Þjóðviljinn - 18.09.1949, Qupperneq 1
14. árgangur.
Sunnudagur 18. septembar 1949
206. tölublað.
Framboð
Sósíalistallokksásss:
Kristinn
í Suðnr-
Þingeyjarsýsln
Virk þáttaka Islands í hemaðarundir
búningi A<bandalagsins haffn
TIiop Thors sltiiP laepnaðap-
páðstefnu f Washmgton
Bjarai Ben, fékk frí hjá hásbænd-
unum westra af ótta við áfellisdóm
Ihaldsflokkarnir
'i
osipr
Islendinga
Sósíalistaflokkurian. hefur á-
kveðið, að Kristinn E. Andrés-
son verði í framboði í Suður-
Þiageyjasýslu við næstu A1
þingiskosningar.
Á síðastliðnum vetri hafði
verið ákveðið, að Jónas Haralz,
hagfræðingur, yrði þar aftur í
kjöri, en. vegna persónulegra
ástæðna varð hanh að sigla til
útlanda, þar sem hann verður
a.m.k. fram á haust og getur
því eigi orðið í kjöri í þetta
sinn.
Sósíalistafél&gin í Suður-
Þingeyjarsýslu snéru sér því
til Kristins E. Andréssonar með
einróma áskorun um að vera
í kjöri við Alþingiskosningarn-
ar í haust og hefur hann orðið
við þeirri áskorun.
Kristinn E. Andrésson er
fæddur að Helgustöðum í Reyð-
arfirði árið 1901, en ólst upp á
Eskifirði.
Hann varð stúdent í Reykja-
vík 1922 og magister í íslenzk-
um fræðum 1928, en stundaöi
síðan framhaldsnám erlendis í
foókmenntasögu.
Hann var frumkvöðull og
stofnandi hins vinsæia og fjöl-
menna félags, Máls og menn-
ingar og ritstjóri „Rauðra
penna“. 1 sumar kom út hin
fcunna bókmenntasaga hans, sú
fyrsta sinnar tegundar hér á
landi.
Kristinn var í kjöri fyrir
Sósíalistaflokkinn í S.-Þing.
1942 og sat á Alþingi 1942—
1946. Á þingi flutti hann m.a.
frumvarp um nýbyggðir og
nýbyggðasjóð, sem náði í aðal-
atriðum fram að ganga og er
meðal merkustu laga um íslenzk
an landbúnað.
Fjöimörgum öðrum störfum
hefur Kristinn gegnt, sem of
langt yrði upp að telja. Er ó-
hætt að fullyrða, að allir frjáls-
í gær hófst opinber þáttta3<:a íslands í hernaðar-
undirbúningi árásarsamtaka Bandaríkjanna, er Thor
Thors sendiherra tók sæti á fundi Atlanzhafsbanda-
lagsráðsins í Washington. Bandaríkjastjórn hafði
boðað utanríkisráðherra Atlanzhafsbandalagsríkj-
anna og voru þeir allir mættir í höíuðborg herra-
þjóðarinnar í gær nema Bjarni Benediktsson, sem
ekki þótti hentugt, er kosningar standa fyrir dyrum,
að minna ísienzku þjóðina áþreifanlega á leppseðli
ríkisstjórnarinnar með nýrri utanstefnu. Fékk hann
því frí í þetta skipíi hjá húsbændunum westra.
Bjarni þarf þó ekki að
halda að hann umflýi áfellis-
dóm íslenzku þjóðarinnar fyrir
að draga hana, hina friðelsk-
ustu allra þjóða, þvert gegn
vilja hennar inní hernaðar-
blökk erlends stórveldis og
stofna með því sjálfri tiiveru
hennar í voða.
Aftt fyrirfram ákveðið.
Fundur Atlanzhafsbanda-
lagsráðsins stóð aðeins í klukku
tíma. Gerðu ráðherrarnir og
Thor Thors ekki annað en
leggja blessun sína yfir áætl-
un um hervæðingu og herstjóm
arskipun sem sérfræðingar frá
öllum tólf Atlanznafsbanda-
lagsríkjunum hafa unnið að í
Washington undanfarnar vikur.
Að fundinum loknum var á-
ætlunin birt. Þar er ákveðið, að
hervarnarnefnd með fulltrúum
frá öllum bandalagsríkjunum
verði skipuð. Bandalagssvæð-
inu verður skipt í fimm hluta
Ameríkusvæði, Vestur-Evrópu-
svæði, Norður-Evrópusvæði,
r
1
250 farast
skipsbnma
Eldur kom í gærmorgun upp
í 7000 smálesta vatnaskipinu
Noronic í höfninni í Toronto
í Kanada. Varð skipið alelda
á svipstundu en um borð var
173 manna áhöfn og 517 far-
þegar, flestir í svefni. Ekki
tókst að slökkva eldinn og
brann allt í skipinu, sem brunn
ið gat. Óttast er, að 255 manns
hafi farizt, flest bandarískt
skemmtiferðafólk, en 192 lík
voru fundin er seinast fréttist
huga menn í Suður-Þingeyjar
sýslu muni fylkja sér um fram
boð hans.
Vestur-Miðjarðarhafssvæði og'
Atlanzhafssvæði. I herráði'
Atianzhafssvæðisins fær ís-,
land sæti ásamt ölium hinum'
bandalagsríkjunum nema Lux-
embhrg og Italíu. Yfirherráð
skipað fulltrúum Bandaríkj-
anna, Bretlands og Frakklands
sitúr í Washington og samræm
ii hernaðarundirbúning svæða-
ráðanna.
Snyder vil
gengislækkun
Snyder, fjármálaráðherra
Bandaríkjanna, lýsti yfir í
Washington í fyrradag, að
hann væri algerlega sammála
stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðs-
ins, sem lagt hefur til í árs-
skýrslu sinni, að þau lönd, sem
hafa óhagstæðan verzlunar-
jöfnuð við dollarasvæðið, lækki
gengi mynta sinna til að auka
útflutning þangað. Snyder tók
fram, að viðræður um gengis-
lækkun hefðu engar farið fram
ennþá.
Haiigsverkfall
r
1
Bófaforingi biður
Truman um her-
væðingaraðstoð
Giuliano, ræningjahöfðinginn
á Sikiley, sem drepið hefur yf-
ir hundrað manns, hefur veitt
itölskum blaðamanni viðtal.
Giuliano bað blaðamanninn fyr-
ir bréf til Trumans Bandaríkja
forseta. Biður Giuliano forset-
ann að senda sér skipsfarm af
vopnum til að „frelsa“ með
Sikiley undan oki ítalíu. „Vesl-
ings kúgaða þjóðin mín setur
alla sína von á Bandaríkin“,
sagði ræningjaforinginn. „Vi5
Truman forseti eigum margt
sameiginlegt. Báðir hötum við
kommúnismann og elskum lýð-
ræðið. Eg segi honum í bréfinu.
að mig vanti fleirri vélbyssur
og þó sérstaklega skriðdreka-
varnarbyssur“.
Ráðstefna fulltrúa járn-
brautarverkamanna í London
og nágrenni hefur lagt til, að
járnbrautarverkam. hefji
hangsverkfali, þ. e. fari sér
eins hægt við vinnuna og mögu
legt er, næsta miðvikudag. Ef
til kæmi myndi hangsverkfall-
ið lama járnbrautarsamgöng-
ur við London. Verkfallið á að
vera mótmælaráðstöfun gegn
því að gerðadómur hefur, í
samræmi við stefnu brezku
stjórnarinnar um kaupstöðvun,
hafnað kröfum jámbrautar-
verkamanna.
Kosnings-
skrifstofa
Sósíalista-
flokksins
Við síðustu kosningar hainr-
aði íhaldið á því að sjötta sæt-
ið væri baráttusæti listans. 1
því sæti var Bjarni Benedikts-
son, og kjörorðið var: Bjarnl
skal á þing. Bjarni var þá all-
vinsæll af almenningi, þótt
hann treysti vinsældum sínum
ekki meir en svo að hairn
skipulagði útstrikanir á næsta
manni fyrir ofan sig, enda
komst hann ekki á þing með
öðru móti. Nú er Bjarni orð-
inn óvinsælasti stjórnmálamað-
ur þjóðarinnar og því settur
efstur á listann, þar sem hann.
ætti að vera öruggur fyrir út-
strikunum. Baráttusætið er
flutt upp um tvö sæti, úr sjötta
í fjórða, og þar er settur Gunn
ar Thoroddsen, á eftir Coca-
Coia Birni og Hærings-Jóhanni!
Á sama hátt og íhaldið
hamraði á því við síðustu kosn-
ingar að sjötta sætið væri bar-
áttusæti, hélt Alþýðuflokkur-
inn því fram að þriðja sæti
hans væri baráttusæti Þar var
þá Haraldur Guðmundsson, og
kjörorðið var: llaraldur skal
á þing! En Haraldur féll, þrátt
fyrir það þót.t listinn væri
styrktur af vinstrisinnuðum A1
þýðufiokksmönnum sem nú
Iiafa fyrir löngu snúið baki við
flokki hinna algeru svika. Al-
þýðuflokkurinn hefur því tekið
sanrn kost og íhaldið og fært
baráttusætið upp um tvö sæti,
úr þriðja í fyrsta, og sett Har-
a!d þar aftur! Hann hefur allt-
af vonina um uppbótarsæti.
-jjf Vonleysi íhaldsflokkanna
hefur einnig komið glöggt í
Ijós við undirbúning kosning-
anna. Ihaldið sá sér ekki fært
að halda neinn almennan flokks
fur.d. Vísir minnist í gær ekki
á framboðslista flokks síns
fremur en hann væri ekki til
og mun auk almennrar deyfð-
ar vaida því reiði ritstjórans
vegna þess að systir hans Guð-
rún Guðiaugsdóttir fékk ekki
að vera á listanum.
Alþýðuflokkurinn lagði út
í það ævintýri að halda al-
mennan flokksfund sem öll
flol^ksfélögin í bænum boðuðu
til. Það fór eins og efni stóðu
til. Á fundinum mættu 104 AI-
þýðuflokksmenn, þar með talið
allt bitlingalið flokksins í
Reykjavík!
er opin í dag kl. 1—7.
Fólk sem fluttist í bseinn um
siðustu áramót er beðið að at-
huga kjörskrána sem fyrst.
Shell borar fyrir
oíiu í Grikklandi
Brezk-hollenzka olíufélagið
Shell er nýfarið að bora eftir
oiíu í tilraunaskyni í Mið-Grikk
landi. Hafa brezk og banda-
rísk auðfélög komið sér vel
fyrir í Grikklandi og sölsa
undir sig auðlindir landslns í
æ rikara mæli.
heimsækir Kirk
Tilkynnt hefur verið, að
Vishinski utanríkisráðherra
verði fyrir sendinefnd Sovét-
ríkjanna á þingi SÞ í New
York. Vishinski sat í fyrradag
hádegisverðarboð Kirk sendi-
herra í bandaríska sendiráð-
inu í Moskva og er það fyrsta
heimsókn Vishinskis í erlent
sendiráð. Fréttaritarar í
Moskva segja að hjartanlegur
og vingjarnlegur blær hafi verið
á veizlunni,
Pólsk flugvél
neydd til
Svíþjóðar
Fimm af þrettán farþegum
í pólskri flugvél neyddu í fyrra
dag áhöfnina með hlöðnum
skammbyssum til að snúa e.f
leið og fljúga til Svíþjóðar. Er
þangað kom sögðust skamm-
byssumennirnir vilja komast til
Bandaríkjanna en hinir farþeg
arnir og áhöfnin óskuðu að korn
ast aftur til Póllands,
Flugvélinni var í gær fiogið
aftur til Póllands af sömu á-
jhöfn og flaug henni til Sví-
þjóðar og sömuleiðis fóru all:“
[farþegarnir til baka nem,
iskainmbyssuniennirnir, ,