Þjóðviljinn - 18.09.1949, Qupperneq 3
- fiimrrodagur 18. scptember 1949
ÞJÖÐVILJINN
íi 1
SKÁK
:iW3k
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaagsscn
sll
Einvígið milli Euwes og Pircs
sem getið var Um fyrir nokkru
síðaa fór þannig að þeir skild j
jafnir, höfðu 5 vinninga hvor.
Ferðalag hollenzka landsliðs-
ins sem sagt yar frá í sama
þætti er einnig afstaðið. Úr-
slit kappleikjanna urðu eins og
hér segir: Holland SVo Júgó-
slavía 10 y2, Holland 7% —
Ungverjaland 12 Vs, Holland 8Vá
— Tékkóslóvakía 11 Vá Úrslitvn
efu 'ékk'et* lt‘'f jáfr'j þtfí öem búást
rnátti við, löndin þrjú eem Hol-
endingarnir heimsóttu eiga
mjög góðum skákmönnum á að
skiþa og myndu hvert um sig
hafa talsverðar siguiwonir i
ríkjakeppni ef hvorki Sovétrík-
in né Bandaríkin væru meðal
þátttakenda.
Hollendingurinn dr. A. Rueb
sem verið hefur forseti Alþjóða
, stofnun
störfum,;
var Svíinn FolkeíRagard kjör-
inn eftirmaður han^rP^ogard -,r
einhver mesti atkvæðamaður
Svía í skákmálum og hefur ver
ið forseti sænska skáksambands
ins um nokkurt skeið. Hann
lögfræðingur að menntun og
rekur lögfræðiskrifstofu í
Stokkhólmi. Hann er kvæntur
sænsku leikkonunni Vivecu
Lindforss sem margir munu
kapnast við.
Folke Rogard var einnig for-
'seti Norræna skáksambandsins,
en á fundi þess í sumar var
Árni Snævarr kosinn eftirmað-
ur hans þar. I>að mun hafa
verið gert með tilliti til skák-
þings Norðurlanda, en á þess-
um sama fundi var ákveðið að
það skyldi fara fram í Reykja-
vík á sumri komanda. Sú frétt
er íslenzkum skákunnendum
gleðiefni og tilhlökkunar en
leggur okkur. jafnframt miklar
skyldur á herðar. Þetta er í
fyrsta sinnj að skákþing Norð-
urlanda fer fram á Islandi og
ríður á miklu að það takist
sem bezt.
Hér fer á eftir ein fjörug-
asta skákin úr taflför Hollend-
inganna.
með þessum leik virðist
snúa sig út úr klípunni.
þó. ékki, því að nú fórn-
riddaranum afar
o er þo
glaasiJcga. Enginn skyldi halda
aðvhVítúr hafi séð taflið á enda
þégar hann fórnaði riddaran-
um, en hann hefur séð að hægt
er að halda kónginum úti á
miðborðinu og talið sóknarfær-
in, sem við það skapast, fórnar-
innar virði.
LAUN
V. Steenis.
Holland
1. e2—e4
2. Rgl—fS
3. d2—d4
4. Rí3xd4
5. Rbl—c3
6. g2—g3
7. Bfl—g2
8. 0—0
9. Hfl—el
10. Kglxg2
11. Rc3—d5
12. Bcl—g5
13. Rd4xc6
Sikileyjarleikur
Kd5—f6
fcxc6 var auðvitað ekki gott,
SzilagyiJ
Ungverjal.;
c7—c5
Rb8—c6;
c5xd4\
Rg8-—f 6'
d7—d6'
Bc8—d71
Dd8—c8:
Bd7—h3j
Bh3xg2i
g7—g(þ
Bf8—g7j
Rí6xd5j
14. Rc6xe7!! Ke8xe7
15. Ddl—d4- Dc8—c6
16. Kg2—gl b7—h6
17. e4—e5 d6xe5
1S. Dd4—b4f
Þennan leik hefur hvítur þó á-
reiðanlega verið búinn að sjá
þegar hann fórnaði, því ella
myndi kóngurinn kcmast ■ í
skjól’.'
18. ------ Ke7—d7
Dd6 19. Hxe5f Kd7 20. Dxb7t
er bersýnilega slæmt. Hinsveg—
ar er erfitt að sjá hvað hvít-
ur á bezt eftir Ke6. Freistandi
er fórnin 19. Hxe5f Kxe5 20.
Helf, t. d. Re4 21. De7fDe6
22. De5f Dd5 23. Hxe4f! Kxe4
24. De3f Kf5 25. g4f Kxg4 26.
Df4 cg mátar í næsta leik. En
21. -— Kf5 er betri leikur. Eft-
ir 22, g4f Kxg4 23. Hxe4f Dxel
24. Dxe4f Kxg5 25. f4f á hvít-
ur ekki nema jafntefli.
19. HelxeS RfS—d5
Hvítur hótaði Hdl og Hc5.
20. He5xd5f! Dc6xd5
21. c2—c4!! Dd5—c6
Svartur gat ekki komið í veg
fyrir nema aðra af skákunum á
b7 og dl.
22. Hal—dlý Kd7—cS
23. Bg5—e7 ::7—a5
24. ÐM—a3 HhS—e8
Grímur er maðurinn, sem:
mælt hefur og vegið fleiri síld-
ar en nokkur ánxiár, ef dválíð
Lefur á jörðunni • 'okkar. í
brjósti hans slær göfugasta
hjarta, sem ég’ þekki.
Hann valdi sér ungur barna-
kennslu að ævistarfi og gerðist
ekólastjóri i sjávarþorpi fyrir
norðan. Meðan hann var enn
á bezta aldri, varð hann sleginn
heyrnardepru svo slæmri, aö
hann varð að láta af skóla-
stjórn.
Grími fannst, að exsn gæti
liáiin uhnið laudi sínu ærið
gagn: „daufr vegr olr dugir.“
Hann réðist í þjcnustu Síldar-
verksmiðja ríkisins á Raufar-
höfn.
★
Eins og við segjum: Lóan er
komin, sögðu Raufarhafnarbúar
á hverju vori: Gríniur er kom-
inn. Og það var feginleikur og
fögnuður i röddinni, því að þá
vissu menn, að hinn silfraði fisk
ur færi að nálgast ströndina,
færandi þá aura, sem áttu að
ganga upp í skuldina í kaupfé-
laginu og endast fyrir nauð-
25. Hdl—d5 b7—b6
26. Hd5—d6 Dc6-^c7
27. Ða3—f3 KcS—bS
28. Df3—d5 Dc7xe7
29. Hd6xb6f KbS—a7
30. Bd5xa5 mát.
I
Svartur var búinn að fá nóg, |
jannars hefði verið liægt að-v'erj
ast lengur, t. d. með 29;'^- Hai’’
þurftum fram á næsta vetur.
Þannig liðu f jórtán vor.
Ef Grimur hefði ekki vakað
þarna norður við Ishaí ótaldar
nætur, væri hinn snauðasti
snauðra, íslenzka ríktð, ófáum
þúsundum fátækara en það er,
svo takmarkaða virðingu sem
börn þess bera ennþá fyrir eigm
srrétti þessa hvorugkynjaða
íöður síns.
Hefði hin óbifandj samvizka
Gríms ekki vakað yfír mælingu
hafsilfursins öll þéssi ár, ótt-
ast ég, að gróði S. R. R. hefði
orðið alliöörgum þúsundum
minni þessi fjórtán sumur.
Hefðu ekki tugir tilvonandi
embættismanna hlotíð kynni aí ■
þessu einstaka snyrtimenni og
lært af honum hógværð hins
sannmenntaða manns, væri ör-
ugglega snöggtum ófrýnilegra
um að litast í mörgum biðsöl-
um lækna og skrifstofum lög-
fræðinga og menntahroki enn-
þá útbreiddari.
Án höfðinglega hæruskotna
oldungsins væri saga þessa
merkilega síldarþorps fögrum
kapítala snauðari.
Hundruð skipstjóra og stýri-
raanna, sem leið sína lögðu á
síldarmiðin þessi ár munu taka
börn sín og barnabörn á hné
sér og segja þeim frá gamla
kumpánlega maiminum, sem
bauð þeim inn í mælingaskúr-
inn til sin — hlýján eða kaldan.
eftir atvikum, — klæddur sama
ljósa tandurhreina samfestingn-
Frammhald á 7. síðu.