Þjóðviljinn - 18.09.1949, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 18.09.1949, Qupperneq 8
 Myndin hér að ofan heátir Síldarstálkur, er af einu málverkum Harðar Ágústssonar, á sýningunni sem hann opnaði s.l. fimmtu- dag, en þar sýnir hann 60 málverk. Hörður hefur undanfarið dvalið í París og haft sýningu á verkum sínum þar, en þetta er fyrsta sýning hans hér heima. — Aðsókn hefur verið góð að sýningunni og 20—30 máiverk selzt. — Sýningin er opin daglega frá ki. 11 f.h. til 11 eJi. 1700 krona 5 aOaliIntur eftir 2 sólarhringa Fréttáritari Þjóðviljans á Siglufirði símaði í gær, að þá hefði lítil síidveiði verið. Af síldveiðiskipinu Ágústi Þórar- inssyni sást töluverð síld á Grimseyjarsundi í gærmorgun, en þegar átti að kasta var hún öll komin niður. Síldarleit er nú hætt. Flug- vélin frá Akureyri fór í síðustu leitarferðina austur á bóginn í gærmorgun. Síðasta veiðiferð Ingvars Guðjónssonar mun vera algert einsdæmi. Skipið var tvo sólar- hringa í ferðinni, og háseta- hlutur úr henni er áætlaður um 1700 krónur. , Um 20—30 skip munu enn vera á veiðurn. Opinbert verð á uppmældri síldartunnu við skipshlið er 70 krónur. HJÓÐVILIINH Emi! Jómson viðskipíamálaráðherra um heiMsaiasiéffina: „Ég vil aota þetta tækifæri til að þakka verzlunarmönn- um, hvernig þeir með fuilum skilningi hafa tekið þeim ráð- stöfunum, ýmsum, sem ríkisstjórnin hefur orðið að gera af mörgum knýjandi ástæðum. Ég hef, hjá þeim mönnum, sem þar hafa staðið í forsvari, ekki orðið annars var, en þeir hverju sinni vildu taka til greina öll rök, sem fram voru borin, og kappkosta að finna þá lausn mála, sem öllum al- menningi yrði fyrir beztu . . . ætti að vera tryggð sú sam- vinna þessara aðila, sem gæfi hina beztu raun. Með henni ætti að notast til fulls sérþekking verzlunarstéttarinnar og hagsmunir almennings að vera tryggðir með hinni opinberu íhlutun,... .Og ég læt það hér verða mitt lokaorð, jafn- framt því að þakka fyrir þá samvinnu, sem ég hef átt við verzlunarsíéttina, að ég viidi eindregið óska eftir að sú sam- vinna mætti halda áfram, meðan ég hef nokkur afskipti af þessum málum.“ (Úr ræðu á verzlunarmannadaginn 1948). Timgumálaskól- inn Berlitz Berlitz-skólinn, en svo nefn- ist tungumálaskóli sem Halldór P. Dungal starfrækir, tekur til starfa n.k. þriðjudag. Er þetta þriðji veturinn sem skólinn starfar, og við sívaxandi vin- sældir. I skólanum er lögð inegin- áherzla á að kenna nemendum talmálið. Kennslan fer lær ein- göngu fram þannig, að kennar- inn talar við nemandann á hinu erlenda máli, sýnir honum ýmsa hluti sem fyrir koma í hinu daglega lífi og nefnir nöfn þeirra á viðkonmndi máli. Þá eru skuggamyndir einnig mikið notaðar við kennsluna. Síðustu innritunardagar eru í dag og á morgun. Innritun fer fram í Barmahlíð 13. Kosmngasjóður stjórnaraudsiöðuinar: 9100 krénur í gærkvöld nam söfnunin í! kosningasjóðinn kr. 9.100.00 og hefur því aukizt um kr. 5,800.00 I vikusmi. í dag hefst þriðja söfnunarvikan, og nú þarf að herða róðurinn. Ríkisstjórnarliðið hefur millj- ónir króna í kosningasjóðum sínum. Stjórnarandstaðan get- ur kannski ekki safnað miilj- ónum — því að miiljónamær- ingarnir eru ekki í stjórnar- andstoðu — en hún getur safn að nægu fé til þess að st,and- ast allan straum af baráttu sinni fyrir því að fella ríkis- stjórnina. Við viljum vekja athygli flokksdeildanna á því, að mæst komandi sunnudag verður birt hhitfallsprósenta hverrar deildar. Það cru aðeins fiinm vikur til kosninganna. Gunnreif og ötul skulum við nota þær — og hvern einasta vikudag — til að svara peningavaldi ríkis- stjórnarliðsins með sem öflug ustum kosningasjóði stjórnar- andstöðumnar. Tjarnarbíó: Fiieda „Heimsfræg ensk mynd, sem farið hefúr sigurför um allan heim“, stendur í prógramminu. Sigurför um allan heim á þessi mynd skilið að fara, ekki einu- sinni eða tvisvar, heldur sí og æ meðan kaupmenn dauðans og stríðsæsingamenn eru til. Myndin er ein lexía til við- bótar við allar aðrar (eins og t.d. þá, sem sýnd er nú í Hafn arbíó) um harmleiki mannkyns ins, heimsstríðinu. í slíkum harmleikjum gerist sagan um Friedu. Frieda bjargar „óvini“, sem giftist henni og fer með hana heim til sín. Giftingin er björg unarlaun hennar. En þegar hún kemur heim til hans, þá er hún „óvinur“ þeirra, sem með henni búa. En myndir. sýnir einnig hvern ig tími og friður fær fólkið, alþýðuna, tii að gera sér grein fyrir að stríðið mikla var ekki Friedu að kenna. Aðrir áttu sökna. Mai Zetterling leikur Friedu. Maður gleymir hsnni ekki héð- aní frár Það væri tnjö g freistandi að bera saman hið sterka, nor- mala útlit hennar og snyrti- stofustelpnanna í amerísku myndunum. David Farrar leikur brezka flugmannin, sem tekur Frieau að sér. Það er mannlegur leik- ari, sem maður fellir sig mjög vel við. Nú borgar sig vel að fara í bíó. Aukamyndirnár eru marg- sýndar áður. Égígat ekki annað en skellt uppurátþegar einhver náungi, sem k-txr- of seint inn, sagði hvellháttí-;.fer kóngurinn kominn ? Gustator. L,elðrétting Á forsíðu Þjóðviljaus í gær stóð að íhaldið myndi halda áfram að tapa „í næstum því tvo áratugi"! Þar átti að standa að það myndi halda áfram að tapa eins og það hefði verið að tapa ,í næstum því tvo áratugi". Þessi viila mun stafa af þeirri skoðun prentvillu- púkans að eftir tæpa tvo ára- tugi mund íhaldið vera horflð og því ekki geta tapað meiru, en ýmsum mun þykja það fulllöng bið. Handavinnu- sýning | Á haustin þegar fer að dimma | og ljósin kyikna í gluggunum, börnin háttuð og önnum dags- ins lojúð, sér maður ósjaldan konur skjótast út í rökkrinu púðbúnar, hraða sér að á- kveðnu marki. Þessa stund eiga þær sjálfar. Margar hverjar leggja hart að sér til að fá þessa kvöldstund fyrir sig, því mörg handtökin bíða þeirra heima. Þetta endurtekur sig einu sinni til tvisvar í viku allan vet urinn, fram á vor. Svo állt í einu hætta þessar útiferðir á kvöldin. En á heimilin hafa bætzt við eitt eða fleiri stykki, sem miða að því að gera heimil- in hlýrri og vistlegri. — Kannski veggteppi fyrir ofan dívaninn, sem setur svip sinn á alla stofuna eða rósabekkur í púða, skammel eða stól, heklað- ir eða ísaumaðir dúkar, milli- verk í sængur- og koddaver og margt fleira, sem gleður augað. Því þegar alit kemur til alls þá ■er það smekkvís hönd húsmóð- urinnar sem gerir heimilin vist- legr og hlýleg. Árangur af einni slíkri vetr- arvinnu er nú til sýnis fyrir al- menning í Efstasundi 41, Kleppsholti. Hefur frú Hildur Jóusdóttir leiðbeint á þessum HeiðdsalastéHin um Emil Jómson, viðskiptamálaráðherra: „Ég vil þó undanskilja einn af forustumönnum Alþýðu- flokksius, en það er Emil Jónsson núverandi ráðherra. Hann hefur í ræðum og ritum sýnt allt aðra hlið á sér en flestir aðrir forkólfar Alþýðuflokksíns, t. d. þegar hann talaði í útvarpið á frídegi verzlunarmanna 1948. Sú ræða hans var byggð á sanngirni og skilningi, og hún sýndi það vel að sá maður kann góð skil á rétti og sannleika, þótt um málefni sé að ræða, sem flokkur hans sýnir bera andstöðu og ósann- girni. Mér er heldur ekki grunlaust um, að Emil Jónsson hafi fengið ákúrur hjá sínum flokksmönuum fyrir þá ræðu. Aftur á móti hygg ég, að kaupsýslumenn og verzlunarfólk hafi alveg vanrækt að votta opinberlega Emil Jónssyni þakkir fyrir ræðuna, en það á hann sannarlega skilið.“ (Einar Guðmundsson, heildsali, í Landvörn í janúar 1949). AlþýðyblaSið m árangur þessara ástríku samskipta: „Þaö kemur miklu meira af vörum til landsins, heldur en nokkru sinni sést í verzlununum. Meirihluti þjóðariunar er sæmilega eða vel klæddur þótt sjaldan eða aldrei sjáist fyrsta flokks flík í fatabúðunum. Það eru þúsundir ís- skápa á íslenzkum heimilum, þótt aldrei hafi fengizt ís- skápur í islenzkri verzlun. Sum beimili eru full af gólf- teppum, gler- og krystalvörum, heimilistækjum og ótal fleiru, sem flutt er löglega til landsins (fyrir utan allt smygl- ið), en kemur aldrei á hillur verzlananna . . . Er það hlut- verk innflytjendanna og smásalanna, hvort sem það eru kaupfélög, hlutafélög eða cinstaklingar, að dreifa vörunni sem bezt og réttlátast. Þessu hlutverki hafa verzlunarmenn brugðizt hrapallega. Þegar þeir fá „partí“ af eftirsóttri vöru, geta óbreyttir neytendur þessa lands hrósað happi, ef helm- ingur vörunnar kemur á frjálsan markað, og oft er hún öll seld á bak við tjöldin. í þess stað dreifa verzlunarmennirnir vörunni til ættingja, vina og kunningja, og „redda“ öðrum „buisnessmönnum“ gegn því að þeir muni greiðann, þegar þeir sjálfir fá „partí“. Og engum getur dulizt, að mikið af alls konar vöru hækkar smátt og smátt í verði, eftir því sem fleiri „reddarar“ fara um hana höndum, unz úr þessu öllu verdur gífurlegur svartur markaður." (Alþbl. 24. ágúst s. L) kvöidnámskeiðum. Sýning-in ídúka saumaða með krosssaum, heild ber vott um vandvirkni og hvítsaum og harðangur. Of smekkvísi í meðferð Iita. langt yrði að telja alla þá muni Þama má sjá nokkur vegg-sem á sýningunni éru. En þeir teppi saumuð með gobelín í ísl. sem unun hafa af fallegri java, litasamsetning er veru-handavinnu ættu að nota tæki- Lega falleg. Allmörg púðaborðfærið og fara á þessa sýningu og einnig uppsettir púðar eruáður en henni lýkur, en hún á sýningunni, mest krosssaum-stendur aðeins í nokkra daga ur í etamín, afar fíngerð vinna. emiþá. Emnfremur má þar sjá kaffi- Sýnlngargestur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.