Þjóðviljinn - 22.09.1949, Side 1
VILJINN
14. árgangnr.
FLiœfflf.todagcr 22. sepí» 1949.
209. tölubiað.
Sósíalisiaflokksins
Þécsgötn í. sími 7510.
er opin alla daga. frá kl. 10—
12 og 1—10. Athugið sem fyrst
hvort þið eruð á kjörskrá, eink-
um þeir sem fluttu í bæinn ná-
lægt siðustu áramótum.
dagsins er :
SAMFYLKING ALLRA HEIÐARLEGRA, ÞJÓBHOLLRA
AFLA UM F
r rl rn
OÐ SOSIALISTAFLOKKSINS
í
eysi of örblrgð.
Ségfús Sígffirfejar!ais®m lýsti steta Sédalistafl. á kmii í Esné sl. mániEÍagsk^.
S&mfylkjng þjóða.rínnar,
eamstaixf allxa heiðariegra
afla í þjóðfélaginu til baráttu
gegn erlendri yfirdrottnunar-
stefnu og nýlendukúgun,
gegn spilltri auðmannastétt
er gengur erinda erlendra
auiðdrotíína og sem er að
leiða kreppu, atvinnuleysi og
fátækt yfir íslenzku þjóðina,
— samstarf allra þeirra afla
í þjóðfélaginu sem gera sér
Ijóst hver hætta vofir yfir
íslenzku þjóðinni ef ekki er
horfið af þeirii óheilla- og
tortímÍBgarbraut sem núver-
andi valdhafar á íslandi
stefna, er þungamiðjan í
starfi og stefnu Sósíalista-
flokksins í þessum koyning-
tsm, sagði Sigfús Sigurhjart-
arson í ræðu sinni á fundi
Sósíalistaíélags Reykjavíkur
s.L mánudagskvöld, en á
þeim fundi flutti hann aðal-
ræðuna um stefnu Sósíal-
istaflokksins í þessum kosn-
imgum.
Framboð Sósíalistailokksins
við þessar kosningar bera einn-
jg svip þessa meginsjónarmiðs
flokksins, sagði Sigfús. Á fram-
boðslistanum í Reykjavík eru
menn sem ekki ern í Sósíalista-
fiokknum, en eru á framboðs-
lista hans, í samræmi við þá
sannfæringu sina að þjóðinni
beri að skipa sér í samfylkingu
gegn hinni bandar. yfirdrottnun
arstefnu og hinum spilltu inn-
lendu þjónum hennar, — núver
andi ríkisstjórn og flokkum
hennar. Fór Sigfús þvínæst
nokkrum orðum um þá fram-
bjóðendur ílokksins 5 Reykjavík
sem ekki eru í flokknum og af-
stöðu þeirra. Sérstaldega benti
hann á framboð Finnboga Kúts
Valdimarssonar í Gnllbringu-
og Kjósarsýsln, einmitt þvi kjör
dæmi þar sem hinn bandaríski
yfirgangur hefur verið skefja-
lausastur, spillingin verst, nið-
urlægingin og virðingarleysið
fyrir öllu því sem íslenzkt er
takmarkalaust, — benti á þetta
framboð sem táknrænt um sam
fylkingu allra heáðarlegra afla
gegn yfirdrottniiii erlendra
anðjörfa og spilltra innlendra
þjéna þeirra.
Sigfús Sigurhjartarson
Frá framboði Finnboga Rúís
Valdimarssonar er skýrt á öðr-
um stað hér í blaðinu í dag, en
ákveðið var að birta það sam-
tímis í Þjóðviljanum og í Keiii,
blaci isamfylldngarinnar í Guli-
bringu- og Kjósarsýslu og er
því þessi útdráttur úr ræðu Sig-
fúsar fyrst birtur í Þjóðviijan-
um í dag.
B Rltt r
- og Kjósarsýsfa
og mun ekki ofmælt þó að sagt
sé að framgangur þessara mála
sé meira að þakka Finnboga
Rút en nokkrum öðrum rnanni.
iynir sg
stæai IsI&Eás
Þá vék Sigfús að þeim verk-
efnum er lægju fyrir þingmönn
uín þeim er kjörnir ver.ða 23.
okt. n. k.
Á ,a£ segja Keflavíkursainn-
ingzfum upp? Það fellur í hlut
hinna nýkjörnu þingmanna í
haust að svara þeii'ri spum-
ingu.. Svar þeirra hefur heims-
sögulega þýðingu. en fyrst cg
fremst er það fyrii' okkur Is-
iendinga, að undii- því svaii
getur sjálf framtíð og tilvera
íslenzku þjóðarinnar verið kcm
in.
Hvemig á að framkvæima
MarshaJlsamninginn ?
Hvernig á að framkvæma
Aflanzhaí'ssamninginn ?
Á að flytja hingað faer er-
Sends stórveídis, gera, ísland að
herstöð á fremstu vígíímu í ger-
eyðingarstríð'i stórveídanna? Á
að gera íslijnzka þjóðiita eínskis
ráSaiídi í sír.'u eigin landi og
íáta hana hverfa sem dropa í
crienf maitnhaf? Á að gera ís-
laml a® hættalegasta vigvelli at-
ómsilyt jaldiar — og Jmrrka þjóð
5na út?
Öllum þessum spurningum
verða þingmennirnir sem kosn-
ir verða 23. okt. n. k. að svara.
Enginn. efast um hver verða
svör ráðandi ríkisstjórnar-
íickka, Bandaríkjaþjónanna,
mann'anna sem gerðu Keflavík-
ursamninginn og gerðu íslar.d
að hemaðaraðila, m-eð undir-
skrift Atlanzhafssamningsins.
Allir þeir menn sem ráðið
Framhald á 6. síðu.
Finnbogi er ísfirðingur að ætt
fæddur í Arnardal 4. september
1906. Lauk stúdentsprófi við
Menntaskólann i Reykjav. 1927.
Stundaði síðan nám í þjóðréttar-
fræði við háskólann í París og
víðar í Evrópu í nærri 6 ár. Þeg-1
ar heim kom gerðist hann rit-1
stjóri Alþýðublaðsins og þarfj
ekki að kynna hann frekar fyrir
þeim, sem fylgzt hafa með |
stjórnmálum hin síðari ár.
Finnbogi er nú búsettur aðj
Marbakka í Kópavogshreppi,
hefur hann verið oddviti
hreppsins síðan hann var. stofn-
aður og unnið af miklum dugn-
aði að framfaramálum þar, svo
sem byggingu barnaskóla, end-
urbótum á vegakerfinu og nú síð-
ast að vatnsveitu fyrir hreppinn
-k
Vegna áskorana frjálslyndra vinstrinaanna og sósíalista
í Gullbrimgu- os Kjósarsýslu hefi ég ákveðið að verða í kjöri þar
við alþingiskosningarnar 23. október.
Eg verð í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn. Eg er þó ekki í
flokknum, hefi ekki í hyggju aö ganga í hami að svo stöddu og
verð óháður Iionum um afstöðu til mála á þingi, hljóti ég þar sæti.
í utanríkismálum er ég fylgjandi þeirri stefnu, sem hefur
verið rnörkuð með baráttu gegn herstöðvum á íslandi, Keflavíkur-
samningi og innlimun íslands í hernaðarkerfi Randaríkjanna, svo-
kallað Atianzhafsbandalag.
Grundvallarskoöanir mínar í stiórnmálum eru óbreyttar, síðan
ég var ritsjóri Alþýðublaðsins 1933-1939. Eg tel mig lýðræðissinn-
aðan sósíalisía, og œim afstaða mín til innanlandsmála mótast a£
þeim skoðunum. Eg tel þær í fyllsta samræmi við stefnuskrá AI-
þýðuflokksins, en af reynslu undanfarinna ára þykir mér örvænt
um, að núverandi forystumenn hans fylgi henni fram, og hefi ég
því sagt mig úr flokknum.
Eg er andstæðingur núverandi ríkisstjórnar cg tel þá óstjórn
og spillingu, sem nú ríkir í skjóli hennar, svo háskalega þjóðinni,
að nauðsyn beri til að öll frjálslynd öfl verði samtaka um að for-
dæma hana í kosningunum og knýja fram myndun róttækrar
stjórnar að þeim loknum.
Finnbogi Rútur Valdimarsson.
★
Þegar Alþýðublaðið var borið til kaupenda 29. okt. 1933
hafði það skipt um form. Menn skoðuðu blaðið, lásu það, lögðu
það frá sér, skoðuðu það aftur og renndu augum á ný yfir fyrir-
sagmir þess. Svona blað höfðu fáir Rcykvíkingar áður séð og
næstu dagana sannfærðust þeir um að þáttaskil höfðu orðið-í ísl.
blaðamennsku, Alþýðublaðið haíði fyrst isl. blaða farið í nútínia-
FramhaW á S. síðv