Þjóðviljinn - 27.09.1949, Síða 5
; rr
Þriftjudagm 27, septembér 1949
ÞJÓÐVIL33NN
rn
m
m
\n
AROÐURSLYGARI UTANRIKISMALUM
1. Utanríkisróðherra. ruglaður af áróðursstríði
Utanrikisráðherra landsins,
Bjarni Benediktsson hefur tek-
ið sér fyrir hendur að skrifa
langun greinaflokk í Morgun-
fclaðið „um utanríkismál al-
mennt“. Um þetta tiltæki hins
duglega ráðherra væri ekki
nema gott eitt að segja, ef það
væri gert í þeim tilgangi að
fræða þjóðina um hina erfiðu
aístöðu hennar í heiminum,
vekja hana til skilnings á því,
að' þótt hún sé í flokki hinna
allra minnstu þjóða heims, eigi
•hún frá upphafi að kjósa sér
göfugt hlutverk i samfélagi
þjóðanna, hlutverk friðflytj-
anda og hins góða þegns, en-það
hlutverk eitt er smáþjóð sæm-
andi og íslenzku þjóðinni sam-
boðið.
En tilgangur ráðherrans með
greinum þessum er sýnilega
ekki að sameána þjóðina um ut-
anríkisstefnu, heldur að sundra
fcenni, enda eru greinarnar
skrifaðar skömmu fyrir kosn-
ingar, og eru ekki að rithætti
og framsetningu áberandi ólík-
ar nafnlausum áróðursgreinum,
sem öðru •hvoru birtast á 2.
síðu Morgunbl. og ráðherranum
eru eignaðar.
Eg er gamall kunningi Bjarna
Benediktssonar og hef mæt-
ur á honum að mörgu leyti.
Virði dugnað hans og góða
greind, sérstaklega dómgreind
hans i mörgum pólitískum efn-
um. Eg tel það því mjög miður
farið hans vegna, að hann sýn-
ir með greinum þessum, að
hann kann ekki að gera grein-
armun á sér ssm utanríkisráð-
herra þjóðarinnar og óprúttn-
um áróðursmanni Sjálfstæðis-
flokksins. Sama veila í skap-
gerð ráoherrans og skilnings-
leysi á stöðu hans kom fram í
ræðu þeirri, sem hann hélt í
Washington 4. apríl s.l. á al-
þjóðavettvangi, og varð of fræg
á kostnað íslenzku þjóðarinnar.
Samt tel ég greinar ráðherr-
ans merkilegar. Mér virðist þær
sýna þjóðinni í dag og tel lík-
legt að þær eigi eftir að sýna
eftirkomendum vorum, á hve
þröngsýnum og skammsýnum
grundvelli utanrikisstefna ís-
lands, eins og hún hefur verið
frá stríðslokum 1945 til þessa
dags, er byggð.
Eg get ekki betur séð en að
utanríkisráðherraun sýni það
■svart á hvítu með greinum sín-
um, að hann og þeir aðrir, sem
hafa mótað utanríkisstefnu ís-
lands frá 1945, liafi byg-gt hana
á airöngum forsendum, ýmist
persónulegu áliti.á þróun heims
máianna, sem hún sjálf hefur
sannað að var rangt, órökstudd
um staðhæfingttm sem settar
eru fram i áróðursskyni ein-
göngu, og eru afleiðing cn ó-
hæfar sem grtuidvöllur utanrík-
isstefnu, eða aíröngu mati á
stöðu Isl&nds í heiminum frá
hernaðarlegu sjónainriði.
Eftir greinum ráðherrans að
dæma hafa skoðanir hans og
félaga hans, árin 1945—1946,
er sú utanríkisstefna íslands
var ákveðin, sem síðan hefur
verið fram haidið til þessa dags,
verið á þessa leið í höfuðatrið-
um:
1. Ný heimsstyrjöld er að
skella yílr heiminn.
2. Rússar eru í þann veginn
að ráðast á Vestur-Evrópu.
3. ísland er eins og „skamm-
vitugum áróðri sé beitt í heims
stjómmálum og utanríkismá]-
um þjóða. I því kerfi þjóðríkja,
sem fræðllega a. m, k. var uppi
í heiminum fram á þessa öld og
er enn ríkjandi að mestu, hef-
ur þjóðerni og þjóðernisofsi
jafnan verið notað til hins
ýtrasta, sem aflgjafi fyrir ut-
anríkisstefnur ríkja. Síðan á-
róðurstækni 20. aldarinnar kom
upp í hendur þeirra, sem þykj-
ast þurfa að móta skoðánir og
hugarf&r heilla þjóða, eins og
myndhöggv’ari. hnoðar mjúkán
þætti bezt mata, en ef þeir
yrðu uppiskroppa með það,
hefðu þeir sérstaka unun af að
slíta sundur lifandi froska og
gæða sér á þeim. — Þvi voru
Fransmenn aldrei kallaðir ann-
að í daglegu taii í Englandi en
„the froggies".
Franska þjóðin lagði dálitið
af ungbarnaát og aðra þjóðar-
lesti í Krímstríðinu, en það var
áðeins um stundarsakir. Ário
1899—1902 tók hún aftur upp
sama meðfædda óþokkaskapinn
og í Napóieonsstyrjöldunum, en
Eftir
Finnboga Rút Valdimarsson
byssa, sem miíað er gegti Bret-
um og Bandaríkjonum“, eða
„sem ónotaður rýtingur er
rekinn verði í bakið á þessum
tveimur heimsveldum.“
4. Kommúnistar vinna mark-
víst að því, að „búa svo i hag-
inn, að ísland sé hægt að nota
tit árása á “Bandaríkin og Bret-
land. (Kommúnistar1-, í hug-
heimi ráðherrans og féiaga
hans eru sýnilega ekki aðeins
þeir menn, sem aðhyllast kom-
múnistískar fræðikenningar,
heldur þeir og allir aðrir, sem
leyfa sér að hafa aðrar skoðan-
ir um þróun heimsmálanna en
Bjami Benediktsson og Morg-
unblaðið, t. d. að ueita hinum
þremur fyrst töldu, rakalausu
staohæfingum sem hæfum
grundvelli undir islenzka utan-
ríkisstefnu).
Eg mun nú snúa mér að þess
um staðhæfingum, sem illu
heilli liafa orðið forsendur ís-
lenzkrar utanríkisstefnu, í réttri
röð.
Hefns ný heims-
síYsjöld verið .
vfirvsfaadi
siðan 1945?
Það er augljóst af greinum ráð-
herrans, að hann og félagar
hans hafa allt frá lokum síð-
asta stríðs 1945, reiknað ír.eð
því að ný styrjöld væri að
skella á. Það er jafn augljóst
nú, ao hann hefur ekki reiknað
rétt. En skýringin á villu hans
er sú að hann heíur ekki litið
á heimsmálin raunsýnum aug-
um utanríkisráðherra, heldur
augum áróðursmannsins. Hann
hefur eins og margur óbreytt-
ur blaðalesanói (að líkindum er
hann aðeins Moi’gunbl.lesandi).
hrifizt með af stríðsátóðri, sem
er ætlaður til að undirbúa stríð,
en þarf alls ekki að þýða yfir-
vofandi stríðshættu.
Það er engin nýjung, að harð-
ieir, eftir því, hvað þeir ætla
sér að gera við þjóðirnar, tala
menn um áróðursherferðir og á-
róðursstríð. Á tuttugustu öld-
inni vilja allir stjórnmálamenn
vera macchiavellistar. Þeir vita,
að það er ekki hægt að fá þjóð-
irnar út í stríð, nema að heyja
fyrst langvarandi áróðursstríð.
Þeir segja með Clausewitz, að
stríð sé ekki annað en áfram-
hald stjórnmálabaráttunnar
milli ríkja með öðrum vopnum,
og þeir tilkynna okkur blygð-
unarlaust, að við séum í stríði,
áróðursstríði, sem vissir herr-
ar á vesturhvelinu vilja
kalla kalt stríð, til aðgreining-
ar frá því sem á eftir á að
koma og enginn efast um að
verði heitara. Við ebum eftir
þrí í stríði við fólk austur á
sléttum Rússlands og Siberíu,
atómsstyrjöldin er byrjuð, en
fyrsti þáttur hennar er „kald-
ur“. Hún er enn háð aðeins
með atómlygum, ósannindum,
sem eru þeim mun stórkostlegri
en sá rógur og níð um þjóðir,
sem áður var beitt i sama
skyni sem eldhaf atómsprengj-
unnar er bjartara en blossar
fallbyssanna við Waterloo, en
þær dugðu þó til þess að binda
endi á ævintýri Napóleóns.
Eg fyrir mitt leyti neita að
taka þátt í atómsstyrjöldinni
gegn Rússum, líka atómlyga-
styrjöldinni gegn þeim. Eg veit,
að hún er sama eðlis og t. d.
sú styrjöld, sem Bretar háðu
í orðum við hinn lágvaxna,
hættulega mann sem var uppi
á Frakklandsströndum kringum
aldamótin 1800. Það er söguleg
staðreynd, að þá trúoi almenn-
ingur í Bretlandi því, að Frakk
ar væru svo gerðir sem þjóð, að
þeir þættust ekki vel mettir,
nema þeir fengju helzt vænan
bita af ungbarnakjöti, í morg-
unmat. En af því, að þeir ætu
siður sín eigin börn, legðu þeir
undir sig aðrar þjóðir, til þess
að fá þaðan það kjöt, sem þeim
eftir það fór henni stórum fram
i síðmenningarátt, unz hún
varð „mesta menningarþjóð Ev-
rópu“ 1914 og hin göfuga hetju
þjóð, sem varði Evrópumenn-
inguna með blóði sínu gegn
þýzkri villimennsku allt til 11.
nóv. 1918.
Viktoría drotting talaði aldr-
ei illa um Þjóðverja. Hún kall-
aði þá alltaf „elsku Þjóðverjana
sína“. Þeir voru viðurkenndir í
Englandi langt fram eftir 19.
öld sem „þjóð mennta og vís-
inda“. Hörmulegt er, hvernig
slíkum öndvegis þjóðum getur
hrakað á stuttum tima, því að
frá 1902 og þó einkum frá 1904,
er „hið hjartanlega bandalag“
komst á og Frökkum tók að fara
fram, hnignaði Þjóðverjum að
sama skapi. Og 1914 sýndu þeir
hvem mann þeir höfðu að
geyma. Þeir voru eftir allt sam-
an alls engin þjóð mennta og
visinda heldur hreint og beint
Húnar endurbornir. Eftirlætis-
íþrótt þeirra var að kasta lif-
andi ungbörnum á milli sín á
byssustingjum, þeir höfðu sér-
staka ánægju af að leggja fræg
bókasöfn og gotneskar kirkjur í
rústir, og nauðganir og morð
voru þeim nauðsyn eins og mat-
ur og drykkur. Sem sagt, í f jög
ur ár voru þeir Húnar og villi-
menn Evrópu. Frá 1918—1939
jkomst þessi sama þjóð þó aft-
ur á framfarabraut og varð að
síðustu „vörn og hlífiskjöldur
Evrópu-menningarinnar gegn
boIisévismanum“. Því miður féll
hún aftur niður í villimennsk-
una eina haustnótt 1939. Húna-
kynið sagði til sín á nýjan leik.
Þýzk villimennska var að því
komin að leggja Evrópumenn-
inguna í rústiiy þangað til „vor-
ir hraustu og göfugu banda-
menn, Rússar“( Churchill) skár
ust í leikinn og björguðu henni.
En lengi skal manninn reyna.
Og enginn skyldi örvænta um
Húna! Á fáum árum hafa þeir
aítur tileinkað sér Evrópu-
menninguna. Eru nú vinir vorir
og bandamenn og að likindum
kemur það í þeirra hlut að
verja Evrópumenninguna og:
bjarga henni i þriðju heimsstyrj
öldinni!
Sama sagan er með Japani,
Sömu rassaköstin milli menn-
ingar og villimennaku! Þeir
voru „gula hættan“ í gær, „the
gallant little Jap“ í dag og'
verða „Bulwark against Bols-
hevism“ á morgun. Hin klass-
iska aðferð til þess að undir-
búa stríð er sú, „að skapa inni^
legt og heilagt hatur gegn
hverri þeirri þjóð, sem liknr ero
tll að lenda í styrjöld vií“, einst
og einn utanríkisráðlierra Eng-
lands komst að orði. Aðferðin-
er alkunnug, og viðurkennt, að
Engléndingar og Amerikumenn
eru sérstakir snillingar í að
beita henni. Mætti finna þessu
stað með mörgum skemmtileg-
um dæmum og dómum manna,
sem ekki verða sakaðir um
fjandskap við Breta eða Banda-
ríkin. En aðrar þjóðir, önnur
herveldi, hafa einnig beitt og-
beita sömu aðferð.
Ekkert sýnir betur hnignun.
þjóðernisstefnunnar á 20. öld-
inni, en það, að nii er ógern-
ingur, jafnvel fyrir mestu snill-
inga í stríðsáróðri, að skapa-
nógu „djúpt og heilagt hatur‘c
á rússnesku þjóðinni eða þjóð-
unum,, hvað þá heldnr öllum
þeim þjóðum, sem mynda hina.
rússnesku „blokk“, til þess að
réttlæta atómstyrjöld við þær á
þeim grundvelli, að þær séu:
„vontlar þjóðir“. Auðvitað eru
Rússar „asiatiskir villimenn",
svikulir og grimmir, hafa „slaf-
neska sál“ og allt þar fram eft-
ir götunum. En það er ekki
nóg. „Það verður að finna sið-
ferðilegan grundvöll fyrir end-
urvígbúnaði Breta og utaniik-
ispólitík“, eins og Churehill
komst eitt sinn að orði í
brezka þinginu. Það verður að
yfirgefa allar kenningar, sem
ríkjaskipun nútímans hvílir á,
allar hinar tilfinningablöndnu
fræðikenningar um þjóðerni og“
þjóðriki, til þess að finna hinn
siðferðilega og trúarlega grund
völl, sem sé nógu sterkur til
að skapa „nógu djúpt og inni-
legt hatur“ á hinum hugsan-
lega óvin í atómstyrjöldmni.
Það verður að hverfa aftur tii
miðaldanna, áður en þjóðirnar
uppgötvuðu að þær voru „þjóð-
ir“, svo misjafnlega góðar og
vondar, að það væri rétt og
sjálfsagt, að góðar þjóðir strá-
dræpu „vondar þjóðir“, til
þeirra tíma, er menn héldu, að
þeir væru aðeins menn, en með
svo misjafnlega góð og vond
trúarbrögð, ao það var góðverk
og veitti eilífa sælu að drepa
„vantrúaða" og villitrúarmenn"
og útrýma þeim af jörðinni. Ut-
anríkisráðuneytum nútímans,.
sem þurfa að skapa nógu.
FramhalfJ é 7. eáðu.
J