Þjóðviljinn - 27.09.1949, Síða 8

Þjóðviljinn - 27.09.1949, Síða 8
Þóff Sovétríkin hafi kjarnorkuvopn halda þau fast við að banna beri þau þjóamimij Samband veiiinga- og gisiihúsaeigenda: Sovétvísiiidamenii réðu kjarnorkuleyndar málið 1947 og Molotoff skýrði þá frá því krefst endurskoðunar veitingalög- gjafarinnar og vítir viðskiptanefnd Sovétríkin hafa framleitt kjamorkuvopn og hafa þau lil umráða, en sovétstjórnin mun engu að síður halda fast við þá stefnu sína, að fá kjarnorkuvopn og önnur múg- drápstæki bönnuð og komið á eftirliti til að framfylgja banninu, segir í tilkynningu, er sovétfréttastofan Tass gaf -út í fyrradag. < .*■ Tilkynning Tass er gefin út yegna yfirlýsingar Vesturveld- anna um að þau hafi sannanir fyrir, að kjamorkusprenging hafi átt sér stað í Sovétríkjun- aun, Hagnýting kjarnorku við verklegar framkvæmdir. Tass segir, að við skurðgröft, rafveitubyggingar og aðrar stór framkvæmdir í Sovétríkjunum séu daglega gerðar stórspreng- ingar með „nýjustu tækniað- ferðum“. Ekki sé ólíklegt, að átt sé við einhverja af þessum sprengingum í tilkynningu Vest urveldanna. Kjamorkufræðingar í Banda- ríkjunum játa, að hugsanlegt sé að sovétvísindamenn séu komnir upp á lag með að nota kjarnorku til sprenginga við yerklegar framkvæmdir og séu þá lengra komnir en Bandaríkja menn á því sviði. Fimm árum fyrr en Banda- ríkjamenn bjuggust, við. 1 tilkynningu Tass er minnt á, að Molotoff þáverandi utan- xíkisráðherra Sovétríkjanna lýsti yfir í ræðu 6. nóvember 1947, að „kjarnorkuleyndar- málið er löngu hætt að vera leyndarmál“. Bandarískir vís- indamenn héldu því fram, að Moloftoff hefði ætlað að blekkja með þessari yfirlýsingu sinni, en þar misreiknuðu þeir sig, segir Tass. Sovétvísinda- Nýtt heíti af Melkorku f feomið út Kvennatímaritið Melkorka, 2. hefti þ.á., er nýkomið út, og hefst á grein eftir Aðalbjörgu Sigurðardóttur er hún nefnir Föðurland — móðurmál. Þá er í heftinu greinin Lýðræði í orði eftir Nönnu Ólafsdóttur; Þóra Vigfúsdóttir ritar um kvenna- blaðið Framsókn, er kom út á Seyðisfirði S. jan. 1895, og var fyrsta kvennablaðið á Is- landi; Inga Þórarinsson ritar um norsku skáldkonuna Cora Sandel; Auður Sveinsdóttir um myndvefnaðinn nýja; Grethe Benediktsson grein er hún nefn ir: Tízkan breytist, og Nanna Ólafsdóttir greinina: Húsmæð- urnar og milljónin og atkvæðin. Kvæði eru í heftinu eftir Sigríði Einars og Sigurbjörn Obstfeld- er, smásaga eftir Stephen Crane, fréttir af Alþjóðasam- handi lýðræðissinnaðra kvenna 'menn þekktu leyndarmál kjarn orkuvopnsins, er Molotoff flutti ræðu sína, enda þótt bandarísk ir vísindamenn héldu því fram, að þeir myndu ekki ráða það fyrr en í fyrsta lagi 1952. Enginn þarf að óttast það, að Sovétríkin ráða yfir kjam- orkuvopnum, segir Tass, því að friðarstefna sovétstjórnarinnar er óbreytt. K. B. vann haustmótið Orslitaleikirnir á haustmóti knattspyrnumanna í Reykjavík, ’í meistaraflokki, fór fram á laugardag. K.R. og Valur kepptu til úr- slita og lauk þeirri viðureign með sigri K.R., 3:1 eftir nokkuð góðan leik af K.á. hálfu, og þó sérlega vel heppnuðum skot- um„ Leiknum milli Víkings og Fram lauk með heldur óvæntum sigri Víkinga 1:0. K.R. fékk því 6 stig, Valur 3 st„ Víkingur 2 st. og Fram 1 st. Eru þetta síðustu leikirnir í meistaraflokki á þessu ári. Bikar sá sem keppt er lun er gefinn til minningar um Ólaf heitinn Þorvarðarson, og var keppt um hann í fyrsta sinn nú. Slys á Siiðiirlandsbraiit I fyrrinótt kl. 23,10 varð kona fyrir bifreið á Suðuriands braut, en ekki var vdtað í gær hve meiðsii hennar eru alvar- leg. Kona þessi heitir Þjóðbjörg JónEdóttir, og á heima að Hrauni við Kringlumýrarveg. Þjóðbjörg var að ganga yfir brautina á móts við benzín- stöð Shell, er hún varð fyrir bifreiðinni. Hún var þegar í stað flutt í Landsspítalann. Var hún komin til meðvitundar í gær, en hinsvegar ekki vitað hve meiðsli hennar voru alvar- leg. og Menningar- og minningar- sjóð kvenna o.fl. Margar mynd- ir eru í hefti þessu, sem er hið vandaðasta. Allar konur þurfa að lesa Melkorku, því það er tímaritið sem ræðir hagsmunamál kven- þjóðarinnar af mestri djörfung og hreinskilni, auk þess að það flytur ýmiskonar fróðleik og skemmtiefni. Mðikjasölndaguz minningarsjóðs 1 dag er merkjaaöludagur Menningar- og rninningar- sjóðs kvenna. Sjóður þessi var eins og kunnugt er stofn aður fyrir dánargjöf Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og barna hennar. Hann hefur nú starf að í 4 ár og veitt 49 þúsund krónum í námsstyrki .til efni legra lista- og mennta- kvenna. Það mun vafalaust ekki standa á Reykvíkingum að styrkja þennan s jóð með því að kaupa merki hans í dag. Stjórn Kvenréttindafélags íslands óskar eftir börnum í dag til að selja merkin og eru þau afhent eftir kl. 9,30 í Elliheimilinu Grund, Gagn- fræðaskólanum á Skólavörðu holti og í skrifstofu Kven- réttindafélag íslands, Skál- holtsstíg 7. Aðalfundur Sambands veit- ingar og gistihásaeigenda var haldinn í Tjarnarcafé s. 1. mið vikudag. Sátu fundinn rúnilega 20 eigendur og framkvæmda- stjórar 20 helztu veitinga- og gististaðanna í landinu. Fundurinn samþykkti að í- treka áskorun veitingamanna til Alþingis og ríkisstjórnar þess efnis, að veitingalöggjöfin yrði endurskoðnð með hliðsjón af samskonar löggjöf á Norður- löndum, og gæfist veitingar- mönnum kostur á að eiga full- trúa í væntaulegri nefnd, sem annaðist endurskoðunina. Fundurinn samþykkti enn- fremur að ítreka áskorun til sömu aðila um það, að veitinga- skatturinn yrði felldur niður, eða upphæðinni að öðrum kosti varið til lána til nýbygginga og endurbóta á gisti- og veitinga- húsum. All víðtækar breytingar voru gerðar á lögum sambandsins, — þær helztar, að æðsta vald í mál efnum þess er nú í höndum fulltrúa fyrir hin ýmsu hags- munasvið, sem stéttin verður greind í. Þannig er einn fulltrúi fyrir gistihús í Reykjavík, þrír jfulltrúar fyrir veitingahús í Ný alhyglisveið siaiisemi: M§örgtinarfélagiö VAKA heiuz með höndum bílatiyggingaz og hiözgunaisiaií Fyrir nokkru var stofnað hér í bænum „Björgxmar- félagið Vaka“ og tekur það að sér að flytja bilaðar bif- reiðar og þungavöru, aðstoða ef óveður, vatnsflóð eða slys ber að höndum. Ennfremur tekur félagið upp sjúkraflutn- ing jafnskjótt og það hefur fengið sjúkrabifreið. Félagið starfrækir einnig bílatryggingar, þannig að þeir sem tryggja bíla sína fyrir ákveðna upphæð á ári fá bíla sína flutta ókeypis ef þeir bila — innan vissrar f jar- Iægðar frá Reykjavík. Bifreiðatryggingin er þannig að sá er tryggir bifreið sína greiðir 150-500 kr. á ári og fyr- ir það gjald sækir Vaka bifreið- ina ef hún bilar í allt að 50 km. fjarlægð frá Reykjavík. Félag- ið flytur að sjálfsögðu einnig bilaðar bifreiðar fyrir þá sem ekki hafa þær tryggðar hjá fé- laginu, en þá fyrir gjald sem fer eftir ástæðum í hvert sinn. Kosmunaskrl'::. Sósíalisiaí!c3:!:::::s Þóisgötu 1. sLvri 7320. Kosningaskrifstofa C-Iistans að Þórsgötu 1, er opin kl 1— 7 í dag. Athugið kjörskrána, eink- um þeir sem hafa flutt í bæ- inn um síðustu áramót. C-Ustínn. Vaka hefur sett upp vaktstöð í Tripoli og er þar vakt allan sólarhringinn. Sími félagsins er 81850. Félagið hefur sótt um leyfi fyrir sjúkrabifreið og segja for stöðumenn þess svo um fram- tíðarfyrirætlanir sínar: „Ætl- unin er að stofna hér björgun- arfélag er geti hvenær sem er, á nótt eða degi, aðstoðað ef slys ber að höndum, með vindu- bifreið, sjúkrabifreið, bifreið með hverskonar tækjum svo sem dælum, ljósakösturum, stig um og stroffum, ásamt raf- og logsuðutækjum o. fl. Sé hætta á skemmdum vegna óveðurs, hefur félagið til reiðu yfir- breiðslur til þess að breiða fyr- ir dyr og glugga, svo og ofan á þök, ásamt tilheyrandi tækj- um.“ Það eru tveir Danir, Niels Jörgensen og Hans Frost, sem að fyrirtækinu standa og hafa báðir starfað lengi hjá sams- konar fyrirtæki í Danmörk. Reykjavík, einn fulltrúi fyrir veitinga- og gistihús á Akureyri og tveir fulltrúar fyrir veitinga og gistihús annars staðar á landinu. Fjórða grein hinna nýju Laga er athyglisverð og ljóst af henni, hverja höfuðgalla veit- ingamenn telja vera á núver- andi veitingalöggjöf. Greinin hljóðar svo: „Starfsemi þeirra fyrirtækja, sem vilja gerast meðlimir sam- bandsins, skal fullnægja þeim kröfum, sem löggjafinn gerir hverju sinni um faglega stjóm og útbúnað veitinga- og gisti- húsa. Meðan engar slíkar kröf- ur eru gerðar skal við það mið- að, að starfsemin sé ekki að dómi sambandsstjórnar með þeim hætti, að hún verði áliti og virðingu stéttarinnar til hnekkis. Fulltrúaráðið á fulln- aðarúrskurð um þetta atriði.“ Fundurinn var sammála um að víta framkomu Viðskipta- nefndar í garð sambandsins. Hefur nefndin sem sé virt að vettugi sambandið og óskir þess, en í þess stað veitt þau óverulegu leyfi, sem í hlut þessa atvinnuvegs hafa komið, til örfárra veitingastaða. Skort- ir Viðskiptanefnd að sjálfsögðu alla þekkingu á högum veitinga og gistihúsanna, til þess að geta af nokkurri sanngirni miðlað lítillj innflutningsfjár- hæð milli þeirra. Núverandi stjórn sambands- ins skipa: Pétur Daníelsson, Ragnar Guðlaugsson, Frið- steinn Jónsson og Lúðvík Hjálmtýsson. (Frétt frá S. V. G.). Skemmti- og fræðslufundir KR0N Kaupfélag Reykjavíkur og ná grennis er um þessar mundir að hefja almennt skemmti- og fræðslustarf fyrir félagsmenn sína. Fyrsta samkoman af þessu tagi verður í Tjamarcafé (Oddfellowhúsinu) næstkom- andi fimmtudagskvöld kl. 8.30. Þessi starfsemi er tekin upp samkvæmt fyrirmælum síðasta aðalfundar félagsins. Tilgangur inn er sá, að gefa félagsmönn- um kost á góðum skemmtunum fyrir sanngjarnt verð, en jafn- framt að veita nokkra fræðslu um samvinnumál almennt og starfsemi félagsins. Á undan- fömum árum hefur því oft ver- hreyft,að nauðsyn bæri til að efla félagsstarfið og auka kynn ingu félagsmanna í kaupfélag- inu. Er því ekki að efa að sam- vinnumenn í Reykjavík og ná- grenni muni taka þessari ný- breytni vel og fjölmenna á skemmti- og fræðslukvöld Kron.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.