Þjóðviljinn - 30.09.1949, Page 6

Þjóðviljinn - 30.09.1949, Page 6
6 ÞJÓfirVÍLJXNN PöatudagTir-'30y,3epfcaattÖer"1949 ■*&•. AUGLYSING nr. 29 - 1S49 frá skömmtunarstjóra. Samkvæmt heimild í 3. gr. heglugerðaj' J-frá 23; sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifiagu og afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. okt. 1949. Nefnist hann „Fjórði skömmtunarseðill 1949“, prent- aður á hvítan pappír í bláum og rauðum lit, og gildir hann samkvæmt því sem hér segir: Reitirnir: Sykur 31—40 (báðir meðtaldir) gildir / fyrir 500 grömmum af sykri hver reitur. Réitir þessir gilda til og með 31. dés. 1949. Reitirnir Smjörlíki 12—16 (báðir meðfáldir) giidi fyrir 500 grömmum af smjörlíki hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. des. 1949. Reitirnir: Smjör nr. 2 og nr. 3 gildi fýrir 500 grömmum af smjöri hvor reitur, þó þannig að óheimilt er að afhenda smjör út á reit nr. 3 fyrr en eftir 15. nóv. n.k. Reitir þessir gilda til og með 31.’des. 1949. „Fjórði skömmtunarseðill 1949“, afhendist áðeins gegn því að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „Þriðja skömmtunarseðli 1949“, með árituðu nafni og heimilisfangi svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Neðantaldir skömmtunarreitir halda gildi sínu til ársloka 1949: Af „Fyrsta skömmtunarseðii 1949.“ Véfnaðarvörú-' reitirnir 1 —400. Skómiðar 1—15 og skammtar nr. 2 og nr. 3 (sokkamiðar). Af „Öðrum skömmtunarseðli 1949.“ Vefnaðarvöru- reitirnir 401—1000 og sokkamiðarnir nr. 1 og nr. 2. Af „Þriðja skömmtunarseðli 1949.“ Vefnaðarvöru- reitirnir 1001—1600 og sokkamiðarnir nr. 3 og nr. 4. Ákveðið hefur verið að „YTRIFATASEÐILL" (í stað stofnauka nr. 13) skuli enn halda gildi sínu til 31. des. 1949. Einnig hefur verið ákveðið að vinnufataseðill nr. 5 skuli halda gildi sínu til 1. nóv n.k. Fólki skal bent á, að geyma vandlega skammta nr. 12—17 á „Þriðja skömmtunarseðli 1949“, ef til kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík 30. sept. 1949. Skömmtiiearstjóriim, Dráttarvextir Dráttarvextir falla á tekju- og eignaskatt, tekjuskattsviðauka og slysatryggingaiðgjöld árs- ins 1949, ef — og að því leyti sem — gjöld þessi hafa ekki verið greidd föstudaginn 7. október nœstkomandi. Af þeim hluta gjaldanna, sem þá verður ógreiddur, reiknast dráttavextirnir frá gjalddaga, sem var 30. júlí síðastliðinn, til greiðsludags. Reykjavík, 29. sept. 1949. Tollstjoraskrifstofan. Hafnarstræti 5. Bókabnð Afgreiðslumaður eða stúlka óskast nú þegar í bókabúð. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyiTi störf, ásamt launakröfu, sendist afgreiðslu Þjóðviljans fyrir kl. 12 á hádegi laugar- daginn 1. okt. merkt: „BókaMð“. X FRAMHÁLÐSSAGA: — —g ■ B HUrTIR •. ' B Mignon G• Eberhart z ■ s Spennandi ASTARSAGA. IHI 42. DAGUR. ar slokknaði með hægð á öllum kertunum. Hún og spurningarnar þustu að henni. Var þetta. Ár- . fann aðeins reykjarþef frá kertunum og heyrði elía sem gekk þungstíg —og eirðaríaus — gegn- ofsafengið glamrið í gluggunum. Einhver stóð, og um myrkrið í leit að bráð eins og risavaxið varnaði henni að komast inn í hinn hluta húss- villidýr sem reitt hefur verið til. reiði ? Árelía ins. Nonie þrýsti sér upp að hurðinni fyrir aftan með niðurbældaa ofsa sinn, . með nýtilorðna . sig. reiði? En hvers vegna? Andartak leið, annað andartak -— hún gat Lydia hafði sagt að Árelía hefði .orðið af- ekki hreyft' legg né lið, minnsta hreyfing gæti brýðisöm gagnvart henni sem eigipkonu Roys, leiðbeint óljósri, hikandi veru út úr gráum skugg Átti hún við það, að hún .gæti orðið. afbrýði- unum í áttina til hennar. Tíminn leið og ekkert söm gagnvart hverjum sem væri?. gerðist. Nonie bægði þeirri hugmynd frá sér strax. Það leið svo langur tími að hún fór að reyna Árelía hefði ekki haft neitt tilefni til að að hugsa skýrt. Það var ekkert þarna. Það hafði myrða Hermione; Árélía hafði ekki einu sinni slokknað á kertunum við sterkan dragsúg. Hún séð Hermione kvöldið sém hún var myrt. þurfti ekki annað en hrópa á hjálp. Þótt ein- Eða hafði hún ef til vill gert það? Vissi nokk- hver þessara gráu skugga væri lifandi vera, þá ur hvar Árelía hafði verið eða hvað hún.hafði þurfti hún ekki annað en hrópa. gert, nema af vitnisburði hennar sjálfrar? Hún mjakaði sér gætilega meðfram veggn- Árelía, Roy,, Lydia. Roy hafði þekkt Hermi- um, frá dyrunum. Hún þreifaði sig framhjá one öll þessi ár og hefði auðveldlega getað borði, legubekk, stólum. Hún beið um stuad oghatað hana, og hann. hefði átt hægt með aJS hlustaði; ekkert hljóð heyrðist. Arinninn átti myrða Seabury með einu banvænu. hnífsiagl að vera til hægri handar, og lítill bekkur var Hefði Árelía getað gert það? Hún hugsaði uxn í námunda við hann. Hún læddist gætilega í átt- kröftugan líkama ÁrelLu; hún hugsaði uoa vöð.va i ina þangað, og það var eins og skemill væri dreg stæltan, sterkan líkama Lydiu bak við glæsi- inn eftir gólfinu. Skemlar hreyfast ekki sjálfir legt vaxtarlag hennar. En Roy var karlmaður; . eftir gólfinu. það virtist trúlegra að ofbeldisverkið hefði ver- ið framið af karimanni. Ef Roy, sem bar ást ÞAÐ var eitthvað sem hún hafði ætlað að til Lydiu í hjarta sínu, hefði heyrt óduldar gera; eitthvað hafði henni dottið í hug að gera, eitthvað — já. Hún hafði ætlað að hrópa. Ef hún hrópaði, kæmi hún upp um sig. Hróp hennar gæti ekki heyrzt gegnum ofsa óveðurs- ins; hún varð gripin skelfingu og hún gleymdi að gæta sín, rakst á borð og það glamraði í ein- hverju sem stóð á því. Glamraði hátt og hvellt, eins og í lítilli örlagaklukku. Það var andartaks þögn; svo heyrðist lágt, hratt fótatak út úr myrkrinu sem færðist í átt- ina til hennar. Hún rétti fram báðar hendur og náði taki á hörðu, bólstruðu bakinu á bekkn- um. Hún lét fallast á hnén bak við hann. Fóta- takið hljóðnaði.; sjálft andrúmsloftið virtist hlusta; svo hélt fótatakið áfram framhjá henni. Hún beið og þrýsti höfðinu upp að bekknum. Það var djúp þögn í herberginu; sjávarhljóðið var fjarlægara. Hugur hennar var að losna úr ■viðjum skelfingarinnar og hún fór að htigsá; hver var þama í stofunni, sem beið og hlustði eftir andardrætti eða hreýfingu sem kæmi upp um hana? Hafði einhver utanaðkomandi, ó- sýnilegur, hentugur utanaðkomandi maður, sem Árelía — þau öll höfðu haldið í dauðahaldi sem lausn á óskemmtiiegu vandamáli þeirra — hafði þessi utanaðkomandi maður á einhvem - hátt komizt inn í húsið. Eða var það einhver sem var fyrir í húsinu? En það voru svo fáir, svo hræðilega fáir í hús- inu — Roy Árelía, Lydia. Riordan læknir. Jebe. Hún hlustaði, hélt niðri í sér andanum og reyndi að draga úr áköfum hjartslætti sínum ögranir Hermione, hefði orðið gripinn reiöi, Nonie þrýsti kinninni upp að mjúku ákiæðinu. Haf narbíó: GESTIR í MJLKLA- GARÐI Eg verð vist að vera :áorður, því að nú er þröngt á þingi hjá * Þjóðviljanum. Kjarn- orkusprengjan á fyrstu síðu, kosningabomba á annarri síðu og enn stærri kosningabombur á hinum síðunum. Ekki vil ég verða til þess að taka mm frá hinni miimstu púðurkerlingu, bara ef hún gæti skot- ið stjórninni svo litlum skélk í bringu eða fisk' að eitt atkvæði eða tvö ' in glæta, enginn. „ljós Einkunn : 8,5. P. B. Hafnarbíó: SHANGHAI Loksins upplifði mað ur þá stund að Hafnar bíó fylltist, en því mið- ur á skökkum tíma. Þessi ameríska myni fær manni það umbugs unarefni eitt, hvers vegna hún . hafi verið búin til. Og ekki er skemmtuninni fyrir að fara. Að vxsu er þarna dregin upp sæmileg mynd af lastabæli,- en í öllu myrkrinu er eng- Þess vegna segi ég ekki annað en þetta: Þet'ta er skemmtileg mynd, fyrirtaks dægra stytting. Mæli me.ð henni og þar með basta. punktur," eins og orð- heppnir menn segja. Myndin er eins og mál verk í einum lit, ijót- um, Einkunn: 5. P. B.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.