Þjóðviljinn - 11.10.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.10.1949, Blaðsíða 6
 ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagfur ll;; Qktótjsp-1949. Róðurinn þyngisf h]ó REZKI hershöföinginn Sir Gifford Martel ritaði grein í íhaldsblaðið „Daily Mail“ 22. sept. undir. fyrirsögninni; „Skuggri rússneska bjarnarins". Greinin var frá upphafi til enda áróður fyrir styrjöld Vesturveld anna gegn Sovétrikjunum. og lítt frábrugðia öðrum slíkum skrifum brezkra og banda- rískra stríðsæsingamanna und- anfárin ár. En það er athyglis- vert að bera kenningar hers- höfðingjans saman við skrif brezku blaðanna um atburð, ér gerðist tveim dögum síðar, við- urkenningu þeirra Trumans, Attlees og St. Laurents á að Sovétríkin ráði yfir kjarnorku vopnum. Sir Gifford slær því föstu í „Daily Mail,“ að til þess að koma á ný á laggirnar auðvaldsstjórnum í öllum Aust- ur-Evrópulöndunum upp að landamærum Sovétríkjanna, þurfi Vesturveldin ekki annað en koma sér upp 20 fyrsta flokks herdeildum á meginlandi Vestur-Evrópu og ógna Sovét- ríkjunum með þeim. Þetta sé mjög auðvelt, þvi að Sovétrikin hafi enga kjarnorkusprengju. Tveim dögum eftir að „Daily Mail“ birti þessa grein, 24. sept. gat að líta rosafyrirsögn á fyrstu síðu blaðsins: „Rússland hefur kjarnorkusprengju.“ Og í ritstjórnargrein segir: „Hvellur inn af rússnesku sprengjunni er meira áfall en..... lækkað gengi sterlingspundsins." Og nú er ekki talað um að „reka rÚ3S neska björninn innfyrir grind- urnar í búri hans“ eins og Sir Gifford hafði komizt að orði tveim dögum áður. jjgiEÐI í Bretlandi og Banda- ríkjunum var skorað á fólk, að forðast móðursýki og skelfingu. Slíkar áskoranirl komu. frá BTradley herráðsfor seta, McMahon öldungadeiidarr manni og formanni öidunga- deildar Bandaríkjaþings og öðru stórmenni. Þessar áskor- anir virðast þó hafa borið lít- inn árangur. í Bandaríkjunum, til þess höfðu stríðsæsingarnar undanfarin' ár verið of hóflaus- ar. Aðeins tveir dagar voru Iiðn ir frá þvi McMahon sjálfur hafði lýst yfir í öldungadeild- inni: „Ef Rússar hefðu kjarn- orkusprengjur gætu þeir sent þær í skipum til .bandarískra hafparhorgar .og sprengt 35 •"milljónir ma'nna í loft ,upp“. Viðtökurnar, sem tilkynning Trumans fékk voru í samræmi við þetta hugarástand. Dag- skrár allra .útvarpsstöðva voru r.ofnar til að koma tilkynningu 'forsetans að og aukaútgáfur blaðanna seldust upp á svip- stundu. Lögreglustjórn New York tilkynnti, áð hún hefði á reiðum höndum áætlun um „að ráða við sérhvert meirihátt ar áfall hér í borginni." Þing- •njenn lögðu til að höfuðborg • Bandaríkjanna yrði færð uppí Kentuekyfj. og að herm.ráðun. : yrði grafið í jörð niður. Her- ráð Bandarikjanna kom strax saman til að endurskoða allar hernaðaráætlanir og kjárnorku- nefnd þingsins og yfirstjórn kjarnorkuframleiðslunnar sett- ust á rökstóla bakýið niðurdreg in gluggatjöld. JBretlandi greip menn ' ekkij sama æði og í Bandaríkj- unum, en með. örfáumv undan- tekningum virðast . áhrif til- kynningarinnar, um kjarnorku- sprengju í Sovétrikjunum hafa verið, að gera mönnum ljóst, að styrjöld yæri sjálfsmorð fyr ir Breta. „Times", ,'aldu'rforseti brezkra blaða, sagði I ritstjór- argrein það, sem skin útúr um mælum hinna: „Raunverulég von mannkynsins í framtíðinni er að ríkisstjórnir og almenn- ingur allra landa geri sér ljóst, að styrjöld er ekki lengur við- unandi leið til að ráða deilum þeirra til lykta og að engir póli tískir eða hernaðarlégir hags- munir eru, þess virði að hætt sé á gjöreyðingu þeirrá vegriá." Auðsýnilega geta baridarískú stríðsæsingamennirnir lítils stuðnings vænzt úr þessari átt. Sömu sögu er að segja af þorra annarra auðvaldsblaðá í . Vést- ur-Evrópu. Þau viðiirkenna áð draumar Bandaríkjaauðyálds- ins um heimsyfirráð í krafti kjarnorkuspr. eru ' ekki aðeins fjarstæða, þeir . eru hættulegt brjálæði. Og „Daily Herald," málgagn Verkamanna flokksstjórnarinnar í Bretlandi, gefur vonir um samkomulag um bann við kjarnorkuvopn- um: „Þótt viðræður hafi hing- að til mistekizt er það ekki ó- hjákvæmilegt að þær geri það einnig hér eftir." Það er að heyra, að Vesturveldin séu ekki ófús til að endurvekja kjarn- orkunefnd SÞ, sem þáu létu hætta störfum. BFTIR Mignjm: G. Efcjerhart * m » ■ SpenaandlvÁSTARSAGA. 48. DAGURi WjiYRIRSÖGNIN á kjarnorku '•••■ fréttinrii í Daily Herald" yfir þvera forsíðuna, „Kjarn- orkan: ný friðarsókn", gefur líka til kynna að þeir, sem stjórna málgagni, brezku ríkis stjórnarinnar gera sér. Ijóst, hvað til þeirra friðar heyrir, kröfur alþýðu Bretlands um ráðstafanir til að tryggja., var- anlegan frið hafa haft áhrif á æðstu stöðum. Sama mun verða uppi á teningnum annarsstað- ar í Vestur-Evrópu og i Banda- ríkjunum. Atlanzhafsbandalag- ið, sem átti að verða tæki Bartdarikjanna til að koma Sovétríkjunum á kné,' er- háðu- legt hröfatildur þegar - kjarn- orkueinokun Bandaríkjarina. er á enda. Bandaríkjamenn eru búnir að reýna það árin síðan stríði lauk, að herstöðvar og langfleygar sprengjuflugvélar eru gagnslausar, þegar al- menningur neitar að láta æsa sig upp til ófriðar. Móttökurnar ' sem fréttin um .kjarnorku- sprengju Rússa fékk, 'sýna að stríðsæsingamennirnir eiga nú erfiðara uppdrá.ttar en nokkru sinni fyrr. hana. '■• 1" En hún viasi það; hún vis3i það: Roy Beadon frá Beadon Gates, með hina duldu ofbeldis- hneigð, ótamda villimenn3ku, sem hafði ætlað sér að fá auðugt kvonfang. Hann sem hafði ráð- gert erfaskrá, — og fall fram af björgum eða slys í bát. Peningarhir heaaar -f- sem voé-.u ekld lengúr til. VARIR hennar hreyfðusfc aftur, en hún gaf ekkert hljóð frá sér; Jim var að tala, hratt en skýrt. Hvers vegna var hann að tala á þennacr. hátt; undirstrika: staðreyndir, ein3 og þær kæmu hónum eða henni ekkert við? Hún varð að lokka hann burt frá dyrunum. Ef hún hreyfði sig, ef hún færi fram í ganginn, ef hún þættist falla u. yfirlið — nei, nei! „Eg hleypi af,“ hafði haaa •sagt. Og hann hafði þegar framið tvö morð. Jim hélt áfram máli sínu: „— og hann hlýtur að hafa lofað Hermione að hann fengi peninga hjá þér. Til þess að sefa hana í bili, býst ég við, tók hann peninga frá þér, tólfhundruð dollaraua þina. Hana grunaði að hann hefði lánað mér peninga fyrir fargjaldinu; hann hefur sennilega sagt henni, að hann fengi enga peninga fyrr eu þið væruð gifL Sennilega hafa þau lent í heift- ugu rifrildi, eftir að við vorum farin til Elbow Beach. 1 von um meiri peninga, eftir brúðkaup hans og auðugu eiginkonunnar, hefur hann lát- ið Hermione hafa það sem eftir var af peningun- um sem hann hafði tekið úr seðlaveskinu þínu. Eina ástæðan til þess að hann tók þá, var að hann hafði enga handbæra peninga, og Hermione hafði náð tökum á honum. Allt gerðist undir eins: hann uppgötvaði að þú áttir eugar. eignir,'- upp- götvaði að ég var að fara, og Hermione birtist ofsareið og heimtaði_peningana sina. Hann varð að sefa hana, þagga niður í heani. Þennan dag — daginn sem við fórum til Elbow Beach —• upp- götvaði Roy að þú varst eignalaus ; þann dag kom bréfið frá lögfræðingunum. Þannig. var það .... þegar hann sagði þér. frá bréfíuu, þannig vissl ég, Nonie, að eitthvað vair bogið við þetta. Hana hafði opnað bréfið, og bréfið var til þín. Þannig- vissi ég að hann beið og beið eftir örugg- um fréttúm um það sem hann áleit að yrði mjög stör arfur eftir föður þinn.“ Riordan læknir greip fram í og bar fram spurningu.. „Hvernig veiztu, að það var Roy; sem tók seðlana?“ „Roy lét mig. hafa peninga* til að borga flúg- farið með. Eg.er ennþá með aanau sefhlinn; hinn notaði ég til að borga- manainum sem flutti mig aftur í bátnum til Beadon eyjar. En það voru tveir huudrað dollara seðlar. Það er ennþá brotið upp á seðlilinn sem ég er með, og brotiö sam- svarar brotinu i seðlunum sem Happy stai; Happy var með nákvæmlega tíu huadrað doúaca seðla.“ „Þetta er ekki alveg ljóst fyrir mér,“ sagði Riordaa læknir. „Roy tók þá frá Nonie, afhenti Hermione þá til að þagga niður í henni, þaagað til hann fyndi einhver ráð. Hann hefur ekki sagt henni að Nonie yrði ekki vellauðug eiginkona,-. eins og hann hafði búizt við. Eftir að þú og Nonie voruð farin til Elbow, fór Hermione heim, og piliurinn. stal peninguaum. Já — húr. ccilaði. Kvennafundurim Pramh. af 1. síðu Katrínu Thoroddsen, frambjóð- anda Sósíalistaflokksing. M. T. Ó. Alþýðuheimilia ,og rfkisstjórnin. Petrína Jakobsson talaði næst og ræddi um þau áhrif sem gerðir ríkisstjórnarflokkanna — tollahækkanirnar, vísitölu- bindingfn, vöruskorturinn og nú síðast gengislækkunin — hafa á afkomu alþýðuheimil- anna. Hvert atkvæði sem stjórnarflokkunum er greitt er samþykki við því að slíkum árásum verði haldið áfram eftir kosningar. Næst talaði * frú Erla Egil- son og ér ræða hennar birt á 5. síðu blaðsins í dag. Kjósið aðeins [jú sem þið getið treyst í sjálfstasðis- málinu. Þá talaði ’frú Sigríður Eiríks- dóttir og ræddi aðallega sjálf- stæðismálið og &vik stjórnar- flokkanna í því. Sýndi hún fram á að Islsndingar hefðu aldrei þurft að láta erlent her- veldi ná tangarhaldi á íslenzku landi, aðeins ef fulltrúar þeir er þjóðin hafði treyst að .efndi heit sín hefðu ekki brugðizt málstað föðurlandsins- og þjóð- ar sinnar. Hún ræddi einnig um væntanlegar herstöðvar hér. •|? mkvæmt ' Atlanz'b.afSsáttmál - anum og í því sambandi um tollsvikin og spillinguna í sam- bandi við Kéflavíkurflugvöll- ian. Hverri einustu herstöð er hér verður reist fylgir hið sama og Keflavíkurflugvellinum, — og það verða ekki menn eins óg Bjarnf Ben. og Stefán Jó- hann setn ákveða hvenær hér verða. reistar herstöðvar, held- ur' verða það erlendir herfor- ingjar. Hvatti Sigríður Eiríks reyk- vískar konur til að svara svik- um stjórnarflo'kikanna í sjálf- stæðisimálinu með því að kjósa ekki frambjóðendur þeirra, heldur kjósa aðeins þá fram- bjóðendur er þær gætu treyst í sjálf.stæðismálinu. Þýzkalanda Hugsið fyrst — og valið ei- -auðveít. _ r Að lokum flutti Katrín Thor- oddsen alþLiigismaður ítarlega ræðu. Hvatti hún konur um- fram allt til að htigsa málin sjálfár rólega og rækrlega. „Þetta vsttl eklsj aA vera erf- itf. Það er meir af segja ó- venju auðveit og vandalítið að kjósa nú. Kjósandimi _þarf að- eins að gera upp við sig hvort hann vill una áfram við siimu stjórn 'seua verið hefur, eða hvort hann vill aðra betri og þjóðhollari, hvort hann er á- nægður með stjórnarfarið ina- aníands -og gerðir' sfcjómarinaar,,, Þing fylkjanna í Ausfcur- Þýzkalandi kusu í gær efrideild þings ríkisins, sem verið er -að stofna í Austur-Þýzkalandi. 1 dag koma báðar þingdeildir_ saman til að kjósa forseta, sem talið er að verði Wilheim- Pieck, foringi Sósialistíska (An- ingarflokksins. Fulítrúi her- námsstjórnar Sovétríkjanna mun lesa yfirlýsingu frá henn um þau völd, sem ríkisstjóm- inni verða .fengin í headur. Her- námsstjórar Vesturveldanna. gáfu í gær út yfirlýsingu, þar sem þeir halda því fram að hin.' væntanlega ríkisstjóm í Aust- ur-Þýzkalandi sé ólögleg og hafi engan rétt til að koma fram fyrir hönd Austur-Þýzkalands. í .sjálfstæðismálunx þjóðarinnar, eða hvort haun er óáoægður. Ef honum finnst. gerðir stjórn- arinnar góðar, þá kýs hann stjórnarliðið, ef honum finnast þær áumar og iliar þá kýs hauu stjórnarandstöðuna, enþað.eru frambjóðekdur á vegum Sósíai- istaflokk^ims.“ Að ræðu Katrínar lokinai hyiltu fundarkonur haaa með dynjandi lófaklappi. Þessi glæsi- legi fundur' kvennanaa sýndi hve. staðráðnar konur í stjóm- arandstöðu eru. í því aði.kjósa Katrínu Thoroddsew sem- full- •trúa- .-ofcia. á • Alþiogi..: .. •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.