Þjóðviljinn - 11.10.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.10.1949, Blaðsíða 1
" .'¦-HSP.' .' *!t?^ • trtp jarni eisfog- ?? »« ¦^- Ósköp má það vera óþægi- legt fyrir Bjarna Ben. og aðra dygga þjóna Bandarikjanna hér á voru landi, hvað herrar þeirra erleudis eru stundum opin- skáir. Veslings Bjarni keppist við í líf og hlóð að afneita því að hann hafi verið að eyðileggja viðskiptasamhöndin í Austur- veg, eins og Þjóðviljinn hefur óhrekjanlega sannað upp á hann. -^- En hvað segja svo helztu íhaldsblöð heimsins um þetta mál, af hverju verði að eyði- leggja þessi viðskipptasambönd. Við skulum heyra hvað „Obser ver", eitt helzta blað enska f jármálaheimsins segir um mál ið, Það segir eftirf arandi: „Það er hafin barátta fyrir auk- Inni verzlun milli austurs og vest- urs í Evrópu. J»að hljómar mjög eaMeysislega..... Aukin viðskifti xnSli austurs og vesturs í Evrópu myndi gera Vestur-Evrópu óháð- ari innflutningi ameriskra mat- vœla, og þannig draga úr dollara- iikortinum. AUt hijómar þetta mjög freistandl. En ef við föllum fyrir freistingunni, myndi pólitíska ofleiðingin verða ægileg." '^ Þessir menn þora að segja hvað á bak við býr. Amerísku yfirboðararnir banna viðskiptr in af pólitískum ástæðum! Það á að fórna afkomu íslenzks at- vinnulífs, leiða atvinnuleysi og hrun yfir þjóðina, allt vegna pólitískra fyrirmæla amerískra auðkýfinga. Ætlar þú að hjálpa til þess, — eða vinna gegn því með því að kjósa stjórnarand- stöðuna, Sósíalistaflokkinn. Imersskur triiarvilji W y Það er nauðsynlegt að fs- lendingar geri sér ljóst hvern ig sá hugsunarh. er, sem ræð- ur í Bandaríkjunúm um stríðs- rekstur, þar sem Alþýðuflokk- urinn, fhaldið og Framsókn hafa afhent fsland sem her- stöð handa ameríska auðvald- inu. Washingtonblaðið Times Herald ræddi nýlega í ritstjórn argrein að stríð væri óhjá- kvæirciilegt milli Bandarikjanna og Sovétríkjanna og ráðlaftði Bandarikjastjórn að gereyða Sovétþjóðunum),, Þetta var með an hinir týhraustu Amerikan- ar héldu sig eina geta beitt at- omsprengjum). Eitsjórnargrein inni lauk með þessum orðum: „Tilgangur nútíma stríðs er aS drepa óvinaþjóðina, afmá vald- stöðu hennar og þurrka haana burt af yfirborði jarðar sem ógn- un að eilífu. Við sendum ekki hcri af ungum niönnum til að drepa hver annan. Við sendum flugvélar upp í 40 000 feta hæð hlaðnar með kjarnorkusprengjum, eldsprengj- um, sýklasprengjum og trinitrist- 'oluol til þess að slátra börnuni í vöggunni, ömmunum við bænir sín ar og verkamönnum í vinnu Blirni." Sumir munu halda að svona 1 Framhalð á 8. síðu. 14. árgangur. Þriðjudagur 11. oktcfoer 1949. 223. tölublað. 95>, 23* ohtéher VerSmr h®mé mmt *«OTS1!BBH rw LIF ESLEHZKU ÞJOÐA f \!'r SIJ i eru tmm inu Thoroddsen sm fulltriía »n á Alþingi s.l. si£ffliis££g sýmdi greÍEÍIefðt kverma til stjónuurfÍottanna ©§ alls þeii sa Reykvískai kenni em stöa$irá$iiai í því a§ svaia árásum fikisstiémannnax á liíikkjÍE anna. toUaálögiat þeina. dýrtíð. ve: svörtnm mai ka$í «$ sílast en etti síit: sviknm þeíica ?i6 ^íilMæM þjjóSaiinntai. n&eð |wí ai k$ósa Katrínn ThoraMsen á þúng, keiitinna sem þæi vita að þær 9eta te^sí gn málsta^ þeirra, - Þegar í f-uudarbyrjun troð- fylltist fmjdarhúsið, Stjöraubíc við Laugaveg svo fjöldi varfi frá a© hverfa. Fiii Þiiríður Friðriksdóttir s&tti fundinn og stjórnaði honum. Frú Aðal- björg Siguröardóttir tók fyrBt til málá. Ræddi hún sjálfstæois- málið; loforð- stjórnarflokkanna fyrir síðnstu kosningar um að leyfa aldrei herstöðvar á ís- landi cg svik þeirra eitiax eítir kosningar. Þótt við séum smá- þjóð hefðum. við ekki þurft að gera þann samning, aðeins ef við hefðum átt menn til að standa gegn kröfum hins ér- lenda herveldis, sagði hún. þeim þegar tUbynnt vct&ut strið, þegar þlð gagnteknar aí' skelfíngu hugstO nm það hvemag þið eigiS að bjarga bw'nunum ykkar — og ákveðið svo hvort þfð kjósið áfram i'alltrúa þeirra. flokka er gerðu Island að herstöð. Skcraði Aðalbjörg á reyk- viskax konur að fylkja sér um Framh. á ð. síðu. þá MYmS. I haust verðui' ekki -kosiö vtm það hvcrt það eigi að vera kcmm.únistmi á Islaodi. Slíkt er fjarstœða. 28. OKTÓBEK VEKÐUK KOSIÐ UM LÍF ÍSLENZKTU WÓÖAKINNAK! BEÁTT ÁFKAM ÞA© HVOET HÚN EIGI AE> VERA TIL OG IJFA 1 EANBI SÍNU. StjÓKnarílokkai-nir hafa gert landið olskar að herstöð i fremstu vígh'n.u í nœstu atom- styrjöld. Taliið meS ykkur á kjör- stað myndína af deginunn • 'f a stjorn- affirl i Alþýða Hafnarí'jaxðar sýndi það á fundi í gærkveldí að hún er staðráðin é því að berjast fyrér fullum sigri sínum við þessar kosningar, fyrir því að senda Magnás Kjartansson á þing sem fulltrúa hafnfirzkrar aíþýðu. Aðgöngumiðar að samkomu stjói-naiandstEEðinga eeldust upp á fyrsta s&larhöng svo aö Hafnaríjarðarbíó var fuilskip- að, ca. 350 manns. Sýnir þac bezt hv£T hugur fylgir máli, 'þegar stjcrnaillokkamir fá ekki fólk tiJ að fylla hfcað, þótt ókeypis sé aðgangur. Hljómsveit Karls Danieis^ sonar lék á tindan fundinum. Magnús Kjai'tansson, 'fram- bjóðandi Sóeíalistafl'okksins, flutti ræ.&u cg var honum tekið með töklum f ognuði. Síðan lásu þau upp frú Er!a Egilson og Halldór Kiljan Laxness, en Páhni Agús&tson söng einsöng. Síðan ílutti Einar Olgeirsson ræðu að lokum var sýnd kvik- myndin „Auðævi jarðar" skýrð af Jóni Mýla. Þessum glæsilega fundi lauk með áskbrúh frá formanni Sósíalistaflokksins í Hafnarfirði Framh. á 8. síðu. KvennafundOTÍmii í Stjörnubíói s.I. sunmadag. (Ljósm. Guðmunflur HílÉiiessoii').

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.