Þjóðviljinn - 25.10.1949, Qupperneq 1
Óvenjumiki! 1
kosningaþáltiaka ‘
ASli lapp í 100% í sbbi-
Kosmngaúrslitin í Eeykjavík:
Sjálfstæðisflokkurian 12990 og 4 j)ingmenn — Aiþýðuflokkurinn 4420
og einn jsingmann — Framsékn 2916 og einn þingmann
nm fejöidæmmœm j
Þátttaka í þessu.m kosning-
uin hefur verið óvenjumikil
um land allt. I Hafnarfirði, á
ísafirði-, og á Sigiufirði var
þátttaka uin 92% o-g um 90%
í Vestmannaeyjum.
Hér fer á eftir kosningaþátt-
taka í npkkrum kaupstöðum
sem ekki eru sérstakt kjör-
Talið vai í 8 kjöidæmrám í gæarlkir'óid ©§ nótt.
Talningu lauk ekki I Eæykja'vils Ifii en M. 7 í
morgun.
tJrslil urðu þau að Sésialisklkldkuriim lékk
8133 atkvsði og 2 þinfmeim kjörxia (SSBD atkv.
1946 og þrjá þingmenn).
flokksins 952 og landslistinn
50, samtals 1002 (688). Stefán
! Jónsson frambj. Framsóknar
fékk 70 atkv. og landslistinn
8, samt. 78 (47). Auðir seðlar
49, ógildir 20. Á kjörskrá voru
2894, atkvæði greiddu 2645.
Sjálistæðlsflokkurinn fékk 12990 at!kv. ©§ 4
þingmenn kjöina (11580 atkv. 1946).
Alþýðuflokkurinn fékk 4420 alkv. og 1 þing-
mann kjörinn (4570 aikv. 1946 o§ 1 þingmann).
Kosiirn var Jóhann Þ. Jósefs
son, frambj. Sjálfstæðisfl.
fékk 766 (796). Isleifur Högna-
Framsóknaxflokkuxinn 2996 aikv. o§ 1 þing-
mann kjöxinn. (1438 atkv. 1946 o§ engan þing-
mann).
í hinum 7 kjördæmunum vaið þingmanna-
talan óbxeytt o§ faxa úxslitin héi á eltir (svigatöl-
urnax tákna atkvæði ilokkanna við síðustu alþing-
iskosningar);
son, frambj. Sósíalistafl. fékk
467 (483). Hrólfur Ingólfsson
frambj. Alþýðufl. 282 (272).
Helgi Benediktsson 259 (194).
Auðir seðlar 22, ógildir 7. Á
kjörskrá voru 2014, en 1803
greiddu atkv.
Mareyri
Siglufjörður
Kosinn var Áki Jakobsson,
frambj. Sósíalistafl., fékk 556
atkv. og landslist.i 8, samtals
564 (601). Erlendur Þorsteins-
son, frambj. Alþýðufl. fékk 478
atkv. og landslisti fl. 22, sam-
tals 500 (463). Bjarni Bjarna-
son, frambj. Sjálfstæðisfl. fékk
404 atkv. og landslistinn 14,
samtals 418 (330). Jón Kjart-
ansson, frambj. Framsóknar,
fékk 128 atkv. og landslisti 5,
samt. 133 (129), — Auðir seðl-
ar 4, ógildir 4, vafa atkv. 5. Á
kjörskrá 1791, og 1628 kusu.
Hafnarfjörður
Kosinu var Emil Jónsson,
frambj. Alþýðufl., fékk 1058
atkv. og landslistinn 48, sam-
tals 1106 (1126). Magnús Kjart
ansson, frambj. Sósíalistafl.
fékk 357 og landslistinn 33,
samtals 390 (410). Ingólfur
Flygenring, frainbj. Sjálfstæðis
Kosiren var Jónas Rafnar,
frambj. Sjálfstæðifl., fcikk 1227
og landslistinn 65, samtals
i 1292 (981). Steingrímur Aðal-
I steinsson, frambj. Sósíalistafl.
' fékk 642 atkv. og 67 á lands-
lista, samtals 709 (831). Krist-
inn Guðmundsson, frambj.
Framsóknar, fékk 1011 og 61 á
landslista, samtals 1072 (844).
Steindór Steindór:'3on, frambj.
Alþýðufl. fékk 3S7 og 52 á
landslista, samtals 439 (579).
Auðir seðlar 39, cgildir 12. Á
kjörskrá 4078, en 3559 greiddu
atkv.
Bandarískii kommímisia-
íoringjamir sitja í fangelsi;
Meitað a3 láía þá lausa §e§i lxy§§3iBga þveirí ©lai
í allai vempr.
Bandarísku ko mm úni sta fo ritigjarn í r 11, sem nýlega
voru dæmdir í fangelsi, sitja allir í varðhaldi enda þótt
þeir hafi áfrýjað máli sínu. Þótt venja sé í Bandaríkjunum
að láta slíka sakborninga lausa gegn tryggingu meðan
endanlegur dórnur hefur ekki fallið í máli þeirra, var slíkri
bsiðni fyrir h5:id kommúnistanna skilyrðislaust hafnað.
u r
Þegar dómurinn var kveðinn
upp yfir kommúnistunum voru
þeir hlekkjaðir saman tveir og
tveir eins og verztu óbótamenn.
Öflugúr lögregluvörður var i
dómhúsinu og í kring um það
og leitað var á öllum, er komu
að hlýða á dóminn. „
Af eilefu sakboroingum voru
tíu dæmdir í fimm ára faag-
elsi og 10.000 doílara sekt en
einn í þriggja ára fangelsi og
sömu .sekt.
Deunis aðalritari Kommún-
istaflokks Bandaríkjanna, sagði
áður en dómurinn var kveðinn
upp, að þeir hefðu verið dæmd-
ir sekir með rangindum og
þjóðin myndi horfa til- baka
til þessara réttarbalda með
biýgðuu. j
Kosinn var Lárus Jóhanncs-
son, frambj. Sjálfstæðisfl., féklc
157 og 16 á landslista, sam-
tals 173 (200). Jónas Árnason,
frambj. Sósíalistafl. fékk 66
atkvæði og 1 á landslista, samt.
67 (78). Jóhann Fr. Guðmunds-
son, frambj. Alþýðufl. fékk 107
atkv. og 16 á landslista, samt.
123 (158). Vilhjálmur Árna-
son, frambj. Framsóknar fékk
42 atkv. og 8 á landslista, samt
50 (8 á landslista flokksins).
— Auðir seðlar voru 6 og ó-
gildir 3. Á kjörskrá voru 482,
en 422 gréiddu atkv.
Kosinn var Finnur Jónsson,
frambj. Alþýðúfl., fékk 579
atkv. og 49 á landslista, samt.
628 (713). Aðalbjörn Péturs-
son frambj. Sosíal&tafl. fékk
106 átkv. og 9 á laodslista,
samt. 115.-. (153). Kjaxtan Jó-
hannsson, frambj. Sjálfstæðisfl.
fékk 598 atkv. og 18 á lands-
lista’, samt. 616 (564). Jón A.j
Jóhannsson, frambj. Fram-I
sóknar, fékk 62 og 5 á lands-j
lista, samt. 67 (35). — Auðir
seðlar 16, ógildir 8. A kjör-
skrá voru 1576, ^en 1450
greiddu atkv.
Kosinn var Pétur Ottesen,
frambj. Sjálfstæðisfl., fékk 73S
og landslistinn 44, samt. 782
(788). Sigdór Sigurðssou, fram-
bjóðandi Sósíalistafl. fékk 169
og landslistinn 55, samt. 224
(187). Haukur Jörundsson,
frambj. Framsóknar fékk 448
og landslistinn 29, samt. 477
(367). Benedikt Gröndal fram-
bj. Alþýðufl. fékk 394 og lands-
listinn 59, samt. 453 (294).
Auðir seðlar 23, ógildir 12. Á
kjörskrá voru 2218, atkvæði
greiddu 1971.
dæmi. Neskaupstaður 95%,
Bolungavík 94%, Fiateyri S3%',
Hveragerði, Eyrarbakka, Akra-
nesi, Þingeyri, Hnífsdal, Súða-
vík og Ölafsfirði um og yfir
90%. Á Húsavík 86%, Dalvík
87%.
I Keflavík kusu 1070 af 1177’
Njarðvíkum 223 af 264, í Garði
235 af 270, í Sandgerði 294 af
347, í Grindavík 257 af 285, í
Stykkishóimi 427 af 442, á
Skagaströnd 270 af 311, á
Sauðárkróki 522 af 614, í Hrís-
ey 137 af 176.
I Álftaversbreppi í Vestur-
Skaftafellssýslu og Sborradal
í Borgarfirði kus'u aJlir á kjör-
skrá, eða 100% þátttaka.
I Strandasýslu var kasniuga-
þátttaka yfirleitt 93—95% og
98% á Hólmavík. I V-Skaita-
feilssýslu var þátttaka yfirleitt
94—98%. I Árnessýslu urn
90%. í Rangárvallasýslu um
91%. í Snæfellsnes- og Hnappa
dalssýslu rösk 93%. í V-Húna-
vatnssýslu rösk 86%. í N-Þing
eyjarsýsiu 86,6%.
Kínverskir æskumenn á bátíð Alþjóðasambands lýðræðissbm-
aðrar æsku í Búdapest. Á bakvið myndir af formgjum kíp-
versku býltingarmuar, Mao Tsetúng forseta kíoverska lýðveldU
isius (t.Vi) og Sjá To yfirhershöfðlngja. (