Þjóðviljinn - 25.10.1949, Síða 2

Þjóðviljinn - 25.10.1949, Síða 2
ÞJÓÐVILJINN ÞriÖjudagur 25. október 1049, ------Tjarnarbíó---------- Anga fyrir anga. Afarspermandi ný amerisk mynd í eðlilegum litum. Barbara Britton. Randolph Scott. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5—7 og 9. ------Gamla Bíó--------- Herlækmrittn (Homecoming). Tilkomumikil og spennandi ný amerísk kvikmynd. Clark Gable. Lana Turner. Anne Baxter. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnnð Incan 14 á.ra. Teiknimyttdin Bambi Sýnd kl. 5 SLÆÐINGUR. Topper kemur aftur. Bráðskemmtileg og spenn- andi amerísk gamanmynd. — Danskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. V HOSNÆÐI 2—3 herberg-i og eldhús óskast til ieigu. Nokkur fyrirfram- greiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Þjóðviljans, merkt: „Húsnæði — Þrennt“ Heildarútgáfa af Ijéðtiin léhannesar úr lléiliim Bókaútgáfan Heimskringla hefur ákveðið að gefa út ieildarútgáfu af Ijóðum Jóhannesar úr Kötlurn. Heildarút- ^áfan verður í tveim bindum í Skírnisbroti, nálægt 45 örk- ím eða um 700 bls. Bækurnar koma í nóvember í tilefni af fimmtugs afmæli skáldsins. Verð beggja binda til áskrif-' mda er áætlað kr. 120 heft, kr. 145 í rexínb. og kr. 170 i vandaðasta skmnbandi. Til BókabúSar Máls oo meitttSRgar, Laagav. 19. Reykjavík Undirrit.....gerist hér með áskrifandi að heildarútgáfu af Ijóð- um Jóhannesar úr Kötlum. Bækumar óskast heftar, í rexínbandi, í skirmbandi. (Merkið vin- samlegast við það sem óskað er). Nafn ....................................... Heimili .................................... Þj—2. Haustmarkðður KRON Langholtsveg 136. — Sími 86715 Daglega nýtt trippakjöt í heilum og hálfam skrokknm. Framparfar og læri. Vanir söltunarmenn salta eí óskað er. Höfum tunnur til að salta í. Cdýr skaia í 10 — £5 og 25 kg. pökkum. Gerið pantanir sem fyrst því óvíst er hve markaðurinn stendnr lengi. ------ Trípólí-bíó--------- Konangnr sléifanaar. Afarspennandi, skemmtileg og hasafengin, ný, amerísk kúrekamynd. Eddie Alberts. Gale Storm. Bönnuð innan 16 ára Sýning kl. 5, 7 og' 9. L, Simi 1182 Spaðadrottningin Stórkostleg ensk stórmynd byggð á húrj heimsfrægu smásögu eftir Alexander Pusjkin. Þessi stórkostlega íburða- mikil og vel leikin mynd, hefur farið sigurför um all- an heim. Sýnd kl. 7 og 9. Feili Þór sem glæpamaður. Sprenghlægileg sænsk gamamnynd. Sýnd kl. 5. W » llfiww I -------Nýja Bíó---------- Með báli og brandi. SöguJeg stórmynd lun frum- byggjalíf í Bandaríkjunum. Myndin sýnir á stórfeidan hátt baráttu landnemanna gegn árásum villtra Indíána Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Merki Zorros. Hin óviðjafnanlega ævintýra mynd um hetjuna Zoito með Tyrone Power. Sýnd kl. 5. MM'W 11»' t. Sími 81936. Droftmng lisfarinnai. Fögur og heillandi amerís*k músikmynd um Franz Schu- bert. og konuna, sem hann dáði og samdi sín ódauðlegu listaverk til. Tónlistin í myndinni er úr verkum Schuberts sjálfs. Danskar skýringar. Ilona Massey. Alan Curtis. " ms Sýnd bl. 5, 7 og 9. i ■ uw l 'H i> Aðalfundur VélsSjémfélags IsIanÆs verður haldinn fimmtudaginn 27. okt. kl. 20 í Tjaxnarcafé, uppi. Pélagsmenn mæti stundvíslega. Sfijórnin. SAMSÆTI vegna 45 ára starfsafmælis frú Þórdísar J. Carl- quist, ljósmóðux, verður haldið að Hótel Borg, þriðjudaginn 1. nóv. klukkan 18,30. Þátttakendur (konur og kariar) vitji aðgöngn- miða fyrir föstudagskvöld 28. okt. í Bókarverzl. Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Undirbtíningsnefndm. 7. þing SameiningarfEokks alþýðu — Sósíalista- flokksins verður haldið í Reykjavík síðari Mnta nóvembermánaðar næstkomandi. Nánar auglýst síðar. Miðstjóra Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksius.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.