Þjóðviljinn - 25.10.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.10.1949, Blaðsíða 3
, ■ : Þriðjudagur 25. október 1949. ÞJÖÐVILJINN í gæx vax 24. októbex, fjjögnxsa áxa almæli Sþ. Um allan heim vax þess minnzt. að þarna dag 1945 höfða nógn möxg xíki siaðlest sáttmála Sþ til að hairn gat gengið í gildi. CEYIÖN Hið 'umdeilda furstadæmi Kashmír sem bæði Pakistan og índ- land ágirnast, liggur í norðvesturhornri hins gamla Indiands. I Kashmír búa 4 millj. manna á 218 þús. ferkilómetra Iandssvæði. Herir frá Pakistan og Indlandi hafa nú Wuta af Kashmír á valdi sínu en framtíð landsins verður ríðin við þjóðaratkvæða- greiðslu, ef aðilar geta komið sér saman um fyrirkpmulag bennar. Eins og sést hér á kortánu, er Paktstan, ríki múha- meðstrúarmanna, klofið í tvo hluta, austan og- vestan Indiands, ríkis hindúa. Þjóðvilfiim hixtix í dag nokkxax myitdir al staxíi eltixlitsmanna Sþ í Kashmíx. Txyggve Lie sagði í skýxsli sinni um síðasta áxsstax! Sþ. að sam- tökin hefðu* þxátt lyxix mikla exliðleika, stöðvað eða hindxað styxjaldir, er sneitn þjóðix með 500 mill}ónix ílúa. Kashmíxdeilan. sem mikil hætta vax á að leiddi til íullxa íxiðslita miIM þeixxa 65 mill}óna, sem hyggja Pakisðan og 320 milljjón íbúa Indlands vax meðal þeixxa. Sþ hafa engan her og enga fasta starfsmenn , sem sér- þekkingu ’hafa á hemaði, og itil þess að annást eftirlits- störf, þar sem vopnahlé hef- ur verið komið á, fá alþjóða samtökin því „að láni“ éftir- litsmenn og málamiðlara hjá þeim ríkjum, sem eru með- limir Sþ. Þrettán þessara V. starfsmanna hafa til þessa beoið bana við skyldustörf sín. 1 Kashmír eftirlitsmenn Sþ frá ýmsum þjóðum eftir að haldið sé vopna hlé, sem sátta- nefnd Sþ á. Hér kærir findverskur liðs- foringi (í m!ð- 16) vopnahiés- skerðingu fyrir tveim þeirra. Eftirlitsmennirnir leggja af stað til vígstöðvanna í jeppa Sþ. Hér eru þeir að spyrja tvo landsmanna (t. h.) til vegar. Flestir íbúar Kashmir eru múhameðstróar og mætti því ætla að þeir væru yfirleitt fylgjandi sameiningu við Palc- ist&n. Svo er og um suma, einkum háifvUlta þjóðflokka í furstadæminu vestanverðu, en f jöldi múhameðstrúarmanna I hinum þéMbýlli austurhérnðum undir forysfcu Sheik dulia, forsæfcisráðherra furstadæmisins, vill sameiningu við Indland. Ekki komast þeir þó á leiðar- enda í jeppanum, Þeir kom að óbrúaðri á og fara yfir hana í kláf. Loks eru þeir komxiir til vígstöðvanna. Hér sést eitt af virkjum , Eftirlitsmenu Sþ fylgjast með því að friður sé haldinn víðar en í Kashmir. I Indonessiu hefuft Indverja, 4000 metra yfir sjávarmáli. I baksýn eru Himalaja- ^ m harðra bardaga miUi Hollendinga og Indónesa. Hér fara eftirUts* r fjöU, hæsfi fjallgarður í heimi. menn á fiekaflota yfir á, þar sem brúin yfir hana hefur verið brotin í bardögunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.