Þjóðviljinn - 25.10.1949, Síða 5
Þriftjttök£gur*!4®r'-öktó>ber '•1940;....—
r ■ -r. ---. v ’ ■ ' ;,r“ '~r r.-r
-41*JÓÐVILJINN
Kma vctíoi
lýðveldi
1 byrjun þessarar aldar var
ekki annað sýnna, en að Kína-
veldi yrði skipt á milli stórveld
anna á líka lund og þau höfðu
. skipt með sér Afríku á síðustu
áratugum 19. aldar. Stórveldin
fóru sínu fram í Kína með svo
fullkomnu blygðunarleysi,. að
í rauninni var ekki lengur hægt
að tala um Kínverja sem full-
valda þjóð. Tvö stórveidi, Rúss
land og Japan, háðu til dæmis
með sér btyrjöld 1904—1905 á
kínversku landi, án þess að Kín
verjar fengju nokkuð að gert
og án þess að þeir tækju nokk
urn þátt í ófriðnum. Þegar frið
ur komst á með Rússum og Jap
önum skiptu þeir Mandsjúríu
í „áhrifasvæði," og hlaut Rúss-
lahd norðurhlutann, en Japan
suðurhlutann. Um sama leyti
tryggðu öhnur stórveldi sér á-
hrifasvseði í öðrum hlufum
Kínáveldis og bundu það fást-
mælum og samningum. Þýzka-
land hlaut Sjangtung-fylkið,
England Jang-tse-dalinn, Frakk
land Jynnan-fylki í Suður-Kína.
Höfðu stórveldin atvinnurétt-
indi á þessum áhrifasvæðum,
ráku námur, járnbrautir o. s.
frv. Bandaríkin höfðu komið of
séint til leiks og gátu því ekki
tryggt sér sérstakt, landfræði-
lega afmarkað áhrifasvæði, en
fjárhagslegt áhrifavald þeirra
lét þá þegar mikið að sér kveða
um allt Kínaveldi. Fyrir þessar
sakir unnu Bandaríkin gegn
kerfi áhrifasvæðanna og nutu
þar aðstoðar Japana, sem litu
hin evrópsku stórveldi illu
auga. Árið 1908 gerðu Japan og
Bandaríkin með sér samning,
þar sem bæði ríkin viðurkenndu
sjálfstæði og fullveldi Kína og
tjáðu það stefnu sína, að öllum
þjóðum skyldi vera jafnfrjálst
að verzla og festa fé í fyrirtækj
um um allt Kínaveldi. Vegna
andstæðna stórveldanna hélt
Kína því sjálfstæði að nafninu
til.
En nú var keisaraveldi Mand
sjúríuættarinnar komið að fót-
um fram. KeisaraekkjanTse-hsí
andaðist árið 1908. Nokkru fyr
ir dauða sinn hafði hún hafið
ýmsar endurbætur, en stjórn
sú, sem þá tók við og fór með
völd j nafni hins unga keisara,
Hsúang Tungs, hirti ekki um
neinar endurbætur og ætlaði
sýnilega að láta allt slarka að
fornum hætti. En þá hafði ris-
ið upp viðtæk umbótahreyfing
meðal þjóðarinnar. Árið 1905
stofnaði kínverskur læknir, Dr.
Snn Jat-Sen, félagsskap, sem
nefnist Tung Meng Húí:Banda-
lagíð, og hafði það -fremst á
.sinni stefnuskrá að steypa keis-
arastjórninni í Peking. Haustið
1911 kviknuðu uppreisnir í Jang^
tse-dalnurn *og tók flolikur Sun
Jat Sens að sér forustuna, her-
inn og verkalýðurinn studdu
ASÍA sétur — ASÍA rakitar
IV. G R ÍE I N
— -
KINAVELDi
útlendum ríkjum, og loks brast
hana póiitískt hugrekki til að
leysa vandamál bændanna og
steypa veldi hins kínverska jarð
eignaaðals,- Sun Jat Sen hafði
verið kosinn fyrsti forseti hins
kínverska; lýðveldis, en vék úr
því sæti eftir stutta stund. Eft-
irmaður hans, Júan Sjí-kaí, tók
mikil peningalán hjá stórveldun
um og braut á bak aftur hreyf-
ingu bænda og verkamanna,
sem vaxið hafði mjög i bylting-
unni. Árið 1915 leysti hann upp
kínverska þjóðþingið, þar sem
flokkur Sun Jat. Sens . hafði
meiri hluta.
Kínverska lýðveldið gekk
fyrstu spor á árum hinnar fyrri
heimsstyrjaldar, er stórveldi
Evrópu háðu sina risaglímu
heima fyrir. Japanár notuðu
þetta einstæða tækifæri til hins
ýtrasta. Þeir hreiðruðu svo um
sig í Kína, að við sjálft lá að
öllum öðrum stórveldum yrði
bolað burt. Japan sagði Þýzka-
landi stríð á hendur og hertók
Kíátsjá, miðstöð hins þýzka
veldis við Gula haf. Árið 1915
neyddi Japan Kínverja til að
ganga að nauðungarsamningi,
er jók réttindi Japana í Mand-
sjúríu, veitti þeim full yfirráð
5 Sjantung-fylki og gerði Fúki-
en-fylki að japönsku áhrifa-
svæði. Forseti Kina, Júan Sjí-
Kaí, sem fyrr var nefndur, var
nú orðinn leiður á lýðveldinu og
lét gera sig að keisara í febrú-
ar 1916. Hann dó áður en hann
var krýndur, og þá kom í ljós,
að hin kínverska miðstjórn i
Peking fékk ekki lengur stjórn-
að landinu. Kínverska ríkið
leysist upp, eins og svo oft áður
i sögu þess, er miðflóttaöflin
urðu alríkisstjórninni ofurefli.
Hvert fylkið á fætur öðru sagði
sig úr lögum við ríkið og völdin
féllu í hendur herforingjum og
fylkisstjórum. Segja. má, að
Kínaveldi hafi síðan aldrei lotið
allt einni stjórn. Að vísu voru
þeir, sem við völd voru í Pek-
ing, taldir fulltrúar hins kin-
verska ríkis, en vald þeirrar
stjórnar náði sjaldnast langt út
fyrir borgarmúrana. I Kanton
í Suður-Kína hafði Sun Jat Sen
myndað sérstaka stjórn sem
viðurkenndi ekki Pekingstjórn-
1 ina. Var það upphaf þeirrar
! borgarastyrjaldar, sem geisað
j hefur í Kíiia nálega linnulaust
: allt fram til þessa dags. Árið
1917 fór Pekingstjórnin í stríð
I með Bandamönnum, en þeir
höfðu skuldbundið sig til að
styðja valdakröfur Japana í!
styrjaldar, haíði iðnaður tekið var lagður grundvöllur að vin-
áttru- Rússa og Kínverja, sem
haldizt hefur fram til þessa
dags. Rússland staðfesti það í
reynd, að sósíalisminn bindur
endi á nýlenduánauð auðvalds-
ins. Aldrei hafði kínverska ríkið
verið eins sundrað og tvístrað
og á fyrstu árunum eftir hina
fyrri heimsstyrjöld. Siðlausir
hershöfðingjar og fylkisstjórar
slriptu með, sér héruðum Norð-
urrKína;. tótust eins og grimmir
‘ir.-Varð þefta til þess, að Sun
Jat Sen skrifaði hið fræga
stefnuskrárrit sitt: Hinar þrjár
meginreglur alþýðuiinar, senni-
lega útbreiddasta og frægasta
rit á kínverska tungu. Sun Jat
Sen kallaði þessi þrjú meginatr-
iði flokks síns: þjóðernisstefnu,
lýðræði og lífsafkomu. Þjóðern-
isstefna Sun Jat Sens skyldi
leysa allt Kína úr erlendri á-
nauð og veita kínverskum þjóð-
flokkum pólitískt, atvinnulegt
og félagslegt jafnrétti. Lýðræði
hans skyldi skapa ríki, er lyti
að öllu leyti valdi fólksins, en
lífsafkomuna taldi hann í því
fólgna, að verkamenn væru ekki
órétti beittir, að veldi auð-
mannastéttarinnar yrði tak^
markað, að eftirlit skyldi vera;
með jarðeignum og efnahagsleg
um breytingum í þeim málum,'
. og loks skyldi unnið að eflingu
huodar um völdin og blóðmjólk- verkamanna:
og bændasamtaka.
uðu :kmyer^ka álþýðu, ýmist þessarar stefnu-
ri^n.mmþoði eða í þjónustu er-fskrár akiptj Snn Jat Seh j þrjá
miklum framförum í Kína, sér'
staklega í Kanton, Sjanghaj og
Hanká. Iðnaður þessi var að
mestu í höndum eriendra auð-
félaga, en þó hafði innlend
auðmannastétt náð tangarhaldi
á nokkrum hluta iðjuveranna.
Þessi kínverska borgarastétt
vildi gera Kína að nútíma auð-
valdsríki, afnema tollamörkin,
sem heftú þróun iðnaðar og við
skiþta, og steypa veldi herfor-
ingjanna og fylkisstjóranna- er
arðrændu miskunarianst .hina
borgaralegu atvirmuhætti. Stétt
þessi var í-annan stað andvíg'ri««Jra.val^.En meðan þessu1áfanga< Fyrgti áfanginn var
hinum erlendu valdhÖfum og fór fram hafði Sun Jat Sen hernaðarlegs eðlis Þá mundi
byltingarherinn berjast fýrir
sameiningu ríkisins með því að
ráða. niðurlögum hinna rán-
gjörnu héraðshöfðingja í fylkj-
unum. Á öðrum áfanga skyldu
pólitískir erindrekar Kúó-mín-
tang-flokksíns boða hina nýju
stefnu, kenna fólkinu sjálf-
stjórn og stjórngæzlu í héruð-
um þeim, er herinn næði á sitt
vald. Þegar þessu starfi væri
lokið í hverju héraði skyldu full
trúar héraðanna koma til fylkis
þinga og skipa þar lög í sam-
ræmi við staðbundin skilyrði,
en alþýða öll kjósa fylkisstjóra.
Þegar meira en helmingur allra
fylkja í landinu hefði á þessa
lund komið á hjá sér alþýðlegri
stjórn, skyldi kveðja saman
þjóðþing, stjórnarskrá skyldi
samin handa öllu ríkinu og al-
ríkisstjórn sett á stofn.
Það er auðvelt að gagnrýna
stefnuskrárrit Sun Jat Sen í
einstaka atriðum, „lífsafkomu“-
auðjöfnim, sem reyndu með j myndað þjóðemissinnaða. bylt-j atriðið er t. d. nokkuð loðið og
samkeppni sinni að kæfa hinn ' ingarstjórn í Kanton, sem raun óljóst. En hitt hygg ég leiki
SILJN JATSEN, myndin tekin 1924.
innlenda kínverska stóriðnað í
fæðingunni. Kúó-min-tang-llokk
urinn og stjóm hans í Kanton
varð fulltrúi þessarar borgara-
stéttar og helzti málsvari kin-
versku þjóðarinnar gegn er-
lendri drottnun og sérréttind-
um útlendinganna. .Kúó-mín-
tang-flokkurinn beitti einkum
broddunum að Japan og gekkst
fyrir samtökum meðal kín
versku þjóðarinnar um að
kaupa ekki japanskar vörur.
Þett'a viðskiptabann varð mjög
til að ýta undir kínverskan iðn-
ar var mjög valdalítil utanl ekki á tveim tungum, að bók
borgarinnar. Litlar vonir stóðu hans sé stórfelldasta stefnu-
til þess, að Kúó-mín-tang-stjórn
in fengi lyft því Grettistaki að
sameina. hin sundruðu héruð
Kínaveldis og létta af þjóðinni
hinum mörgu plágum gerræðis-
fullra hershöfðingja og fylkis-
stjóra, sem þjáðu landið. En þá
varð Kúó-mín-tang-flokknum
til bjargar, að Sun Jat Sen tók
upp nána samvinnu við Rúss-
land og fékk aðstoð bolsévíka
til að skipuleggja þjóðernis-
hreyfinguna kínversku. Rússar
að og brátt leið að_ því, að sendu tvo afburðamenn til Kant
verkamannastéttin drógst inn
í' hreyfinguna. ásamt bændum
Suður-Kína. Kínverskir hand-
verksmenn, sem áttu um sárt
að binda í samkeppninni við
erlendan iðnað, fylltu flokk
Kúó-mín-tang-hreyfingarinnar.
Fyrir þessar sakir tók félags-
skrá, sem borgaraleg þjóðernis
hreyfing hefur nokkru sinni
skapað. Það sem henni er áfátt
eru aðeins eðlisveilur, sem
fylgja sérhverri frelsishreyf-
ingu er ætlar sér ekki að flæða
yfir árfarveg borgaralegrar
þjóðfélagstilveru. En innan
sinna marka á stefnuskrárrit
Sun Jat Sens ekki sinn líka,
hvorki í austurheimi né á vestur
helmingi hnattarins. Það er því
engin furða þótt þetta rit Sun
Jat Sens hafi orðið heilagt rit
með hinni ungu kynslóð Kín-
verja, er hóf sína blóðugu bar-
áttu fyrir frelsi og sjálfstæði
Kína á þriðja áratug þessarar
on, er skyldu verða Sun Jat
Sen til ráðuneytis. Annar þess-
ara manna var Mikael Borodin
þrautreyndur byltingamaður
hinn var Bliicher, kunnur hers- aldar.
höfðingi úr borgarastyrjöldinni I sama mund cg hin nána
rússnesku. Borodin varð póli-! samyinna tókst milli Kanton-
tískur ráðunautur Kúó-mín- stjórnarinnar og Rússlands, leit
uppreisnina, og var þá ke'isaranj ina> _a J,cu ® a est j legur gruúdvöllur Kúó-mín-tangI tang-stjórnarinnar . og þjálfaðl| aðist Sun Jat Sen við að treysta
um steypt af stóli og lýðveldij ^ 1113 sm 1 Janötimg- y '■mjl fiokksirffe að breytast og hug- pólitíska erindreka og áróðurs-| böndin við samtök hinna kín-
a "Versalafundmum. ®-n a fl°ta myndaheimur hans varð allur. menn flokksins, en Blúcher áttil versku lágstétta. Sumarið 1921-
sett á stofn. Kínverska borgara
stéttin hafði förustu í þessari
þjóðbyltingu, en það kom brátt
r 1 jós, að- húu var ekki vaxin
sogulegu hlutverki smu, hvorki1
þjóðernislega né stjórnmála-
lega. Hana -skorti afl til að
segja upp þeim samningum við
erlend stórveldi, er skertu svo
mjög kínverskt fullVéldi, hún
gat ekki náð á vald sitt * þeim
j ráðstefnunni í Washington 1921
kúguðu Bandar'íkin og Bretland
Japana til að sleppa völdum
í fylki þessu, þó aðeins gegn
því, að Japönum væru veittar
miklar atvinnulegar og fjár-
hagslegar ívilnanir.
Eáé-mm-E&rag
Allt frá aldamótum, en eink-
.• höfnum); errdrigða® höfðai :verið^-úm-á dögi^r'hiiúí^^iri'jíéimsj^EÍfihyÍTHá 'feiííi'i'v'éldák'Með þéásu
róttækari en áður hafði verið.
Rússneska byltingin 1917 hafði
mikil og djúptæk áhrif á þessa
kínversku alþýðuhreyfingu.
Bolsévíkastjórnih afsalaði sér
rétti til skaðabóta þeirra, er
rússneska keisarastjómin hafði
fengið eftir boxarauppreisnina,
og öllum þeim sérréttindum, er
Rússland hafði í Kína, að hætti
frumkvæðið að stofnun hins j hafði Kommúnistaflokkur Kína
fræga kínverska herskóla í I verið stofnaður. Þótt hann væri
Whampóa, lítilli- eyju rétt hjá fáliðaður í fyrstu vann hann
Kanton. Nálega allt herforingja þrotlaust stárf meðal kín-
lið Kúó-min-tang-flokksins- hefl verskra öreiga og bænda, og
ur fengið hermenntun sína á
skóla. þessum. Borodin útlistaði
það fyrir Sun Jat Sen, að flokki
hans væri nauðsyn á að eiga
og bardágaaðferð
Sun Jat Sen samdi í ársbyrjuii*
1924 við Kommúnistaflokkinn
um það að hann gengi inn í
Kúó-míirtangflokki^p^ en hefði
ýtarlégá'sféfhuskrá' er fúlkáði þo 'sjáifstæðan féiágsskáp og
. Friamhald á 7. eún*