Þjóðviljinn - 25.10.1949, Side 6
B
ÞJÓÐVHJINN
Þriðjudagnr 25. október 1949,
Staðrepidirnar um saltfisksöluna
Tímnn hefur tekið á mjög
afdráttarlausan hátt undir
kröfur Þjóðviljans um gagn-
gera rannsókn á saltfisksölu
hneykslinu. Hins vegar hef-
ur Alþýðublaðið steinþagað,
látið eins og það vissi ekki
um málið, enda bendir niargt
til þess að kunnir Alþýðu-
flokksmenn séu við málið
riðnir. T. d. mun Emil Jóns-
son hafa séð svo um að veru
legur hluti af okurvörum
þeim sem fluttar eru inn frá
ítalíu fari um hendur Hálf-
dáns Bjarnasonar, þannig að
hann fái þar einn gróðahlutr
inn enn!
Morgunblaðið reynir hins-
vegar að vonum að þyrla
upp moldviðri blekkinga og
falsana. Á meðan er rétt að
ahnenningur rifji upp fyrir
sér helztu staðreyndirnar í
skýrslum Geirs H. Zoega:
1) S. í. F. hefur einokun
á saltfisksölu og Hálfdán
Bjarnason er einkaumboðs-
maður S. í. F. í ítalíu þannig
að ekkert firma fær fisk
nema fyrir hans náð.
2. Þessa aðstöðu notar
Háifdán Bjarnason til þess
að gerast bæði kaupandi og
seljandi á íslenzkum salt-
fisk. Fyrir stríð einokaði
tiann saltfisksöluna með firm
anu Bjarnason og Marabotti,
en hjá því firma fengu
thorsararnir „Ián“ í krögg-
nm sínum fyrir stríð. Eftir
stríð stofnað'i hann firma-
hringinn S. I. R., þar sem
Marabotti var bæði stjórnar-
fornxaður og framkvæmdar-
stjóri. Þessi firmahringur
einokaði saltfisksöluna, en
Hálfdán Bjarnason fékk 7%
af andvirði saltfisksins, sam-
kvæmt einróma sönnunnm
ítalskra fyrirtækja.
3) 16. marz 1948 var S. I.
R. leyst upp, og eftír það
hefur aðeins eitt firma —
firma þeirra Hálfdánar
Bjarnasonar og Marabottis
— haft einokun á íslenzkum
saltfiski, en ágóði Hálfdáns
Bjarnasonar er af eðlilegum
ástæðum eklti kunnur. Fjöl-
mörg af stærstu fisksölu-
firmum Ííalíu hafa gert á-
rangurslausar tilraunir til að
fá keyptan saltfisk, Hálfdán
hefur aðeins selt, sjálfum sér.
4) Hálfdán Bjarnason er
einnig meðeigandi í smásölu-
firmanu S. A. L. A. og hirð-
ir þar stórvægilegan smásölu
gróða. Hagsmunir hans sem
seljanda og kaupanda eru að
sjálfsögðu að greiða íslenzk-
um framleiðendum sem Iægst
verð en selja ítöískum al-
menningi fyrir sem hæst.
Hagsmunir hans eru einnig
þeir að einoka söluna aíla til
að koma í veg fyrir sam-
keppni, þótt' niagn það sem
íslenzkir framleiðendur koma
á framfæri sé stórum minna
•fy rir vikið.
5) Það er sannað með
mörgum ýtarlega rökstudd-
um bréfum ítalskra og
grískra fyrirtækja að gríski
umboðsmaðurinn Pipinelis
hefur ár eftir ár selt ís-
lenzkan saltfisk fyrir stór-
um lægra verð en fáan-
legt var. Astæðan er sú að
hann selur sjálfum sér eins
og Hálfdán Bjarnason, en fé-
flettir í staðinn Islendinga,
sjómenn og ntvegsme»n.
ÖII þessi atriði og mörg
fleiri eru rakin í skýrslum
Geirs H. Zoega, starfs-
manns L. 1. tX Ekkert þeirra
hefur S. 1. F.-stjórnin getað
afsannað. Þvejý á móti hefur
hún játað sarUÖbkt sína með
því að hafna rannsókn og
taka umsvifalaust málstað
Hálfdáns Bjarnasonar og
Pipinelis.
Þjóðleikhúsið
wmm FRAMHALDSSAGA: B“BB
Framhald af 8 síðu.
stjóri og Sig. Gröndal, umsjón
armaður í veitingasölum.
Hallgrímur Bachmann hefur
verið ráðinn ljósameistari og
Jón Þórarinsson, ráðunautur
um tónlistarmál.
Launaflokkar leikara eru
fjórir. 11. launaflokki er kaupið
kr. 11.100,00 á ári, í II. fl. kr.
9.600,00, í III. fl. kr. 7.800,00
og í IV. fl. kr. 6.600,00 allt að
viðbættri verðlagsuppbót skv.
vísitölu. Gert er ráð fyrir allt
að 150 leikkvöldum auk æfinga.
Hinir ráðnu aukaleikarar fá í
kaup 150 krónur fyrir hvert
leikkvöld og 25 krónur fyrir
æfingar, hvort tveggja án vísi
töluuppbótar, en tryggingu fyr
ir 50 leikkvöldum. Sé leikari að
eins ráðinn í eitt og eitt hlut-
verk er kaupð kr. 175,00 og kr.
30,00 fyrir æfingar.
Stöðugt er nú unnið að þvi
tð ljúka undirbúningi og. smíð
mn, svo að: leikhúsið geti tekið
BROÐARHRINGURINN
Þessi nýja framhaldssaga eftir sama
höfund og „Hús stormsins“ er spennandi E F T I R
amerísk ástar- og sakamáiasaga. — Byrrj-
ið strax að lesa, svo að þlð missið ekk-
ert úr.
H
B
l
s
Mignon G. Eberhart 8
i
s
3. DAGUR.
nnnniniii
mara-garðbekknum þarna hafði Armand Cha- djúpir, gráir stólar. Hún rétti fram grannan,
tonier dáið úr gulu án þess að fá vitneskju um, brúnan fingurinn til að máta hringinn. Óviljandi
að konan hans hafði látizt klukkustund áður. rétti hún fram hægri höndina og Stuart sagði
CJndir limi eikanna þarna upp hjá síkinu höfðu hranalega, „nei, nei, — þá vinstri", svo beygðí
hvorki meira né minna en sjö hóimgöngur verið hann sig yfir hana, svo að dökka andlitið á hon-
háðar. Þær löbbuðu yfir grasblettinn og upp að urn kom fast að henni meðan lxann mátaðf
svölunum. Þar hafði Henry Yarrow, dómari, á hana hringinn.
mætt þeim og lagt handlegginn ástúðiega utan Búðannaðurinn, varfærinn, á síðum slopp,
um kfimi. Hann hafði heilsað Róní, en handtak kom þá inn með annan bakka h]aðinn hring.
hans hafði verið stutt og laust við hlýju; gul- um og gagði — en það var ósköp kjánalegt.
grá augun, undir þungum augnalokum, voru Þetta Smáatvik hvarflaði að h.enni sí og æ.
köid og virðuleg. Búðarmaðurinn hafði haldið að Stuart væri brúð
Róní hrökk upp úr þesSum hugieiðingum við guminn og varð hýr á svip, þegar hann kom
lágt þrusk í ganginum fyrir utan rennihurðina; skyndilega fram í búðina og sá Stuart beygja
hún lagði eyrun við. Það var eitthvað við þrusk- sig yfir hana og bæði voru að skoða giftingar-
ið, sem minnti á Magnolíu. Hún hafði endilega hringinn. Allt í einu sagði hann hæversklega og
viljað bíða eftir Eric; hún vissi hvað fyrir hann hálfhlægjandi? Það er venja að kyssa brúðina,
þyrfti að gera, hafði hún sagt; hún leit kurteis-og ég veit ekki hver ætti að gera það ef ekki
lega niður, en ólundardrættir voru kringum brúðguminn“. Síðan bætti hann við (og Róní
munninn. hugsaði með skelfingu. „Drottinn minn dýri, lit>*
„Hún hefur passað mig alltaf þegar ég hef um við út fyrir að hafa verið að kyssast“)i
verið veikur,“ sagði Eric þreytulega. „Góða glaðlega; „Fóikið segir að við seljum hringftná
nótt, Róní“. Það hafði verið sigurhrós í augum en missum af brúðkaupinu. Eg er vanur að segja
Magnoiíu, þegar hún leit snöggt upp um leið og að það sé ekki rétt.í fyrsta skipti sem maður
Róní fór. setur hring á fingur brúðinnar og þau líta!
Það var hljóðlega lokað dyrum, dyrunum að hvort á annað — svona —“ hann hlóg aftur —
herbergi Erics hinumegin við ganginn, síðan var „það er sannarleg hjónavígsla". t
steinhljóð. En þá var Stuart búinn að rétta úr sér. Hann
Róní var glaðvakandi og fjúkandi reið. Húnvar hár, brúnn og- hörkulegur.
velti sér á hliðina og lagði höndina undir vang- jHvorugt þeirra leiðrétti misskilning búðar-
ann. Nýi hringuri*n hennar var mjúkur við- mannsins. Það tók því ekki. Þau urðu því að
komu. taka við hamingjuóskum hans þegar þau fóru.
Hvernig sem hún reyndi að hrinda frá sér Það var iíka fjarska kjánaiegt; Stuart mælti
myndum síðmtu daganna, sóttu þær á hana jafn- varla orð frá vörum alla leiðina tii hótelsins.
óðum. Stuart Westover hafði valið hringinn Stuart. Hún minntist þess ekki, að hafa heyrt
með henni. Eric var svo lasinn brúðkaupsmorg- hann nefndan fyrr en daginn fyrir brúðkaupið,
uninn að hann komst ekki til gullsmiðsins, svo þegar það datt upp úr Erie að Stuart væri
að hann sendi Stuart Westover, sem hafði komið væntanlegur. Eric sagði að hann væri gamail
frá Boston kvöldið áður. Eric hafði beðið hann vinur sinn og sveitungi, ætti nú heima í Boston.
um að koma og verða svaramaður sinn. Róni Annað ekki. Hún hafði ái-eiðaniega aldrei séð
hafði séð hann við kvöldverðinn; og þegar hjúkr-
unarkonan lét Eric leggjast fj'rir, höfðu þau
Stuart farið í stutta gönguferð eftir hafnarbakk-
anum. Sannarlega þögui gönguferð, því að hvor-
Stuart fyrr — og sæi hann líklega aldrei fram-
ar. Nú var líf heimar komið í fastan farveg;j
hún var eiginkona Erics.
Ef hún bara gæti horft nógu fast og nógu
til starfa. Sýningarsalurinn. er
nú fullgerður, að öðru en því, að
eftir er að ganga frá gólftepp
um og stólum. Ljósaútbúnáð
ur á svið er kominn, og vlnnur
enskur maður að því að ganga
frá honum. Því verki á að vera
lokið um áramót. Þá á húsið
að verða tilbúið, svo að hægt
sé að reyna útbúnað allan og
ættu sýningar að geta hafizt
um mánaðamótin jan-febr.
Aðgangseyrir að sýningum
mun verða svipaður því sem
tíðkazt hefur hér. Dýrustu að-
göngumiðar verða þó eitthvað
dýrari, en svo verður líka eitt-
hvað af aðgöngumiðum mun ó-
dýrari. Fastir frumsýningar-
gestir verða ekki teknir nema
í takmarkaðan sætafjölda og
þó þannig, að þeir fái til skipt-
is að sjá 1. og 2. sýningu leik-
rita. Þeir sem c«ka að gerast
fastir frumsýningargestir þurfa
að senda. skriflega beiðni um
Þa4 ... , .
ugt þeirra hafði sagt nema örfá orð. Morguninn iengi á einhvern hlut, t. d. rennihurðina þar
eftir hafði Stuart beðið hana að koma með sér sem ljósrákin var, þá mundi hún sofna; og ef
til gullsmiðsins, svo að hringurinn yrði mátulega hún hætti að hugsa.
stór, hafði hann sagt. Hann hafði verið dálítið 3Iinnstu þess, hvíslaði áþekkt rödd, langt inní
órór og óstyrkur á taugum. Það var greinilegt, í hugskoti hennar, minnstu þess að Stuart er vin
að honum þótti miður að þurfa að velja gift- ur Erics. Eric bað hann að koma og verða svara-
ingarhring handa annars manns brúði. maður við brúðkaupið. Þess vegna er það að
En liann hafði samt gert þetta. Róní sá aðra í þessari undarlegu liringiðu lífsins vissirðu ekki
smámynd af sjáifri sér (hárið á henni flaksað- að neinn Stuart Westover væri til fyrr en dag-
ist í vindinum, þegar lxún ók ítá hótelinu í opna inn áður en þú giftist Eric.
bílnum hans Stuarts; hótelið var úti við sjó- Hún hætti snögglega að hugsa um þetta. Það
inn spölkorn frá Boston. Stóri stráliatturinn lá var nótt og hún var þreytt og í ókunnu liúsi.
á sætinu við hliðina á henni) í gráu búðinr.i hjá Ef eitthvað amaði að henni, hryggð eða leið-
gullsmiðnum. Það voru flauilstjöld til skrauts og indi, þá var það nóttinni að kenna, því að húsið,
DAVÍÐ
i - •