Þjóðviljinn - 26.10.1949, Page 1
VILJINN
14. árgangor.
Miðvikudagur 26. október 1949
135. tölublað.
Úrslít eru nú kunn /75 kjördœmum
Sósíafllstaflokkurinn hefnr unníi 1462 atkvæði
Hefur nú 22,7% gildra atkvceðo, en hafði 22,4% í
sömu kjördœmum 1946
Aðalfundur
Æ. F. H.
verður haldinn í Góðtempl-
arahúsinu, uppi, í bvöld kl;
8,30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Nýjum félagsmönnum
veitt móttaka.
Á fundinum mætir Sigfús
Sigurhjartarson. — Að lok-
um verður sýnd kvikmynd.
STJÓKNIN.
r fapaB 13% af fylgi síii
Talrintgw ©i nú loHð í IS kfórclæmum og hefur
Sósíalistallokkuiinn aukið 1482 alkv. við fylgi sitt
í jþessum kjöidæmum fiá því 1948. Sésíaiistaflokk-
uiinn hefui nu 22,7% gildia atkvæða í þessum
kjördæmum, en hafði 1948 22,4%.
ALÞÝDUFL0KKUR1NN HEFUR TAPAD 13%.
Hefur nú 9951 atkv., en hefði átt að hafa 11200
atkv. til að fá sömu prósenttölu og 1948. Hefui nú
18,2% gildra atkv., en hafði 1948 21%.
ihaldið stendur alveg í stað, hefui nú 42,5%
sem er sama og það hafði 1948. Framsókn hefur
hinsveqai bætt við sig, hefuv mú 18,8% en hafði
14% 1946.
Samamiögð atkvæðatala llokkanna í þeim 15
kjöidæmum sem talningu ei loldð í ©§ aikvæða-
tala þeina 1948 ei þannig:
Nú 1946 Aukning Tap.
Sésíalistaflokku 12100 10638 1482
Sjálfstæðisfloklrai 22697 20183 2514
Framsóknarfloklrar 8873 6664 2209
Alþýðuflokku 9708 9951 245
I gær var talið í 7 kjördæmum og á morgun
verður talið í 7 kjördæmum.
Úrslit í þeim kjördæmum sem í gær var talið
í íer hér á eítir (svigatölurnar iákna atkvæðamagn
í alþingiskosningunum 1946).
fékk 108 atkv. landslistinn 13,
samtals 121 (106).
Aðalsteinn Halldórsson, fram
bj. Alþýðufl. fékk 29 atkv.J
landslistinn 22, samt. 51 (26).j
Pétur Gunnarsson, frambj.
Sjálfstæðisfl. fékk 321 atkv., j
landslistinn 32, samt. 353 (336) |
Auðir seðlar 17 og ógildir 3.
Á kjörskrá voru 1086, atkvæði
greiddu 990,
Á kjörskrá voru 1754, atkvæði
greiddu 1638.
Skaftafellssýsla
Kosinn var Jón Gíslason,
frambj. Framsóknarfl., fékk
379 atkv., landslistinn 3, samt.
382 (280 atkv. 1946, en 391 í
aukakosningunum 1947).
Runólfur Björnsson, frambj.
Sósíalistaflokkslns fékk 52 atkv
ekkert á landslista (78 atkv.
1946 en 47 í aukakosningunum
1947).
Kristján Dýrf jörð, frambj.
Alþýðufl. fékk 8 atkv., lands-
listinn ekkert (26 atkv. 1946 en
8 atkv. í aukakosningunum
1947).
Jón Kjartansson, frambj.
Sjálfstæðisflokksins fékk 377
atkv., landslistinn ekkert (425
atkv. 1946 en 385 í aukakosn-
ingunum 1947).
Auðir seðlar 11, ógildir 4. Á
kjörskrá voru 889, atkvæði
greiddu 834.
Kjósarsýsla
Kosinn var Ólafur Thórs,
frambj., Sjálfstæðisfl., fékk
1621 atkv., landslistinn 239,
samtals 1860 atkv. (1549).
Finnbogi Rútur Valdimars-
soa frambj. Sósíalistaflokksins
fékk 613 atkv., landslistinn 87,
samtals 700 (397).
Guðmundur í. Guðmundsson,
frambj. Alþýðufl. fékk 855 atkV|
landslistinn 121, samtals 976
(1009). ' j
Steingrímur Þórisson .frambj.!
Framsóknarfl. fékk 316 atkv.,1
landslistinn 79, samt. 395 (246)
Auðir seðlar 34, ógildir 15.
Á kjörskrá voru 4423, atkvæði
greiddu 3980.
Mýrasýsla
Kosinn var Jörratdur Bryn-
jólfsson, frambj. Framsóknarfl.
1143 atkv. og landslistinn 40
samtals 1183 (908 og „Fram-
sóknarmenn“ 357, samtals
1285).
Kosinn var Elríkur Einars-
son, frainbj. Sjálfstæðísfl. fékk
874 atkv., landslistinn 37, samt.
911 (891).
Guðmundur Vigfússon, fram-
bjóðandi Sósíalistaflokksins
fékk 296 atkv., landslistinn 8,
samtals 304 (248).
ilngimar Jónsson frambj. Al-
þýðufl., fékk 372 atkv., lands-
listinn 9, samtals 381 (316).
Auðir seðlar 51, ógildir 29.
Á kjörskrá voru 3732, atkvæði
greiddu 2859.
listinn 6, samt. 38 (71). |
Óii Hertervig, frambj. Sjálf-
stæðisfl. fékk 161 atkv., lands-
Iistinn 8, samtals 169 (148).
Auðir seðlar 13, ógildir 2. Á
kjörskrá voru 1002, atkvæði
greiddu 850.
Austur-
Skaftafellssýsla
Kosinn var Páll Þorsteinsson
frambj,- Framsóknarfl., fékk
282 atkv., landslistinn 13, samt.
295 (288).
Ásmundur Sigurðsson frambj
Sósíalist.aflokksins fékk 122
atkv., landslistinn 4, samtals
126 (133).
Landslisti Alþýðufl. fékk 4
atkv. (4).
Gunnar Bjarnason, frambj.
Sjálfstæðisfl. fékk 236 atkv.,
landslistinn 5, samt. 241 (234).
Auðir seðlar 5, ógildir 6. Á
kjörskrá voru 765, atkvæði
greiddu 677.
Talið í dag
j
j 1 dag verða talin atkvæði í!
; eftirtöldum kjördæmum: Dala-J
! sýslu, Barðastrandasýslu, I
V- Húnavatnssýslu, A- Húna J
vatnssýslu, Skagaf jarðarsýslu,
S- Þingeyjarsýslu og Rangár-
vallasýslu.
21% framleiðslu-
aukning í Sovéi-
ríkjunum á ij
einu ári
ÚtvarpiS í Moskva skýrir frá
því, að framleiðsla iðnaðarvarn-
ings í Sovétríkjunum hafi verið
20% meiri fyrstu níu mánuði yfir
standandi árs en á sama tíma síð-
asta ár. Á þriðja fjórðungi yfir-
standandi árs var áætlun iðnað-
arins uppfyllt 102%. Þýðir það
17% aukningu frá sama fjórðungi
1948. Á þriðja ársfjórðungi voru
framleiddir 223% fleiri bílar en
á sama fjórðungi síðasta árs, stál-
framleiðslan var 124%, zinkfram-
leiðslan 131% og koparframleiðsl-
an 125% af framleiðslu sama
liluta síðasta árs.
Hveitiuppskeran í Sovétríkjun-
um hefur farið fram úr öllum
fyrri metum, segir hagstofa Sov-
étríkjanna. í tilkynningunni seg-
ir, að uppskeran sé langtum meiri
en metárin 1948 og 1940, er hún
náði 110 inillj. tonna.
Kosinn var Bjarni Ásgeirsson,
frambj. Framsóknarfl. fékk (
420 atkv., landslistian 25, samt.j
445 (469).
Guðmundur Hjartarson, fram
bjóðandi SósíaHstaflokksins
Kosinn var Sigurður Ágústss
frambj. Sjálfstæðisfl., fékk
709 atkv., landslistinn 28, samt.
737 (762).
Jóhann J.E. Kúld, frambj.
Sósíaiistaflokksins, fékk 60
atky., Iand8listinn 7, samtals
67 (83). j
Ólafur Ólafsson, frambj. Al-
þýðufl. fékk 273 atkv., lands-
listinn 24, samt. 297 (324). j
Luðv'tk Kristjánsson, frambj.
Framsóknarfl. fékk 483, lands-1
listinn 21, samt. 504 (503). - j
Auðir seðlar 10, ógildir. 13.”
Þingeyjarsýsla
Kosinn var Gísli Guðinundss.
frambj. Framsóknarfl., fékk
537 atkv., landslistinn. 30, samt.
567 (558).
Oddgeir Pétursson, frambj.
Sósíalistaflokksins fékk 50
atkv., landslistinn 11, samt. 61
(59). v _
Hallgrímur Dalberg, frambj.
Alþýðufl. fékk 32 atkv., lands-
LeiCréttingar
Nokkrar smávægilegar
skekkjur reyndust á kosninga-
fréttum þeim er Þjóðviljinn
birti í gær. Á Siglufrði greiddu
samt. 1629 atkv. en ekki 1628.
1 gær var einnig sagt frá 5
vafaatkvæðum á Siglufirði, þau
reyndust ógild og voru ógild
atkvæði þar því samt. 10.
Á landslista Sósíalistafl. á
Akureyri reyndust 3 atkvæði
oftalin, Sósíalistaflokkurinn
-fékk þar því 706 atkv. en ekki
709. Á landslista Framsóknar-
flokksins á Akureyri reyndist
1 atkv. oftalið. Framsóknarfl.
fékk þar því 1071 atkv. en -ekki
1072.
Kosningasjöðtii stjóm-
aiandstöðunnai
Þeir sem ekki hafa gert end-
anleg skil í söfnuninni eru beðn
ir að gera það í dag. Tekið
,er á mófcl skilum í skrifstofu
Sósíalistaflokksins Þórsgötul.
Fýrsta þrýstílofts
farþegafliigvélim
reyed
Brezka þrýstiloftsflugvélin
Comet, eina þrýstiloftsfarþega,-
flugvélin í heimi, fór fyrstu
langferð sína í gær til Trípóliy
í Norður- Afríku. Vélin flauí>
að meðaltali með 700 km. hraða
á klukkustund. Vél þessi tekur
36 farþega og þegar hún verð-
ur tekin í notkun eftir 2 til 3
ár verður hægt að fljúga áætl-
unarferðir á helmingi styttri
tíma en með venjulegum flug-
vélum.
RíkisþrælahaU á
brezkri nýlendm
Opinber nefnd i brezku ný-
lendunni Suður-Rhodesíu í
Afríku hefur lagt til, að kom-
ið verði þar á opinberu þræla-
haldi. Vill nefndin, að nýlendu-
stjórnin komi á vinnuskyldu
undir heraga fyrir svertingja í
Rhodesíu „til að bæta úr verlca-
fólksskorti.“