Þjóðviljinn - 26.10.1949, Side 2
0
ÞJÖÐVILJINN
Miðvikudagar 26. október 1949
--- Tjamarbíó
Auga ívriz auga.
Afarspennandi ný amerísk
mynd í eðlilegum litum.
Barbara Britton.
Randolph Scott.
Bönnuð börnutn.
Sýnd kl. 5—7 og 9.
— Gamla Bíó —
Hexlækmrimi
(Homecoming).
Tilkomumikil og spennandi
ný amerísk kvikmynd.
Clark Gable.
Lana Turner.
Anne Baxter.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
SÍÐASTA SINN
Hneíaleikakappinn
Gamanmyndin sprenghlægi-
[ega með Banny Kaye.
Sýnd kl. 5.
SLÆÐINGUR.
Topper kemur aftur.
— Danskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Varaðu þig á
kveuíóikinu
Hin sprenghlægilega og
spennandi gamanmynd með
GÖG og GOKKE
Sýnd kl. 5 og 7.
KeiEdarúigáfa af Ijóðum Jóhannesar úr KötEum
Bókaútgáfan Heimskringla hefur ákveðið að gefa út
heildarútgáfu af ljóðum Jóhannesar úr Kötlum. Heildarút-
^.: gáfan verður í tveim bindum í Skímisbroti, nálægt 45 örk-
* > am eða um 700 bls. Bækurnar koma í nóvember í tilefni af
fimmtugs afmæli skáldsins. Verð beggja binda til áskrif-
enaa er áætlað kr. 120 heft, ,kr. 145 í rexínb. og kr. 170
i vandaðasta skinnbandi.
Til BókaMðar Máls ou menuingar, Laugav. 19, Reykjavík
Undirrit....gerist bér með áskrifandi að heildarútgáfu af 1 jóð-
um Jóhanbesar úr Kötlum.
Bækumar óskast heftar, í rexínbandi, í skinnbandi. (Merkið vm-
samlegast við það sem óskað er).
Nafn ....................................
Heimili .................................
H—3.
A t h u g i ð
vönmerkið
efforð
um !eið og þér kaupið
vikurplötur
til sölu, 5, 7 og 9 cm.
þykkar.
Guðjón Sigurðsson
Sími 2596.
Kaopum fíöskur
og glös.
Sækjum hsim.
, Efnagerðin VALUR,
Hverfisgötu 61. Sími 6205.
Krakka vantar
til að bera Þjóðviljann til kaupenda í
Kleppskolti
þjóðviljinn, sími 7500.
Létt og hlý
sænguríöt
eru skilyrði íyrir
góðri hvíld
°g
væruui svefni
Við guíuhreinsum
og þyrlum fiður og dún
úr sængurfötum
Fiðurhreinsun
( wo»)
Hverfisgötu 52..
Sími 1727,
------Trípólí-bíó---------
Konungur sléttunnar.
Afarspeunandi, skemmtileg
og hasafengin, ný, ámerísk
kúrekamynd.
?
Eddia Alberts.
Gaie Storm.
Bönnuð iunau 16 ára
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182
------ Nýja Bíó---------
Með báli og brandi.
Söguleg stórmynd um frum-
byggjalíf í Bandaríkjunum.
Myndin sýnir á stórfeldan
hátt baráttu landnemanna
gegn árásum villtra Indiána
Bönnuð jaigri en 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Merki Zorros.
Hin óviðjafnanlega ævintýra
mynd um hetjuna Zorro
með Tyrone Power.
Sýnd kl. 5.
.•<i8sgiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiugiiiiiiiiiiiu
Kaupara hreir ji tnskai
ÞIÖ9VILIIHN,
sími 7500.
!II{UIllUlIUllliUUnilUIUUUUUUUUll
VtP
smimow
Spaðadrottningin
Stórkostleg ensk stórmynd
byggð á hin'j heimsfrægu
smásögu eftir Alexander
Pusjkin.
Þessi stórkostlega íburða-
mikil og vel leikin mynd,
hefur farið sigurför um all-
an heim. Sýnd kl. 7 og 9.
Feiti Þór sem glæpamaður.
Sprenghlægileg sænsk
gamanmynd. Sýnd kl. 5.
Drottning listarinnar.
Fögur og heillandi amerísk
músikm\Tid um Franz Schu-
bert og konuna, sem haon
dáði og samdi sín ódauðlegu
listaverk til. Tónlistin í
myndinni er úr verkum
'Schuberts sjálfs.
Danskar skýringar.
Ilona Massey.
Alan Curtis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Málverkasýning
Þorvalds Skúlasonar
f sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjug. 41,
er opin daglega kl. 13—22.
MERKJASÖLU DAGUR
Kveníélags Hallgrímskirkjn
er á fimmtudaginn 27. október.
Sóknarfólk og góðir bæjarbúar,
styrkið gott málefni og kaupið merkin.
MERK JASÖLUST AÐUR:
Andyri Hallgrímskirkju. Opnað kl. 10.
Börn óskast til að selja merkira.
Góð sölulaun.
NEFNHIN.
r '■§
I
7. þing
Sameiningarflokks aiþýðu — Sssíalista-
flokksiDS verður haidið í Reykjavík síðari
hluia nóvesnbermánaðar næstkomaudi.
Nánar augiýst síðar.
Miðstjórn
Sameiningarflokks alþýðu —
Sósíalistaflokksins.
'J'Al
i