Þjóðviljinn - 26.10.1949, Side 3
Miðvikudagur 26. oktober 1949
ÞJÓÐVILJINN
3
Bækur MenningarsjéSs og
ÞjóðvinafélagsÍRS
Kcmnar eru út þrjár nýjar
félagsbækur frá Bókaútgáfu
Menningarsjóðs og Þjóðvinafé-
lagsins. Bækurnar heita Sögur
frá Bretlandi, Ljóðmæli eftir
Kristján Jónsson og Noregur.
Sögur frá Bretlandi er önnur
bókin í flokknum Úrvalssögur
Menningarsjóðs. Áður eru út-
íkomnar „Sögur frá Noregi“. í
ráði er að gefa þannig út síðar
fleiri smásagnasöfn frá ýms-
um löndum og kynna með því
félagsmönnum nokkuð af hinu
bezta í þessari bókmennta-
grein erlendis. Þorsteinn Jóns-
son rithöfundur hefur valið sög
urnar í safn þetta og ritað
formálsorð. Sögurnar liafa ís-
lenzkað auk Þorsteins, þeir
Snæbjörn Jónsson, Kristmund-
ur Bjarnason og Karl fsfieíd. I
safni þessu eru sögur eftir
þekkta brezka höfunda, þar á
meðal eftir Th. Hardy, Bernard
Shaw og'W. S. Maug'ham.
Ljóðmæli Kristjáns Jónsson-
ar eru áttunda bindið í bóka-
flokknurn „ísianzk úrvalsrit“.
f safni þessu eru GS.kvæði og
vísur, valið af.Karli ísfeld rit-
stjóra. Iiann skrifar einnig for-; félacrsins
máia urn höfundinn. Næsta bók
i þessurn flokki verður eftir
Jón Thoroddsen, búm til prent-
unar af Steingrími Þorsteins-
sjmi dósent.
Noregur. ' Þetta er fyrsta
bindio í stór-öjs bókafiokki, sem
valið hefur verið, samlieitið
„Lönd og lýðir“. í formálsorð-
um segir, að ætlunin sé að
í honurn verði eftirt. 20 bindi: |
1. Noregur. 2. Svíþjóð. 3,
Finnland. 4. Danmörk. 5. Fær-
eyjar. 6. Bretland hio mikla og
frland. 7. Frakkland. 8. Mið-
Evrópa: Þýzkaland, Holland,
(Belgía, Sviss, Austurríki,
Tékkóslóvakía, Pólland, Ung-
verjaland. 9. Suðurlönd: Spánn,
Portúgal, ftalía, Balkanlöndin.
10. Sovétríkin. 11. Bandaríkin.
12. Kanada. 13. Mið- og Suð-
ur-Ameríka. 14. Afríka. 15.
Suður- og Vestur-Asía. 16.
Austur-Asía. 17. Ástralía og
Suðurhafssýjar. 18. Jöréin. 19.
Mannkynið. 20. Landabréf, upp
drættir, linurit
Ólafur Hansson menntaskóla
kennari hefur verið ráðinn rit-
stjóri þessa bókaflokks. Hann
hefur einnig samið þetta bindi
gætt, hversu þekking vor ís-
lendinga á erlenchjm þjóðum og
löndum er á stundum tak-
mörkuð. íslenzkir lesendur
hafa líka yfirleitt ekki átt kost
á bókum, sem flyttu aðgengi-
legan fróðleik um þessi efni.
Tilgangurinn með útgáfu ofan-
nefnds bókaflokks er m.a. sá
að hæta úr þessari vöntun.
Segja má, að nú sé sérstök
ástæða til þess að gefa út bæk-
ur um önnur lönd. ísland er nú
ekki lengur einangrað né
„langt frá öðrum þjóðum“.
Viðskipti vor við aðrar þjóðir
hafa aukizt stórkostlega á síð-
ustu árum, m, a. ferðalög til
annarra landa. 1 útvarpinu og
blöðunum er líka daglega rætt
um fjarlæg lönd og íbúa
þeirra, Af þessum sökum er
Frjálsíþróttamót
Meiintaskólaiíis
Frjálsíþróttamót Menntaskól
ans í Reykjavík fór fram á í-
þróttavellinum 22. okt. Kepp-
endur voru 21. Keppt var í 7
íþróttagreinum. Úrslit urðu þau,
að 5. bekkur vann mótið, hlaut
34 stig. 3. bekkur hlaut 21
stig, 4. bekkur 14 stig og 6.
bekkur 7 stig. Úrslit í einstök-
um greinum urðu þessi:
100 rn. Maup.
1. Hörður Haraldsson 5.X 11,0
sek. 2. Ólafur Ö. Amarson 3.
B. 11,5 sek. 3. Gunnlaugur Jón-
asson 6. Z. 11,8 sek. 4. Jón
Böðvarsson 5. B. 11,8 sek.
400 m. hlaup.
1. Ólafur Ö. Araarson 3. B.
57,0 sek. 2. Hörour Haraldsson
5, X. 57,3 sek. 3. Gunnl.augur
Jónasson 6. Z. 57,S sek. 4. Jngi
Þorsteinsson 4. Y. 58,3 sek.
Hástökk.
1. Eiríkur Haraldsson 5. Y.
Jr1 s* a aTaTBíL
|» m a a it 'áÆ
X ■•X. .. w<
Ctlitsteiknfng af Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum.
al srRföi glæsiSegs pgnfræða-
skéla i
Gagnfræðaskólinn i Vest- ’j kvæmdir á synjun Fjárhagsráðs-
mannaeyjum hefur allt frá! um fjárfestingarleyfi. Til að-
fyrstu tíð átt vjð mikla erfið-1 láta ekki það verk, sem þegar
leika að striða sökum húsnæðig j hafði verið unnið, eyðileggjast.
skorts. Um alllangt árabil hft vegna þessarar fráleitu neitun
ur hann hafit til umráða hús-j ar, var að því horfið að steypa
’ næoi í húsi Iðnaðarmannafélags; í mótin upp á væntanlegt leyfi
Vestmannaeyja, Breiðabliki,1 ráðsins, enda hafði fengizt vif
þar sem iðnskóli bæjarins er j j'rði fyrir því
,____„______ jafnframt til húsa. I iðnskólan j En krepptur þanki Fjárliag®
Félagsgjad útgáiunnai er kr. j L Valdimar örnólfsson 3. B.i um og gagnfræðaskólanum j ráðs þoldi ekki þetta háa ris*
30.00 eins og s.l. ár. Fyrir 'það | 6j29 2. HörSnr Haraddsson 5.1 stunda að jafnaði hátt á ámiað! Fyrirskipaði ráðið málsköfðurt
fá menn ofángreindar 3 bækur. x. 6,19 m. 3. Gunnlaugur Jónas j liundrað nemendur nám árlega. gegn bæjarstjóranum fyrir að
ennfremúr almának Þjóðvina-! Son 6. Z. 6,0 m. 4. Grétar Ólafs Nokkuð má marka starfsskil- firra bæinn stórtjóni með því!
yrði nemenda og kennara af - að láta. steypa kjallarann!! Mál
oss því meiri nauðsyn nú en j ijo, 2. Jón Böðvarsson 5. B.
fyrr að afla oss þekkingar á 1,55, 3.-4. Ingi Þorsteinsson
umheiminum, með lestri bóka i 4. Y. 1,50, 3.—4. Lúðvík Gizur- j
eins og þeirra, sém hér er byrj-J arson 4. X. 1,50 m. *
að að gefa út“. . ! Lan„stökk.
vara
og ársritið „And-1 son 5. Y. 5,64 m.
í T-
Kuluvarp (drengjakúla).
1. Valdimar Örnólfsson 3. B.i
14,29 m. 2. Ólafur Gunnarssón j
5. Y. 12,88 m. 3, Ingi ÞorsteinS-
son 4. Y. 12,79 m. 4. Sæmund-1
ur Óskarsson 6. Z. 12,6S m.
íbúðarhús, ætlac
skyldu til íbúðar.
Eitt helzta s
! sósíalista í Ve
við síðustu bæjarstjórn
ingar var bygging va:
I Kringlukast (drengjákringla).
Mér hefur skilizt sem göml-1 1. Ingólfur Halldói-sson 5. X.
. K . 1 uð er gamalt þetta rann þó ut í sanc
5 einni fjöl- og vænta mátti, en í
skyni lét Fjárl ilagsra
itefnuskrármál; bæjari stjórann u: rnboði
stmannaeyjum j hlúta byggingar efni, s
.rstjómax'’kosn- annazt af : mikílli
laðs: hmtio
gníræoasholar
Þegar efí
bemt og .um
ulli pryOi og
rnennai’ A’insældir.
síðir veitti svo ráð-
kosningasigur vinstrimanna: ið leyfi fyi’ir kjallaranum, sem
að steypa þessa hæð og loftið.
Eftir er að steypa efri liæðina.
og leikfimissál, sern verður jafn
n Framhald á 7. síotsu
um blaðalesanda og styrktar-j 39,60 2. Þórir Helgason 4. B. j var ^aiJZt ^anda um naiiðsýn j kú.ð vai að stej pa, o„ þai við
manni ýmissa málgagna, semj 37,17, 3. Iiigi Þorsteinsson 4. Y. legani undrbúning, teikningar, skyldi sitja. I vor, :^gar hillai-
risio hafa npp til baráttu fyr-í 36,21, 4. Lúðvík Gizurarson 4. gerðar og húsinu ákveðinn stað; ok undm kosnmgar, fekkst svo
. , - , , i x gc fii ur a haum og Togrurn stað loks leyu ,til ao bjggja neðri
ír hagsmunum Islendmga, þ. e.1 * • . . T j 1
® ’ 1 j skammt- suðaustur af Landa. hæð skolant..
a. s. aiþyðufolks til sjávar og: 4x100 m. boðhlaup. j kirkju. ' j Var þegar hafizt handa, og
sveita, 'ao það sé miklum erfið-; L 5 (Grétar Ólafs-j Iiinn 21. febrúar 1947 var.verðúr Ickið í þessum mánuði
leikum bundið, ef ekki algjör-|Son) R(mar Bjamason, Jón B.j byrjað að grafa fyrir grunni
lega ómögulegt, að halda úti j 0g Hörður Haraldsson) tímíj hússins. Þegar því var lokið
blaði sem ekki njóti styrks af; 47,6 sek. 2. 3. bekkur. 48,2 sek.[ og búið að slá upp fyrir kjallar
auglý^ingum. Undantekningar 3. 4. bekkur 50,1 sek. anum, strönduðu frekari fram
frá þessu ei-u að vísu blöð og
tímarit heilla stétta, þar sem
einstakl.ingar leggja að sér til
uppihalds því málgagni sem
þeir álíta að gæti sinna hags-
mnna, eða túlki sínar skoðanir.
Vegna þessa dettur mér í
hug að spyrjast fyrir um það,
hvaða stéttir eða hverra hags
munir eða yfirleitt hvaða fólk
það er sem stendur fjárhags-
íega undir útgáfu blaðsins
Landvörn og tímaritsins O-
um Noreg. Það skiptist í þrjái feigS, þar eð ég hef hvergi hitt
meginkafla, sem fjalla um landj ega frétt af rikum eða fátæk-
ið, þjóðina og einstök fylki og um jnnlendum mönnum sem
merkisstaði. 1 ritinu eru 80 standi að þessum útgáfum að
myndir og einnig upþdráttur ritstjóranum fráskildum.
af Noregi. Næsta ár mun koma
út bók um Svíþjóð, samin af
Jóni Magnússyni fréttastjóra.
Útgáfa þessa bókaflokks
mun vera fyrsta tilraunin til
að gefa lesendum hér lcost á
yfirgripsmikilli íslenzkri landa-
fræði. Um útgáfuna segir m. a.
svo í formálsorðum:
„Oft heyrist kvartað yfir því,
að þekking útlendinga á Is-
Igndi og íslenzku þjóðinni sé
imjög af sk-omum .skammti. En
þess er þá ekki ætíð jafnframt
Hins vegar-get ég ekki látið
hjá líða að geta þess, að á
einni skrifistofu Bandaríkja hér
lágu fyrir tíu eintök af áður-
nefndri Landvörn, þótti mér
það ríflega úti látið, þar eð
ekki voru nema tveir á þess-
ari skrifstofu sem skildu ís-
lenzku. Á Truman að borga
þessi átta sem eftir eru?
R.
Þessa . gpeýi.; neitaði Tíminn
að birta.
Bandariskar stúlkur ganga syngjandi í skróðgöngunni vlð setningu hátáðar Alþjóðasambandá
lýðræðissinnaðrar asku í Búdapest,