Þjóðviljinn - 27.10.1949, Qupperneq 1
IflLJINN
14. árgan gxir.
Fireimtudagur 27. október 1349
136. tölublað.
Úrslif eru nú kunn i 26 kjördœmum:
Idsamt. 13670 atkv
Grotewohl ber til
baka sérfrið við
Sovétríkin
Grotewohl, forsætisráðherra
lýðveldisstjórnarinnar í Aust-
ur- Þýzkalandi, bar í gær tit
baka fregnir um að stjórn hans
og sovétstjórnin hafí í hyggju
að gera með sér friðarsamning.
Grotewohl sagði stjórn sína
stefna að því, að gerður verðí
friðarsamningur, er ÖII hemáms
veldin undirriti, i samræmi við
ákvæði Postdamsáttmálans.
Hofoi 12590 afkvæði í sömu kfördœmum viS
1946 “ í dag verður talsð í þeim kjördœmum
kosningarnar
sem effir eru
1 gær vai talíð í 26 kj’ördiæiMm ®g ®e
eSis efíii' að telja í tveira sýslan, E\;
®g Moiður-Múksýsln.
Sósíalisfafíokkurínn hefur rm feuifiS sanfals
0676 atkvæði og því aukið við síg I©8® atkv. M
því við síðustu aiþingiskosningar.
Samanlögð atkvæðataia flokkanna í ceím 26
Srjördlæmum seœ talningu er Iokið í ®g atkvæðatala
þeirra 1946 er þannig:
• Nú 1946 Aukning Tap
Sésíalistalkkkir 13670 125S0 mm
SiálfsíæðídlQ-kkiiir 27482 25216 2266
Framsóknarflokkar 15543 13318 2225
álfeýðuíIO'kkm 11584 11683 99
Hér fara á eftir úrsJit í þeim
kjördæmum sem í gæT var tal-j
iS í (Svigatölurnar tákna at-j
kvæfíatölur flokkanna í kosn-j
ingunum 1946):
Kosinn var Ásgeir Sjarna-
son frambj. Framsóknarílokks-
íds, fékk 32S atkv., landslist-
inn 5, samtals 333 (301).
Játvarður Jöbull, frambj.
Sósíalistaflokksins fékk 10
atkv. landslistinn 4, samtals 14
(25).
Adolf Björnsson, frambj.
Alþýðuflok'ksíns fékk 35 atkv.,
ekkert á landslista.
'Þorsteinn Þorsteinsson, fram
bj. Sjálfstæðisflokksins, fékk
317 atkv.', landslistinn 5, sam-;
tals 322 (3ð4). Auðir seðlar 9, J
cgildir 4. Á kjörskrá voru 769, j
atkvæði greid-du 717.
Vestur-
Isafjariarsýsla
Kosinu var Ásgeir Ásgeirs-
son, frarobj. Aiþýðuflokksires,
fókk 399 atkv., landslistinn 19,
samtals 418 (406).
Þorvaldur Þórarúisson, fraro-
bj. Sósíalistaflokksins fékk 26
atkv., landslistinn 2, sarotals
28 (28).
Eiríkur Eiríksson, frambj.
Framsóknarflokksins fékk. 327
atkv., landslistinn 9, samtals
336. (337).
Axel Túliníus, í'iambj. Sjálf-
stæðisflckksins fékk 213 atkv.,
landslistinn 4, samtals 217
(264). Aucir se.clar 5, cgildir
2. Á kjörskrá vcru 1103, at-
kvæði greiddu 1006.
rns, fékk 495 atkv., landslistinn
9, samtals 504 (461).
Haukur Helgason, frambj.
Sósíalistaflokksms fékk 101
atkv., landslistinn 7, samtals
108 (139).
Jón Sigurðsson, frambj. AI-
þýðuflokksins fékk 36 atkv.,
landslistinn 1, samtals 37 (39).
Eggert Kristjánsson, frambj.
Sjálfstæðisflokksins fékk 267
atkv., landslistinn 8, samtals
275 (339). Auðir seðlar 12, ó-
gildir 7. Á kjörskrá voru 1018,
atkvæði greiddu 943.
Kosirtn var Jón Sigurðsson,
af Iista Sjálfstæðisilokksiiis,
fékk 623 atkv., landslistinn
15, samtals 638 (651).
Jóhannes úr Kötlum, efstii
raaður á lista. SósíaIistaflokks-|
ins fékk 111 atkv., landslistinn
5, samtals 116 (112).
Magnús Bjarnason, efsti
maður á lista Alþýðuflokksins
fékk 242 atkv., landslistinn 5,
samtals 247 (194). Auðir seðlar
21, ógildir 20. Á kjörskrá voru
2227, atkvæði greiddu 1859.
Suður-
Kosipu var- G'ísM Jónsson,
frarokj. Sjálí'steé Csflokbsins,
í'ékk 507 atkv.,- Iandslistinn 15,
samtals -522 ( 608).
Albert • Guðmundéson, fram-
bj. Sósíalista-fl.okteiijs f'ékk 145
atkv., landslistinn 14, samtals
159 (177)-.
Signrður Einarsson, frambj.
Alþýðuflokksins félrk 143 atkv.,
landslistinn 15, sarotals 158
(128).
Sigurvin Einarísson, fram.bj.
Frarnsókn arfIc-kkeins f'ékk 440,
landslistihn 18, sarotals 458
(410). Auoir eeðlar 20, ógildir
8.-.Á. kjörskrá. ycru 1580, at-
Irvæði greiddu 1322.
Kosinn' -ýar SigurSur Bjarna
soa, frarobj. Sjálfstæðisfl., fékk
526 atkv., landslistinn 10, sarot.
536 (621).
Jón Tímóteusson, frambj.
Sósíalistaflökksins ,fébk 33
atkv. landslistinn ekkert (60).
Hannibal Valdimarsson,
frambj Alþýðuflokksins, fékk
351 atkv., lantí.slistmn 21, sarnt.
372 (488)f
Þórður Hjaltason, frambj.
FramsóknarfL, fékk 84 atkv.
landslistinn 10, samt. 94 (28).
Auðir seðiar 9, ógildir 4. Á
kjörskrá vcwu 1195, atkvæði
greiddu 1048.
Strandasýsla
Kosinn var Hermanc Jónas-
son, frambj. liamsóknarfloliks
Kosinre var Skúli Guðmunds-
som, frambj. Framsóknarflokks
ins, fékk 329 atkv., landslistinn
15, samtals 344 (314).
Skúíi Magnússon, frambj.
Sósíalistaflokksins fékk 63
aíkv., landslistinn 3, samtals 66
(81).
*
Kristinn Gunnarsson, frambj. j
Alþýðuxlokksms' fékk 29 atkv.,!
landslistinn 5, eamtals 34 (28).
Guðbrandur ísberg, frambj.
Sjálfstæðisflokksins fékk 239
atkv., landslistinn 7, samtals
246 (202) Auðir seðlar 10, ó-
gildir 2. Á kjörskrá voru 812
atkvæði greiddu 702.
C ?
Kosinn var Karl Kristjáns-
son, frambj. Framsóknarfí.,
fékk 1064 atkv., landslistinn
109, samt. 1173 (541 og Jónas
frá Hriflu 866).
Kristinn E. Andrésson, fram
bjóðandi Sósialistaflokksins,
fékk 255 atkv. landslistinn 42,
samt. 297 (332).
Bragi Sigurjónsson, frambj.
Alþýðufl., fékk 153 atkv., lands
listinn 23, samt. 176 (116).
Júlíus Havsteen, frambj.
Sjálfstæðisflokksins, fékk 233
atkv., landslistinn 35, samt.
268 (107). Auðir seðlar 26, ó-j
gildir 7, vafaatkvæði 1.
fyrir Bidault
Maurice Schuman, einn af
foringjum kaþólska flokksins
í Frakklandi, kvaðst i gær ekki
sjá að neitt hindri Iengur að
Bidault, forsætisráðherraefni
flokksins, takizt að mynda
stjórn. Bidault mim fara fraro
á umboð frá þinginu í dag og
birta þegar ráðherralista sinn,
ef það fæst.
• /
■Mulasýsla
Kossren var Jón PálmasoiT'. |
frambj. Sjái fstæðisflokksins,
fC'kk 599 atkv., landslistinn 22
samtals 621 (660).
Böðvar Péíursson, frambj.
Sósía.íistaíloklcsires fékk 40
atkv., landslistinn 10, samtals-
50 (43).
Pétur Pétursson, frambj. AI-
hýðuflokksins fékk 61 atkv..
landslistinn 12, samtals 73 (38).
Hafsteinn Pétursson, frambj.
Framsóknarflokksins, fckk 392
atkv., landslistinn 27, samtals
419 (450). Auðir seðlar 13, c-
gildir 6. Á kjörskrá voru 1314,
atkvæði greiddu 1179.
- Kosiren var Stcingrímur Stein
þérsson, at' lista Framsókrear-
flokksin*, fékk 802 atkv., lands
Jistinn 15, sarotate 817. (865).
Kosreir voru af íista Fram-j
sóknarflokksins Eystelnn Jóns-.
son og Vilhjálmur Hjálmars-
son meS 1414 atkv. (1296).
Eisti Sósíalistaflokksins fékk
351 atkv. (714).
Listi Alþýðuflokksins fékk
290 (231).
L-isti Sjálfstæðisflokksins
fékk 393 atkv. (505).
Eftir var að ganga frá hvern
ig persónuleg atkvæði á. list-
unum skiptast. og ennfremuri
voru ótaldir auðir seðlar og ó-i
gildir. Verður skýrt írá þessu'
á morgun.
-I
(I
Kosiren var af lista Fram-
sóknarflokksins Helgi Jónasson,
fékk 735 atky., landslistinn 14,
samtats 749 (780).
Kosinn var af Usta Sjálf-
stæðisfíokksins Ingólfur Jóns-
son, fékk 735 atkv., landslist-
inn 12, samtals 747 (772).
M&gnús Magnússor, efsti
Islandssíldveiði
O ' r r
ðvia i ar
'Sænska. útvarpið skýrði fr»
því í gær, að sænsku skipin, sero.
stunduðu síldveiði við Island í
sumar, 79 talsins, hefðu aflað
fyrir 3.9 millj. sænskra króna.
Aflinn var 19% meirien í fyrra
Þang næringar-
ríkara en
somarsinjör
Sjávarþangið, sem rekur á
fjörur og hingað til hefur verið
álitið einskis virði, hefur reynzl
hafa meira næringargildi en
smjör. Danski doktorinn Fre-
undthal við lyfjafræðiháskóla
Danmerkur hefur komizt að
þeirri niðurstöðu, að í þangi
sé rneira af bætiefnum en i
bezta. sumarsmjöri og segir
það mikið verðmæti, ef aðferð-
ír finnist til að hagnýta það.
maður á list.a Sósíalistaflokks-
ins fckk 45 atkv., landslistinn
6, samtals 51 (41).
Helgi Sæmundsson, efsti mað
ur á lista Alþýðuflokksins fékk
35 atkv., landslistinn 3, samtals
38 (41). Auðir seðlar 19, ó-
gildir 10. Á kjörskrá voni 177Q,
atkvæði greiddu 1614.
Leioréttmgar
I frásögn Þjóðviljans í gær
af atkvæðamagninu voru heild
aratkvæði Sósíalistaflokksins
1946 vantalin um 200 atkvæði
og atkvæðaaukning flokksins
nú frá þeim kosningum því of-
talin um 200 atkvæði, og leið
réttist þetta hér með.
1 gær skýrði útvarpið frá þvi
að við nánari athugun hefði
kom í íjós að 1 atkvæði sem
Jchannj Þ. Jósefssyni, þing-
manni Sjálfstæðisflokksins 3
Vestmannaeyjum var talið hafi
eyðilagzt í kjördeild og sé at-
kvæðatala hans því 765 en ekki
766 og greidd atkvæði í Vest-
mannaeyjum þvi 1802, en ekki
1803.