Þjóðviljinn - 27.10.1949, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 27.10.1949, Qupperneq 3
Ptmmtudagur 27. október 1949 ÞJÖÐVlLJI3SrN 3 Steimm Stefámmom: Kvilanynd Kjarlans Ó. Bjarna- á ÁBStur- - Kjartan- Ó. Bjarnason hefur 'ræiringjamyndum. Strax og lög um skeið ferðazt um landið og sýnt margar ágætar myndir af landi og þjóð. Þar á meðal hef- ur hann sýnt myndina um ó- eirðimar við Alþingishúsið 30. •marz. Hann lét þess getið í upp hafi sýningarinnar hér á Seyð- isfirði, að skoðanir manna á iþeim atburði, sem myndin fjall ar um, skiptust aðallega í tvö horn. Þá gat hann þess jafn- framt, að loks þegar hann hefði fengið leyfi til að sýna kvikmyndina opinberlega inn- anlands, hefðu báðir deiluaðil- a.r talið hana sanna sitt mál. Það kann nú að vera, að, myndin sanni ekki marga hluti. En ef miða skal við atburðarás hennar ein- göngu, fæ ég ekki skilið, hvera ig sá flokkur manna, sem var með inngöngu íslands í Atlanz- hafsbandalagið, getur talið, að myndin sanni hans málstað. Hlutlaus áhorfandi getur ekki komizt nema að einni niður- stöðu í því efni. Atlanzhafsbandalagsmenn hafa haldið því fram, að fólk- ið í Reykjavík hafi stofnað til óeirðanna 30. marz. Litum nú stuttlega á hvað myndin sýnir. 1 fyrstu sýnir hún ögrandi fjölda lögregiuþjóna og vara- liðs. Þá sýnir hún, hvernig sá fjöldi manns, sem boðaður var af stjórnmálaflokkunum þrem- ur, (skv. skýringu Kjartans) safnast saman á Austurvelli. Loks kemur svo fólkið af borg- arafundinum og fyllir hópinn. Sumir halda hátt á kröfuspjöld um, fáeinum, og virðast vera að sýna þau. Hafa það að lík- indum verið þeir, sem fréttir sögðu að borið hefðu spjöld me-ð kröfu um þjóðaratkvæði. Þarna snýst þessi mannf jöldi og hringsólar og ekki ber til tið- inda utan smávegis glettna, sem lítillega verður vart. Allt í einu brýzt hópur lögres'lu- þjóna og varaliðs frá Alþingis- húsinu og út úr því og gerir árás á mannfjöldann með bar- eflum, mér liggur við að segja eins og óðir hundar. Þetta ger- ist fyrirvaralaust og án þess að. nokkuð hafi verið talað til fólkið og skjóta á það gaskúl- um, eftir að það er flúið af Austurvellí. Þetta er aðalþráður myndar- innar. Eg held. mig eingöngu við það, sem hún sýnir, og ann að en þetta. verður ekki út úr henni fengið í aðalatriðum. Hér fer það því ekki rnilli mála, hver byrjar þennan leik,- að með árás lögregJunnar hefst hinn gráiegi leikur. Hemaðar- bandalagsmenn geta því ó- mögulega með réttu túlkað efni myndarinnar sér í vil. Hitt er svc allt annað mál, að þeim, sem ekki fellur útskýr ing myndarinnar á þessum at- burði, hemaðarbandalagsmönn- unum, er í lófa lagið að halda því fram, að myndin hafi sýnt allt annað en hún sýnir, og að hún haíi sannað þeirra mál. Slíkt er í fullu samræmi við ,,fræðslustarfsemi“ auðhyggj- unnar. Það samsvarar alger- lega því ,,ritfrelsi“, sem mikið lætur yfir sér nú á dögum, og lýsir sér í því, að auðmenn og voldug blaðafyrirtæki skáka. í því skjólinu, að hægt sé að umhverfa lyginni í sannleika, aðeins, ef blaðakostur lyginn ar sé'meiri að vöxtum en blaðakostur sannleikans. Þessi ósvifna ranghverfa á hlutun- um er titt notuð af þeim, sem vita sig hafa margfalda fjár- hagslega yfirburði í áróðurs- tækjum. Er þá óspart látið kenna aflsmunar á grundvelli þess, að í augum fólksins verði það að góðum og gildum sann- leika, sem stendur í fleiri blöð- um og stærri heldur en færri og smærri, þótt það sem fram er bcrið eé argasta lygi. Slíkt regluárásdn var gerð byrjar einnig grjótkastið á Alþingis- húsið, svo sem eins og mótleik- ur gegn árásinni, en þess verð- ur ekki vart í myndinni áður, a. m. k. ekki svo, að augljóst verði. Loks þegar þessi sið- lausi leikur hefur staðið um hríð, dreifir lögreglan mann- fjöldanum með táragasi. Eru sumir lögregluþjónarnir þá orðnir svo æíir, að þeir eltai Æskulýður Vestur-Afríku og Madagascar býr við blóðuga nýlendukúgun Frabka. Á einu ári voru 60 þús. af íbúum Madagascar drepnir. Kjörorð æskuíýðsins þar í landi eru: Réttlæti trelsi — Iriður, eins og kröfuspjaldið á mjudinni hér að ofan sýnir. fólksins frá víðvárpi eða það er nú því miður oft „frelsið“ aðvarað á nokkum hátt. Ber allmikið á því fyrst í stað, að fólkinu kæmi þessi árás á ó- vart. Það fórnar höndum og leitar undan, en örðugt reynist að forða sér vegna þrengsla. Þegar frá líður kemur aftur á móti í ljós að borgarar, sumir vopnaðir bareflum, eru komnir í bardaga við lögregluna. Þar með hefst hinn blóðugi og ó- geðslegi leikur, þar sem barizt er í návígi um allan völl líkast því, sem gefur á að líta í sjó- og „jafnréttið". í þeim efnum og manndómurinn, og heiðar- leikinn því oft lítill að sáma skapi. Er það ekki efni þessara fáu orða út af fyrir sig að fara út i það, í hvílíkri hættu and- legt frelsi í landinu, lýðræði og drengskapur, er af þessum sökum, eða hvert afmenning- arhlutverk þeir vínna, sem hafa þá þokka atvinnu að færa lygina í föt sannleikans. En slíkt væri eíni í langa ritgerð út af íýrir sig. En þessarj ranghverfu er ekki hægt að beita. í sambandi við uroiædda roynd., nema við þá, sem ekki hafa. séð hana. Þeir kunna e. t. v. að vera svo margir að það h^gaði sig þeiira vegna aó .kæfa sannleik- ann með lýgi. Þessianynd.hefur nú .að sögn Kjartans, ef ég man rétt, ver- ið sýnd meðal allra hinna vest- rænu stcrvelda. Er það vist vafasarour scmi fyrir íslenzk stji>rnvöld, og mjög gjarna heíci ég viljað, að hún sýndi allt annað en þann sjcræningja- bardaga, sem raun ber vitni Hún hefði t. d. getað sýnt for- seta Alþingis boða. það af svöl- um Alþingishússins.að þjóðar atkvæði yrði látið fram fara um þetta uggvænlega og um- deilda mál. Hefðu þá stjórn- völd og þjóð getað hlotið sóma af. En. stundum er eins og þingið sé ekki kosið af þjóð- inni, og þess vegna. sé því þjóð- arviljinn cviðkomandi. Varla ga.t verið hættulegt að láta fara fram þjcðaratkvæði, eða treysti meirihluti Alþingis ekki þjcðnni? Var kannski vissara að eiga ekkert á hættu með það, hvað þjóðin gerði? Þegar um. svo alvarlegt mál var að ræða, að ísland gengi í hernaðarbandalag í fyrsta sinn í sögu landsins, hefði nú ein- hverntíma gætnum cg þjóðholl- um stjórnmálamönnum sýnzt að leita ætti þjóðaratkvæðis. Einhveratima hefði lika það, að hundrað þúsund manna vopn laus þjóð ætti að ganga i hern- aðarbandalag, kannski þótt svo hæðilegt mál, að allt land- ið hefði hlegið frá yztu. töng- um til efstu jökla, einkurn ef aðrir heldur en þeir stjcrnmála flcrkkar, sem mestu ráða í landi hé<r, hefðu fundið upp á því. Það var þá líka nægilegt hlát- ursefni, ef þung alvara hefði ekki sett á það annan svip. Það hefur margt verið rætt cg ritað um atburðina 30. marz o.g skiptast menn í tvo flokka þar um eins og að framan er sagt. Boigurum. Reykjavíkur hefur veiið borið það á brýn að þeir . hafi sýnt Alþingi oí- beldi. Vil ég aízt af öllu afsaka það hafi svo verið. En ef dænsa á út frá fiamangreindri kvik- mynd, virðist belzt að þeim sem halda áttu uppi lögum og reglu á Austurvelli 30. marz, haíi crðið á afdrifarík skyssa, er þeir þysja fyrirvaralaust út í mannhafið og lemja hvað sem fyrir verður. Verður það til- tæki talið til mistaka nema verri hvatii1 haíi á bakvið leg- ið. Ekki er heldur rétt að myndin margnefnda hallast ó- neitanlega á sveif með þeim, og frásagnir fjölda manna, sem ýðstaddir voru atburðina. hníga mjög i sömu átt. En það er annað ofbeldi, sem þama var framið, miklum mun alvarlegra en lögregluárásin, þótt hún séi afleiðing af því. Það er ofbeldi valdsins, ljótasta ofbeldi, semi hægt er að fremja. ; Hættulegasta ofbeldið er það, sem framið er undir yfir-. skyni laga og réttar jafnframt því að fótumtroða anda og skella allii skuldinni á lög-, verad laganna. Lítilmannleg- regluna. Meginsökin hlýtur að liggja hjá þeim, sem hana sendu. En sú megin-ásökun, að Reykvikingar hafi kcmið af stað óeirðum af ráðnum hug virðist ekki eiga við rök að styðjast. Og þótt mannfjöldi, sem búið er að stefna saman, snúist til varnar að einhverju leyti gegn jaín-tilefnislausri árás, og þarna virðist hafa ver ið gerð, verður hann naumast ásakaður fyrir það heldur, sízt af öllu þegar það gerist á slíku skapadægii, sem fjöldinn áleit að nú væri. Það er nú einu sinni svo að mönnum er ekki um að láta herja sig áð ósekju. En þegar lögreglan lemur beint í hópinn, verður margur sak- laus fyrir höggi. En hver nauð- ur rak til hefja þennan hunda- slag? Gat ekki nægt t. d. að beita táragasinu, ef nauðsyn taldist að dreifa mannijöldan- um af einhverjum ástæðum, eða var þafr ekki aoalatriðið? Var það eitthvað annað? Var kannski verið að prófa mátt fólksins? Var þetta kannski nauðsynlegt til að draga at- hyglina frá málinu, sem fjall- að var um innan veggja þing- hússins? Gasáð dugði síðar. Það sýndir myndin vel. Hins vegar hæíir táragas ekki vel þinglegum. athöfnum fremur en áflcgin. Margir borgarar Reykjavík- ur hafa. sakað lögregluna eða öllu heldur meirihluta Alþing- asta ofbeldið er sú ópersónu- lega valdbeiting, sem framin. er í laganna nafni án þess að þykjast nærri koma sjálfur, eða telja sér skylt að standæ reikningsskap fyrir. Sviksam- legasta ofbeldið er það, þegar þingfulltrúar, sem kosnir hafa verið í góðri trú af hrekklausri alþýðu, beita valdaaðstöðu sinni á þingi til að framkvæma verk, sem þeir vita fyrir sam- vizku sinni að eru gersamlega andstæð vilja kjósendanna. Harðsvíraðasta ofbeldið, þegar lýðræðið er þannig haft að skálkaskjóli til að beita argasta einræði. Örlagaríkasta ofbeldið, er rneirihluti Alþingis tekup sér vald, með vafasömum rétti í stjórnlögum þjóðarinnar, til! að ráða til lykta afdriíaríku stórmáii án þess að leggja það undir dóm þjóðarinnar, stór- máli, sem er algert nýmæli hép á landi, stórmáli, sem ep þverbrot á löghelgaðri og hefð bundinni afstöðu til hermála —> sem rýfur aldagamalt hlutleysl þjóðaránnar í stríði, stórmáli. sem vitað var að mikill hluti þjóðarinnar var gersamlegaí anöstæður, og hlaut því afl) sundra henni á örlagastund, nema ýtrustu lýðræðisaðferð- um.væri beitt. ií Það er þetta ofbeldi vald- beitingarinnar, sem verðurt þjóðinni bættulegast, og dreg-t ur mest úr siðferðisþreki henn- ar, eí hún gripur ekki alvarlegai is um að hafa beitt ofbeldi meðj í taumana sjálf. lögregluárásinni 30. marz. Kviki Framhald á 7. SÍSði

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.