Þjóðviljinn - 27.10.1949, Síða 6

Þjóðviljinn - 27.10.1949, Síða 6
6 ÞJÓÐVILJTNN Ji'insmtudagur 27. október 1949 MSegtjur sá3 er hlífti sUifldi AÐ vœri synd a5 segja, að Attlee forsætisráSherra hafi flutt brezku þjóðinni fregnir er hann skýrði þinginv s. 1. mánudag frá sem heðið hafði verið með eftii vœntingu í margar vikur. All' frá því Sir Stafford Cripps af hjúpáði sig sem mesta lygalauj: veraldar, er hann tilkynnt; gengislækkun pundsins, sem hann hafði níu sinnum svarií fyrir, var vitað að ríkisstjórnir átti fleira álíka geðfellt í poke horninu til að koma með upp á fólk. Cripps sagði og hann tilkynnti gengislækkui ina, sem Bandaríkjastjórn hafði CLISJiENI A i' IMLiEE þröngvað upp á hina brezku vini sína, að hún væri i sjálfu við Bandaríkjastjórn, er þau sér ekkert bjargráð út úr fjár- gerðust aðilar að Marshalláætl- hagsvandræðum Breta, öliu uninni. Marshallsamningurinn máli myndi skipta, hvernig á sem sagt að veita. Bandaríkja henni yrði fylgt eftir. Mynduð stjórn neitunarvaid yfir skatt- var kreppunefnd þriggja manna lagningu rikisstjórna Vestur- innan ríkisstjórnarinnar til að Evrópu á aúðfyrirtælcjum eigin hafa yfirstjórn aðgerða til að landa. leysa vandræði Breta. 1 þessa WETTA sést greinilega á ör- nefnd vöidust þrír hægrisinnuð- þrifaráðum brezku stjórn- ustu menn ríkisstjórnarinnar, arinnar. Cripps fjármálaráð- Attlee sjálfur, Cripps og Her- herra hefur viðurkennt, að bert Morrison. Þeir hafa undan við gengislækkunina haíi gróði farið haldið stöðuga fundi með ýmissa brezkra útflutningsfyrir- öðrum ráðherrum og niðurstöð • tækja aukizt um 44%, þar sem ur þeirra viðræðna voru það, eftirspurn eftir vörum þeirra sem Attlee birti brezku þjóð- hefur ekki verið fullnægt og iuni. því engin þörf á að lækka verð TTLEE sagði áheyrendurn ið. En brezka stjórnin ætlar sínum, að ráðstafanir ekki að. ieysa vandamál Bret- stjórnkrinnar væru mjög ógeð- lands á kostnað þessara fjár- felldar, og það voru engar ýkj plógsmanna. Slíkt væri brot á ur. Gengislækkunin sjálf kom móti boðorðunum frá Washing- strax hart niður á brezkurn al- ton. Attiee og Truman eru hins menningi. Brauðverð hækkaði vegar hjartanlega sammála um samdægurs og annað verðlag að þegar á bjáti skuli það koma fylgdi að meira eða minna leyti niður á fátækum börnum, hús- á eftir. En á þá þungu byrði, næsisleysingjurn og sjúklingum. sem lögð var á brezka alþýðu Þetta hefur alltaf verið kenn- með gengislækkuninni hefur ing auðvaldsins, en nú veit mað Attlee bætt drjúgum með niður ur að brezku sósíaldemókrat- skurði sínum á opinberum út- arnir eru þvi hjartanlega sam- gjöldum. Þar er sannarlega ráð mála. ist á garðinn, þar sem hann ^ÍRÞIFARÁÐ brezku Verka- er lægstur. Fjármálaöngþveiti mannaflokksstjórnarinnar Bretlands á að dómi Verka- eru allt annað en líkleg til að mannaflokksstjórnarinnar að leysa vandræði Breta. Þvert á leysa með því að spara matgjaf móti er fullvíst, að stöðvun ný- ir til fátækra skólabarna og byggingar í iðnaðinum, í kola- skerða sjúkrahjáipina. 1 þessu námunum, rafveitukerfinu og eins og gengislækkiminni, er öðrum mikilvægustu greinum auðséð hönd bandaríska auð- brezks atvinnulifs, hlýtur að valdsins. Attlee og félagar hans segja til sin áður en langt um eru að framkvæma kröfurnar líður í enn harðari kreppu, enn vestan um haf, að þjóðir Vestur óframúrráðanlegra öngþveiti, Evrópu hafi engan rétt til að enn algerari undirgefni undir bæta kjör hinna verst stæðu Bandarikin. Ekki verður um koma á fullkomnu tryggingar- þag deilt, að núverandi stjórn kerfi og framkvæma aðrar fé- j Bretlandi er sú rikisstjórn lagsiegar umbætur, meðan þær hægrisósíaldemókrata, sem rót- lifi á bónbjörgum, séu upp á tækastar aðgerðir hefur fjam- Bandarikin komnar fjárhags- kvæmt í almannatryggingum lega. Bandaríska auðvaldið Gg þjóðnýtingu. En allt um það styður þessa kröfu sína með hefur hún ekki brotið fjötra því að halda fram, að háir auðvaldsins af brezku atvinnu- skattar til að standa straum Ufi. þess vegna hefur brezka af tryggingunum og öðrum fé auðvaldinu tekizt með að stoð lagslegum umbótum, dragi svo þess bandariska, að koma úr gróðamöguleikum einkafyrir brezku sósíaidemókrötunum til tækja, að eigendur þeirra sjái ag framkvæma þess eigin enga ástæðu til að leggja sig stefnuskrá um árásir á afkomu fram við framleiðslu og vöru- 0g íifskjör brezkrar alþýðu, söiu. Þetta segja Bandaríkja- þeirrar aiþýðu, sem fól sömu menn að hindri það sem þeir sósíaldemókrötum stjórn Bret- kalla „endurreisn Vestur-Evr- ]ands til að sjá hag sinum borg ópu" og sé þvi hreint brot af jg hálfu Vestur-Evrópurikjanna á , samningunum, sem þáu gerðu M. .T. Ó. FRAMHALDSSAGA: ■ H H ■ s M B & » ■ H! M H U HRINGURIN IBtl i ■ ■ ■ Þessi nýja framhaldssaga eftir sama höfnnd og „Kns stormsins" er spennandi EFTIK amerísk ástar- og saltamálasaga, — Byrj- ið strax að lesa, svo að þið misslð ekk- ert ár. Migntm G. Eherhurt 5. DAGDK. auðfundið var að hún mundi vera í sambandi við samlegt. Hún var aJveg eins og dómarinn, ltúida-1 bjöllu. iega. kurteis. j Skrýtið hvað hlutimir gátu verið allt öðruvísi Hver var hún þessi Catherine ? en maður hafði búizt við Hún hafði ætíð hugsað sér sjálfa sig svífa létt inn kirkjugólfið í hvít- Annar kafli: Brtmna eldspýtan. um, knipiingaskreyttum silkikjól, með háum og Róni — skírð Sophronía (frú Thompkins sagðí myndarlegum manni (kannski nokkuð hrúnieit- að það væri hlægilegt nafn, en það varð þó að um). Stór bicmvöndur, glaðleg andiit, margar hamingjuóskir, glaðværar brúðarmeyjar- hveiti- brauðsdagar. Hveitibrauðsdagar? Aftur lagðist eitthvert farg á hana, eins og hún fengi sting fyrir hjart að. Svo flýtti hún sér að segja við sjálfa sig, að þegar Eric væri batnað, hitt fólkið farið, þá mundi hjónaband þeirra verða raunveruiegt og endingargott. Hún lagðist útaf undir flugnanetinu og beið eftir morgunverðinum. Næturgalinn var ennþá að syngja, léttan, gullinn söng, sem ómaði sætlega þennan fagra sumarmorgun. Svo sætlega, að hann jók á angurværð Róní. Það var sem hún fyndi tíl ógleði af einhverju, sem hún vissi ekki hvað var, og mundi aidrei fá að vita. Þessi dagur, heitur, drungalegur og. kyrrlátur, var mikilvægastí dagurinn í ævi hennar. Öriaga- gyðjan hafði skotið til hennar augunum úr fjarska hinn sólbjarta janúardag, þegax Eric hafði komið inn í iiótelið i Palm Beacb og séð hana standa þar við afgreiðsluborðið (hún var að sækja póstinn fyrir frú Tompkins og sá Eric aðeins út undan sér, þegar þjónninn heilsaði hon- um með mikilli lotningu). — Þann dag hafði ör- "lagagyðjan aðeins litið á hana — nú var hún *komin fast að henni. * Magnolía kom með morgunverðinn á bakka. Það tilheyrði ekki hennar starfi, það voru tvær ungar, duglegar svertingjastúlkur, sem áttu að vinna slík störf, en um það var Róni ekki kunn- ugt. Magnolía drap á dyr og kom síðan inn. Hún var gömul og skorpin með ullgrátt hár undir hvítri skýlu, í þremur millipilsum, svo að hvíta pilsið þandist út og skrjáfaði mjúklega i því. Hún var með stóra guilhringa í eyrunum og. 3ík- ust gömlum illgjömum apa. | „Góðan dag“ sagði Róní og Magnolía gvaraði á frönsku og skotraði augunum til R-óní. Hún lagði bakkann þvert yfir rúmið, lokaði rennidyrunum og svaraði á frönsku, þegar Róní spurði hvemig Eric hefði liðið um nóttina. Róní átti eftir að komast að raun um, að Oriensbú- inn iitur á frönsku sem sitt ástkæra, dýrmæta tungumál; enskan er mái aðkomumanna. Magn- olía hreytti tii og mælti nú á ensku. „Eric bíður eftir yður, ungfrú,“ sagði hún. „Ungfrú Cather- ine er komin. Hún er hjá honum núna.“ Hún sveif á hrott. Hún staðnæmdist i dyrunum og leit lymskulega til baka; nú sá Róní það greini- lega, að augnaráð hennar var beiniínis fjand- standa á leyfisbréfinu) gleypti í sig sætan appel- sínusafa og lútsterkt kaffi og fór svo á fætur. Fatakistan var ekki komin en ferðatöskurnar hafði hún fengið upp til sín. Hún valdi sér þunna, hvíta bómullardragt með rauðu belti og hengdi hana upp. Loftið var svo rakt, að þegar hún var búin að kiæða sig að öðru leyti hafði slétzt ún hrukkunum. Það var hár spegill sem stóð á grönnum mahonifótum og haliaðist frá veggnum, Hún skoðaði sig gaumgæfilega. Fyrsti dagurinn. hennar á framtíðarheimilinu. Hún var ekki sér- lega. aðsópsmikil, mjög grönn og leit út fyrir að vera yngrj en hún var; tuttugu og þriggja ára; er maður fuilorðinn. Brúná hárið á henni var slétt og greitt upp frá enninu. Hún hafði fallegá limi og liðamót; augun voru.dökkbiá og athugul ;' þau hafðj hún fengið að erfðum frá langafa símun, sem verið hafði skozkur. Bros hennar var glaðlegt, línur hökunnar og kjálkanna voru óað- finnanlegar. Hún var mjög varfærin þessa stund ina. Ekkert var alveg eins og það átti að vera. Henni fannst hún vera gestur fremur en brúður. Það var engu líkara en öll Chatonierf jölskyldan, sem hún hafði aðeins séð í svip i gær, biði þess nú að sjá hvemig hún mundi standa í stöðu sinni. Hún sneri sér snöggt frá speglinum og fór út úr herberginu. Það var enginn í stóru en skugg- sýnu anddyrinu. Herbergi Erics var austast' næst stiganum. Rennihurðin var aftur. Róní drap á dyr. „Kom jnn,“ svaraði Eric. „Nú, ert það þú, Róní.“ Hún gekk inn. Það var skuggsýnt í stóru herberginu, því að gluggahleramir voru allir fyrir, svo að svalara yrði inni. Eric lá á legubekk sem hafði verðið færður að borðinu, Hann var í guleitum náttfötum og hallaðist þreytulega aftur á bak á púðana. Fritt andlitið var .fölt og dökku augun glansandi. Það voru engin batamerki sjáanieg á honum;1 Róní sýndist að honum hefði versnað. Hafði þessi Catherine reynt svona á hann? Kannski bæri meira á föivanum vegna rökkursins inni, og þreytudrættirnir í andlitinu voru e. t. v. af sömu rótum runnir. „Komdu hingað,“ mælti hann hratt, „stattu ekki þarna. í dyrunum. Mig langar að kynna þig fyrir Catherine Sedley......“ Hann benti með annarri hendinni á kvenmann, sem kom fram úr rökkrinu hjá sængurhimninum. „Catherine — þetta er konan min.“ ■ \ Hvorugt þeúra sagði nokkuð — strax. Róní, DAVÍÐ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.