Þjóðviljinn - 22.11.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.11.1949, Blaðsíða 4
'á ÞJOÐVIUINN Þriðjudagur 22. nóucmber 194-9; Þióðviijinn Otgefandl: Bamelnlsgarflokknr alþýSa — Sósialletaflokkurlnn RJtatjórar: Magnús Kjartanaaon (áb.), BigurOur QuOmundsson Fréttaritetjórl: Jón Bjarnaaon BlaSam.: Ari Kárason, Magnúa Torfi Óiafaaon, Jónaa Árnaaon Ánglýaingastjóri: Jónsteinn Haralðaaon Ritatjóm, afgrelSsla, auglýslngar, prentamlSja: BkólarörBn- ttig 19 — Siml 7500 (þrj&r línur) ÁafcriftarverS: kr. 12.00 & mánuSi — LauaasölnverS 00 anr. elnt. PrentsmiSja ÞjóSviliana b.f, Bóatallstaflobkurtnn, ÞórsgiHn 1 — Slmi 7010 (þrjár Mnur) ! Stefna Bjarna Benediktssonar Bjarni Benediktsson hefur verið valdaxnesti maður þeirrar stjómar sem nú er að hrökklast frá ölium til á- nægju, þótt enginn viti hvað við tekur. Hann ber öðrum einstaklingum meiri ábyrgð á verkum hennar, og athafnir hans í stjómardeildum sínum hafa verið þannig að viðskiln- aður hans er með enn meiri endemum en viðskilnaður hirma ráðherranna, og þyngri dóm getur ekki. í höndum Bjarna, Benediktssonar hafa verið utanríkis- máiin, þar með talin öll afurðasala, og dómsmálin. 1 utanríkismálunum hefur hann komið fram sem trún- aðamiaður bandaríska auðvaldsins, gætt hagsmuna þess, en fóraað hagsmunum Islands. Afleiðingarnar af svikum hans við sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar em aðeins að litlu leyti komnar í ljós enn, þótt hver heilskyggn maður sjái hvert etefnir, ef ekki verður tekið í taumana. í markaðsmálunum blasa afleiðingarnar áf stjórnar- stefnu hans hins vegar við. Verðið hefur farið sfhækkandi, vegna einokunarstöðu þeirrar sem engilsaxar hafa. Pram- undan er verðhrun vegna auðvaldskreppunnar og íslending- ar eru berskjaldaðir fyrir kreppunni, þar sem viðskiptin eru að heita má einskorðuð við þau lönd þar sem hún ríður hús- um. Islendingar hafa vérið f jötraðir marsjalllöndunum í af- urðasölu- og efnahagsmálum, en marsjallkerfinu er stjóm- að af helztu keppinautum Islendinga, og Bretar og Þjóð- verjar eru nú að koma sér upp svo stómm fiskiflota að markaðir Islendinga í þeim löndum lokast fyrirsjáanlega mjög bráðlega. Nú þegar er ísfisgmarkaðurinn á Þýzkal. lok aður að heita má og brezki markaðurinn svo ótryggur að tog araeigendur hafa við orð að hætta að skipta við hann um sinn og leggja heldur nýsköpunartogurunum. Vemlegur hluti af framleiðslu íslendinga er enn óseldur í landinu, þar á meðal mikið magn af þorskalýsi og freðfiski. Bjarni Bene- diktsson er ábyrgur fyrir allri þessari þróun. Hann lét það verða eitt fyrsta verk sitt í ráðherrastóli að sölsa undir sig persónulega alla afurðasöluna, þannig að framleiðendur ráða engu um hahá, og hann hefur látið sem vind um eyru þjóta varnaðarorð sósíalista og annarra sem séð hafa fyrir þær afleiðingar sem nú eru komnar í Ijós. I dómsmálunum hefur Bjarni Benediktsson opinberað fasistískar þjóðfélagsskoðanir sínar á mjög afdráttarlausan hátt. Undir stjórn hans hefur réttarkerfið verið misnotað herfilega til ofsókna gegn pólitískum andstæðingum, þótt þær ofsóknir hafi oft mistekizt, eins og eftir 30. marz. Hins vegar hafa stórafbrotamenn þjóðfélagsins, auðmangarar og braskarar, að ógleymdum hinum bandarísku ,,gestum“ átt ömgga stoð í lagastjórn Bjarna Benediktssonar. Réttar- kerfið hefur orðið pólitískt tæki, þannig að almenningur lítur ekki á það sem vörn sína og skjól, heldur sem enn eitt vopn auðstéttarinnar í þjóðfélagsátökunum. Svo langt hef- ur Bjami Benediktsson gengið að hann hefur jafnvel notað aðstöðu sína til að halda hlífiskyldi yfir alræmdum illræðis- manni, sem sett hefur smánarblett á þjóð sína. Stefna Bjarna Benediktssonar er stefna afturhaldssam- ! asta hluta auðmannaklíkunnar í Reykjavík, þess hluta sem nátengdastur er Bandarlkjunum. I átökunum um stjórnar- myndun er m. a. barist um það hvort þeirri stefnu skuli haldið áfram. Það er engum efa bundið að yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar vonazt til þess að andi Bjama Bene- diktssonar hverfi úr stjómarráðinu ásamt persónu hans. Sama fólkið morgan éftir morgun. Einn af ótal mörgum, sem kvarta yfir verzlunarólaginu ; hér í bænum, hringdi til min um daginn. Hann sagði að það mundi vera sama fólkið sem morgun eftir morgun stæði í bið röðum við dyr verzlananna og hreppti smáslatta af skófatn- aði, vefnaðarvöru og öðrum tor fengnum varningi er kæmi fram fyrir búðarborðið í þessari eða hinni búðinni, og vitanlega seld ist upp á fyrsta hálfa eða heila klukkutímanum sem búðin væri opin. □ Húsmæðnr hafa ekki tíma tól að vakka ýtir . biðröðam. , - Hann bætti því við, að flest- stjórn á innflutningsmálum frægrar rafmagnsþjóðar finnst mér sem sagt verri en svo, að maður megi láta hjá líða að rífast út af henni á prenti. . . “ S. □ Ónýtar perur. I framhaldi af þessu bréfi finnst mér rétt að láta koma ummæli konu einnar, sem hringdi til min um daginn. Hún sagði: „Það er út af fyrir sig nógu bölvað, þetta með Ijósa- peruskortinn. En ástandinu er samt ekki að öllu lýst með því að segja aðeins frá honum. í viðbót við öll vandræðin að út- vega sér perur kemur nefnilega hitt meinið, að þetta. litla, sem almenningur fær af þeim annað slagið, er að stórum hluta enceau; síðara erindi (dr. Símon Jóh. Ágústsson). 21.10 Tónleikar tplötur). 21.20 Gömul bréf: Úr bréfOm Árna MagnúSsonar (Jakob Benediktsson magister). 21.45 Tón leikar: „Ástardúettinn" úr óper- unni „Tristan og Isolde" eftir Wagner (plötur). 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. (7j /" \ NáttúrtifræSing urinn, 3. hefti 1949, er kominn , út. Efni: ‘Dr. phil Helgi Pjet- urss In memor- iam, eftir Jó- hannes Áskelsson; Skrá yfir rit- verk dr. phil Heiga Pjeturss; Flórunýjungar 1948, eftir Steindór Steindórsson; Grenjalíf á Mývatns fjöllum, eftir Theódór Gunnlaugs- son; Slæðingur í Reykjavík og grennd, eftir Ingólf Davíðsson; Nýfundin starartegund á Islandi, eftir Ingimar Óskarsson; Nýr hraunhellir í Heklu, eftir Guð- mund Kjartansson; Lofthiti og úr- koma á Islandi o. fi. Alfheiður Nýlega voru gefih 'saman í hjónab.and af ,séra Sigurbirni Éinarssyni próf 'essor, tmgfrú Unnarsdóttir, Þórs- ar húsmæður hefðu enga hug- mynd um hvaða verzlun mýndi selja biðraðavörur næsta dag; þær hefðu ekki tíma til að ganga um bæinn þveran og endi langan á hverjum morgni kl. að verða 9, til að athuga hvort ekki væri að myndast biðröð við einhverja verzlunina. Þegar það kvisaðist loks út um bæinn, að skemmd vara eða alveg ónýt. Skai ég nefna sem dæmi mína eigin reynslu í þessu efni. Mér tókst að ná í nokkrar ljósaper- ur. Helmingurinn reyndist ekki betur en svo, að það kviknaði aldrei á þeim. Hinn helmingur- inn er svo viðkvæmur, að svo virðist sem perurnar þoli ekki að vera fluttar milli herbergja. hamri, Hveragerði og Ingólfur Jó- hannsson, Núpum, Ölfusi. — Enn- fremur ungfrú Margrét B. Þor- steinsdóttir, Ljósalandi, Hvera- gerði og Hjörtur Jóhannsson, kenn ari, Hveragerði. — Sl. sunnudag voru gefin saman i hjónaband, ungfrú Elín Guðjónsdóttir, Lindar götu 37 og Guðmundur H. Krist- jánsson, verzlunarmaður Mávahlið 25. Heimili þeirra verður á Loka- stíg 10. — Sl. sunnudag voru gef- verið væri að selja t. d. sokka hjá Haraldi eða barnastígvél hjá Hvannberg, ræki reyðin þær til að slást í hópinn sem foiði við dyr verzlananna, en þá væri það um seinann. 1 hópi þeirra, sem fyrst hefðu komið og verið svo lánsamir að fá afgreiðslu mætti aftur 4 móti sjá sömu andlitin morgun eftir morgun. □ Samtökin taki málið app. Maðurinn, sem hringdi til mín, gerði það að tillögu sinni, að samtök hinna ýmsu sérverzl aná, s. s. vefnaðarvörukaup- menn og skókaupmenn, seldu samtímis þær vörutegundir sem mest eftirspurn væri eftir, og auglýstu í blöðunum hvaða daga vörurnar kæmu fram í búðirnar. Væri sá háttur upp tekinn gætu fleiri komist yfir hinar torfengnu vörur og dreif- ingin yrði réttlátari. Komi til kasta innflutningsyfirvalda og verðlagseftirlits að gera fram- kvæmd þessarar tillögu mögu- lega, virðist manni að síst ætti ao standa á.þeim aðilum. □ Lá við slysi vegna peruleysis. S. skrifar: „Eg er ekki van- ur því að hlaupa með umkvart anir um alla smámuni í blöðin,- eins og sumra er siður. En þeg ar svo langt gengur óreiðan í verzlunarmáiunum, að hún er ó- beint nær því komin að valda mér hálsbroti, þá get ég ekki Slíkur innflutningur tel ég að beri vott um heldur lélegt verzl unarvit." ★ ÍSPISKS.4LAN : Þann 21. þ. m. seldi Röðull 303,6 smál. í Cuxhaven. Þann 18. seldi Venus 3112 vættir fyrir 4817 pund í Fleetwood. EINABSSON&ZOftGA Foldin er í Reykjavik. Linge- stroom er í Færeyjum. RIKISSKIP: Hekla er á Akureýri. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið var í Stykkishólmi í gær á vestur leið. Þyrill er í Reykjavík. Her- móður var á Hólmavík i gær á norðurleið. Helgi fer frá Reykja- vík í kvöld til Vestmannaeyja. Akraborg fór frá Reykjavik i gær kvöld til Skagastrandar, Sauðár- króks, Hofsóss og Hríseyjar. E I M S K I P : Bi'úarfoss fór frá Gautaborg 19.11. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Rotterdam 19.11., korn til Hull í gærmórgun 21.11. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss kom til .Akureyrar, 19.11. frá Húsavík. Lag arfoss fór frá Reykjav. 19.11. til Hamborgar, Póllands og Kaup- mannahafnar. Selfoss kom til Hamborgar 20.11., fór þaðan 'i gær kvöld 21.11. til Leith. Tröllafoss kom til N. Y. 19.11. frá Reykjavík. in saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Valborg Sigurbergsdóttir og Reynir Berg- mann Pálsson, ' húsasmíðanemi. Heimili ungu hjönanna er á Hof- teig 4. Hiutavelta Ármanns. Dregið var í happdrætti hlutavelt- unnar á sunnudagskvöld og komu upp þessi númer: Nr. 1134 Flugfar til útlanda. 8236 Islendingasögurnar 15 bd. 12216 Ottomanskápur. 31831 Málverk. 22040 Lituð Jjósmynd (Akureyri). 25440 Frakki. 7742 Væröarvoð. 8700 Frakkaefni. 27205 íslendingasögumar 13 bd. 23464 Værðarvoð. 16383 Kiddarasögur. 30943 Skíði. 25946 Skíðastafir. 988 Ritverk Jóns Thoroddsen. 14172 Bókasafn handa börnum. 11312 VærðarvoS. 30602 Útskorinn askur. 25600 Lituð ijósmynd. 4221 Drengjafrakki. 22652 Kastspil. - Vinninganna sltal vitjað í Körfu gerðina Bankastræti, sem ailra fyrst. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyr •ar, Kópaskers og Vestmannaeyja. I gær var flogið til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Gullfaxi fór til Prestvíkur og Kaupmannahafnar í morgun; vænt ánlegur til Reykjavíkur kl. 17.00 á morgun. Næturakstur í nótt annast Litla bílstöðin.--- Simi 1380. Gjafir sem S. 1. B. S. hafa nýlega borizt. lengur orða bundizt ...... ErT þau eru í fáum ’ orðum tildrög þessa máls, að ég kom í hús eitt um daginn og hrasaði þar ó- þyrmilega í stiganum, vegna þess að stiginn var óupplýstur, og stiginn var óupplýstur, vegna þess að það fást engar perur í bænom ...... Svona Vatnajökull fór frá Keflavík 14.11. til London. 18.30 Dönsku- kennsla; II. 19.00 Enskukennsla; I. 19.25 Þingfréttir — Tónleikar. 20.20 Tónleikar; Kvart- ett í C-dúr (K465) eftir Mozart (plötur). 20.45 Erindi: Um Clem Frá: Starfsmönnum Búnáðar- banka Islknds 500 kr.; N. N. 100 kr.; Jóni Kr.iásfeld,. Bíldudal 69 kr.; konu á Akranesi 100 kr.; Magnúsi Lárussýni 20 kr.; Jör- undi Sveinssyni 50 kr.; Ingu Egilsson, Canada 125 kr.; Ingi- björgu Hjálmarsdóttur 50 lcr.; vin um Ingvars Björnssonar frú Brún FrajnhaJd á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.