Þjóðviljinn - 04.12.1949, Page 3
Sunnudagur 4. des. 1949
ÞJÓÐVILJINN
3
gurnar 1949 f
Skáldsaga eftir Slaughter, líöfund „Líf í læknis hendi“.
Óvenjuleg og spennandi ástarsaga, sem gagntekur
hug lesandans þegar í upphafi og heldur honum
föstum til söguloka. Einn af læknuöi amerískrar
herdeildar hafði ratað í óvenjulegt ástarævintýri
nóttina áður en herdeildin lét úr höfn í Englandi.
En konuna, sem veitt hafði honum skammvinnan
unað ástarinnar, þekkir hann ekki einu sinni í
■sjón. Hann leitar hennar ákaft, heldur sig hafa
fundið hana, en öðlast þó, ekki þá hamingju, sem
hann hafði vænzt. Sögulokin eru óvænt og reka
skemmtilegann endahnút á þá miklu eftirvænt-ingu,
sem lesandinn hefur verið í allan tímann.
Eftir Kauer Eergström.
Ungur piltur ræð- t í siglingar á kaupskipum. Hann
siglir um flest höf veraldarinnar og skiptir oft um
skiprúm, eins og farmönnum er títt. Félagar hans
eru margir og., margvíslegir. Eftirminnileg atvik.
sem fyrir hann bera bæði á skipsfjöl og í liafnar-
bæjum víða um heim, eru- f jölmörg. Hann kynnist
að vonum mörgu misjöfnu, en hinn strangi skóli
farmennskunnar reynist honum eigi að síður
þroskavænlegur.
Höfundur sögunnar hefur sjálfur verið í siglingum
árum saman. JJann gat sér hið bezta orð fyrir bók
sína, sem er hvort tveggja í senn: góðar bókmenntir
og frábær skemmtilestur.
Læknir eða eiginkona
Eítír Victoria Rhys.
Ungur o.g vel metinn kvenlæknir giftist stéttar-
bróður sínum, en síðar iðrast hún þess, því að hún
ann svo mjög starfi sínu, að hún heldur sig geta
virt að vettugi köllun sína sem eiginkona og móðir.
Hún gerist köld og fáskiptin við mann sinn, sem
tekur þá að hneigjast til drykkju og slær slöku við
Btarf sitt. Vegur hennar og álit fer sívaxandi en
stöðugt hallar undan fæti fyrir eigiamanninum,
sem einnig fer að umgangast aðrar konur. Allt
virðist stefna að einu marki, en þá gerast óvæntir
atburðir, sem gerbreyta rás viðburðanna.
Þetta er ein þeirra skáldsagna, sem falla konum, yngri og
eldri, sérstaklega vel í geð.
Bragðarefur
Eftir Somael Shellabarger, höfund „Sigurvegarans frá
Kastilíu".
Ákaflega spennandi söguleg skáldsaga um ævintýri,
ástir og mannraunir. Aðalsöguhetja bókarinnar fær
kenninafnið bragðafefur sökum kænsku sinnar og
hugkvæmni. Koma þeir eiginleikar sér oft í
þarfir, og honum tekst þráfaldlega að leysa af hendi
verkefni, sem ofvaxin hefðu verið flestum öðrum.
Oft kemst hann þó í krappan dans, svo að harla
tvísýnt er um urslitin. — „Bragðarefur“ hefur verið
kvikmyndaður, og leikur Tyrone Power aðalhlut-
verkið, ævintýramanninn, fullhugann og kvenna-
gulíið Andrea Orsini.
gar ungur eg var
Eftir A. J. Cronin.
Þessi heillandi skáldsaga hefur farið sigurför um veröldina,
fyrst sem bók og síðar sem kvikmynd. Aliir beztu eiginleikar
Cronins sem skáldsagnahöfundar njóta sín með ágætum i
þessari sögu, sem verða mun lesendunum lengi minnisstæð,
ekki síður en BORGARVIRKI og önnur ágætustu verk þessa
ástsæla höfundar.
„Þegar ungnr ég var“ setet áreiðanlega upp áðar en varir.
Atriði úr Bláu kápunní. Ueikendur eru (frá vinstri talið):
líirgir Halldórsson, Sigrún Magnúsdóttár og Guðm. Jónsson*
...
LelkSélag leykfavÉa^
Eítir Walier cg Wiili Kollo —
Leiksijóri: Earaldur Björnsson
Þessi vinsæli söngleikur, sem annast leikstjórnina nú sem.
veturinn 1937-’38 var fyrst fyrr af sömu prýði og hann'.
sýndur hér í höfuðstaðnum á hefur sviðsett aðra söngleiki.
vegum Hljómsveitar Reykja- j ýmsa og. kemur einnig fram
vikur og síðar af sömu leik-| sem friherra v. Rankenau í for
endum á Akureyri, Húsavík og leiknum. Ðr. Victor v.
Blönduósi, er nú aftur séttur á Urbantschitseh setur aftur
svið í Iðnó'af Leikfélagi Rvíkurj leikinn á svið söngs og sam—
er „nýtur ómetanlegs stuðn- hljóma og er hlutur hans og
ings fyrri leikenda og annarra, ■ hljómsveitarinnar mikill í góð-
fyrst og fremst ágætra sör.gy um flutningi þessa verks. Og
manna bæjarins.... og sízt berj enda þctt tónlistin sé bér af
að gieyma vinsamlegri aostoð léttara taginu, þá er það þó
Tónlistarfélagsins í þessu efni“j sönguiinn, sem því veldur fyrst-
— segir L.S. um þetta í söng-, og fremst, að gaman er að
skrá.
Bláu kápunni í Iðnó enn um.
Ð r a u p n i s ú t g á f a n.
PósÖiólf 5fiL — Reykjavík -- Sími 282S.
Þeir eru nokkuð margir þessar mimdir, þótt margt -
klæðskerarair, sem lagt hafa1 gervi og tilburðir sé þar einn--
hönd að Bláu kápunni. ■—j ig sjónarvert. En um skemmti- -
Þjóðverjarair Bruno Hardt •—! legan leik ber einkum að minn-
Warden og Hermann Feiner ast Sigrúnar Magnúsdóttur,
eru höfundar textans, en ljóð sem leikur Anette, fiðrildið,
og lög eru samin af Walter sem veit þó hvað hún vill;
og Willi Kollo. Hún var fyrst hins „knúsandi“ skósmíða- •
sýnd í Berlín 1927 og var þá meistara Knuse, Lárusar Ing-
tragísk í sniði; en danskur ólfssonar cg egtakvinnu hans
leikhússtjóri fékk skáldið í fyllingu tímans Appolloníu.
Oxel Breidahl til að sníða Munke, Nínu Sveinsdóttur og
þann galla af hfenni með þeim Wendolíns þjóns, Valdimars
árangri, að jafnvel sjálfir höf- Helgasonar. — Þá þeklcja allir
undamir féllust á, að þannig iSÖngmennina Birgi Halldórs-
færi hún betur. Og þannig fer -scn og Guðmund Jónsson, en
hún líka bctur — þ. e. a. s. leikarana með þessum nöfnuni.
eins og hver maður vill gjanr jsér maður nú í fyrsta sinn —
an að honum sé skorinn stakk- 'þeir heita reyndar Gottlieb ■
ur örlaga' sinna -— enda bjarg- .Knuse og v. Biebitz Biebitz.
aði hún leikhúsinu leikhús- .Svanhvit Egilsdóttir (skæra sóp ■
stjórans danska . frá gjald- ranröddin) og Bjarni Bjamason.
þroti. Hinsvegar mun hún, ! (bjarti tenórinn) eru að- ■
þessi þægilega flík, ekki bíða ’alelskendur leiksins, Katrin
þess lengj að lenda í „tusku jölaísdóttir elskuleg systir
pokann“ við allsherjargjald- jhennar og Sigrúnar og Ölafur
þrot þess gamla heims, sem jMagnússon þeirra klassiski.
hún var sniðin fyrir, enda 'faðir, Rambow greifi, sem.
þótt hún sé ofin mörgum
þeim þáttum, sem alltaf verða
þyrjar með því að taka konu .
sína upp í skuid, lirekst svo frá
ómissandi í uppistöðu hvers óðaii sínu vegna skulda, tórir~
örlagavefs. þó vegna loginnar vonar uni
Jakob Jóh. Smári íslenzk-‘tnttugu þúsund dali, og endar’
aði texta þessa söngleiks ário • með því að fá þá og fórna
1932 og.iam ekki hafa gert einkadóttur sinni. fyrir metnað—
þacL miður. en. hið_ erlenda efni. ar. aakir. .En_mikið hefur ham*_
stóð Ul.. Haí'tddtu.v Bjö.n}ssron i Framh. á 7. »ðu. ’ 4
i smmn&m 11 nmn mi'i m um immu m-