Þjóðviljinn - 04.12.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.12.1949, Blaðsíða 5
ÞJÖÐVHJINN 5 Suimudagur 4. des. 1949 MaffElm IsiáeEsei I©» Undir berum Biörn Franzson þýddi SKÁK Ritstjóri: Guðmundur Amlaug-sson Þa.6 er of ssint að iðrast eftir dauðann. Það er nokkuð seint a.ð geta bókar ársþriðjungi eftir útkomu hennar. Þrttta verður Hka stutt, en bckin sem ég hef í huga er annað bindi af Endur- ■ minningum Martin Andersen Nexö, í útgáfu Máls og menn- ingar og þýðingu Björns Frans- sonar. Undir berum hinmi heitir það og S'egir frá bernskuvist- inni á Bcfgundarhójmi. 1 fyrra birtist hér í blaðinu alllangur .o. ' ritdcmur um fyrsta bindið. Hann getur einnig gilt um þetta bindi, og skal þó ékki endurtek- inn. Hins végar breetur mig í dag anda til að bæta nokkru nýjú við. ASeins vil ég þakka útgáfu bákarinnar. .og hvetja menn tii að fesa hana. Ef-. tii va'.n: bétninsrhús -sem "kö&mðu okki undir nafni msetti þá í mörguin tálfelluin n?sgja, í stað vistar þar, að láta menn ]esa Endurminnin.gar Nexös — ef hafa má orð á svo hvefsdags- legri hugsun. Sem betur fe-r ala þæ-r ekkj upp í mönnum þau gæði sem leyfa óþokkanum að troða þá í skítinn mótspymu- iaust. Heldur er það hjarta- gæzka uppfeistarinnar sem !ar- ast mundi af þeim bckum. Þessi frásögn af smalaævi og samlífi við náttúmna á Borgundar- ihclmi lætur mann. einnig renna grun í þær rætu,r sem hin al- tæka mannhyggð (humanitet) þessa skálds er vaxin af. Hún er a.rn.k. að nokkru leyti sprott 3n af kynnum han1:. ungs af blómi og dýri, hin.u frumstæða og saklausa lifi þeirra, hreinleik náttúrunnar cg yndi hennar — sem var svo mikil andstæða við mannlífið á þessum hó!ma, hörku þess, kvöl þess og giftu- leysi. En a.uðvitað kemur fleira til. Þa£ voru raai'gir drengir á þessum 'Sía&, en. það varð aðeins einn Ns>:5. En þá er maður ó-, vart kamhm að leynidyrum per- sónuleákans, og mun ekki knúið á að -þessu sinni. —,— . Þýðanda. befur vitaskuld tek- izt venk sitt v«J. Örfáar smá- a.thugasemdir mætti gera, en ég læt hjá ]iða að gera mig breiðan yfir þvi. B.B. ®Jfr ® JB | + vio nfgfom 1 bókmenntasíðu Morgun- in að há sveitunum og draga blaðsins 2. des. skrifar Krist- Júr heimilisgleði og félagslifi. mann Guðmundsson rith. um lEn þegar lesið er áfram verð- síðustu bók mína 1 biðsal hjóna [ur ljóst, að það er ekki þetta, bandsins, en það er fyrsti hluti sem greinarhöf. á við heldur af lifssögu ’Ölmu frá Brún, 'gerir hann höfundi bókarinnar minningar hennar. Eg kann getsakir, sem ekki hafa við Kristmanni Guðmundssym ineitt að styðjast, er fram kém- þakkir fyrir að skrifa um bók ur í bókinni. Hann endar grein mína, benda á kosti hennar og sína þannig: galla og finna: mér afsökun fyrir því sem miður hefur tek- izt. En kynlegt þykir mér nið- urlag greinar hans, þar segir svo: \ .. Höf. má vara sig á því, að blanda pólitískum áróðri í framhaldið á Minningum Ölmu. Það er fáum hent að gera áróður að skáldskap, en sé „Hinir rauðu höfundar ættu að láta sér nægja að rita greinar um ágæti hins aust- ræna lýðræðis, en skemma ekki bækur sínar með áróðrinum, þegar þeir eru ekki færir um að skapa honum listrænt form.“ Eg vil taka það skýrt fram, að sá sem bendlar þessa bók ■Bkákþing Breta fór fram með a7 13. Rf 3xe5 f'7—f6 14. Bf 1— nýjum hætti í haust. Notað var c4 og svartur á gjörtapað tafl. úrfellingarkerfið svissneska og IPramha’dið gæti t. d. orðið: gátu 32 keppendur tekið þátt 14—Bxc4 15. Hxd7 Bb5 16. Hd8 í stað 12 annars. Ellefu um- Kxd8 17. Rf7 MÁT. ferðir voru tefldar og varð 1 Trenciaiiske Teplice (Tékkó Golombek efstur með Stj vinn- slóvakíu) var haldið alþjóða- ing. Næstir komu Horne og skákmót í september. Þar var Fazekas með 8. Þar var þessi samapkomið margt ágætra snotra smáskák tefld: Jskákmanna og þar vann sænski Hvítt: Fuller Svart: Derby taflraeistarinn Stáhlberg bezta Martin Andersen Nexö 1. e2—e4 Rg8—fG 2. e4—e5 Rf6 —d5 3.c2—c4 Rd5—b6 4.c4—c5 3. c2—c4 Rd5—b6 4. c4—c5 Rb6—d5 5. Rbl—c3 Rd5xc3 6. d2xc3 d7—d6 7. Ddl—b3 d6xe5 8. Bcl—g5 Bc8—e6 (Svartur er þegar kominn í vandræði, hvítur ógnaði með Bc4) 9. Db3xb7 Rb8—d7 (9. — Dd5 10. Bb5 Rd7 11. Bc6) 10. 0—0—0 Dd8—cS 11. Db7— c6 a7—a6 12. Rgl—í3 Ha8— Sá er Yinur, er fll vamms segir hann það ekki, spillir hann| við pólitískan áróður hlýtur að bæði fyrir bókihni — og mál-j hafa sjuklegt ofnæmi fyrir a- efnnu, sem honum er ætlað j róðri og reka sig allstaðar á að styðja. Er þá verr farið en.heima setið. •—“ Þegar hér er komið gæti sá, er lesið hefur bókina og séð þessi ummæli hugsað sem svo: meinar greinarhöf. að þessi saga eigi að vera áróður fyr- ir menningargildi íslenzks sveitalífs, og þá ef til vi!l skrif hann. Alma frá Brun er um tví,- tugt, þegar þessum hluta minninga hennar lýkur, og það örlar hvergi á þvi í bókinni að hún geri sig að talsmanni fyr- ir ákveðnar pólitískar skoðan- ir, enda. ekkert orðið til að vekja stjórnmálaáhuga hennar uð til framdráttar Framsókn-j fremur en flestra stúlkna á arflokknum? En unga stúlkani hennar reki. Hún er aðeins sem söguna segir er vaxin upp á góðu, velmegandi sveitaheim- ili eins og þau gerðust bezt á þeim timum, þegar jfólks- ung, óspillt stúlka mannlega næm fyrir umhverfi sínu, og þess vegna. verður hún svo djúpt, ,;snortia af ' ungmennafé- ekla var ekki eins' og nú far- lagshugsjóntinum ' í 'átthögum í Þjóðviljanum 27. nóvember er ritdómur um Ilionskviðu Hómers eftir Jakob Benedikts- son, þar sem ko'mizt er svo að orði, eftir að hann er búinn að 'lofa þetta ágætisverk: „Prentun myndanna er aftur á móti ekki nærri nógu góð, en undir þá sök eru því miður allt of margar bækur seldar hér á landi. Má það furðulegt heita, að margar íslenzkar prentsmiðjur skuli ekki vera vandari að virðingu sinni í þessu efni en raun ér á, því að illa prentaðar mynd ir eru skemmd á hverri bók.“ Mér fannst ég ekki geta látið slíkt tækifæri mér úr greipum ganga til að reyna að skýra nokkuð viðhorf okkar prentar- anna til myndaprentunnar, eink um þar sem við teljum okkur ekki bera eina alla sök, Nú vill svo vel til, að þessi ritdómari er eða hefur verið bókaútgefandi sem forstjóri bókmenntafélagsins „Máls og menningar", en að mínu viti virðast bækur hans vera með sínum, þess vegna elskar hún land sitt af heilum hug og vill vinna því allt er hún má. Naumast mun það geta talizt áróður fyrir austrænt lýð ræði að lýsa ættjarðarást Is- lendinga ? Eða eru á meðal okkar slikir menn að þeir fái rauða glýju í augun, ef ást á íslandi er nefnd? Áframhaldið af minningum Ölmu mun verðaí í rökrænu samhengi við ' upphafið, hún verður alltaf Alma frá Brún, hvert, sem leiðir hennar liggja, saga hennar er saga Islendings, en fjallar ekki um stjórnarfar fjarlægra þjóða. Reykjavik, '2. désémbér '■ 1949' Þórunn Elfa Magnúsdóttri sama mariinu brenndar og ann- arra bókaútgefenda, bvað val mynda snertir. Á stundum hafa ííka ótt sér stað smá-ýfingar milli útgef- enda og prentara út af prentun. Það er svo, að á hverju máli eru tvær hliðar og eins á þessu. Prentmynd samanstendur af mörgum deplum. Fjöldi þeirra fer eftir gæðum eða hæfni þess pappirs, sem myndirnar eiga að prentast á. Einnig má benda á, að ekki hafa allar ljósmyndir sömu hæfní til prentunar, og má jafn- vel telja það grein út af fyrir sig að velja prenthæfar myndir. Erlendis mun það vera alltítt, að menn með sérþekkingu i þessu efni séu látnir velja og hafna myndamótum til prent-j unar, bvo að ekki verði notaci nema það bezta. I sigur sinn síðan hann kom frá Argentínu. Úrsiit urðu annais þessi: 1. Gideon Stáhlberg 14 vinn.; 2.-3. Pachmann (Tékk.) og Szabo (Ungv.) 13y2; 4.-5. Julio Bolbochan (Arg.) og' Rossolimo (Frakkl.) 12; 6.-7. Foltys (Tékk.) og O. Kelly (Beig.) 11%. ÍHér fér á eftir ein af skák- um Stáhlbergs frá mótinu. Stáhlberg Ojanen •* 1. c2—c4 e7—e6 2. Rgl—f3 Rg8—f6 3. g2—g3 b~—b6 4. Bfl—g2 Bc8—b7 5. d2—d4 BfS—e7 6. 0—0 0—0 7. Ddl—c2 d i—d5 8. c4xd5 e6xd5 9. Kbl—c3 c7—c6 10. Bcl—f4 Hf8—e8 11. Hal—dl Rb8—d7 12. Hfl—el Rd7—f8 13. Bf4—cl Dd8—c8 14. Rf3—g5 Rf8—g6 15. e2—e4! Hvítur cpnar nú taflið sér í hag og sýnir að síðurtu leikir jsvarts hafa ekki verið nógu ná jkvæmir. Hann hótar 16. Bh3 I Dd8 17. e5 Rd7 1S. Rxf7 Kxf7 \ 19. e6. Einna skárst væri senni jlega að drepa kcngspeðið. 15. ---- h7—h6 16. Bg2—fe3 Dc8—d8 17 Rg5xf7! Kg8xf7 ; 18. e4—e5 Rf6—e4 j 19. Bh&— f5 Rg6—h8 Þetta er ekki fallegur leikur, en hvítúr ógnaði með 20. f3 og 21. Bxgöf 19. — Rf8 dugar ekki vegna 20. Hxe4 dxe4 21. Bg6. I 20. Rc3xe4 Hér á landi velja útgefendur' Bf5xe4 í flestum tilfeilum sjálfir mynd-1 ir í bækur sínar, af lítilli eða| engri þekkingu á hæfni mynda, I og þó tekur út yfir allan þjófa-! bálk, sem og oft vii! brenna við, að notaðar séu áður prenntaðar myndir í stað ljósmynda, en við j það hverfa allir eiginleikan góðra mynda, því að þá mynd- ast tvöfaldir deplar, og myndin verður eins og hun hafi veri£ tekin gegnum köflótt net. Erlendir bókaútgefendur bera meiri virðingu fyrir prentlist- inni en það, að þeir krefjist prentimar á slíkum myndum. Nú vill svo til, að myndirnar í Ilionskviðu eru flestar, ef ekki allar, teknar eftir áður prentuðum myiidum, svo að ekki er von, að ,vel.ifarij.jpg 'svo:köma ritdómarar með mjög takmai-kaða .þekkingu á prentun c!5xe4 Dd8—d7 22. Be4—gGf! KÍ7—f8 23. e5—eS Ðd7—dS 24. BgSxeS DdSxeS 25. Bc2—ti7 Rh8—gö 26. lidl—d3 Be7—fG 27. BclxhS c6—c5 g7xhö 28. Hf3 er iilca vonlaust. 28. c!4—tI5 Rg6—e5 29. HelxeSf! BfGxeo 30. Bh6xg7f! og svartur gafst upp. mynda og hnýta. í prentrmiðj- urnar fyrir iélcga prcntun. Einnig leika útgefendur oft þann ieikinn að láta gera prent- myndir áðúr en þeir hafa minnstu. hugmynd um, hvernig pappir þeir fá í verkið, svo' ,að • , .dejáqtf ,. ífl.'ehtinlP-4.ar4lftar geta verið alit of þéttir eða Framhaid á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.