Þjóðviljinn - 11.12.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.12.1949, Blaðsíða 2
Q ÞJÖÐVHJINN Suunudagur 11. desember 194ð Tjamarbíó Trípólí-bíó - Bæjarstjóralrúin feaSar sig Bráðskemmtileg og djörf þýzk gamanmynd, tekin í hinum undurfögru Agfalit- um. Aðaihlutverk: Wiil Dohm Heli Finkenzeller Svend Olaf Sandberg syngur í myndinni Sænskur texti Sýnd ki. 3, 5, 7 og 9 Sími 1182. Merki krossins Stórfengleg mynd frá Róma- borg á dögum Nerós. Fredric March Elissa Landi Claudette Colbert Charles Laughton. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Röskiir stráknr Aðalhlutverk: Mickey Rooney AUKAMYND: Knattspyma. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f.h. Leikiélag Reykjavíkur sýnir í kvöld kl. 8: Bláa kápan Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2. — Sími 3191. ---------Leikfélag Templara------ Hmn bráðskemmtiíegi gamanleikur % SPANSKFLUGAN eftír ARNOLD og BACH Sýning í Inðó annað kvöld, mánudagskvöld kl. 8,30. Miðasala í Iðnó frá kl. 2 á morgnn. Sími 3191. Næst síðasta sinn. S.F.iS, SJ.Æ. Gömlu dansarnir í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Hljómsveit Bjöms R. Einarssonar. Jónas Guðmundsson og frú stjóma dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Verða peysufatadömurnar fleiri nú en síðast? Ingólfscafé ELDRI dansornir í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. — Sími 2826. Gengið inn frá Hverfisgötu. „Gleym mér ei" Stórkostleg og falleg söngva mynd með hinum heims- fræga söngvara BENJAMINO GIGLI, sem syngur m.a. kafia úr þessum óperum: Rigoletto, Carmen, Aida, Lohengrin, Tannhaiiser o. fl. — Þetta er ein bezta og frægasta mynd þessa mikla söngvara. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Lögregluforinginn Roy Rogers Hin afar spennandi og skemmtilega kvikmynd með Roy Rogers og Trigger og grinleikaranum skemmti- lega Andy Devine. Sýnd kl. 3 og 5. A t h u g i ð vörumerkið am leið og þér kaupið Stofuskápur og svefnherbergissófi til söiu og sýnis á Hólaveg 17. Sími 80417. Iðju-skermur, lampi, Jjós, leiðir í húsið skart og hrós. Skermagerðin IÐJA h.f., Lækjargötu 10. ------Gamla Bíó---------- Uppnám í óperunni (A Night at the Opera) Amerisk söng- og gaman- mynd með skopleikurunum frægu MARX-bræðrumim og söngvurunum Kitty Carlisle og Alían Jones Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. • <i n i % i m m Enginn viil deyja (Krakatit) Byggð á hinni heimsfrægu sögu, er tékkneski skáidjöf- urinn Karel Capek ritaði af furðulegri framsýni um ó- þekkta orku, tveim áratugum áður en mönnunum tókst að beizla kjamorkuna. 1 mynd- inni leika þekktustu iista- menn Tékka, m.a. Karel Höger og Florence Marly. Danskar skýringar. — Þessa sérstæðu mynd verða allir að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNASÝNING: Ævintýri Gullivers í Putalandi. — Sýnd kl. 3. --------Nýja Bíó-----------*■- ðður hjartans Tilkomumikil þýzk músik- mynd. Aðaihlutverkið leikur og syngur, frægasti tenor- söngvari sem nú er uppi, Benjamino Gigli og norska söngkonan Kirsten Heiberg. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vér feéldum heim Hin bráðisikemmtilega mynd með grínleikurunum frægu Bud Abbott og Lou CostelJo. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. « * * (Simi 6444) Ást lelkkonunnar Efnismikil frönsk ágætis- mynd með hinni undurfögru frönsku leikkonu Vivianne Romance í aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HETJUR í HERNAÐI Þessi sprenghlægilega gaman mynd með GÖG og GOKKE. „ Sýnd kl. 3. Saia hefst kl. 11 f.h. Fagurt er röhhrið Kvöldsýiting lE®sw.-r;---■ í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiða má panta frá kl. 11—12 í síma 2339. Pantanir óskast sóttar kl. 2—4 annars seldar öðrum. Dansað til kl. 1. Eldri og yngri dansamir í G.T.- húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngu WF 9« roiðar frá kl. 6,30 Sími 3355. Hinni vinsælu hliómsveit hússins stjórnar Jan Moravek, sem jafnframt syngur danslagasöngva. Þegar þið veljið þá athugið: Blómaborðin — Poitablómin °g handmáluðu birkidiskana í Verzl. ÍCL§fn” SkóIavörSustíg B — Sími 80951

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.