Þjóðviljinn - 11.12.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.12.1949, Blaðsíða 6
6 ÞIÓÐVILJINN Sunnudagar 11. desember 1949 Við guíuhreinsum og þyrlum fiður og dún úr sængurfötum Fiðurhreinsun o Hverfisgötu 52« Sími 1727.« sare ti c i * a < s c’G » s *jii *i Mundu að taka kassakvittunina þegar Þú sendist ’ ' - * • © HllllllIIIIIIllIlllllllIllllllllllllllllIIIIII) Til liggur leiðin «iimiiiiiiiiMumuiiiim>mmi(iiiiiiit rr ] rr 1 GLÆSILEGT URVAL JOLABOKA Bók um hetjudáðir íslenzkra sjómanna: Brim og boðar Ævintýralegar og spennandi frásagnir af sjó- hrakningum og svaðilförum við strendur fs- lands. Bók, sem varpar einstæðu ljósi yfir kjör og lífsstarf íslenzkra sjómanna. Allar tekundir farkosta, sem fslendingar hafa notað, koma hér við sögu, allt frá róðrarbátum til gufuskipa. BRIM OG BOÐAR — bókin um íslenzku lietj- urnar, er kjörgripur, sem ekkert íslenzkt heim- ili má vera án. rar jsleniiir 'fjifr/z Orvals bækur handa hörnum: Segðu mér söguna affcur. Úrvalssögur og ævintýri, sem prentuð hafa verið fyrir löngu síðan og eru því góðkunningjar eldri kynslóðarinnar, en hafa verið æsku landsins hulinn f jársjóður til þessa. — Þetta er ein af hinum sígildu barnabókum, sem ekkert barn má fara á mis við að lesa. Töfrastafurinn. Skemmtileg og þroskandi ævintýri, sem öll hafa sterkan, siðrænan boðskap að flytja. Fjölskyldan í Glaumbæ. Framhald hinnar vinsælu sögu „Systkinin í Glaumbæ“. Þessi nýja bók er þó efn- islega algerlega sjálfstæð heild. Ásfc en ekki hel. Óviðjafnanleg ástarsaga eftir Slaughter, höfund bókanna „Líf í læknis hendi“ og „Dagur við ský“. Þegar imgur ég var. Heillandi skáldsaga eftir Cronin, höfund „Borgarvirkis“ o. fl. ágætis bóka. Læknir eða eiginkona. Dramatísk og spennandi skáldsaga um kvenlækni, sem giftist stéttarbróður sínum. Bók, sem er sérstaklega að skapi allra kvenna. Hann sigldi yfir sæ. Mjög vel gerð og skemmtileg saga um sjómenn og siglingar. Bragðarefur. Spennandi saga um ævin- týri, ástir og mannramiir á viðsjálli öld. Bók handa ungum mönnum. Jélaskáldsögur Ævikjör og aldarfar* Fjórtán þættir eftir Oscar Clausen. Fróðleg og skemmti- leg bók eins og allar bækur þessa vinsæla höfundar. ÞJÓÐLÍFSMYNDIR. Þættir úr íslenzkri menningarsögu. Stórfróðleg og merk bók, „hið mesta hnossgæti öllum þeim, er þjóðlegum fræðum og gömlum minningum unna.“ I kirkju og utan. Ritgerðir og ræður eftir sr. Jakob Jónsson. Mjög vel skrifuð bók, f jölbreytt að efni. Silkikjólar og glæsimennska. Athyglisverð og skemmtileg skáldsaga eftir Sig- urjón Jónsson. Ein af hinum fáu, góðu ísl. sögum á jólamarkaðinum í ár. Skyggnir íslendingar. Þættir af fimmtán skyggnum Islendingum, körlum og konum. Oscar Clausen tók saman. FjöII og firnindi. Frásagnir Stefáns Filippussonar, skráðar af Áma Óla. Aðeins sárfá eintök óseld. Grænland. Lýsing lands og þjóðar eftir Guðmund Þorláksson magister, prýdd nálega 100 myndum. Eina bókin sem til er á íslenzku um Grænlaud nú- fcímans. Hún amma mín það sagði mér. Góð og þjóðleg barna- bók, sem sérhvert barn ætti að eignast. Sagan af honum Sófcstaf. Fallegasta smábarnabók, sem prentuð hefur verið á Islandi. Þýðing eftir Frey- stein. Músaferðin. Mjög skemmtileg bók handa litlum börn- um. Þýðing eftir Freystein. Goggur glænefur. Hugþekk og skemmtileg saga um uppáhaldsvin litlu barnanna, Gogg glænef. Þýðing eftir Freystein. Prinsessan og flónið. Skemmtileg skozk ævintýri með myndum. Elsa. Spennandi ástarsaga, ein af hin- um eftirsóttu Gulu skáldsögum. Bók handa ungum stúlkum. Ást barónsins. Einnig ein af Gulu skáld- sögunum. Mjög spennandi og skemmtileg saga. Bók handa ungu fólki. Kaupakonan í Hlíð. Spennandi saga um unga og umkomulausa stúlku, sem átti sér allt aðra sögu en flestir hugðu. Ungfrú Ástrós. Bráðskemmtileg saga eftir sama höfund og „Ráðskonan á Grund.“ Kæn er kocan. Skemmtileg saga um kvennakænsku, ástir og ævintýri á spennandi ferðalagi umhverfis jörðina. D™»pnisó>gifan - Iitunnanjtgáfan kaa]>in tímanlega. Pósthólí 561 Reykjavík — Sími 2923

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.