Þjóðviljinn - 11.12.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.12.1949, Blaðsíða 5
Suanudagur 11. desember 1949 ÞJÖÐVILJIKN 5 Mörgum eyriiram er ver varið en þeim, sem íer til kaupa á íslenzk- um jólagjöfum af ðaei**** | Hjúkrunarkonur Fjórar deildarhjúkrunarkonur og fimm aðstoð- arhjúkrunarkonur vantar að Kleppsspítalanum frá 1. febrúar n. k. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist til stjómarnefndar ríkisspítalanna fyrir 15. jan. 1950. 9. des. 1949. Stjómarneind ríkisspítalanna. Þjéðviljann vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda á Seltjarnarnesi viS Háaleitisveg og Seljalandsveg Þjóðviljinn. Skólavörðustíg 19, sími 7500. q Lítíð í gluggana hjá okkur í & Fereldrar, leyfið bömunnm að vera með og skoða vöruflutmngalestina. sem er í gangi í dag. (")l jatlatðenat &Gr. Laugaveg 20 B — Sími 4690 Saga mannsandans Framh. af 3. síðu. svips á útgáfunni. FramhaldTð verður: III. Helas, um trú og heimspeki Grikkja, IV. Róm í heiðnum og kristnum sið; V. Vesturlönd, um heimspeki og vísindi vestrænna þjóða og VI. Nítjánda öldin, um heimspeki og vísindi Vesturlanda fram til síðustu aldamóta. „Óvíst er hvort lengra verður komizt“, segir höfundur í formála, „og skal þá ekki farið frekgri orð- um um það, enda þótt sumir mestu sigurvinningar vísind- anna tilheyri einmitt tuttug- ustu öldinni.“ Hér skal engin tilraun gerð að ritdæma Sögu mannsandans til þess skortir mig þekkingu og Þjóðviljann rúm, ég hefj aoeins drepið á mikilvægi þessj ara rita. Enda væri þarfleysa' að hefja sparðatíning um efni þeirra; hitt er verkefni sem bíður þaulmenntaðs íslenzKs marxista að rita nýtt verk, sögu þekkingarleitar mannsins í ljósi - lífsskoðunar sósíal- ismans; nærtækt dæmi þess, hver lyldll marxisminn er áð rannsókn og ritun menningar- sögu eru hin afarmerku rit Eng lendingsins George Thomsons um griska fornmenningu. En þangað til það rit kemur, þarf ég og margir aðrir oft að líta í Sögu mannsandans til glöggv unar á einu og öðru. Og ævi- langt endist einlægt þakklæti fyrir þá menntun sem „bækur Ágústs Bjarnasonar um heimspekina“ hafa veitt mér og Sveinbjörgu, vinkonu Sölku Völku. S. G. Listmunabúð GARÐASTRÆTI 2. — K SÍMI 1575 Við bjóðum fil jéfagjaía: Listmuni — Jólastjaka eftir Tove RON Ólafsson — Myndir eftir Kurt Zier (fundur Grænlands) Listvefnað, fallega borðdregla (seríu) Kvenskraut í miklu úrvali, íslenzk smíði. — Mjög ódýr svissneslc kvenúr — ásamt öllum úrvalsbókum, sem út koma. Þér fáið kassahvittun fyrir 'é\\m viðskipfum Estfhvað fyrir alla Garðastræti 2. — Sími 1575. LISTMUN A&UÐ Q / iuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiUiuiuuiHiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniiuiiiiiiiiiiiiuiiniiiiiuiuiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiEiiiimiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiniuii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.