Þjóðviljinn - 17.12.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.12.1949, Blaðsíða 2
 ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 17. des. 1949 Tjamarbíó Stórmyndisj Konungnr Konunganna Amerísk stórmynd er fjallar um líf, dauða og upprisu Jesú frá Nazaret. Myndin er hljómmynd en íslenzkir skýr- ingatextar eru talaðir inn á myndina. Þetta er mynd sem allir þurfa að sjá. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 1. ------Trípólí-bíó Sími 1182. Merki krossins Stórfengleg mynd frá Róma- borg á dögum Nerós. Fredric March Claudette Colbert Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 16 ára Haltu mér, slepptu mér Bráðskemmtileg amerisk gamanrnynd. Aðalhlutverk: Edie Bracken, Veronica Lake Albert Dekker. Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. Gamla Bíó Nýja Bíó —- Hver er Frú Jagan Eldri dansarnir í G.T.-hús- inu í kvöld kl. 9. — Að- göngumiðar seldir frá kl. 4—6. Sími 3355. — Hinni vinsælu hljómsveit hússins stjórnar Jan Moravek. Sa Ai Bi S. A. B. Nýju dansarnir í Iðnó í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 5. — Sími 3191: Ölvuðum mönnum óheimill aðgangur. Skemmtiklúbburinn H E R G S Almennur dansleikur ; verður haldinn í Verzlunarmannaheimilinu, Vonar- stræti 4, 3. hæð kl. 10 e.h. Hljómsveit klúbbsins leikur. Mynd af frú Jagan verður birt í blaðinu innan skamms. , Söngvari: GUÐRÚN ÍSLEIFSDÓTTIR. Aðgöngumiðar seldir á staðnum frá kl. 8. Húsinu lokað kL 11.30. I „Gleym mér ei" ) Stórkostleg og falleg söngva mynd með hinum heims- fræga söngvara BENJAMINO GIGLI, Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Litli og Stóri í hrakningum Hin sprenghlægilega gaman- mynd með hinum dáðu grín- leikurum Litla og Stóra. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f.h. Morð í Hollywood (Nocturne) Dularfull og spennandi ný amerísk sakamálamynd, Virgiua Huston George Raft Lynn Bari Aaukamynd: Rottan, vágest- urinn mikli. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára I < < ■ — 1 > Gift ókunnum manni Sprkennileg og spennandi amerisk-ensk sakamálamynd Aðalhlutverk: Sylvia Sidney. John Hodiak. Ann Richards. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. GÖG OG GOKKE SYRPA 3 gráthlægilegar grínmyndir sem heita: Kona okkar beggja. Alta fað hrapa. Kalt var úti köríunum, allar leikn- ar af Gög og Gokke Sýndar kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. Peniugavexi (hefur tapast. Skilvís finnandi geri aðvart í Prentsmiðju Þjóðviljans. Góð fundarlaun. ;// '/O' 4 ÖzlagaþræSir Óvenju áhrifarík og ógleym- anleg Rauðakrossmynd um hugrekki og fórnfýsi ungrar stúlku, sem hafnar lífsham- ingju sinni til að vinna líknar störf í þágu Rauða krossins. Gerist í Frakklandi við sókn Þjóðverja 1940 og hefur ver- ið kölluð sönn lýsing á lífinu þar. Danskar skýringar. Fréttamynd frá Politiken. Sýnd kl. 5, 7 og 9. wvmmim u»»w'W Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll I V10 = SSÍÚ14GÖTUÍ n (Sími 6444) Samvizkubit Stórkostlega eftirtektarverð og afburða vel leikin sænsk kvikmynd, um sálarkvalir af- burðamann. Aðalhlutverk: Arnold Sjöstrand og Barbro Kallberg Bönnuð innan 16 ára. , Sýnd kl. 7 og 9. Fátækiz rausnaimenn Sprenghlægileg sænsk gam- anmynd. Sýnd kl. .5. Sala hefst kl. 11 f. h. . Muodu aS taka kassakvittunina þegar þó sendist * í Q DANSMÆRIN ESTRELLA Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Tit J'(DlA6JAFfl f i SÝNINbARSIt'ÁÍ.A ^S,MUNDflRí,yFlNSSOH«R FR£yj(j&0TU#/ Opið kl. 2—10. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIPIIIIIIIIIIIIIIIIII- Drengjs- jólagjafir: Bjálkakofinn 60,75, Hug- myndaleikfangið 34.50. Einn- ig ungbarnastólar 90.00. Verzlunin STRAUMUB Laugaveg 47. Leikfélag Reykjavíkur sýnir annað kvöld kL 8: Bláa kápan Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—6. — Sími 3191. Síðasta sýning fyrir jól. Fillepr bækur i Glæsflegt úrval hjá ’rii. Braga Brynjolfssvni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.