Þjóðviljinn - 28.12.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 28. des. 1949.
ÞJÓÐVILJINN
3
Andstyggð, sem ekki gleymist
Fréttir í fáum
lorðum
Á Þorláksmessu var Guð-'
fcrandur Jónsson nokkur
sendur í útvarpið. Munu
J>að gert hafa forstöðukonur
þeirra líknarfélaga er gangast
fvrir hjálp til þeirra örsnauð-
ustu er byggja þennan bæ —
iog er það allrar virðingar vert.
En Guðbrandur þersi hafði
sitt lag á að nota sér þetta
tækifæri til að hefja pólitískan
áróður í útvarpinu. Níða eina
gtjórnmálastefnu, en lofa aðra.
Hann gaulaði með Valtý og
Stefáni Péturssyni sömu níð-
rolluna um sósíalismann, milli
þess er hann tilkynnti hvar
„blessaður Þorlákur“ hefði sína
gkrifstofu.
Nú vita allir að það er ekki
eízt örsnauðasta fólkið sem að-
hyllist hagkerfi sósialismans,
fólkið sem blessun kapítalism-
ans hefur leikið þannig, að það
á ekki húsaskjól, ekki mat að
fcorða, í stuttu máli fátt eða
pkkert nema trúna á bætt og
breytt þjóðskipulag, þjóðskipu-
lag er þurrki út að lokum þá
smán sem það er mönnum að
yita milljónir farast í eymd
alsleysisins og sjúkdómanna, er
af því leiða, meðan hirðfólk
auðvaidsins og þess auðmjúkir
þjónar velta sér í mailnspillandi
óhófi auðs og prjáls.
Það var þessa trú, þessa sann
'færingu, sem Guðbrandur þessi
sá sér leik á að níða og svívirða
vm leið og hann þóttist vera
,að hvetja reykvíska borgara til
að kasta molum af borðunr sín-
um fyrir þá sem ekkert eiga
til jólanna.
Og hann vissi svo sem hvað
hann mátti bjóða sér. Það er
ekki til svo vansæmandi níð um
pólitíska andstæðinga að út-
yarpið standi þeim ekki opið
er það vilja flytja, ef það er
níð um só-íalismann.
Svo vel rækir nú su stofnun
hlutleysisskyldur sínar. Er hin-
um nýskipaða útvarpsráðsfor-
. manni ljós sú sæmd sem hans
bíður í slíkri stöðu og með
slíku áframhaldi í starfi þeirrar
stofnunar?
Og er góðgerðarfélögum, sem
á virðingarverðan og þakksam
legan hátt vilja og -reyna að
bæta úr sárustu neyð fátæktar-
innar í þessum bæ, — þótt ekki
>sé nema rétt um jólin, — er
þeim ljóst það glapræði sem
lunnið er með því að skipa þar
■ til verka manni sem særir. og
svívirðir lífsskoðanir og sann-
færingu margra þeirra sem
rétta átti hjálparhönd og
gleðja.
Komu pólitískar ofstækis-
skoðanir Guðbrands þessa eitt-
hvað við skortinum og fátækt-
inni nium hátíðarnar?
„Frá stofnun er fær til
þvílíka boðbera, þótt í ógáti sé,
er þungt að þiggja hjálp.“ Svo
mælti einn af umkomulausustu
fátæklingum þessa bæjar, eftir
að hafa hlýtt á rollu útvarps-
mannsins.
Á Þorláksmessu 1949.
Útvarpshlustandi.
Rúmenía vann nýlega Alban
íu í knattspyrnu með 4:1. Leik-
ar stóðu 2:0 í hálfleik. Keppn
in fór fram í Tirana.
Ivan Jensen danski landsliðs-
maðurinn sem lék hér með
danska landsliðinu hefur gerzt
atvinnumaður í knattspymu,
gerði samning við Boulogne
F.C. á ítalíu.
Heino finnski langhlauparinn
hefur tekið boði um keppni í
Bandaríkjunum. Hann fer vest
ur í janúar og keppir í meist-
aramótinu innanhúss á 8 míl-
um.
Sænsk knattspyrnufélög á ferðalagi
Um þessar mundir ferðast
sænsk knattspyrnufélög mjög
víða um. Sagt hefur verið hér
frá ferðalagi M.F.F. félagsins
til Suður-Ameríku, og þeim
vonbrigðum sem það olli. Ann-
að félag frá Svíþjóð H.I.F. frá
Helsingborg var á ferðalagi um
Indland og Kína. Keppti þar
nokkra leiki og vann þar og
það stundum með miklum mun
t.d. 7:1. Var það nokkur sára-
bót eftir ófarir M.F.F. Þessi
leikur (7:1) var við sameinað
Hongkong-lið. Nokkrir þeirra
a
vrnsiur
100 þús. danskia
króna bsðið í Egil
Níelsen
Danska knattspyrnufélagið
Köbenhavn Boldklub (K.B.)
var fyrir nokkru á ferðalagi
um Spán, og keppti þar m.a.
við Argentínska liðið Palmeiras
og vann það með 4:3, (1:1).
Danir léku eftir enskri upp-
skrift og kunnu vel við sig á
regnþungum vellinum, en. Pal-
meirasmönnum tókst aldrei að
ná yfirtökunum. Þetta er sama
argentínska liðið og „bustaði"
M.F.F. í sínum fyrsta leik í
Argentínu nokkru áður með
5:0. Eftir leikmn bauð Barce-
lona F.C. 100 þús. danskra kr.
í danska markmanninn Egil
Nielsen sem einnig er lands-
liðsmarkmaður Dana.
Það fylgir sögunni að þeir
hefðu auk þess áhuga fyrir
þeim. Hansen og Bennike sem
einnig eru landsliðsmenn. Eng-
ir samningar voru undirritaðir
að þvi sinni.
Fyrsta leik sínum tapaði K.B.
1:0 við Barcelona F.C.
sem þar kepptu voru í liði því
er Kína sendi til Olympíuleik-
anna í London í fyrra. Stokk-
holmsliðið A.I.K. hefur verið
á ferðalagi um England og
keppt þar við I. deildar lið, t.d.
Chelsea og tapaði með aðeins
2:1 því þeir áttu skot í stöng
■ en þá var markmaðurinn „ekki
heima.“ Hellirigning var og svo
dimmt síðasta korterið að erfitt
var að fylgjast með knettinum.
A.I.K. setti fyrsta markið rétt
fyrir leikslok en Chelsea jafn-
aði 3 mín. eftir hálfleik, og
sigurmárkið kom er 19 mín.
varu af leik.
Þá má geta þess að Djur-
gárden-liðið sem hér var 1947
hefur verið á ferð um Holland
og keppti m.a. við hollenzka
landsliðið og gerði jafntefli 1:1
við það, Þetta var undirvinn-
ingur hjá hollenzka liðinu und-‘
ir landsleikinn við Dani sem
þá stóð fyrir dyrum. Yfir 40
þús. horfðu á leikinn.
reisiur vorar
verða iokaðar 2. janúar n.k.
Víxlar, sem falla 29. og 30. þ.m.,
verða afsagðir 31.
Útvegsbanki íslands h.f.
Búnaðarbanki íslands.
Olavi Rove norð-
urlandameistari í
fimleikum
Um síðustu mánaðamót fór
fram Norðurlandameistara-
|keppni í fimleikum, í Örebro 5
Svíþjóð. Meistari varð Olavi
Rove sem mörgum mun minni
stæður frá sýningu Finnanna
hér s. 1. vor. Næstur varð Finn
inn Esa Seeste sem einnig
vakti fádæma athygli á sýning
unum.
1 6 og 4 manna fl. varð Finn
land sigurvegari fékl; í ' 4.
mannakeppninni 299,2 stig 2.
Svíþjóð 295,6 stig, 3. Danmörk
291,4 og Noregur 291,1 'stig.
í 6 manna keppninni fékk Finn
land 450,3 Danm. 433,4 Noreg-
ur 429,05 stig. Svíþjóð tók ekki
þátt í 6 manna keppninni.
Svíar kepptu 126 lasds-
leiki
Á s.l. ári kepptu Svíar alls
126 landskeppnir í hinum ýmsu
greinum. Þar af voru 5 B-
landskeppnir, 10 drengjakeppn-
ir og 14 kvennalandskeppnir.
Alls unnu þeir 78 leiki gerðu
9 jafntefli en töpuðu 38. Á s.l.
ári kepptu þeir einnig 126 lands
leiki imnu þá 79 gerðu 7 jafn-
tefli en töpuðu 40.
Sendisveian
óskast frá næstu áramótum til ríkisstofnunar hér í
bænum. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og
barnaskólapróf óskast send til afgreiðslu blaðsins
ekki síðar en 29. þ. m. Auðkenni: „Sendisveinn
janúar 1949“.
verður eigi sinnt afgreiðslum
í sparisjóði bankans.
Búnaðaibanki íslands.
■B
TSVÖ
Vegna þess að innheimta útsvara til bæjar-
sjóðs Reykjavíkur gengur hlutfallslega tregar nú
en undanfarandi ár, mun þess verða óskað, að við
ákvörðun útsvara hér í Reykjavík árið 1950 taki
niðurjöfnunarnefnd vemlegt tillit til þess, hvort
gjaldandi sé skuldlaus við bæjarsjóðinn um áramót.
Þessvegna er enn einu sinni brýnt fyrir gjald-
endum, að greiða útsvarsskuldir sínar og starfs-
manna sinna tii bæjargjaldkerans nú fyrir áramót-
in. Skrifstofan verður opin þessa daga til kl. 6% •
e. h., á gamlársdag þó einungis til hádegis.
Þessi aðvörun tekur til alh'a útsvarsgjaldenda,
annarra en þeirra fastra starfsmanna, sem greiða
nú útsvör sín reglulega af kaupi, og eiga því ó-
greiddar aðeins tvær afborganir af útsvarinu 1949.
Borgarritarinn.
Frá og með 1. jan. n. k. hættir Sigurður Samú-
elsson, læknir, að gegna heimilislæknisstörfum fyr-
ir Sjúkrasamlagið.
Þess vegna þiírfa allir þeir, sem hafa hann
fyrir heimilislækni, áð koma í afgreiðslu samlags
ins, Tryggvagötn£8, með samlagsbækur sínar, fyr-
ir lok desember mánaðar, til að velja sér lækni í
hans stað.
Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um,
liggur frammi : samlaginu.
Sjúkrasamlag Reykjavílíur
P i 11 a r
S t ií Lk u r
17 ára og eldri.
Munið ARAMÖTAFAGNADINN í Skátaheimilinu
31. desember n.k. kl. 9 e.h.
Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu í kvöld
og annaðkvöld kl. 8—10.
ATH.: Engir miðar við innganginn.
Samkvæmisklæðnaður eða dökk föt.