Þjóðviljinn - 28.12.1949, Blaðsíða 8
ður deyr af
Var í Jeppabifreið er v
Hraunsnefi í NorðorárdaÍ
Það svtplega slys varð í Norðarárdal í fyrradag, afi jcppa-
bjfreiC' vaílt með tvo menn og beið annar þeirra, Jóhannes
' Krfsívinsson, Víðimel 21 Rvík, bana nobkru siffiar.
Jchannes heitinn kom vestan
' úr Ðölum ásamt Sveini bróður
sínúm, en þeir höfðu dvalið hjá
systur siijni er býr að Gillastöð
um í Laxárdal.. Til fararinnar
suður fengu þeir lánaða hjá
bóndanum á Gillastöðum jeppa
biíreiðina D-60, sem er blæju-
' bíll.'Kl. 15.30 voru þeir komnir
að fcænum Hraunsnefi í Norður
árdal, en þar er beygja á veg-
ánum og vegbrúnin allhá. Náði
bifreiðin ekki beygjunni, en fór
•tvær veltur útaf og kom niður
á hjólin um 13 metra frá veg-
inum'. Sveinn Kristvinsson sat
- við stýrið er slysið vildi til.
Slapp hann að heita mátti ó-
meiddur og var að enda við að
bjarga bróður sínum út úr bif-
reiðinni, er vörubifreið bar
þarna að og flutti hún þá báða
heim að Hraunsnefi.
Var þegar í stað símað eftir1
Jækninum í Borgarnesi. Reynd-
ust meiðsli Jchahnecar alvar-
legri en menn hugðu í fyrstu
og andaðist hann 3 klst. eftir
að bifreiðin fór út af veginum.
—r,Kfallarins'
félanóttina
aucEE á
JóEasveinninn
Eftir að hafa pínt vikum
saman þá Reyíkvíkinga er búið
hafa. við hitaveitu frá Reykj-
um skrúfaði íhaldið frá 50 sek-
lítrum af heitu vatni frá
Reykjahlíð á aðfangadags-
kvöldið. Það mátti ekki tæp-
ara standa, segir Vísir, að jóla-
sveinninn kæmist með þessa 50
lítra. Eimtúrbínustöðin var svo
látin skerpa á heita vatninu |
cg höfðu hitaveitubúar því næg
an hila um jólin. — Jóla-'
sveinninn verður látinn koma
me5 viðbót af heitu vatni, ef
guð I-ofar, — fyrir kosningarn
ar.
tiattíu*s ctt «£ <£i'
Miðneshrepps
Páll Ó, PáfíiSciF.
forntaðcr
Aðalfundur Verkalýðs- og
s j óm an n af élags Miðnesh repps
va.r haldiiui 18. þ. m.
I stjórn félagsins vcru, kjörn
ir:
Formaður: Fá]] Ó. Pálsson.
Varaformaður: Júlíus Eiríks
son.
Ritari: Margeir Sigurðsson.
Gjaldkeri.: Elías Guömunds1-
son.
Meðstjórnendur: Jón Júlíus-
son og Valdimar Valdimarsson.
I trúnaðarráð félagsins, auk
Stjórnar, voru kjörnir: Gunnar
Valdimarsson, Magnús Berents
son, Margrét Pálsdóttir og
Sveinn Pálsson.
KosningasfóiffiriEffi:
Á messudegi hins blessaða
Þorláks og íram tál hádegis á
aðfangadag jóla, var selt áfengi
í útsölum áfengisverzlunarinn-
| ar hér í Reykjavík fyrir 919
þús. króna.
Áfengissalan, það sem af er
desember, nemur um 4V2 millj.
króna, en það er sem næst and-
virðá 30 nýrra íbuða á 150 þús.
króna Iiver. Höfum við Reyk-
víkingar virkilega ráð á að
drekka svona inikið?
Áfengismagn þetta ætti að
nægja til þess að allir Reykvík
ingar, að frádregnum börnum,
unglingum og templurum gætu
farið á rosafyllirí. Það virðast
þó ekki hafa verið mikið um
óróa af völdum áfengisneyzlu,
því að lögreglan hafði óvenju
lítið að gera, og enginn gisti
kjallarann á jólanótt. —
Slökkviliðið fékk líka að mestu
leyti að vera í friði um jólin
að þessu sinni. Það var tvisvar
kallað út á aðfangadag, en í
hvorugt skiptið vai5 um elds-
voða að ræða.
DlÓÐVIUINM
Sfengtú
Framhald af 1. síðu.
fyrst um sinn lögð á að koma
upp þjóðnýttum þungaiðnaði í
Mansjúríu, sem er auðug af
málmum og kolum og þar sem
töluverðum iðnaði var komið
upp meðan landið laut Japan.
Léttaiðnaður í einstaklingseign
verður aðallega í Sjanghai.
Framhald af 1. síðu.
anríkisstefnu stjómarinnar.
Hann kvað Júgóslavíustjórn
fúsa til samkomulags við Sovét
ríkin og önnur Austur-Evrópu-j
lönd, en það yrði að byggjast
á jafnrétti og gagnkvæmri virðj
ingu.
Rankovic innanríkisráðherra:
hélt einnig ræðu og lýsti yfir, |
að allar fréttir um mótspyrnu)
hreyfingu gegn stjóm Títós í
Júgóslavíu væru uppspuni
sjúkra heila.
- Jólafríið var stutt bjá Lang-
holtsdeildinr-i. Á Þorláksmessu
hafci húffi'-'satnað 10%. Á
þriðja í jóltimi var búsi bomin
upp í 41%!
Þessi glæsilegi árangur ætti
að hleypa öðrana. deildimi I:app
í kinn, ertda erra nú aðeins 32
dagar til bosninga og bver dag
ur er dýrmætur fyrir þær til að
ná settu marki.
Sósíalistar, kveðjum bið
gamla og viðburSaríka ár með
því að safna cTiuglega í kosir.Inga
sjóc'nn!
Geir Ólafsson Snorrabraut
52 var fertugur í gær. Það þarf
ekiki a.ð kynna. Geir Ólafsson
fyrir lesendum Þjóðviljans því
meiri hluti þeirra þekkir hann
bæði af sjón og raun, því Gsir
er duglegasti útburðarmaður
Þjóðviljans cg einn allra
ötulasti útbreiðslumaður hans.
Geir er annars bakari að at-
vinnu, en hann fleygði köku-
keflinu eftir að JCeflavikur-
samningurinn var gerður og
sneri sér að því að
kirkja eitdurbæft
Frá fréttaritara Þjóð-
viljans í Grindavík.
A þessu ári er Grindavíkur-
kirkja 40 ára gömul. Aldrei
hefur nokkur lagfæring fai-ið
fram á henni öll þessi ár, svc
útbreiðaað heitið geti. Var hún því að
Þjóðviljann, eina blaðið er
barðist gegn því að Island
væri selt. undir yfirráð erlends
herveldis. 1 áskrifendasöfnun-
inni 1948 var hann annar
þeirra. tveggja er flestum á-
skrifendum safnaði og fékk
verðlaun þeirrar samkeppni.
Myndin hér að ofan er tekin
við það tækifæri er Einar Ol-
geirsson afhenti honum. verð-
launin. —f Þjóðviljinn. óskar
Geir allra. heilla. í tilefni af af-
mælinu.
Tíiarit
Listi sósíalista víö bæjarstjérnar-
1 Swsrágarnar á
Lisli SósiaJistaflokksins a
Slglufirði við bæjarstjórnarkosn
ingarnar þar 29. janúar n. k.
var samþykktur einróma á sam
eigsnlegum fandi Sósíalistafé-
Jags Siglufjarðar og Æskulýðs-
fylkingarinnar í gær.
Sjö efstu sætin á listanum
eru þannig skipuð:
*
í
1. Gunnar Jóhannsson, for-
maður verkamannafélagsins
Þróttur. 2. Þóroddur Guðmunds
son, 3. Kristmar Ólafsson. 4.
Óskar Garibaldason. 5. Stefán
Skaftason. 6. Ásta Ólafsdóttir,
formaður verkakvennafélagsins
Brynja. 7. Jón Jóhannsson.
Tímarit Máls og menningar
3. hefti 1949 er nýkomið út.
Hefti þetta er 9 arkir að stærð,
og er þá út komið aí' Tímarit-
Inu á þessu ári rúmlega 20 ark
ir. Það er ekkj lítil bók, en
Mtt er þó meira um vert að
Timarit Sláls og menwngar ber
nafn með rentu. Það hefur nú
komið út í ííu ár, og ætíð gegnt
skyldu sinni — í því rífeara.
mæli, sem. meira. hefur þurft
við.
Efni þessa heftis er: Úr Fást
eftir Goethe, upphaf sorgar-
leiksins i þýðingu Magnusar
Ásgeirssonar; Vísindamaðurinn
Jón Helgason eftir Jakob Bene
diktsson; Þánkabrot í Mosbvu
eftir Halldór Kiljan Laxness;
Þegar landið fær má! eftir
Gunnar Benediktsson; Jóhann-
es úr Kötlum ræða eftir Bryn-
jólf Bjarnason á fimmtugsaf-
mæli skáldsins; Dagbókarblöð
eftir Thor Vilhjálmsson; Tvö
kvæði eftir Stefán Hörð Gríms-
son;Jakob Jóh. Smári sextugrar
eftir Ásgeir Hjartarson; Öríá
orð um sbáídfð Halldór HeJga-
son eftir Guðmund Böðvarsson;
Oöhaul' kona. á lörurn kvæði.
eftir Halldór Helgason; Næpan
smásaga eftir Guðmund Böðv-
Jarsson; Ljóðskáldið T. S. Eliot
ritgerð eftir Kristinn. E. Andrés
vonum orðin all hrörleg og
mikil þörf fyrir allverulega að-
gerð.
Undanfarnar vikur hefur ver
ið unnið að gagngerðri endur-
bót' á kirkjunni, sem einkurn.
er í því fclgin, að kirkjan hefur
öll verið þiljuð innan með vegg-
plötum og breytingar gerðar á
altari og umhverfi þess, auk
hvelfingu. Þá hefur hún verið
raflýst cg rafmagnsofnum kcm
ið fyrir til hitunar og loks
mjög smekklega máluð. ÖIJ
vinna var framkvæmd af hag-
leiksmönnum og meisturum cg
bar vott um, að þar hafi unnið
gjörvar hendur, sem kunnu sitt
starf svo að fagurt er á að
horfa.
1 tilefni af þessari endurbót
á kirkjuhúsinu. var sunnudag-
inn 17. desember. haldin guðs-
þjónusta í kirkjunni. Biskup
íslands, hr. Sigurgeir Sigurðs-
son, fiutti ræðu og lýsti bíess-
iun, en sóknarpresturinn, séra
son; Orímað Ijóð eftir Anomy- ;J6n M gigur3sson, prédikaði.
mus; Listaverbabók Ásgríms ; Að lokinni glíðsþjónu;tllnni
ritge.rð eftir Snorra Hiartar-: c, . ,
1 „ . , , iflutti formad-ur soknarnefndar,
son; Harmleskur Spanar eftir
U ...... , , . lEmar Kr. Jtwnarsson, skcla-
Svem Knstjansson; Auk þessa j
tjeru umsagnir um bæ]:ur, bréú stjon’ £Íutt yfir5it yfir .fjárha§'
jtil félagsmanna o. fl.
ÆskuíýðsfylkingSn befur
ákveðið að efna fil nýárs-
fagnaðar a.ð kvöldi nýárs-
dags n, k. Þar skemmtir m.
a. íslemzkur dávaldor. Enn-
fremur verður spunningatími
(verðlaun veitt með líkum
hætti og hjá B.B.C.) og
margt fleira. ¥eröur síðar
skýrt frá skemsmtiatriðxim
og tilbögun þessa. nýársfagn
aðar Æ. F. R. hér í folað-
inu.
kirkjunnar cg livatti söfnucinn
til frekari íramkvæmda. Þá
Iýsti hann yfir að kirkjunrji
hafi borizt nokkrar gjafir í pen
ingum og nranum. Má þar nefna
skírnarfont f orkunnarf agran,
gerðan af Ásmundi Sveinssyni,
myndhöggvara, sem Guðsteinn.
Eyjólfsscn, klæðskeri, gaf í
minningu foreldra sinna, mjög'
fagran gólfdregil, sem 11 kon-
ur í Grindavík gáfu og loks á
annað þúsund krónur í pening-
inn frá nokkrum einstaklingum
safnaðarins.
Munu Grindvíkingar haía.
fullan hug á að halda áfraro
framkvæmdum. unz kirkjuhúsið
að utan og ]óðin umhveríis
kirkjuna verði í samræmi við
þá endurbót, sem nú hefur ver-
ið framkvæmd á kirkjunni.