Þjóðviljinn - 28.12.1949, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 28. d«s. 1949.
J> J Ö Ð VIL JIN N
5
NU HALLAR UNDAN
»HÖFUÐBORG KRATANNA«
Þrír aðalforingjar Alþýðiiflokksms í Hafmrfirði neita að vera aftnr í
kjöri tim næstu bæjarstjórnarkosniiigar
rjrj
I
Að vonum vekur það mikla
athygli að Kjartan Ólafsson,
Björn Jóhannessoa og Ásgeir
G. Stefánsson hafa með öllu
neitað að vera í kjöri við í
höndfarandi bsejarstjórnarkosn
ingar í Hafr.arfirði. Er ekki um
nnnað meira talað í Hafnar-
firði síðustu dagana. Vonlítið
var áður talið að Aiþýðuflokk-
urinn héldi meirihluta sínum,
en eftir þetta er það vonlaust
með öllu. Enginn kunnugur mað
ur og óvitlaus efast um að
þessi neitun þeirra þremenn-
■ínganna er bdkstaflega rot-
högg á meirihlutaaðstöðu
flokksins.
Hafnarfjórður er eini bærinn
þar sem Alþýðuflokkurinn held
ur enn hreinum meirihluta. Er
bessi meirihluti hið mikla stolt
flokksins og hefur síðustu árin
verið eina skrautfjöðrin í hatti
hans. Fyrr á árurn gerði bæjar-
stjórnarmeirihlutinn í Hafnar-
firði ýmsa hluti vel og skyn-
samlega og var að mörgu leyti
róttækur og framsækinn.
I ársbyrjun 1926 tók Álþýðu
flokkurinn við völdum í Hafn-
arfirði. Næstu árin á undan
hafði verið mikil framsókn í
verkalýðsmálum þar í bæ, eftir
því sem þá gerðist, undir for-
ystu tveggja ungra verkamanna
Björns Jóhannessonar og Kjart
ans Ólafssonar, sem nú tóku
einnig við forystu í bæjarmál-
um. Héldu þeir þeirri aðstöðu
um langt skeið, því það var
ekki fyrr en síðar, að áhrifa
Ásgeirs Stefánssonar og Emils
Jónssonar tekur að gæta svo
um munar í málefnum bæjar-
S.ns, en Ásgeir hefur verið stór-
um stytzt þeirra fjórmennin'ga
í bæjarstjórn, þótt hann frá
upphafi Bæjarútgerðarinnar
hafi eðlilega haft mikil áhrif á
gang bæjarmálefna.
En það hefur aldrei orkað
tvímælis, enda löngu lands-
kunnugt, að það eru þessir
4 menn sem um langt skeið
hafa ráðið lögum og lofum í
bæjarmálum Hafnarfjarðar.
Hefur oltið á ýrnsu um stjórn-
arfarið og þá auðvitað líka
árferðið á' stjórnarárum þess-
ara manna. Um eitt skeið var
Hafnarfjörður svo illa staddur,
að við sjálft lá að hann yrði
að leita á náðir ríkisins. Það
var einmitt á þeim árum sem
fjórmenningamir hófu seðlaút-
gáfu sína („gulu seðlana“) sem
um allt iand varð fræg að end-
emum. Fara enn ónot um Hafn
líirðinga þegar þeir minnast
Jþessarar víðfrægu seðlaútgáfu.
j Ea það yerður þá líka ,að
að meirihlutitin | og mikilhæfur. Hanu var lengi
á kreppuárunura formaður Hlífar og var mjög
viðurkénnast
gerði meira
en að gefa út „gula seðla“.
Það var á þeim árum sem bæjar
útgerðin hófst í Hafnarfirði.
Var hún mjög umdeild fyrsta
áratuginn og eru fá þau mál
sem íhaidið hefur ofsótt jafn
ákaflega og útgerð þes:l. En
bæjarútgerðin bjargaði bæjar-
félaginu frá hmai, auðgaði
bæinn síðar að milljónum og
átti jafnframt eftir að hljöta'
þá eftirminnilegu viðurkenn-
ingu, að mörg önnur bæjar-
félög hófu togaraútgerð, eftir
að forystumenn Sósíalista-
'flokksins hófu baráttu fyrir
því við tilkomu nýsköpunar-
stjórnarrnnar. Það er því ekki
furða þótt Alþýðuflokkurinn
hafi verið montinn af þessari
skrautfjöður — Hafnarfjarðar-
meirihlutanum — sem , með
öllum sínum gölium hefur þó
um flest borið langt af öðru
hjá þeim Fiokki.
Og nú þegar.þremenningarn-
ir hætta er Alþýðuflokkurinn
gripinn ugg og ótta. Allir kunn
ugir vita að það eru einmitt
þéir sem hafa borið hitann og
þungann af stjórn bæjarmál-
anna. Því þótt Emil Jónsson
hefði vissulsga viljað ráða sem
mestu og helzt öliu, þá hefur
hann lengi sinr.t þessum málum
minna e.n hiair vegna annríkis
við giftulitla þingmennsku og
enn giftuminni ráðherradóm.
Þes3ir þrír menn eru, þrátt fyr-
ir ýmsa vaukanta mörgum góð
um kostum búnir til forye.tu-
starfa, og ekki þarf að gera
því skóna að þeir sem nú taka
við af þeim séu á nokkurn
hátt þeirra jafnokar er til
stórræða kernur.
traustur og öruggur vefkaiýðs-
foringi fyrr á árum, þungur á
bárunni og ýtinn málafyigjumað
ur. Farsælir vitsmunir hans og
traustleiki ásamt mikilii þekk-
ingu á kjörurn verkamanna og
sjómanna varð þess valdandi,
að hann um langt skeið naut
óskoraðs trausts alþýðu bæði í
stéttarmálum og bæjarmálum.
Á seinni árum hafur Björn
gerst nokkru íhaldssamari en
hann var fyrrum, en að öllu
samanlögðu er ferill hans hinn
merkasti. Það er ekkert vafa-
mál hvers vegna Björn dregur
sig nú í hlé frá störfum. Hann
er því miður heilsubilaður og
má ekki á sig reyna.
tvímælis meðal kunnugra, hvers í bæjarstjórn, er. haft er eftir
vegna Kjartan neitar nú að honum, að hann vilji ekki vera
vera í kjöri. Það er á margra þar lengur er gamíir samherjar
vitorði að síðustu árin hafa hans hætta.
farið fram mikil átök bak við j Nú þegar þessir þrír mena
jflokkstjöldin á milli Kjartans hætta tekur Emil Jónsson.við
og Emiis Jónssonar. Jafnframt langþráðri einveldisaðstöðu í
hefur Kjartaa upp á síðkastið hópi bæjarfulltrúa Alþýðu-
dregið sig til muna í hlé frá jflokksins. Nú eru þeir einir
flokksstörfunum, enda hefur með honum vaidir sem öruggt
Emii gert allt sem unnt var
til að ýta honum til hiiðar, og
muu hafa komið svo ár sinni
þykir að hlýði boði hans og
banni í hvívetna. Enginn kunn-
ugur trúir Guðmuhdi Gissuror-
fyrir borð x innstu klíku flokks- syni, Óskari Jónssyni, Ölafi Þ.
ins, að Kjartan líe’fur ekki talið ÍKristjánssyni, Stefáni Gunn-
sig fá nægilegan stuðning í jlaugssyni eða Helga Hannes-
þessum deilum þeirra. Hefur jsyni til stórra átaka. Það mun
hann því tekið þann kost að ,því ekki orka tvímæiis hér eftir
draga sig x hlé, þreyttur og íhver sé aðalforystumaður Al-
vonsvikinn og mun ætla að þýðuflokksins í Hafnarfirði.
flytja úr bænum. Er þetta held- Mun Emil þykja gott til slíks
ur dapurlegur endir á 30 ára !að vita, jafnvel þótt það sé
forystustarfi. En það munu jkeypt því verði að bæjarstjórn
margir Hafnfirðingar mæla, jarmeirihlutinn tapist, ef hann
hvar sem þeir standa í pólitík, jsjálfur getur lafað á þingsæti.
að bærinn verði nokkru svip- ;Eins og allir vita þá er Emil
minni er Kjartatx Ólafsson flyt- jfullkominn íhaldsmaður að eðli
ur á brott.
Asgeir Stefánsson er afburða |
ilugnaðarmaður. Kunnastur
hefur hann orðið fyrir forystu
sína í útgerðarmálum Hafnfirð
inga, sem framkvæmdastjófi
Bæjarútgerðarinr.ar og mjög
hefur hann einnig komið við !
sögu annarra verklegra fram-
kvæmda í bænum og þá sér- !
;staklega í byggingarmálum. !
Það er kunnugura mönnum í
jog innræti. Eru þjóðmálaskoð-
janir hans mjög svipaður og Ás-
geirs Stefánssonar. Hins vegar
hefur lítt orðið vart þeirra
kosta í fari Emils sem eru svo
ótvíræðir hjá Ásgeiri, svo sem
áður segir. Má þó vera að þetta
komi til af því að Emil fari
dult með allt slíkt af með-
fæddu yfirlætisleysi.
Hér að framan hsfur það
verið viðurkennt, að Aíþýðu-
E;i Kjartan Ólafsson var þó
jafnan talinn aðalforingi flokks
ins í Hafnarfirði, enda eru hon-
um margir hlutir stórvel gefnir
til forystu og áhrifa. Af eigin
raun þekkir hann vel kjör
verkafólks á sjó og landi. Han.n
er gamall ungmennafélagi og
tileinkaði sér hugsjónir og glæsi
brag ungmennafélagshreyfing-
arinnar og ber að mörgi
svipmót ungmen'
enn í dag. Hann er á
sér í sögulegum fr
fróður um skáldsks
glöggan skilning á ;
Hann þykir því sken,
, og góður félagi og eru p,
leg áhrif hans mikil. Han
mælskastur og mestur funu.
maður þeirra . Alþýðuflokki
foringjahna í Hafnarf., hai’ðut
málafylgjpmaður og stundum
óvæginn í baráttu, eu þess ut-
an góður viðskiptis og greiðug-
ur og vill hvers manns vancíræði
leysa. Hann nýtur því mikilla
vinsælda óg þær vinsældir ná
langt inn í raðir pólitískra and-
stæðinga hans. -— Kjartan hef-
ur ætíð verið nokkuð róttækur
í skoðxmum, eftir því sem ger-
ist um Alþýðuflokksmenn en
það mun nú orðið illa séð á
flokksheimili hans eins og að
rauninni ráðgáta hvers vegna rlokkurinn í Hafnarfirði hafi
Ásgeir gekk í flokk sem þá var j fyrrum margt vel gert á meðan
verkalýðsflokkur, því ekki fer jhar.n enr. vaf verkalýðsflokkur.
jmikið fyrir sósíalistiskum skoð- ;Rök hafa verið færð að því, að
unum hans. Hann er vissulega j flest það sem skárst var unnið
fyrst og fremst kapítalisti að á rót sína að rekja til þeirra
skoðunum, en það verður að þremenninganna sem nú víkja
viðurkennast, að hann er um ;af orustuvellinum. Hins vegar
af kapí- jhefur ört þokazt í afturhalds-
margt
tali.°+"
lr~
Eins og áður segir var það
imdir forystu Björns Jóhannes
sonar og Kjartans Úlafssonar,
sem hafnfirzkur verkalýður
‘sameinaðist til sóknar ,pg sig-
urs J bæiarmálefnum. Bjöm sv
að mörfcx leyti merkur maðucijlíkuia .lætur,'Ekki prkað það
mörgum mikill drengur í
raun. Hann hefur því jafn-
an átt sterkan hóp fylgis-
manna, þótt hann hafi- einnig
átt harða andstöðu. Ekki er
vitað hvers vegna Asgeir gefur
ekki koat :á sér lengur 'tU setu
ð mörgu Játt og sigið á ógæfuhlið síðaa
% hjálp- jað áhrifa Emils Jónssonar tók
'py izt að gæta meira og hann féklc
sterkari valdaaðstöðu. Þetta er
jþó engan vegin svo að skilja að
jþremenningarnir -hafi ekki gert
jmiklar skyssur í sinni valdatíð.
jÞað hafn þeir vissulega gert og
raixnar í stórum stíVbæði með
bví að gera ýmra þá hluti sem
r3u bæjarfélaginu til óþurft-
og ei'ns hinu, að láta undir
Ö&J
'átu lyft bænum. Þeir
. þá einnig uih skeið svo
'niður á við með bæjar-
^.ð, að lengra varð ekki
,omizt án þess að gerast upp
á ríkið. En slíkt verður þó ekki
að öllu leyti talin sök nefndra
þremenninga. Á þessum árum
gekk mikil kreppa yfir landið
og svo höfðu þeir erfiðan draug
að glíma við, þar sem var arf-
urinn frá stjórnartíð íhaldsins,
skuldasúpan. Og það verður að
segja þessum mönnum til mak-
Framhald á. 7. siðuu