Þjóðviljinn - 04.01.1950, Síða 1
VILJINN
£F.R.
15. árgana;ur.
Miðvíknidagiir 4. janóar 1950.
Farið verðar í skálantt,
á Iangardag kl. 6.
Mjög áríðandi að allir skrifl
sig á lista eða tilkjnna þátt-<
töku sína í síma 7510 opið millít
2. tölublað. 6—7. Skálastjóm.
tföxtur verkalýðstireyfiitgarinnar í Kína
Fellir jirælalagaírv. gegn verkalýðs-
saitöbniun frönskn stjórnina?
Eftir sex fráfararhótanir við afgreiðslu fjár-'
laganna gerir Bidault lögþvingaðan gerðar-
dóm að fráfararatriði
Bidault, forsætisráðherra Fra:kklands, hefur fengið
heimild stjómar sinnar til að gera það að fráfararatriði,
ef þingið samþykkir ekki stjómaxfrumvarp um þrælalög
gegn verkalýðssamtökunum. (
Við fyrri umræðu fjáriaganna |veru er frumvarpið til þess gert
í neðri deild í síðilstu viku varð iað þrælbinda verkalýðssamtök-
Bidault að hóta sex sinnum að
segja af sér til að fá þau sam-
þykkt, og skreið í eitt skiptið
með aðeins fjögurra atkvæða
meirihluta.
Verkalýðshreyfingin eflist og vex hröðum skrefum i hinu frjálsa Kína. Myndin sýnir Sósíaldemókratar leika tveim
skjöldum
Frumvarp stjómarinnar, sem
nú hefur verið tekið til um-
ræðu, á að heita að heimili á
ný frjálsa samninga milli verka
manna og atvinnurekenda, en
til þessa hefur orðið að fá sam-
þykki - • ríkisstjórnarinnar til
allra kjarabreytinga. 1 raun og
stofnfund hins nýja sambands klæðaverksmiðjufólks í Peking.
Hoover krefst bandarískra hernaðar-
aðgerða gegn kinverska afþýðuhemnm
in. Þeim er t. d. bannað að
gera verkfall til að knýja
fram kjarabætur, og þau skyld
uð til að sætta sig við úrskurð,
gerðardóms í kjaradeilum,
Verkalýðssamtökin hafa mót-
mælt frumvarpinu harðlega.
Kommúnistar og sósíaldemó-
Framhald á 7. síðu.
ixpp IejnlsanE11111 Íiatidaí'isk
Sierskip og kergiigii iil Mixcifiiiiiiaitg
Herbert Hoover, fyrrverandi Bandaríkiaforseti Þýðustjórnína í Peking. Repu
- í U-Xí: ±: l __ ii 'i i „ iVililronribínfYrvin Anvívivi
Alvarlégt
heíur í bréfi til republíkanaþingmannsins Know-
aðgerðir gegn alþýðuhernum í Kína.
blikanaþingmaðurinn Fulton
Bæði verkalýðssamböndin í
land legt til, að Bandaríkin hdjfbeinar hernaSar- 6 ,Aches0\uU“' íK*na<l!’«,fm sv“m
3 ucniauQi nkisraðherra, að vara brezku janna AbL og CIO i Bandarikj-
stjórnina við að viðurkenna unum ,hafa sent ríkisstjórninni
alþýðustjórnina, og láta hana erindi og krafizt þess, að hún
vita áð það gæti haft alvarleg- geri þegar í stað ráðstafanir
ar afleiðingar fyrir afdrif sem að gagni komi til að draga
næstu fjárveitingar til Mars- úr alvarlegu og sívaxandi at-
halláætlunarinnar á Bandaríkja vinnuleysi verkamanna. Segja
þingi. , samböndin, að tala atvinnuleys
ingja sé komin upp í 380.000.
Repttbiikanaþingmiaður vill við-
urkenna alþýðustjórnina
Raddir eru farnar að heyrast
Knowland, sem er öldunga-
deildarmaður frá Kaliforníu, er
fyrir þeim republikanaþing-
mönnum, sem krefjast að
Bandarikjastjóm styðjj Kuo-
mintangstjórnina. hvað sem
það kostar.
Vill að Bandar-kjaíioíi
verji Sjang
Hoover segir í bréfi sínu, að
Bandaríkm verðj að hefja. stríð
gegn kommúnismanum í Asíu,
og kveðst sannfærður um, að
þau eigi að nota flotastyrk
sinn, ef nauðsyn krefur, til að
verja Kuomintangherinn á
eyruii Formosa og jafnvel Hain-
an gegn innrás alþýðuhersins
frá meginlandj Kina. Hoover
kveðst eindregiS andvígur því
að Bandaríldn viðurkenni al-
í Kartada
Bændauppreisn-
in á italíu
breiðist út
Uppreisn ítalskra land-
búnaðarverkamanna gegn úr
elfu landeignarfyrirkomulagi
hefur nú breiðst út frá Suð-
ur-ftalíu til annarra lands-
hluta. í héraðinu Modena
norður af Róm ,hafa land-
búnaðarverkamenn tekið til
ræktunar óræktuð flæmi í
eign gósselgenda. ítalíu-
stjórn hefur sent vopnaða
lögreglu á vettvang til að
hrekja Iandbúnaðarverka-
mennina, á brott en þeir sitja
sem fastast og hakla áfram
að plægja landið.
á fundi í Mjólkursöðinni kl. 8,30 í kvöld
í KVÖLI) khikkan S,30 heldmr Sósíalistafélag Reykja-
viknr almeunan félagsfund í samkomusal Mjélkur-
stöðvarinnar.
Á ÞESSUM FUNBÍ verður lögð fram tillaga uppstill-
ingarnefndar og fulltrúaráðs félagsins um sfópnn
(framhoðslista Sósíalistaflokksins við bæjarstjórnar-
Ikosningaruar og gengið endanlega írá listanum.
SÓSfALISTAR! Fjölmenuið á fyrsta félagsfundinn á
nýja. árinu og takið frá byrjun virkan og áhriía-
'ríkan þátt í baráttunni sem íramundan er fyrir
því að fella íhaldsmeirihlutann frá völduran í
Reykjavík.
meðal hinna íhaldssamari
Bandaríkjamaniía, sem vara
við ábyrgðarlausustu stríðsæs-
ingunum útaf Kína. Charles
Eaton, æðsti republikaninn i
utanríkismálanefnd fulltrúa-
deildar Bandarikjaþings, hefur
t. d. krafizt þess,- að Banda-
ríkja&tjórn viðurkenni alþýðu-
stjórnina í Peking þegar í stað,
ómögulegt sé að véfengja, að
hún sé lögleg stjórn Kina og
Bandaríkin verði að viðurkenna
Kaffiverðið fjórfaldast
Kafíiskammíur skerfar vemlega á Morðurlöndum
Dönsku skömmtuiiaryfirvöldin tilkynntu í gær, að
vegna gengislækkunarinnar í haust og verðhækkunar á
heimsmarkaðinum myndi verð á kaffi næstum fjórfald-
ast á þessu ári.
Sagði danska útvarpið í gær, I sænsku. Verðhækkunin, senf
að kaffiinnflutningur, sem síð-
astliðið ár kostaði 30 milljónir
danskra króna ,myndi á þessu
] ári kosta hvorki
meira ne
staðreyndir hversu ógeðfelldar Iminna en 110 milljónir. Verður
sem þær séu. „Washington jþví dregið úr innflutningnum og
Post“, áhrifamesta blaðið í höf- jkaffiskammturinn í Danmörku
uðborg Bandaríkjanna, kallar jlækkaður, sem þvi svarar. 1
það í ritstjórnargrein „fá-
bjánaskap" að hefja á ný að-
stoð við Sjang Kaisék og bend-
ir á, að utann'kisráðuneytið
hafi sýnt fram á það i hvítbók
sinni fyrir mörgum mánuðum.
16 herskip og hergögn fyrir
5 herdeildir
Bandaríska utanríkisráðu-
neytið játaði í gær, að sendi-
Framhald á 7. síðu.
skall á um leið og kaffileysinw
lauk snemma í desember, er
því aðeins lítilfjörleg byrjun,,
FÍMElandsþíng
ræSir launakröfur
Þing var kallað til fundar
10. þ.m. í Finnlandi í gær að
kröfu borgaraflokkanna til að
ræða kröfu Alþýðusambandsins
um allsherjar 10% kauphækk-
un. Atvinnurekendur hafa hafni
að kröfunni. Borgaraflokkarnir
véfengja rétt minnihlutastjórn-
ar sósialdemokrata til að fyrir
lenzku krónunnar var lækkað (skipa kauphækkunina án þesg
jafnt og þeirrar dönsku og ! að þingið hafi f jahað um málið.
Svíþjóð verður kaffiskammtur-
inn einnig minnkaður um allt
að helming til að draga úr inn-
flutningi vegna verðhækkunar-
innar.
Þessi gífurlega verðhækkun
á kaffi lendir auðvitað á okkur
íslendingum, af engu minni
þunga. en á hinum Norðurlanda
þjóðunum, þar sem gengi ís-