Þjóðviljinn - 04.01.1950, Side 7

Þjóðviljinn - 04.01.1950, Side 7
 vikudagur 4,. janúar 1950. Þ JÓÐVIL JINN SmmmglýsÍHgar Kosta aðeins 60 aura orðið. Formósa og Bandaríhin Tiansha þingis Kaup-Sala Samúðarbort Slysavamafélags Islands kaupa flestir. fást hjá slysa- varnadeildum um allt land. I Reykjavík afgreidd í síma 4897. Kaupum ílöskur flestai’ tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. — Kaífisala — Munið Kaffisölvma i Hafnarstræti 16. Karlmannaíöt —- Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Egg Daglega ný egg, soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16 Kaupum allskonar rafmagnsvörui sjónauka, myndavélar, klukk ur, úr, gólfteppi, skraut muni, húsgögn, karlmanna- föt 0. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922 Kaupi lítið slitinn karlmannafatnvð gólfteppi og ýmsa seljan- lega mimi. Fatasalan, Lækj- argötu 8, uppi. Gengið inn frá Skólabrú Sími 5683 Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B, sími 653o eða 5592. annast söiu fasi eigna, skípa bifreiða o.fl ESnnfremur allskonar trygg ingar i umboði Jóns Finn bogasonar fynr Sjóvátryge ingarfélag fslai ds b.f Viðtalstími alla virka daga kl. 10—ft \ öðrum fÍTro* eftir samkonnulagi Smurt brauð og snlttrur v'ol tilbúntr heltir og •raldir réttlt Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. V’mna Þýðingar: Hjörtur Halldórsson Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46 — Sími 6920. Racmar Olaísson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. - Vonarstræti 12. - Sími 5999. Lögfræðisterf Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Skrifstofu- og heimilis vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19 Siml 2656. Vr horítum hæst.s, verft fyslr- ný, og not .10 grt|ft< iiúSgftRU kni’l mannafö; fitvarpsta ■1 strammófónsplí.tiur og hve.rs j konar gaanlega mnni I K :rn sirax peningarai tii Bæjarpósturinii Framhald af 4. síðu. athugasemd. Segist hann sízt vilja andmæla því, að slík sorp hreinsunaraðferð sé óviðunandi, enda hafi verið að því stefnt að hún yrði afnumin, og nú sé svo komið að undir venjulegum kringumstæðum tíðkist hún alls ekki lengur, alstaðar séu nú notaðir sérstaklega útbúnir sorphreinsunarbílar. . □ Mikið að gera um jÚUD. En nú er það hinsvegar svo, segir borgarlæknir, að kringum jólin eykst annríkið í sorphreins uninni til mikilla muna, og liggja til þess eðlilegar ástæð ur, þetta er mesti innkaupatími ársins, sorpílátin hlaðast því fljótt upp af umbúðapappír, líka verða matarleifar og ann- ar úrgangur meiri en venjulega o. s. frv. Þetta veldur þvi, að sorphreinsunarbílakostur bæjar ins reynist ónógur á þessu tíma bili, getur ekki afkastað burt- keyrslu á öllu því sorpi, sem upp safnast. Og þá verður að leita einhverra úrræða, n Atvinnuleysi hjá vörubílstjórum. Og þar eð þannig stóð nú á, að félag vörubílstjóra hafði far ið þess á leit að meðlimir þess yrðu látnir ganga fyrir um at- vinnu, ef einhverjum bílum yrði bætt í sorphreinsunina um jólin, enda mikið atvinnuleysi innan stéttarinnar, þá var á- kveðið að ráða 3 vörubíla til að annast sorphreinsunina í vissum hverfum, það er að segja hverfum þeim í Vestur bænum, sem næst .liggja ösku- haugunum. En jafnframt var það skilyrði sett, að pallarnir á bílum þe-r.um yrðu útbúnir . mcð • iföktim hlífðnrborðum Framhald af 6. síðu. vill að Bandaríkin hindri að friður komizt á i Kina með því að styðja Kúómintang á Por- mósa, því að það muni hindra alþýðustjórnina í Peking í að afvopna her sinn og snúa sér að því að reisa atvinnulíf Kína úr rústum. Má með sanni segja að ráðleggingar Nolans séu fagur vottur um liina margyfirlýstu bandarísku vin- áttu í garð Kinverja. JgKKERT sýnir glöggar al- gert ráðþrot Vesturveld- anna gagnvart þeirri þjóðfé- lagsbyltingu og sjálfstæðis- öldu, sem nú gengur yfir Asíu, en afstaða þeirra til byltingar innar í Kína. Eftir margra mánaða viðræður og bollalegg ingar utanríkisráðuneytanna í Washington, London og París hefur öll samræming á stefnu Vesturveldanna farið svo í handaskolum, að Bretland og samveldislönd þess eru að við urkenna alþýðustjórnina í Peking sömu dagana og Bandaríkjastjórn er að hefja á ný hernaðaraðstoð við Kúó- mintang. Bretar reyna að bjarga verzlunarhagsmunum sínum í Kína með því að taka upp samband við hina nýju valdhafa en Bandaríkja- stjórn reynir að þverskallast við að viðurkenna þá stað- reynd að stefna hennar í Kína hefur leitt til mesta ósigurs sem nokkurt vestrænt stór- veldi hefur beðið í skiptum við undirokaðar þjóðir Asíu. Bandaríkjastjórn er ráðin í því, að nota þær 75 milljónir dollara, sem Bandarikjaþing veitti gegn vilja hennar til „að gerða" í Kína til áð veita „tæknilega og efnahagslega" aðstoð valdaklíku, sem hún sjálf hefur fyrir skömmu stimplað fyrir öilum heimin- um samsafn óþokka og lítil- menna. Svo sterk eru þau öll, sem knýja stjórnendur Banda- rikjanna til heimsvaldastefnu og yfirgangs við aðrar þjóðir, að þeim er gersamlega fyrir- munað að læra af sinni eigin dýrkeyptu reynslu, að einsog háttar i heiminum í dag er slik stefna dæmd til ósigurs. ■■ORFURKAR á því að Sjang Kaisék takizt að halda Formósa til langframa eru allt annað en væniegar. Bandaríkjastjórn mun haía horfið frá því ráði að þernema eyna með bandarísku liði, ekki vegna þess að slík árásarstyrj öld gegn Kína sé henni í sjálíu sér á móti sltapi, heldur vegna þess að hún myndi á auga- bragði sameina allar þjóðir As íu gegn Bandaríkjunum. Hafi Kúómintangstjórnin verið illa þokkuð á meginlanai Kina er hún innilega hötuð af íbúum og ennfremur neti eða yfir- breiðslu, sem héldi sorpinu svo niðri, að ekki fyki. — Ástæð- urnar til þess, að vörubílar voru ráðnir til sorphreinsunar þarna, sagði borgarlæknir að lokum, voru sem sagt þessar: 1) Ó- venjulegt annríki í sorphreins- uninni vegna jólanna. 2) Mikið atvinmileysi innan vörubíl- stjórastéttarinnar. Formósa, sem voru rændir og kúgaðir af embættismönnum Kúómintang eftir uppgjöf Jap- ans, sem t’ók eyna af Kína 1895, ver en nokkurntíma af hálfu Japana. Uppreisn eyjar- skeggja í febrúar 1947 bældi landstjóri Kúómintang niður af fáheyrðri grimmd, lét her sinn vaða rænandi og myrðandi dög um saman um nokkrar helztu borgir eyjarinnar. Sundið milli meginlands ’ Kina og Formósa er um 160 km. breitt. Alþýðu- stjórnin í Peking : hefur til- kynnt, að eitt aðalverkefni hennar á nýbyrjuðu ári verði að frelsa Formósa undan oki Kúómintang. Þótt innrás yfir breitt sund sé frábrugðin öði’- um torfærum, sem alþýðuher- inn hefur þurft að yfirstíga, hafa afrek hans hingað til ver ið slík, að lítil ástæða virðist til að draga í eíhj áð hann fái leyst þá þraut. M.T.Ó. --------------------------- Framhald af 1. síðu. kratar á þingi hafa lýst yfir andstöðu við það, en ráðherr- ar sósíaldemókrata sitja sem fastast í stjóminni, sem ber það fram. Fréttaritarar í París segja að þrælalagafrumvarpið sé enn liklegra en fjárlögin til að verða banabiti stjórnar Bidaults. tClNA Framhald af 1. síðu. herra Kuomintangstjómarinnar í Washrfigton hefði 23. des. beð ið Bandaríkjastjórn um að senda hernaðarlega, pólitíska- og efnahagslega ráðunauta til stjórnarinnar á Formósa. Útvarpið í Peking fullyrti i gær, að Bandaríkjastjórn hefði þegar gert leynisamning við Kuomintangstjórnina um að láta henni. í té 16 herskip og hergögn og annan útbúnað handa fimm herdeildum til að verja Fbrmósa. Orðsending frá SamvinnutrygginguiH um greiðsiu arðs Samvinnutryggingar hafa ákveðið að greiða arð af bruna- og bifreiðatryggingum á árinu 1950, og verður hann sem hér segir: 1. Greiddur verður 5% arður af ið- gjöldum brunatrygginga ársins 1949, sem endurnýjaðar verða árið 1950. 2. Ennfremur verður greiddur 5% arður af iðgjöidum bifreiðatrygg- inga ársins 1949, sem endurnýjað- ar verða árið 1950, án tillits til þess, hvort bifreiðar hafa orsakað skaðabótaskyldu eða ekki. Fyrirkomulag greiðslu arðs verður þannig, að hann verður dreginn frá iðgjöld- um á endurnýjunarkvittunum. Reykjavík, 2. jan. 1950. Sanivinnutryggingar. Unglingar óskast til að bera Þjóðviljann til kaupenda í Skfólunum og við Bræðraborgarsfíg Þjóoviijinn, Skólavörðusiíg Í9, sími 7500.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.