Þjóðviljinn - 14.01.1950, Side 6

Þjóðviljinn - 14.01.1950, Side 6
6 ÞJQÐVILJÍNN Laugardagur 14. janúar 1950. ESPERANTO uppi árángursríkum námskeiðum og kennt mörgum málið. Hann er kennari við bréfaskóla Sambands íslenzkra samvinnufélaga í esp- eranto. ir Á aðalfundinum var áhugi og, einhugur ríkjandi um bætt og eflt félagsstarf, enda eflist esperant- istahreyfingin nú ár frá ári. Sam- þykkti fundurinn að hækka fé- lagskjöld í 40 krónur fyrir kariá og 25 kr. fyrir konur á ári, í því skyni að hægt yrði að standa straum af skrifstofu félagsins. ýc Einn mesti sigur ársins ef hin velhepnaða útgáfa blaðs ís- ienzkra esperantista Voco de Islando (Rödd Islands) og má telja öruggt að henni verði haldið áfram. lón Björn Elfasson sextugur Esperantistaféiagið Auroro hélt aðalfund sxnn nýlega. Ólafur S. Magnússon kennari, sem hefur verið forseti félagsins frá stofn- un þess, baðst eindregið undan ■ endurkosningu vegna fjarveru úr bænum, en hann er nú skólastjóri í Vik í Mýrdai. Stjórn félagsins skipa nú: Forseti: Magnús Jónsson. Varaforseti: Kagnar V. Sturlu- son. Meðstjómendur: Jóhann Bjarna- : son, Óskar Inglmarsson, Pétur Haraldsson. i( Innan skamms opnar Auroro . skrifstofu að Vesturgötu 3 og verður þar miðstöð fyrir starfsemi félagsins og Esperantistahreyf- ingarinnar. Og í febrúar næst- komandi mun svo prófessor Ivo Lapenna, doktor í alþjóðarétti, koma hingað til lands en hann ferðast nú land úr landi á vegum Alheimsfélags Esperantista til efl- ingar og útbreiðslu alþjóðamáls- ins Esperanto. Auk þess mun hann flytja fræðsluerindi um ýmis efni og sýna skuggamyndir þeim til skýringa. ★ Hinn nýi formaður Auroro er einn Stulasti baráttumaður ís-( lenzku esperantistahreyfingarinn- ar, hefur undanfarin ár haldið Ifaaldsþvottur Vanrækslusyndir íhaldsins sem fáeinar hafa verið raktar hér í blaðinu undanfarið og verða raktar áfram, hafa kom- ið leignpennum Moggans í vont skap. I gær birtir blaðið heilar fjórar klausur til að reyna að Sextugur er í dag Jón Björn þvo af sér syndirnar. Skuiu Elíasson skipstjóri, Bárugötu þær raktar lið fyrir lið. j 15 hér í bæ. ’A' Mogginn segir að íhaldið hafi| Það er ekki ætlun mín að unnið þrekvirki að því að út-j fara að skrifa langt mál um rýma bröggum með því að hann vegna afmælisins, aðeins byggja Skúlagötuhúsin með 72 segja í fáeinum orðum hvað íbúðum! Af þeim fóru þó að- mér finnst einkennandi í fari eins 64 handa braggabúum, en hans. þrátt fyrir þrekvirkið búa nú Þrennt er það, sem að mín- fleiri í bröggum en 1946. Þann- um dómi hefur skapað Jóni ig var efnd samþykktin uin út- þann frama sem hann hefur rýmingu bragganna. ;náð: dugnaður, samvizkusemi Mogginn segir að íhaidið og reglusemi. Jón hefur alla hafi víst látið bæjarbúum í té tíð verið í hópi aflasælustu og ókeypis teiikningar að hentug- ,beztu skipstjóra togaraflotans, um íbúðarhúsum, því eftir slík og þó hefur elcki verið eins um „ókeypis teikningum“(!) .erfitt skiprúm hjá honum og sé verið að reisa íbúðir þær mörgum öðrum sem álíka mik- sem gerðar eru á vegum bæjar ið hafa aflað og það er ein- áns við Bústaðaveg! þó bærinn faldlega af því að honum var FRAMHALDSSAGA: BRDÐARHRINGURINN E F T I R Mignon G. Eberhart 60. DAGUR. útvegaði nú „ókeypis teikning- ar“ handa sjálfum sér! •jf Moggiun segir um sorpeyð- Ingarstöðina sem lofuð var, að „nákvæmor undirbúningur" hafi farið fram og dularfullar „ráðstafanir hafi verið gerðar“ 4il að efna þau loforð. Þetta eru sem kunnugt er hinar klass ísku efndir íhaldsins. Þegar að Ioforðinu um al- menningsþvottahúsið kemur lenda Aloggamenn Ioks aiveg í sýnt um að sjá hvað var þarfa vinna og hvað ekki borgaði sig að láta vinna þegar nóg var að gera í fiski. Jón er fæddur á Snæfjalla- strönd. Þrettán ára byrjaði hann að róa með bræðrum sín- um og var þá orðinn fyrirvinna móður sinnar og systkina. Síð- an hefur hann stundað sjó sleitulaust, en er nú að hætta sökum vanheilsu. Jón er bezti drengur í hvívetna, og þeir bergi hans. Það hefur víst enginn annar vitað; nema Blanche hafi verið í vitorði með honum.“ Hún minntist þess, þegar Blanche stóð upp frá píanóinu og sagði: Stuart má ekki koma hingað. Eric hlýtur að vera geggjaður. „Blanche vissi það ekki,“ sagði hún. „Eg bjóst varla við því. Eg spurði Eric hvað hann vildi mér. Hann sagði að það væri smá formsatriði í sambandi við nokkuð, sem ég hlyti að kannast við. Auðvitað vissi ég að hann. átt við Mimi, en ég þóttist viss um að það gæti ekki verið mikilvægt; þetta var allt gleymt og grafið. En ég kom vegna þess — vegna þess að þá fékk ég tækifæri til að sjá þig“, sagði hann. „En því máttu trúa, Róní, að ég hefði alls ekki sagt þér þetta, ef þú hefðir verið hamingjusöm. En ég ætla ekki að fara að afsaka mig. Eg hafði engan tíma til að velta þessu fyrir mér. Eg varð að flýta mér allt hvað af tók til þess að ná flugvélinni. Þú bragðar ekki matinn.“ „Jú, ég er að borða. Haltu áfram.“ Hún hafði óljósa hugmynd um að þjónninn hefði komið með súpuna og krabbann og helt heitu kaffi á ísinn. „Þegar ég var kominn af stað með flugvél- inni fór það að renna upp fyrir mér að ég væri flón. Auðvitað hafðir þú gengið að eiga Eric að eigin ósk — það lá í augum uppi. Það beið mín bíll á flugstöðinni. Hann átti að fara með mig til Belle Fleur. Þegar við komum að hliðinu lét ég hann nema staðar og fór út. Eg vildi ekki fara inn í húsið; ég vildi ekki hitta Mimi eða Blanche—engan. Nú vissi ég að ég hefði átt að vera svo gáfaður að koma hvergi. Eg var ekkert að velta vöngum yfir því til hvers Eric vildi að ég kæmi. Eg ráfaði bara um reykjandi og óskaði þess að öll ljósin í húsinu slokknuðu, svo að ég þyrfti engan að sjá. Eg Ó3kaði þess að ég hefði ekki verið annar eins bölvaður kjáni, Eg óskaði þess einnig að ég fengi að sjá þig. Eg lenti út á gangstiginn undir eikitrjánum og rölti eftir honum, kom út á götuna og sá þig. Þú veizt framhaldið. “ Hann þagði á meðan þjónninn gekk yfir garðinn. 1 þetta skipti kom hann með melónu. Þegar hann vai farinn hélt Stuart áfram: „Eric sendi eftir mér í morgun. Hann sagði að vegna morðsins hefði hann ekki fyrr komizt að með að segja mér erindið. Hann sagði að sér liði skratti illa, það þreytti sig að tala um þetta nú, en hann mætti til, vegna þess að -Mimi ætlaði að giftast Buff Scott. Það lítur helzt út fyrir,“ sagði Stuart þurrlega, „að lengi hafi verið búizt við trúlofun þeirra Buffs og Mimi; í morgun varð loks af henni. Sco'tt það hennar. Mimi sagði ErLc strax frá því; hún vildi opinbera trúlofun- ina nú þegar og láta geta þess í blöðunum. Eric sagði henni að hún gæti hvorki gifzt Buff né öðrum því að hún væri löglega gift mér. Síðan skýrði hann mér frá þessu.“ „En þar sem þið voruð ófullveðja og hjóna- bandið vsir dæmt ógilt —“ „Eric sagði að lögfræðingurinn sem þau Blanche fengu hefði skrifað sér; hann sagðist skyldi sýna mér bréfið seinna, en einhver mis- tök hefðu komið í ljós. Hann kvað þau vera í sambandi við lögheimili. Mimi hefði átt að telja Iögheimili sitt í New York þar sem ógild- ing hjónabandsins fór fram ,en það hafði henni láðst að gera. Eg átti þá heima í New Yoík, og það var víst ég sem óskaði eftir ógildingunni — um það voru skjöl þau sem ég undirskrifaði (líklega með aftur augun og án þess að hafa hugmynd um hvað ég var að gera. Spurðu mig ekki um hvemig ég hafi farið að komast inn í skólann í West Point með svona gáfnastig. En ég hagaði mér alls ekki eins og skyni gædd vera). Hvað sem öðru líður, þá segir Eric að Mimi hefði átt að fara norður og eiga heimili þar um stundarsakir. Hann segir að lögfræð- ingurinn játi hreinskilnislega að sér hafi alveg láðst að athuga þetta atriði. Mér er skrattann sama þó að hann hefði aldrei atJiugað það, en Eric er á öðru máli. Nú ætla ég að fá duglegan Iögfræðing til þess að koma þessu á hreint. Eg var að því á meðan þú beiðst eftir mér.“ „Hvað sagði lögfræðingurinn ?“ „Hann gat nú næsta lítið sagt. Eg lét honum í té nauðsynleg nöfn, staði og dagsetningar eins nákvæmlega og ég gat. Hann ætlar að skrifa umboðsmanni sínum í New York og fara sjálfur norður ef þörf krefur. Þá hef ég víst sagt þér alla söguna. En eitt skil ég ekki — hvers vegna beið Eric með þetta þangað til Mimi var trú- lofuð? Hún sagði Eric að hann hefði auðvitað vitað þetta ,en af ásettu ráði hefði hann þagað þangað til hún var trúlofuð Scott. Hún minnti hann á að hún væri búin að slíta barnsskónum“, sagði Stuart og drap tittlinga. Mimi er skap- mikil og hún lagði engar hömlur á sig. En mér þótti undarlegt hvernig Eric hagaði sér. Hann lá alveg kyrr og hlustaði — ekki beinlínis að hann ögraði henni — en hann lofaði henni að láta móðan mása og segja allt sem henni bjó í brjósti. Það hljómar heimskulega — en það var engu líkara en hann nyti þess.“ Nú fyrst mundi Róní eftir ilmvatnsflösk- unni, öskjunum og umslaginu, sem Eric hafði falið henni að afhenda Mimi og Buff og Blanehe. Hún hafði lagt munina til hliðar og síðan stein- gleymt þeim þangað til nú. En þeir voru vottur þess að Stuart skjátlaðist um Eric. Erie vildi aðeins friðmælast við Mimi. En hvers vegna hafði hann látið það dragast þangað til trúlofun þeirra Buffs og Mimi var orðin staðreynd, að segja henni að hún gæti ekki gifzt Buff. Ekki að svo stöddu a. m. k. Fyrst þyrfti að binda löglegan endi á þetta æsku-gönuhlaup hennar. jþroti. Þeir segja hreinskilnis- verða áreiðanlega margir há- lega að „frainkvæmdir af hálfu bæjarins sjálfs séu óþaríar/ setar hans og aðrir samstarfs menn sem senda honum hlýjar Slík hrednskilni í loforðasvik- jhugsanir og kveðjur á þessum *iam ©r lofsverð og íhaldsmönn- jmérkisdegi. «UU til eftirbreytni framvegis. 1 Gamall hásefci. DAVÍÐ V'V'Æ'A i'. y,'/" /"/'/■

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.