Þjóðviljinn - 20.01.1950, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 20.01.1950, Qupperneq 2
 2 ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. janúar 1950. —— Tjamarbíó —— Sagan af AI Jolson Vegna fjölda áskorana verð- ur myndin sýnd í kvöld Ikl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. -------Trípólí-bíó-------- Sími 1182 Black gold Skemmtileg og falleg amer- ísk hesta- og Indíánamynd, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Katherine De Mille, Elyse Knox. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ii "i i i ■ nniwm » mhl» Mýrarkotsstelpan Efnismikil og mjög vel leikin sænsk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir hina frægu skáldkonu Selmu Lagerlöf. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Hann, hún og Hamlet Sprenghlægileg og spenn- andi gamanmynd með hinum afar vinsælu grínleikurum UTLA og STÓRA Sýnd kl. 5 Karlmannaföt saumuð eftir máli, bæði úr eigin efnum og tillögðum. Is- lenzk og ensk efni. Fljót af- greiðsla. DREN G J AFAT ASTOFAN. Grettisgötu 6 — Sími 6238. TIL liggur leiSin. -----Gamla Bíó---------- Anna Karenina eftir Leo Tolstoy Ensk stórmynd gerð af Sir Alexander Korda eftir hinni heimsfrægu skáldsögu. Aðalhlutverk: VIVIEN LEIGH Ralph Richardson Kieron Moore Sally Ann Howes Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þrettánda aSvörunin Atburðarík og mjög spenn andi finnslc kvikmynd. Aðalhlutverk: Tauno Palo Joel Rinne Hilkka Helina Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Nýja Bíó ■ Skrítna fjölskyldan Framúrskarandi fyndin og skemmtileg amerísk skop- mynd gerð af meistaranum Hal Roach, framleiðanda Gög og Gokke og Harold Lloyd-myndanna. Aðalhlut- verk:Constance Bennett Bri- an Ahrene. Danskir skýring- artextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Astina veittu mér Vel gerð og hrífandi tékk- nesk stórmynd í frönsk- um stíl. Dansltar skýring- ar. Aðalhlutverkið leikur: Hana Votova ásamt Svatop- luk Benes og Gustav Nezval ií G.T.-húsinu á morgun, laugardag 21. jan., kl. 8.30 e.h. með ýmsúm kunnustu skemmtikröftum bæjar- ins, meðal þeirra eru: Friðfinnur Guðjónsson, Nína Sveinsdóttir, Emelía Jónasdóttir, Klemens Jónsson, Edda Skagfield, Valdimar Lárusson, Sólveig Jó- hannsdóttir. Jan Moravek og hljómsveit hans aðstoðar. Skemmtiatriði: 1. Begga "og Bjartur, leikþáttur j 2. Söngur: Edda Skagfield 3. Kjöt og fiskur, leikþáttur 4. Kiddabukk — dans 5. Blánkveldisljóð 1950 6. Happdrættismiðinn, leikþáttur 7. Harmóniku-dúett: Moravek og Guðni 8. Svart — Bjart, leikþáttur 9. Gamanvísur: Nína Sveinsdóttir Kynnir: Friðfinnur Guðjónsson Dans til kl. 2 Veitingar og borð niðri. Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu á laugardag frá kl. 2—6 e.h. — Simi 3355. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þeir, sem vilja stuðla að kosningu sr. Þorsteins Björnssonar gefi sig fram í Túngötu 6 eða síma 4126 milli kl. 10—12 f.h. og 13—22 e.h. í dag og næstu daga. Stnðningsmenn. Sósíalistaflokkurinn heldur almennan kvennafuná í Austurbæjarbíó sunnudaginn 22. jan. n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá: Bæjarstjórnarkosningarnar Bæður flytja: Bakel Sigurðardóttir, frú. Halldóra Ó. Guðmundsdóttir, form. Nótar, fél. netavinnufólks. Katrín Thoroddsen, læknir. Upplestur: Einar Pálsson, leikari. Fundarstjóri: Þuríður Friðriksdóttir, form. þvottakvennafél. Freyju. Nanna Ólafsdóttir, stud. mag. Ríkey Eiríksdóttir, frú. Guðrún Fiimsdóttir, form. A.S.B. Bagnheiður Möller, frú. Þórunn Magnúsdóttir, frú. Fjölmennið á fundinn og stuðlið að þvi á allan hátt að hann verði sem fjölsétfastus:. Sýnið að eeyk- vísknm konnm er það full alvara að fryggja kosnlngu tveggja kvenfullfrúa af lisfa Sósíalistaflokks- ins. C-Iislanum, og efla þannig áhrifavald kveima í bæjarstióm Reykjavíknr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.