Þjóðviljinn - 20.01.1950, Side 4
Þ J ÓÐ'VTLJTNN
Pöstudagur 20. jaaúar 1950.
þlÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.)
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu-
stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur)
Áskriftarverð: kr. 12.00 á mán. — Laúsasöluverð 50 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Sósíalistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár línur)
Uppbælur á eliilaun og örcrkubætur
Fyrir nokkru síðan fluttu þrír af þingmönnum Sósí-
®listaflokksins, þeir Einar Olgeirsson, Áki Jakobsson og
iFinnbogi R. Valdimarsson tillögu í sameinuðu Alþingi um
greiðsluuppbót á ellilaun og örorkubætur. Skyldu uppbæt-
jurnar nema 20% af upphæð þeirri, sem nú ér greidd og
miðast við 1. júlí 1949. Er hér um jafnháar upp-
ibótargreiðslur að ræða og Alþingi hefur áður sam-
þykkt bæði til opinberra starfsmanna og uppgjafa-
embættismanna á þeirra laun. Þegar þess er gætt að frá
. 1. júlí s. 1. hefur hæstlaunuðu starfsmönnum ríkisins verið
‘greidd 20% uppbót á laun sín liggur I augum uppi, að
á engan hátt verður hjá því .komizt að greiða ellilauna-
jfólki og öryrkjum uppbætur, sem ekki séu lægri. Enda
má fullyrða, að raunveruiega muni engir hafa meiri þörf
fyrir launauppbót en þetta fólk. Ellilaun og örorkubætur
eru nú 100 kr. á mánuði á fyrsta verðlagssvæðinu. Á
þetta grunngjald greiðist vísitalan 315. Árstekjur þessa
fólks nema því aðeins 3780 kr. Það er sá lífeyrir, sem
gamalmennin og öryrkjarnir hafa til framfæris sér. Þarf
(ekki mörg orð til að lýsa því hve erfitt mun vera eða ó-
mögulegt að fleyta fram lífinu á þeirri upphæð. Sú launa-
(uppbót, sem tillagan gerir ráð fyrir mundi nema 63 kr.
á mán., eða 756 kr. yfir árið og árslífeyrir þá hækka upp
4 4536 kr.
Nú eru liðnir nærri 7 mánuðir síðan byrjað var að
tgreiða opinberum starfsmönnum uppbætur á þeirra laun.
Enginn af borgarflokkunum þremur vildu samþykkja til-
logu um að draga úr þeim uppbótargreiðslum til hinna
hæst launuðu, svo að nú eru starfsmdnnum í hæsta launa-
flokki greiddar kr. 9000 í uppbætur á laun er áður námu
kr. 45.000.
Sú uppbót, sem greidd er einum slíkum starfsmanni,
rnundi nægja til að greiða uppbót þá, sem hér um ræðir
til nærri 12 gamalmenna eða öryrkja. Það er því full
sanngirni að krefjast skjótrar afgreiðslu á þessu máli,
ÍMun tillagan vera til meðferðar hjá fjárveitinganefnd
og verður að gera þá kröfu til hennar, að hún skili áliti
iþegar, svo Alþingi geti afgreitt tillöguna hið allra fyrsta.
Að láta þetta fólk bíða lengur en alla aðra er á engan
hátt forsvaranlegt, og má alls ekki eiga sér stað lengur.
y
BÆJARPOSTIRINN
Íllfaiiiliilil
útvarpsins: Kvartett i B-dúr eftir
Mozart. 21.15 Erindi: Danska
skáldið Adam- Oehlenschlág-er; —
aidarminning (Martin Larsen
lektor). 21.40 Tónleikar (plötur).
21.45 Frá útlöndum (Jón Mágnus-
son fréttastjóri). 22.10 Vinsæl lög
(plötur).
Öskuhaugarnir, —
impéríalismi íhaldsins.
„Seltjarnarnesið er lítið og
Aöalfundur Glímuráðs Keykja-
víkur verður haldinn föstudag-
inn 3. febrúar kl. 21 í VR-húsinu.
ma? Hvað dvelur nú orminn venjuieg aðaifundarstörf.
hafa öll viðurkennt hana. En
hvað með fhnmtu bræðraþjóð-
Stjórn G.R.R.
Listi Sósíalistaflokksins í
Reykjavík er C-iistinn.
Systrabrúð-
kaup. Um há-
tíðarnar voru
gefin saman í
hjónaband af
sóknarprestim-
um á isafirði, Elín Valgeirsdóttir
frá Gemlufalli og Jónas Péturs-
son, járnsmiður. Ennfremur Guð-
björg Valgeirsdóttir frá Gemlu-
falli og Guðmundur Ólafsson, sjó-
Læknabiaðið,
1. tbl. ’49, er
komið út. Efni:
Gunnlaugur
Claessen (minn
ingarorð). Skrá
um rit Gunn-
laugs Claessen,
í Reykjavík,
langa ? Ætlar Bjarui að bíða þar
lágt“, segir 1 kvæði Þórbergs, tu Bandaríkjastjórn viðurkenu-
en það stækkar og hækkar. Svo ir hið nýja Kin.a> eða ætlar
er jhaldinu fyrir að þakka. hann að gýna ofurlítið ' gj41f.
A ra8ðan stjórnendur venju gtæði gagnvart húsbændunum í
legra menningarborga losa sig Washington? Það
er mörgum
við sorp og annan úrgang á forvitni á að vita> hvað maður-
sínu áhrifasvæði með því að ^ verður nú viðbragðsfijótux.
lata þartilgerðar vélar ' eyða Spurull “
öllu saman, aðhyllast stjórnend j-j .
ur Reykjavíkur imperíalistískt Neftóbaktuu fer aftur.
sjónarmið í þessum efnum, nota
sorpið til að útvíkka áhrifasvæðt Maður nokkur hefur beðið
sitt í sjó fram. — Ekki er vitað tni§ fyrir umkvörtxm varðandi maður. —
með vissu, hverju nemur sú hsftóbak það, sem nú er á mark
stækkun Seltjarnarnessins sem aónum. Hann segir: „Við, sexn
íhaldið hefur áorkað síðan það tökum í nefið, höfum alhmklar
fór að sturta öilu sorpi borgar áhyggjur út af þvi, að eitthvert
innar framaf því, en öskuhaug virðist vera komið á fram
arnir eru svo- sannarlega orðnir Isiðslu neftóbaksins, það versn-
föngulegir ummáls, og hefur ar stórlega með hverri nýrri
margur imperíalistinn eflaust úós. Tóbakið mua vera biandað Heiibrigðismáiin
orðið að láta sér nægja minai hér á iandi, svo að hlutaðeig- annað svar tii Baidurs Johnsen
landvinnins-a andi aðilar ha'fa að3töðu til að frá Jóni Sigurðssyni. Úr erlend-
‘ S ' n gefa okkur skýringu á þessu um læknaritura'
Reykurinn og lyktin. fyrirbæri. Hvað veldur? Hafið Listl SósíaUstaflokksins í
þið týnt formúlunni, eða hvað? Heykjavík er C-Iistinn.
Heyrzt hefur, að íbúar í ná- _ «vo mikið er víst að fram- , .
, . U11K.IU ex Vtói, au xxaxu stuöningsmeim sr. Þorsteins
grenni oskuhauganna seu oft að leiðslan er hætt að vera for- Björnssonar eru heðnir að koma
köfnun komnir í reyknum frá svaranleg að gæðum, -— og veit tii viðtais að Túngötu 6 (hús Ei-
þeim, stundum verður líka vart ég satt að segja ekki hvað verð ectric h;f-> kl- 2~7 °S 8—10 síð-
ónota útaf því að lyktin af haug ur um ngfið á okkur ef hún de=is' ®imi 4126.
uin þessum sé ekki neinn lavend batnar ekki aftur hið bráðasta.
erilmur eða parfume. En við
þessu er ekki gott að gera.
Imperíalismi hlýtur alitaf að
verða einhverjum til óþæg-
inda. Og imperíalismi íhalds-
ins væri þá ekki merki-
legur imperíalismi, ef honurn
fylgdi ekki dálítið af eldi og
eimyrju. — Ónotin útaf lyktinni
eru auðvitað ekkert annað en
hótfyndni og hégómleg tilfinn-
ingasemi. Eða hver hefur noklt
urntíma lieyrt taiað um parfúm
eraðan hnperíaiisma ?
□ "
Loíorðið rnn fullkomoa
soreyðingajrstöð.
Og nú eru kosningar framund
EtKISSHXH:
. Hekla er á Austfjörðum á suð-
urleið. Esja er á Austfjörðum á
norðurleið. Herðubreið er á Breiða
firði á vesturleið. Skjaldbreið er'á
Húnaflóa. Þyrill er horðaniands.
EINABSSON & ZOÉGA H.F.
Foldin kom til Rvíkur á þriðju
an, Og íhaidið lofar því aO láta dagsmorgun frá Hull. Lingestroom
reisa sorpeyðingarstöð, full- er í Færeyjum.
komná sorpeyðingarstöð og allt
1 lagi. Kjósendur geta hitisvegar
ekki hjá því komizt að skoða saltíisit;
þetta loforð í ljósi reynslunnar.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki. — Sími 1330. •
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni. —- Sími 5030.
Næturakstur annast- Litla bíl-
stöðin. -- Sími 1380.
Jón Austmamn,
iSkipasundi 9, varð 70 ára í
gær.
Millj'óna-óreiðu-
skuld
Morg
'EiiMskipaféiag Beykjavíkur h.f.
Eftir því sem á líður kosningabaráttuna hér í Reykja-
vík verður augljósara að það er Sósíalistaflokkurinn, sem
berst *hér til úrslita við íhaldið, versta afturhalds- og
afætuflokk landsins; sem stærsti og- traustasti andstöðu-
ílokkur íhaldsins í Reykjavík, með á 9. þúsund kjósenda,
hefur hann einn möguleika á að fella roeirihluta íhalds-
ins 1 bæjarstjórn Réykjavíkur.
Kosningabarátta Alþýðuflokksins og Framsóknar er
fiáð af óheilindum og blekkingum gagnvart frjálslyndu
ífólki í þeim flokkum. Þeir þykjast vera móti íhaldinu, en
•vita fyrirfram að mörg hundruð ef ekki talsvert á ann-
að þúsund atkvæði íhaldsandstæðinga geta farið til ónýt-
is á lista þeirra, atkvæði sem nægðu til að kolfella íhalds-
meirihlutann í bæjarstjórn Reykjavíkur.
Ósigur íhaldsins í Reykjavík þýddi hrun þessa afætú-
flokks auðvaldsins íslenzka. Þess vegha ríður nú mikið á,
að ekkert atkvæði íhaldsandstæðings í Reykjavík fari til
ónýtis.
í gær neyðisi; Morgunblað-
ið til að viðurkenna að Keýkja-
víkarbær hafi staðið ná um ára-
mótin og standi ean í þriggja
KaUa er á Austfjörðum að iesta milljón króna óreiðaskulli við
Tr.yggingarstoí'nu.n ríkisins. .
En sú reynsla bendir ótvírætt Listi Sósialistafloldcsiiis í tAt Viðurkenningin verður
til þess, að svo framarlega sem Beykjavík er C-iistími. ekki falin í þvá kjaftæði sem
íhaidið fær að ráða, þá verður ErMSKÍp. vaTið er kringum hana. Reykja
ekki hafizt handa um -að reisa Brúarfóss kom tii Hull 18. 1., víkurbær átti að gredða trygg-
siíka stöð á meðan hinn imperí- fór þaðan í g-ær tii Rvíkur. Detti- ingunum sex tmilijónir króna
alistíski draumur þess hefur f°ss fór frá Rvík 17. 1. tii Bergen, síðaslliðið ár, og eru gjalddag-
ekki rætit að fullu. °sl°’ Gautabor8'ar’ Kaupmanna- ar samkvæmt löguin síðasta
Oe bað meaum við vita að sá hatuar R°tteríaf* °s Antwerpen. ðag hvers ársfjórðungs. Nú var
ug pao megum vio vica, ao sa Fjallfoss fór fr4 Leith 17 L til * .
draumur rætist ekki að fullu, Rvíkur. Goðafoss kom til Rvíkur sainkomulag _ m,u bæjarstjora-
fyrren Seltjarharnesið verður 17- 1. frá Huii. Lagarfoss er í ar ÖS trygginganna að greiða
að mitinsta kosti komið yfrá Kaupmannahöfn. Selfoss fór frá framlagið M.4NAÐARLEGA
Akranes. . Flateyri í gærkyöld^ til^ Rvíkur. árið sem leið, 500 þús. krónur
□
Trollafoss kom til N. Y. 12. 1. * u . u ' x
- , . .... „ i byrjun hvers nmnaoar.
fra Siglufirði. Vatnajokull var . *
^ Þetta samkomulag helt
Hvenær ætlar Bjarai að væntanlegur til Hamborgar í gær. J'Klla samkosnuiag
viðurkenna Kína? . SEX
StuSningsmenn sr. Arelíusar MANUÐI arsms, en SIÐAN
Spurull skrifar:
ur vakið nokkurt
„Það hef Níeissonar.
Bjarna Benedikt3syni, utanríkis
ráðherra íslands, virðist ekki
vera eins brátt að viðjxr-
kenna stjórnina í Peking
eins og þegar hanh rauk til að
viðurkenna Indónesíustjórnina, •
nokkrum dögum eftir að Bacda
ríkjastjórn hafðí viðurkenöt
hana. Bretland er búið að óska
umtal að viiJa kosningu sr. Arelíusar Aíels-
sonar geta fengið upplýsingar i
Þeir sem styðja EKKI SÖGUNA MEIE! Hvort
síma 4484.
Listi S0siaIistafioIdksf.ua i
Beykjavflc er C Ustlim.
18.30 Islenzku-
kennsla; I. fl. —
19.00 Þýzku-
kennsla; 'II. fl.
19.25 Þmgfréttir. xhór. aílörðug, euda í
eftir stjórnmálasambandi við útvarpssagan; efth samræBai *»-***?“** °« Z°rm .
Pekingstjorniaa. Noregur, Dau. úunnar Gunnarsson; X. lestur um glæsilegán fjárfaag Reykja
"ttörk, Svíþjóð : og Pmnlaad (höfundur íes). 2Í.OO StrokkvartettvOiurbæjar-ná. -
sem það er vegna hins glæsi-
lega fjárhags bæjarins undir
íhaldsstjórn eða af öðrurn sök-
um lenti Reykjavíkurbær síð-
ari hluta ársins sem leið í
þriggja milljón króna óreiðu-
skufd við tryggingarnar.
Sú staðreynd virðist ætla
að verða Valtý og Gunnari
' litíá