Þjóðviljinn - 20.01.1950, Blaðsíða 5
Pas-tudagur 20. jaaúar 1950.
ÞJÓÐVILJINN
5
»
Rauniiæfar framkvæmdir“ íhaidsíns:
ið fínvntíu og tvær hei
Ir.»Engin hellsuferndarstöi,
husf enpr umbætur í sorphreinsun og
Févana bæjarsjoður
Morgunblaðið lætur þess get-
xð í gær, að Reykvíkingar
„kjósi raunhæfar framkvæmd-
ir“ og ,,hina raunhæfu umbóta-
stefnu Sjálfstæðisflokksins“.
Hér eru nokkur dæmi um
„hina raunhæfu umbótastefnu“
Samkvæmt skýrslu hagfræð-
ings bæjarins 1. júlí 1946, var
búið í —
942 — segi og skriía —
níu hundruS ijörutlu og
tveimur — kjallaraíbúð-
um í Reykjavík, sem sam
kvæmt mati skoðunar-
manna töldust lélegar
eða þaðan af verra.
Af þessum íbúoum töld
ust 224 — segi og skrifa
— tvö hundruð tuttugu
og fjórar — mjög lélegar
eða óhæfar.
í þessum kjallaraíbúð-
um bjuggu alls, 2714 —
tvö þúsund sjö hundruð
og fjórtán — manns, þar
af 671 — sex hundruð
sjötíu og einn — í mjög
lélegum og óhæfum íbúð-
um.
Samkvæmt sömu
skýrslu var búið í 14 0 —
eitt hundrao og fjörutíu
— lélegum braggaíbúð-
um og 88 — áttatíu og
átta — mjög lélegum og
óhæf um.
Samkvæmt mati bæjar-
læknisins var á þessum
tíma búið í 652 — sex
hundruð fimmtíu og
tveimur — heilsuspill-
'andi kjallara cg bragga-
íbúðum.
Þegar þessar „raun-
hæfu'' staðreyndir voru
komnar í Ijós, stöðvaði
íhaldið alla frekari hús-
næðisrannsókn til að
ekki, yrði upplýst hvernig
ástandið er í skurum og
á hanabjálkaloftum.
Ea íhaldinu brá 1 svip við
þessi tíðindi, það samþykkti 6.
marz 1947 að láta reisa 300
•— þrjúhundruð — íbúðir til
viðbótar þeim ibúðum, sem þá
var verið að reisa við Skúla-
g:ötu og við Miklubraut. „Hinar
raunhæfu aðgerðir“ íhaldsins í
þessu má'li eruf að nú, þremur
árutn eftir að loforðið var gef-
áð, er verið að steypa hundrað
íbúðir og leyfi feagið til að
byrja á öðrum hundrað á þessu
kunnugt ao búið var í
—- sex hundruð fimmtíu
og tveimur — heilsuspill
andi kjallara- og bragga-
íbúðum, hefur bað ekkert
gert annað en að lofa 300
íbúðum, sem nú fyrsí eft-
ir 3 ár er verið að byrja
að reisa, og þó ekki þrjú
hundruð heldur hundrað
með von um annað hundr
að í viðbót, von sem gæti
þokazt eitthvað aftur í
tímann ef íhaldið fær
ekki þá ráðningu sem þaðj
verðskuidar 29. þ. m.
Þær eru á öllum sviðum fyrst
og fremst fólgnar í loforðum,
sem þagar bezt lætur er búið
að gera teikningar af til þess
að skreyta kosningastefnu-
skrána.
Hvað líður svo „raunhæfum
aðgerðum" íhaldsias á öðrum
sviðuin?
Engin sjúkrahús hafa
verið reist, engin heilsu-
verndarstöð, það hafa að-
eins verið búnar til teikn
ingar í kosningabækur.
Engar raunhæfar um-
bætur. á sorphreinsun og
sorpeyðingu, aðeins
Er frændsemi
sorpeyðingu
myndir í kosningabækur.
Það, sem skiptir mestu
máli, er þó að bærinn á
ekki grænan eyri í hand-
b'æru fé, og hann er nú
farinn að safna óreiðu-
skuldum, í milljónatali.
íhaldið hefur á liðnum
veltiárum hagað sér eins
og fyrirhyggjulítill mað-
ur, sem kemst í góða
sumaratyinnu og eyðir
því sem aflást jáfn harð-
an.
Heykjavík ex févana
effii veiliárin, þannig er
hin rannliæfa stjóm
kaldsins.
í fyrrakvöld voro k«un úr-
slitln í finnsku försetakosning-
unum og birtu blöðin fréttána i
gærmorg'un. Flestum Sesendum
Morgunblaðsins fór þó svo að
þeir fundu ekki fréttina um
þennan merkls'atburð hjá
„frændum vorum Finnum“.
Gat það verið að Valtýr hefðf
ekki vitað um kosnmgámar í
Finnlandi?!
Eftir langa le.it fundu les-
cndur Moggans loks Htla
klausu fyrir ofan Ali Baha,
og leit hún þannig út:
og Óreiðufjélagar lians taki «
í náinní framtíð. '
PAASIKtVI EMH RKJORINN
HEhSlNGFOHS, 18. jan. — ÞÓU
ekki sje enn íulitaliö t-itiiv
llftíísku foöeiakoSiiwtgMmar,: p.-.
er þó svb mikið vist, aö faasi-;
kivi hefur fengið mtiiríhluia
kjörmanna, scm eru 300 all$.
1-
Irygpptoíminma
Framhaid af 1. síðu
hagur trygginganna er mjög
góður eftir fyrstu starfsárin.
Þrennt mun einkum valda
þessu: Allar áætlanir um rekst-
ur trygginganna ha.fa frá upp-
hafi verið mjög varlegar, at-
vinnuástandið hefur verið gott
í landinu þau þrjú ár sem lið-
in eru síðan lögin um almanna
tryggingar voru sett, og inn-
heimta því gengið greiðlega, og
Leihfélaf lalnaxljaiðar.
Ekki er gott að
sé einn
an.
Eftir að íhaldinu vaið
Fxumsýniag annað kvöld
Lelkfélag Hafnarfjarðar byrj
ar starfsemi sína á þessum
vetri t kvöld, föstudag, og
tekur að þessu sinni til með-
ferðar gamanleik er á íslenzku
er nefndur: Ekki er gott að
maðurinn sé einn (Petticoat
fever).
Leikurinn gerist á afskekktri
veðurathugunarstöð á norður-
leiðum, um hávetur. Flugvél
nauðlendir skammt frá, í henni
er maður og kona og er efni
leiksins barátta loftskeyta-
mannsins og flugmannsins um
konuna. Höfundur leiksins er
bandarískur, Mark Red,. Inga
Laxness þýddi.
Hafnfirðingar fara með öll
hlutverkin í leiknum og .eru að-
alleikendur . þessir: Sigurður
Kristinsson, Jólmnna HjaltaJín,
Ársæll Pálsson, Inga Dóra Hu-
berts og Valgeir Óli Gíslason. —
Fermaður Leikfélags Hafnar
fjarðar er nú Sigurður Gisla-
son, Sólveig Guðmund3dóttirj
ritari og Sigurður Aráórssonj
gjaldkeri. I
fyrstu árin vantaði mjög mikið
á að hinir tryggðu notuðu til
fulls þann rétt sem lögin veita.
Á þessu er nú að verða breyt-
ing og má ætla að tekjuaf-
gangur ársins 1949 verði stór-
um minni en áranna 1947 og
1948.
Fyrir Alþingi liggur nú frum
varp til laga um breytingar á
lögunum um aimannatrygging-
ar, sem tryggingarráð hefur
samið, með hliðsjón af hinni
góðu afkomu trygginganna. Erj
þar lagt til að auka fríðindij
hinna tryggðu, án þess að afla'
stofmminni nýrra tekna, svo'
sem með því að taka upþj
mæðralaun fyrir einstæðar
mæður, og gera rýmri ákvæðin:
um hækkun ellilauna ef sér-!
stakiega stendur á. Það virðist
vera tilgangur íhaldsins með
herferðinni á hendur trygg-
ingunum að koma í veg fyrir
slíkar umbætur á trygginga-
lögunum.
»
íhaldið hyggsí gera
tryggmgxmum ökle'i"’
að efna loforðin um
12 milljón kr. lán
til sjúkrahúss og
heilsuverndarstöðvar í
Keykjavík
í þessu sambandi má ekki
gleyma því, að sjóði þá sem
tryggingunum hafa safnazt,
hafa þær fyrst og fremst not-
að til þess að greiða fyrir ýms-
um nauðsynlegum framkvæmd-
um sveitarfélaganna og svo
byggingu verkamannabústaða
og samvinnubygginga, en fram
undan er hið mikla verkefni
sem sjóðum þessum er ætlað,
að stuðia að byggingu sjúkra-
húsa, heilsuverndarstöðva og
iækninga3töðva. Þannig hefur
Tryggingarstofnunin lofað láni
allt að 12 milljónum króna, til
þess að koma upp þeim sjúkra-
húsum og heilbrigðisstofnun-
um, sem íhaldið hefur vanrækt
að koma upp í Reykjavík. Þetta
loforð hefur að sjálfsögðu ver-
ið gefið í trausti þess að trygg-j
ingarnar héldu sjóðum sínum,;
og er því með öllu kippt undan
því grundvellinum með því til-
tæki íhaldsríkisstjórnarinnar að
vilja hirða þá sjóði, sem mynd-'
azt hafa á síðustu árum. J
Það er staðreynd að íhaldið.
sem stjórnar Reykjavík, á eng
an eyri vísan til þess að byggja
sjúkrahús og heilsuvemdarstöð,1
utan það fé, sem Tryggingarn
ar hafa lofað. Hinir sjúku
verða því ugglaust að láta sér
nægja teikningar af sjúkra-
húsi ef íhaldið fær ráðið bæði
bæ og ríki.
a naiiiar
1 hreppsnefRdarkosningum á
Raufarhöfn styður Sósíalista-
iiokkurinn A-lista, sem borinn
or frain af sósíalistum og fleir-
um,
Fimsn efstu menn listáns erti-.
1. Leifur Eiríksson. 2. Hólm-
oleinn Helgason. 3. Eiríkur
Ágústssou. 4. Friðgeir Stein-
grímsson. 5. Ölafur Ágúsísson.
KosniiigasjéÖiirinn:
Framh. af 8. síðu.
15. Valiadeiid 19 —
16. KleppsboltsdeiM 18 —
17. Skerjafjarðardeiid 13 —
18. Skuggahverfisdeild 12 —
19. Meiadeiid 9 —
Æskulýðsf y 1 kingin 15 —
Hvaía deild verður fyrst.til
þess að ná 100%. .
Hversvegna þurfta lesenður
Moggans helzt að hafa stækk-
unargler til að sjá að fram
höfðu farið kosningar í FtEm-
landi? Hversvegma hirti Valtýr
fréttina undir mörgum sánnum
minni fyrirsögu en dagsafrek
Ali Baba (seni þeir kalla ranu-
ar ívar í Færeyjum) ?
Rétt nýlega birti Váitýr frétt
undir stórri fyrirsögn um að
kommúnistar væru alstaðar að
tapa. í íinnsku kosn'nguxram
jólr.st fylgi Lýðræðisbandalags
kommúnista og vinstrisósíal-
demókrata úr 19% í 22% og
VARÐ STÆRSTI FJLOKKUR-
INN. „Frænduri* Valtýs,
finnsku HÆGRI KRATARNIR
TÖPUÐU hinsvegar 20% aí
fyigi sínú.
Frekari skýrimgar■■'.em úþarí-
ar. Þegar Valtýr . $ Co. taia
um „fre!si“ og „frjáls
þá meina þeir frelsi ánðmannar
blaðanna til að !da .sannleik-
ann, frelsá til ■ a$ foampa lýg-
inni.
alléi
Eyfsrö’Éga .
Þorrablót helífir Eyfirjinga-
félagið I kvöM (þorradag) í
samkomusal MjólkuFSjtöðvarintt-
ar Cg hefst það me? bnríkaldi
kl. 7 stundvíslega.
Ýmsir þjóðlegir réttir vérða
tai' á foorðura sve- seni hangi-
kjöt, norðierízkir sperðiar, laufa
brauð o.fl. Þátttaka í hófinu; ar
mákil. Þeir sem enh éigajoftir
að sækja áðgöngutniða;- sína
gjöri það fyrir kh 12' í .£ag í
verzl. Hpf, Laugaveg 4, • {iaf-
llðabúð, NjUsgötu i eða.SÍeUas,
Hgfhárstræti 18.. ..