Þjóðviljinn - 29.01.1950, Page 5

Þjóðviljinn - 29.01.1950, Page 5
Simnudagur 29. janúar 1950 ÞJÓÐVILJINN 5 II • i /• f f f i» i n/n gooo r/orn7o/osr/orn Ihaldíð hefur færf gæðingum sínum milljónafugi á kostnað bæjarbua ihaldsmeirihlutinn í bæjar stjórn Reykjavíkur liefur á- valt litið á það sem helzta hlutverk sitt að tryggja auð- mannastéttinni sívaxandi gróða og síaukin völd á kostnað almennings, enda er það hlutverk íhaldsfull- trúanna. Dæmi þessa eru mörg og stór og skulu hér enn rif juð upp tvö sem rakin hafa verið hér í blaðinu undanfarna daga. Af togurum þeim sem bæjarbúum stóð til boða að fá seldu íhaldsfulltrúarnir yfirboðurum sínum sex, og verðið var aðeins rúmar þrjár milljónir fyrir hvern. Nú er verið að smíða tíu togara í viðbót og eftir gengislækkun þá sem fram- kvæmd verður í febrúar verð yr kaupverð þeirra sjö millj- ónir ’ fyrir hvern. Kaupi bærinn sex þessara nýju togara, eins og hann hefur þegar sótt um, skað- ast almenningur um 4 millj- ónir á hvern togara, eða 24 milljónir króaa í allt. Sömu upphæð hafa íhaldsfulltrú- arnir gefið gæðingum þeim sem fengu togarana 1946 — sömu gæðingunum sem síðan binda togarana þegar krepp- an skellur yfir og hafa þeg- ar bundið þá eins og Tryggvi Ófeigsson. Annað dæmi er afstaða íhaldsins til ráðhúsbygging- ar. íhaldið segist ekki vilja byggja ráðhús til þess að taka ekki byggingarefni frá húsnæðisleysing junum!! Þetta er falsröksemd. Starf- semi bæjárms þarf á rúmi sínu að halda, hvort -sem hún er í eigin húsnæði eða aunarra. Hin raunverulega ástæða er sú að íhaldsfuiltrúarnir nota fé bæjarbúa tii að hjálpa auðkýfingunum að koma upp stórhýsum. Þann- ig lagði íhaldið frarn 400. 000 kr. í stórhýsi milljóna- fyrirtækisins „Haraldur Áraason“ við Iugólfsstræti sem fyrirframgreiðslu á hús næði. Sú . fyrirframgreiðsia verður fljótt étin upp því ársleigan er hvorki meira né minna en kr. 142.128,00. Síðan á milljónafyrirtækið húsið, sem það hefur byggt m.a. fyrir fé reykvísks al- mennings, en bærinn heldur áfram að borga leigu. Þanuig hefur verið sóað milljónum á milljónir ofan af fé bæj- aríhúa i - valdatið íhaldsins. Heimili ekkjunnar og barna hennar var umflotið vatni Saga úr ríki Reykjavíkuríhaldsins: Ekkja með þrjú börn innilokuð á heimili sínu matarlaus i tvo sólarhringa Fyrir tveimur árum sagði Þjóöviljmn frá því, að ekkja ein, sem bjó með þremur bömum sinum í sumarbústað einum hjá Hóhnsá, hefði orðið að hrekjast þaðan vegna flóða. Bentl bíaðið jafnframt á að bæjarféiaginu bæri skyida til að útvega ekkju þessari annnð húsnæði svo hún þyrfti ekki að eiga yfir höfði sér að húsmunir fcennar og aðrar eigur eyðilegðust af vöidum vatnavaxta, eins og þarna. xc Bæjarfélagið hefur liins veg- ar ekki rækt þessa sjálfsögðu skyldu sína betur en svo, að heimili ekkjunnar og barna A tveimux áxum boxguðu Reykviidugax 187.767,48 kr. til að halda uppi áróðursskrifstofu íhaldsins Borgarstjóranum þakkað sendibréf Borgarstjórinn, herra Guhn- 1 ar Thoroddsen, hefur sýnt af sér þá rausn að senda mér bréf. Eg þakka bréfið, en er smeykur um að það beri jafnlítinn árang- ur og þegar ég sendi honum mín þrjú eða fjögur bréf; þó ætla ég að svara hans bréfi, og sýna honum þar með rneiri kurteisi en hann sýndi mér, þeg ar ég skrifa honum og því ráð’i sem hann er formaður fyr- Samkvæmt lögum um vinnumiðlun ber að hafa vinnu- miðlunarskrifstofur í bænum og borgar ríkið þriðjung af kostnaði við þær. Slík vinnumiðlunarskrifstofa starfar bér í Reykjavík, bærinn borgar tvo þriðju kostnaðar við ir' hana. En Ihaldið með „gætilegu fjarmalastjornma" lætur uat & því herrang ári 1949> að sér ekki þetta nægja. Það rekur þar að auki einskonar prívat vinnumiðlunarskrifstofu, auðvitað á kostnað bæjar- búa, og 'hefur Gunnar E. Benediktsson einskonar heiðurs- forstjórn fyrir henni. Kostnaðurinn af þessu áróðursfyrirtæki nam árin 1947 og 1948 þeúri upphæð sem að framan greinir. Eldri bæjarreikningar sýna ekki 1 jcsiega hve mikið fyrirtækið hefur kostað, en af þeim má ráða, að kostn- aðurinn hefur verið sem næst þessi: sem síðan flaut inn í húsið. Einnig safnaðist mold og vatn í laut, sem var fyrir utan eldhúsgluggann. Innan við eldhúsgiuggann var eldhúsbekkurinn, en veggur- inn innan við pollinn var sprnng inn og rann vatnið inn í skáp- ana og eyðilagði þann mat sem ætlaður var til lífsviðurværis. T. hennar er ennþá þessi sami sumarbústaður, Sólr.es vi3 Hólmsá, og ena á ný hefur hún orðið að hrekjast þaðan sökum flóða. — Fyrri hluta þessarar viku fór mikill vöxtur í ána, umkringdi vatnið húsið svo að ekki var hægt að komast frá því. Sonur ekkjunnar, ungur piltur sem er eiztur barna henn ar og fyrirvinna fjölskyldunnar, lá veikur. Fjölskyldan gat ekki einu sinni aflað sér nauðsynleg asta matar í tvo sólarhringa. Engin hjálp barst henni. Þegar loks þótti sýnt að vatnið mundi fara að flæða inn í húsið, þá reis pilturinn veikur úr rúminu: og bar systur sínar og móður yfir vatnsflóðið og upp á þurrt land. Kunningjafóik ekkjunnar hér í bænum skaut yfir hana skjólshúsi, þó að það hefði sjálft d. var poki með hrísgrjónum ... , , , . * , naumt husplass. Af opmbeira latinn í skapmn og varð hann ... f. kvikur af maur og allskonar skorkvikindum. hálfu var ekkert gert til aðstoð Jar henni í erfiðleikunum. 1946 95 þúsund kr. 1945 85 — — 1944 80 — — 1943 65 — — 1942 50 — — I Eða samtals á fimm árum 875 þúsund kr. Heildarkostnaðurinn af þessari ólöglegu áróðurs- skrifstofu Ihaldsins á sjö ánim, er því sem næst 562 ÞÚSUND KRÖNXJR. Á hverju ári hafa sósíalistar lagt til að þessi skrif- stofa yrði lögð niður. 4 FELLUM IHALDIÐ j X C ég ætlaði að gifta mig og átti von á erfingja, sem ekki er í frásögur færandi, né neitt mark vert. En annað sem er miklu merkilegra var það, að ég bjó í heilsuspillandi húsnæði, og 1 hafði það oft verið dæmt heilsu spillancli, þ. á. m. af borgar- lækni. Þetta húsnæði átti að kosta kr. 400.00 á mánuði, og var sá.er leigði einn af ,,fé!ög- lim“ Gunnars Thoroddsen, þóttl búið væri að banna að iejgja^ það — ekki fór hann eftir fyrir, skipun borgarstjórans í því efni. Húsnæði þetta var þanixig, að þegar komið var niður í kjall ai’ann brotnuðu ijósaperurnar á höfði fólks ef það gekk upprétt. Ef rigning var flaut yfir öll gólf vatn og moldarleðja úr portinú fyrir ofan húsið, og öskutunnurnar voi’u mjög fá- tæklegar því á þeim voru engin lok, og fauk því bréfarusl ofan í niðurfallið af húsþakinu, sem var í tröppum á bakhlið húss- ins, og skildi eftir stöðuvatn, I Einu sinni fór ég austur á jlækni, stóðu niðri í vatninu og land (því ég var bílstjóri), en jsögðust ekkert geta aðhafzt. En þegar ég kom heim úr þeim túr jég skyldi reyna að skrifa bæjar flaut vatnið yfir alla þröskulda iráði. Eg gerði það í þrjú til og mátti sigla bátum eftir gólfi Ifjögur skipti og FÓR TIL íbúðarinnar. GUNNARS THORODDSEíís SJÁLFS og sagði honum þetta, í»á var það sem ég ,en hann Sat ekkert gert! Eg kymtisl Gunnari bað hann um ibúð 1 HöfSabors Thorcddsen cg fieir- um sem nú era í framboði fvrir íhaids- flokkinn í Keykjavík, t. d. R ignari Lánis- syni fáfækrafulltrúa. Þessi Ragnar, ásamt borgar- mni. Hann sagði að ég skyldi reyna að tala við Magnús V. Eg fór nú þangað, en það var eins og ég væri að tala vlð grjót eða fávita exi ekki nxann sem átti að vera með hsiibrigða skynsemi. SíÐAN GEKK ÉG Á Framhald á 7. síðu. Sjóðþurrð ihs Árangurinn af fjármálastjórn íha'.dslns á Reykjavíkurbæ er tónrnx bæjaisjcösi téimx framkvæmdðsiéðux témux eftixlaanasiððnx — alSix sjóðix témix Að kjósa íhaldið er að kjósa fátæktina

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.