Þjóðviljinn - 29.01.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.01.1950, Blaðsíða 6
ö ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. janúar 1950 gjarnar efldar tll áhrifa i .tjgg, '!S®35i numf - fimmtu hereild :i*¥aldsins á 4«« Kjarni Mmm* reynir að gera nazistann Mirgi Kjarmi9 shoðanabréður og sesmherjja Úlafs Péturssonar að póiitíshw númérit Nazistadekur íhaldsins, fimmtu herdeildar Bandaríkja- aUðvaldsins á írlandi, verður með hverju ári ógeðslegra og ósvífnara. Að sama skapi og Bjarni Ben. treystir einræðis- vald sitt í flokknum ýtir hann fram til áhrifa nazistaspraut- unum, lærisveinum sínum. Hann hikaði ekki við að gera einn ótútlegasta nazistann frá tím- um hinnar opinberu íslenzku nazistahreyfingar, Sigurjón Sig- urðsson, að lögreglustjóra í Reykjavík, og sá maður sýndi 30. marz, er Bjarni Ben., Stefán Jóh. og Eysteinn gáfu honum frjálsræði til að þjóna lund sinni, að hann hafði ekki til einskis hlotið skólun nazism- ans. Annar maður, mjög framar- lega í íslenzku nazistahreyfing- •unni, meðan hún þorði að lcoma fram opinberlega, var Birgir Kjaran. Þersu manhkerti hefur Bjarni, án tillits til hæfileika, troðið í hverja trúnaðarstöðuna eftir aðra, fjárhagsráð, samn- inganefndir og nú loks reynt að gera hann að ,,númeri“ í kosnángabaráttunni þó með mjög vafasömum árangri. Það sem hér er að gerast er kafli í langri sögu, sögunni um framkvæmd þeirrar ákvörðunar að efla nazlsta til áhrifa í Sjálf- stæðisflokknum og láta þá yfirtaka þann flokk í stað þess að baxa með opinbera Nazistaframbjóðandi íhaldsins nazistahreyfingu. Sú ákvörðun, sennilega tekin í áróðursmið- stöðvum þýzka nazistaflokksins í samráði við íslenzka nazista, kom til framkvæmda löngu áð- ur en almenningur hafði skilið til fulls hvílíkt spiilingar- og siðleysishyldýpi nazisminn, stefna Birgis Kjaran, Sigur- jóns Sigurðssonar & Co. ber í sér. Jóhann Þorkell, nazista- konsúllinn og fleiri nazistískir áhrifamenn Sjálfstæðisflokks- ins munu hafa ráðið því að þessi laumustefna var. tekin upp, en úr því hefjast utan- stefnur háttsettra leiðtoga Sjálfstæðisflokksius á áróðurs- þing þýzku bióðhundanna, og var ekki farið dult með, hrifn- ingargreinar skrifaðar í Morg- unblaðið við heimkomuna, eins ' BOiKÍRÐ FRAMSÓKNAK „Atvinnumál eru bænum éwii- komandi“ (Efsti maður Framsóknariistans 11. þ.m.) „Það verður að lækka kaupiðu (Bæjarfuiitrúi Framsóknar 14. þ.m.) »Það verður að draga úr bygg- iiigum og framkvæmdum bæjar- og sveitarfélaga" (Bankastjóri Framsóknar um síðustu áramót.) og eftir Lubeck-þingið, og daðr- að við nazismann eins og frek- ast var þorað í Morgunblaðinu. Nazistanum Birgi Kjaran þýðir ekki að ætla að þurrka af sér soramerki nazismans með máttlausum bröndurum um naz istagrýiu. Honum þýðir ekki að birta tuttugu sinnum slétt- aðar andlitsmyndir í Morgun- blai'.inu. Soramerki nazismans hefur hann sjálfur þrýst á enni sér, og ekkert í framkomu hans síðan Bjarni_ Ben. hirti hann upp af götunni bendir til þess að honum sé ekki enn jafnkær lífsskoðun nazismans. En einmitt dreggjar nazismans eru nú víða um lönd vikalipr- ustu fimmtuherdeildarmenn Bandaríkjaauðvaldsins enda er vígorðið nákvæmlega þaðsama: Barátta gegn kommúnismanum og tilgangurinn nákvæmlega hinn sami: að lama verkalýðs- hreyfinguna og tortíma henni, að lama hverja frjálsa hugsun, að tryggja með því arðrán og kúgunaraðstöðu auðburgeisa Ianda sinna gegn alþýðu. Að minnsta kosti cinn af skoðanabræðrum og nánustu félögum Birgis Kjaran í ís- lenzku nazistahreyfingunni, ÓL AFUR PÉTURSSON, fékk tækifæri til að sýna í verki stefnu sína og „hugsjónir"; að minnsta kostá 10 norskir ætt- jarðarvinir voru ofurseldir nazistaböðlunum til pyndinga Framhald á 7. síðu. Bágborinn fulitrúi iðnaðarmanna HAFNARFiðRÐDR Kosningaskrifstofa Sósíal- istaflokhsins er í dag í Góðtemplarahúsinu SÍMI 9273 Þrótfarkosningin Aftiirhaldið mardi ineiri- hluta 100 manns hafa verið hrakfir úr félaginu á árinu Aíkvæði voru talin í Þróttar kosningunum í gærkvöld. A- listinn, listi vinstri manna og óháðra fékk 104 atkv., en B- listinn, listi afturhaldsins, fékk 117 atkv. — Á kjörskrá voru nú 240 en voru í fyrra 360 á kjörskrá. Yfir 100 bílstjórar hafa því verið hraktir úr félag- inu í ár, fyrst og fremst með því atvinnuieysi sem afturhald ið hefur Ieitt yfir stéttina. Hinu úrskurðaði og húsbændur hans munu hinsvegar heldur ekki hafa látið sitt eftir liggja til þess að tryggir þeirra menn þyrftu ekki að hröklast, úr fé- lagiuu, vegna atvinnuleysis. Menn greinir mjög á um það, hver haldið hafi beztu ræðuna, þegar stjórnmála mennirnirmennirnir ieiddu saman hesta sína í útvarpinu á fimmtudagskvöldið var. En eitt er víst, að enginn, telur eða talar um, að Guð- mundi H. hafi sagzt vel. Guðmundur þessi H., kennir sig við húsgögn, enda þótt hann hafi aldrei þá iðn lært, en er þó skiljanlegt, þar sem hann sjálfur er orðinn eitt lítið hús- gagn, á heimili íhaldsins. Sjálfur er hann beykir að iðn enda þótt tunnugjarðir og þvottabalar gætu ekki veitt hon um brauð við hanl: hæfi. Maðurinn er framgjarn, og sóttist því mjög eftir öðrum leiðum en tunnusmiði, sér og sínum til framdráttar, og er ein þeirra, að gjörast skósveinn kcstgæfinna fjárplógsmanna, auk þess sem hann rekur nú húsgagnaverzlun. Líklegt er, að Guðmundur fái með tímanum fálkakrossinn fyrir þjónustu sína, því vel get ég trúað honum til þess, að vilja bera þann kross fyrir þjóð sína. Ýmsir þeirra kappkosta, hver í sinni grein, að einangra sig og ota sínum tota, en hyggja minna að því, að efla samtök og sameiningu allra þeirra, sem eiga lífsafkomu sína undir því, að unnið sé af fullu viti og drengskap. Allskonar gervimennska' og kaupmennska veður uppi, þar sem iðnaðarmaðurinn ætti að sýna liæfni og vandvirkni, sem eru þeir máttarstólpar, auk hóflegs verðlags, sem iðnaður- inn þarf að hvíia á, til þess, að geta orðið vinsæll og eftir- sóttur, bæði fyrir framleiðendur og neytendur. Ég hef enga trú á því, að Guðmundur þessi H., geti eða vilji verða iðnaðinum í þessum bæ til framdráttar eða vegs- auka, enda þótt hann komist í bæjarstjórn, heldur verði hann þar einskonar ,,nikkedukka“ eða puntstrá á leiði íhalds- meirihlutans. Kjósið ekki íhaldið við kjör- borðið á sunnudaginn, fellið það frá meirihlutaaðstöðu sinni, því þá munu þeir menn ef til vill vakna, sem nú sofa á verð- inum. Iðnaðarmaður. Ekki bar ræða hans nokkurn keim vitlegra ráða iðnaðinum til handa, heldur var hún að eins fullyrðingar og aðfengin slagorð, um dugnað og mátt r íhaldsins, og þau stefnumál þes3, að ausa þá menn auri, bæði konur og karla, sem leyfa sér nú að bjóða sig fram af hálfu andstæðinga þess við þessar kosningar. Sésíalistar á Akranesi eru í sékn Verði för hans í bæjarstjórn sem þessi fyrsta ræða hans í útvarpinu er ekki neins af hon- um að vænta þar, annars en þess, að greiða þar atkvæði, eins og húsbændur hans segja honiun. Það er sagt að honum sé stillt á lista íhaldsins í öruggt sæti fyrir atbeina iðnaðarmanna til þess að hafa hann fyrir mál- svara sinn í bæjarstjórn. En ég vil meina, að illa séum við iðnaðarmenn á vegi staddir, ef ekki hefur tilfimdizt betri meður til þess starfa, en Guð- mundur þessi H. Iðnaðurinn í þessum bæ á við margskonar erfiðleika að etja, og ekki sízt þá, sem stafa frá sumum iðnaðarmönnum sjálfum. I fyrrakvöld var haldinn al- mennur hjósendafundur á Akranesi og var umræðunum útvarpað. Sóttu fundinn nm 400 manns. Á fundinum töluðu fulltrú- ar állra flokka, en sérstaka at hygli vöktu hinar skeleggu og markvissu ræður sósíalist- anna. Töluðu af þeirra hálfu Halldór Baehmann, Sigurdór Sigurðsson, Elínborg Krist- mimdsdóttir og Halldór Þor- steinsson. Var ræðum þeirra ágætlega tekið og þótti fundar mönnum það sönn lýsing á bæjarstjórnarmeirihlutanum, sem Elínborg Kristmundsdótt- ír gaf, en hún sagði, að þeim mönnum, er kæmu nú til Akra- ness, fyndist helzt, að engin bæjarstjóm væri til á staðn- um! I heild sýndi fundurinn, að sósíalistar á Akranesi eru í sókn og að þeir munu vinna kappsamlega í dag fyrir sigri C-listans. a lolufiroi Fréttaritari Þjóðviljans á Siglufirði. Mikið atvinnuleysi er nú hér í bæ. Fjöldi verkafólks hefur farið úr bænum í atvinnuleit — um eða yfir 200 manns. Nokkr- ir tugir manna hafa verið í vinnu hjá síldarverksmiðjunum og við Tunnuverksmiðjuna, en nú eru horfur á að vinna við Tunnuverksmiðjuna stöðvist vegna skorts . á gjarðajárni, sennilega í margar vikur, ef til vill mánuði, en þar vinna nú um 20 manns. Nokkrar trillur og litlir vél- bátar hafa stundað sjó en gæft ir hafa verið mjög stopular til þessa. — Stóru bátamir fara líklega á togveiðar seinna í vetur. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.