Þjóðviljinn - 05.02.1950, Síða 6

Þjóðviljinn - 05.02.1950, Síða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Sunnudagxir 5. fel3rúar 19bb. Enn um Venusmyndina SvaK viS grein Björns Th. Björnssonas Svar við grein Björns Th. Björnssonar. Nú er svo komið að ég svara grein Björns Th. með trega. í fyrri grein sinni ásakar hann mig um að viðhafa „götustráka orðbragð". nú um „vísvitandi ósannindi." Virðist mér helzt, að stóryrði þessi eigi að vera til þess að hylja vanmátt manns, sem enn er í brókum ungæðingsskapar og yfirborðs- mennsku og skiiur ekki að inni haldslaus stóryrði vinna alltaf gegn þeim sem notar þau. Hinar númeruðu yfirlýsingar hans koma í sannleika flatt upp á mig, því í rauninni eru þær ekki svör við minni grein heldur hvassar ádeilur á skrif hans sjálfs um þessa títt um- ræddu „venusmynd,“ samanber grein hans í Lesbók Morgunbl. 10. október 1948, en þar segir hann refjalaust: „Slík upplausn hefur nýlegg. átt sér stað okkur til láns, því að ein af perlun- um úr helzta og merkasta einka safni Breta gistir nú höfuð- borgina. Er það ein meðal feg- urstu Venusmyndum Titians og hefur verið í safni hertogans frá Wellington í Aspley House, London, um nær aldar skeið.“ Síðar í sömu grein segir hann einnig: „Það sem mér virðist tala sterkustu máli um bandbragð Titians í myndinni eru hin ákveðnu en þó fáguðu pensilför í klæðinu, sérstaklega svæflinum, og mönnunum tveim í bakgrunninum." í grein sinni hér í blaðinu 1. febrúar segist hann hafa bent mér á í viðtali að ákveð- inn hluti myndarinnar muni vera yfirmálaður. Þótt hann rangfæri viðtal okkar með því að segja að hann hafi bent mér á að þannig væri ástatt um myndina, er það meira um vert að hann viðurkennir að myndin kunni að vera yfirmál uð, já og í rauninni að hluti hennar sé yfirmálaður. Til að afsaka sig og sennilega Titian segir hann þessa furðulegu vit leysu, sem sérfróður maður: ,,— er það vitað að varla er til nokkur mynd eldri en þrjú hundruð ára, sem hefur ekki verið yfirmáluð að einhverju leyti.“ Samkvæmt því ætti varla að vera til original eftir Ciotto, Titian, Giorgione, Tintor etto og fleiri meistara sem eru eidri en þrjú hundruð ára. Þar sem ég tel að tilgangi minum sé náð með viðurkenn- ingu listfræðingsins á að mynd in sé yfirmáluð, sé eg ekki á- stæðu til að skrifa meira um það mál. Vil ég þó að endingu biðja Bjöm í einlægni að kynna sér þær bókmenntir um listir, sem gætu haft jákvæð áhrif á grein ar hans og ummæli. Og vil ég þá til dæmis benda honum á bók Þjóðverjans Max Doerner, sem heitir á ensku, „The Mater ials of the Artist and their use in Painting. With Notes On The Techniques Of The Old Masters." 4. febrúai', 1950. Jóhannes Jóhannesson. Sögustaður Framhald af 5. síðu var Quislingur", svaraði hann myrkur í máli. J. Harney var einn af aðal- leiðtogum Chartistanna ensku, en hreyfing þeirra var undan- fari kommúnismans. Þessi rauð hærði Bandaríkjamaður þótt- ist hafa fundið órækar sannan- ir, er sýndu að hann hefði þáð mútur frá atvinnurekendum og ensku stjórninni. Kjör brezks verkalýðs voru ægileg fyrst eft ir iðnaðarbyltinguna og forysta hans í höndum svikara? Alla grúskara dreymir um að gera þannig óvæntar upp- götvanir, eins og gullgrafarann dreymir um gnægðir hins dýra málms. En gullgröftur og skjalagrúsk eru ólík viðfangs- efni. Þótt fjármunir verði löng um afl þeirra hluta, sem gera skal, skapa þeir hvorki þjóðir né menningarafrek í sjálfu sér. Kjölfesta hverrar þjóðar, þegar í nauðirnar rekur, er hin sögu- lega erfð hennar. Fortíðin er grundvöllurinn, sem framtíðin verður að byggja á, ef vel á að takast. Skjalavarzla og sagnfræðilegar ran'nsóknir eru þess vegna ekki jafnlangt fyrir utan landamæri daglegs lífs og mörgum kann að virðast. Rvík, 31. 1. 1950 Björn Þorsteinsson Bæjarfréttir Framh. af 4. síðu. eftir Haydn (plötur). 22.05 Dans- lög. — Útvarpið á morgun: 18.30 Islenzkukennsla; I. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; II. fl. 19.25 Þing- fréttir. — Tónleikar. 20.30 Útvarps hljómsveitin: Rúmensk þjóðlög. 20.45 Um daginn og veginn (Bald- ur Pálmason). 21.05 Einsöngur (Magnús Jónsson): a) „I dag skein sól“ eftir Pál Isólfsson. b) „Gengið er nú“, eftir Emil Thor- oddsen. e) „Vorvisur" eftir Jón Þórarinsson. d) „Sjá dagar korna" eftir Sigurð Þórðarson. e) Aría úr óperunni „Aida“ eftir Verdi. 21.20 Erindi: Heyrt og séð í Rochdale (Hannes Jónsson félagsfræðing- ur). 21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Sjórinn og sjávarlífið (Ástvaldur Eydal liceusiat). 22.10 Lestur Passíusálma hefst (séra Sigur- björn Einarsson). 22.20 Létt lög (plötur), — AÐALFUNDUR Slysavarnadeildarinnar Ingólfs, Reykjavík verður haldinn í Listamannaskálanum í dag, sunnu- dag kl. 4 e. h. stundvíslega, Fundaref ni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsþing Slysavarnafél. Islands. S t j ó r n I n wwvwvwvirtftwwwiwwvwvvwvvwvvvvwvinAivvwvvvvw FRAMIIALDSSAGA: BROBARHRINGURINN E F T I R Migtion G. Eberhart 75. BAGUR. Já, hún varð að tala við Eric; en hún hafði „Já,“ sagði hann ólundarlega. „Það er nokkuð enn ekki komizt að neinni hreinni og ákveðinni torráðið. Eg skal játa hreinskilnislega að ég niðurstöðu. Skáphurðin hreyfðist aftur. held að Mimi mundi ekki láta sér fyrir brjósti I stað þess að ganga að gluggunum og setja brenna að skrifa svona bréf. En ég á bágt með hlerana fyrir, og loka dyrunum, eins og eðli- að trúa því að hún hefði látið hringinn þar legast hefði verið, afréð hún að fara strax fil sem hann fannst.“ Erics. Hún hraðaði sér því út á ganginn. „En þó trftirðu því að Mimi hafi farið um Eric var inni, Hann lá á legubekknum. Það borð þetta kvöld, fundið Yarrow dómara dauðan hrikti í gluggahlerunum, en gluggarnir voru og skrifað bréfið, og —“ enn opnir svo að vindurinn blés inn um rifur á „Hann gaf henni merki um að þagna. Nú bar hlerunum. Eric var með bók, sem hann hafði þó svipur hans greinilega vott um óþolinmæði. ekki opnað; þessi beiski hugsandi svipur, sem „Þarf ég endilega að ræða um þetta, Róní? Róní var farin að þekkja var á andliti hans. Þetta er svo ómerkilegt, allt saman." Hún settist hjá honum. „Eric, ég þarf að „Það er það ekki fyrir mig,“ sagði Róní. tala við þig“. Hann stundi. „Já, Róní, ég átti „Heldur ekki fyrir Lewis.“ von á því. Eg býst við að þú hafir gefið Mimi Eric stundi aftur, yppti öxlum og bar hönd ilmvatnið, Buff böggulinn og Blanche umslagið. fyrir augu. Hvað sögðu þau?“ 1 „Jæja þá,“ sagði hann, „ef þú endilega vilt, „Blanche sagði ekkert, Buff heldur ekki já, ég trúi því að Mimi hafi farið um borð, en Mimi sagði að ég hefði fjárkúgun í frammi, komið að dómaranum dauðum og séð sér leik á til þess að þeim tækist ekki að láta breyta erfða- borði að reyna að gera þér til bölvunar, eins skránni. Eric, þú verður að segja mér sannleik- og þú segir, akrifað bréfið sem þið Stuart vor“ ann um þetta, og eins um bréfið sem ég fór uð svo fávis að brenna. Annars skil ég ekki með og skildi eftir í káetu dómarans um morg- hvers vegna þið sögðuð lögreglunni frá því, uninn, áður en hann var myrtur; og —“ þar sem þið höfðuð brennt bréfinu —“ „Fleira sem þarf að útskýra V‘ spurði Eric „Af því að það virtist sanna. að Lewis hefði þýðlega og skýldi augunum með annarri hend- ekki myrt hann.“ inni- Eric hélt áfram eins og jefði ekkert’ „Eric,“ sagði hún og beygði sig fram. „Eg sagt. Eg gæti líka bezt trúað því að Mimi hafi hef reynt að tala við þig fyrr; þú hlýtur að sjálf farið inn til þín í nótt, og skilið þar eftir hafa tekið eftir því að hér er einhver sem vill vasahnífinn og flðlustrenginn. Það er ekki vist gera mér grikk. Það var bréf •— við brennd- að hún hafi ætlað að vinna þér mein. Það um því.“ getur verið að hún hafi aðeins ætlað að hræða „Já, Picot sagði mér frá því,“ sagði Eric þig. Taktu eftir“ — hann klemmdi saman var- kuldalega. irnar — „ég hélt að þér væri orðið það ljóst, Róní svelgdist á. „Þú hefur ekki sagt mér —“ Róní, að Mimi sleppir því ekki með góðu, sem „Að ég vissi það? Það var ekki mikilvægt." henni finnst hún eiga tilkall til. Eg á ekki við „Þar var ég sökuð um morð. Eg held að mig sjálfan, heldur fjármunina; dýrgripina sem bréfritarinn hafi hvorki getað verið Yarrow ég gaf þér í gærkvöld; húsið. Allt er þetta mín dómari né Lewis Sedley. Hann þekkti mig ekki, lögleg eign, sem Mimi hefur ásett sér að eignast. þegar ég talaði við hann í sumarhúsinu Hann Hún hefur í nokkur ár beðið þess með óþreyju vissi ekki svo mikið sem að þú værir kvongað- að ég hrykki upp af“, sagði Eric þurrlega, en ur-“ þung undiralda gremju, jafnvel haturs var í Erie horfði á hana, lengi og hugsandi. „Já, rödd hans. „Já, það munaði einu sinni minnstu það sagði- Picot. En það sannar ekkert. Lewis að hún flýtti fyrir komu þeirrar gæfustundar.“ drap hann, á því er enginn vafi. Hitt, bréfið og „Gæfu — Eric? Um hvað ertu að tala?“ giftingarhrmgurinn, skiptir engu máii. Það sem „Eg er að tala um tilraun hennar til að myrða kom fyrir í nótt var bara gert til þess að hræða mig,“ sagði Eric kuldalega. „Nei, ég hef ekki lig. Það hefur einhver komið um borð í skút- mdsst vitið. Eg komst að því og kom í veg fyrir una á undan þér, fundið dómarann dauðan, það. Það er allt og sumt. Það getur verið að ég fengið tækifæri til að gera þér grikk og gert segi þér einhverntíma frá því. Það sýnir aðeins xað. Þetta er allt og sumt. að Mimi á það til að vera athafnasöm." „Hver?“ „Eric, þér hlýtur að skjátlast! Þú ímynd —“ Hann yppti öxlum. „Auðvitað Mimi. Blanehe „Ástin mín, það er engin ímyndun. Morðið hefði ekki gert það. Catherine —“ það brá á Henry var ekki ímyndun. Æ, við skulum. fyrir skugga á andliti hans. „Eg efast um að gleyma því,“ sagði hann. „Látum það bara Catherine hefði hirt um að gera þetta.“ vera ímyndun. Það skiptir engu máli. Aðal- „Hvers vegna ætti Mimi að fara þannig að atriðið er það að Mimi er orðin því vön að iíta ráði sínu? Og hvernig hefði hún átt að gera á allt þetta sem sína eign. Blanche reyndar xað, Eric? Bréfið og brúðarhringurinn minn —“ iíka — en ekki eins áberandi. Blanche þykir DAVlÐ WwBt

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.