Þjóðviljinn - 12.02.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.02.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 12. febrúar 1950 •v\" ÞJÓÐVILJIN N Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl- mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Kaffisaia Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Ullaziuskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Ný egg Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Keypt konSant: notuð gólfteppi, dreglar, dívanteppi, veggteppi, gluggatjöld, kai'Imanna- fatnaður og fleira. Sími 6682. Sótt heim. Fomverzlunin „Goðaborg“ Freyjugötu 1 <€ \ t \ s. ©k * % Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Kaupi lítið slitinn karlmannafatn- að, gólfteppi og ýmsa selj- anlega muni, — Fatasalan Lækjargötu 8 uppi. Gengið inn frá Skóiabrú. Simi 5683 Vm ná q Nýja sendifeílastöðin j Aðalstræti 16. — Sími 1395, Laugamesfeverfi! I Viðgerðir á állskonar gúmmí.- *TJ skófathaði fljót't og vel af j hendi leýstar. *| Gúnimískóiðja\! Kolbeinn, J Hrísateig 3. Skrifstofu- og heimil- isvélaviðgerðir Sylgja. i Laufásveg 19. — Sími 265.6. Lögfsæðistörf i Áki Jakcbsson og Kristján j Eiríksson, Laugaveg 27, 1. ! hæð. — Sími 1453. íagnar ÖÍafsson i hæstaréttarlögmaður og lög- | giltur endurskoðandi. Lög- | fræðistörf, endurskoðun, I fasteignasala. — Vonar- i stræti 12. — Simi 5999. Viðgetðir j á dívunum og allskonar :j stoppuðum húsgögnum. i j Húsgagnaverksmið jan, '\ Bergþórugötu 11. : Sími 81830. ffiSU 4==- " ■ : Verkamannafélagið Dagsbrún Húsfíiæðurnar þekkja gæðin Kjarafeætur Framh. af 3. síðu. laun þessa fólks nefnilega ekki lækkuð eins mikið og annarra með vísitölustýfingunni, held- ur voru þau miðuð við vísi- töíuna 315. Auk þess hafa ver- ið greidd sjúkrasamla.gsgjöld' fýrir þæ3, og eru það ekki nein ir verðleikar stjórharvaldanna, héldur afleiðing af því að svik izt hefur verið um að fram- I:væma hei’sngæzlukafla trygg- ingátiáganna. En þetta eru séhi sagt „vök“ Alþýðuflokks- broddaima gegn því að aldrað fóík þg’ örýrkjar fái 20%. uþp- bætur, röl; þeirra fyrir því að þeir bágstödjdu fái aðein.ý'»300 kr. á sama tíma og þeir hirða sjálfir 9000! verður haldinn í Iðnó mánudaginn 13. þ. m. kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Ályktun Trúnaðarráðs um uppsögn samninga. Félagsmenn eni beðnir að f jölmenna og sýna skírteini við innganginn. Stjómin. sorgan mmm kost&kiob í bök&k&ðpum Þetta hagkvæma tilboð vort hefur nú staðið í eina viku, og vinsældir þess hafa vaxið með degi hverjum. Þeim f jölgar óðum sem notfæra sér þessa 'hentugu greiðsluskilmála. Nú getið þér eignazt dýrmætt bókasafn vand- aðra bóka, sem þér hafið áður af fjárhagsástæðum þurft að neita yður um, en ættu að vera til á hverju íslenzku heimili. Þér getið valið úr mörgum eigulegustu ísienzku bókunum og heildarverkum íslenzkra höfunda, eins og eftirfarandi listi sýnir: Islendingasögurnar I—IX + nafnaskrá, 13 bindi. Býskupasögurnar I—III, Sturlunga I—III, Annálar og nafnaskrá, 7 bindi. Biddarasögurnar I—III, 3 bindi. Eddukvæði I—II, Snorra-Eddu og Eddu- lykla, 4 bindi. Ritsafn Jóns Trausta I—VIII. Bréf og ritgerðir Stepiians G. Stepbansson- ar I—IV. Rit Bólu-Hjálmars, 5 bindi. Ritsafn Guðrúnar Lárusdóttur, 4 bind5. Ljóðasafn Jóhannesar úr Kötium, 2 bindi. Ritsafn Jónasar Hallgrínvssonar, Rit Jakobs Thorarensen, 2 bindi. Sjómannaútgáfan, öll, 12 bækur. ísland þúsund ár, 3 bindi. Þúsimd og ein nótt, 3 bindi. Kviður Hómers, 2 bindi. Sölvi, eftir sr. Friðrik Friðriksson, 2 bindi. Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar, 2 bindi. Jón Hregg\iðsson,< eftir H. K. Laxness, 3 bindi. Isl. þjóðhættir eftir Jónas frá Hrafnagili. Ljóðmæli Einars Benediktssonar, 3 bindi. Bláskógar, Jóns Magnússonar, 4 bækur. Fjallamenn eftir Guðnnmd frá Miðdal. Ljóðmæli Páls Ólafssonar. Ljóðmæli Stefáns frá Hvítadaí. Fomir dansar, Ólafur Briem sá um útgáf- una. Saga Vestmannaeyja eftir Sigfús M. John- sen, 2 bindi. Það er úr mildu og góðu að velja. Lítið í gluggann á Laugavegi 15. Athugið liina liagkvæmu greiðsluskilmála. Ð O K B O -D LeikkvöM Mennia- skólans Framhald af 5. síðu feldin og í mörgu eðlileg sem Geska kona hans, hin vinnu- sama húsmóðir, góðlátleg og blessunarlega heilbrigð. Lak- ari útreið hlaut Henrik, bessi ertni og orðhvati gárungi og götustrákur, sem var yndi skapara síns og eftirlæti. Sigurður Þ. Guðmundsson er að vísu talsvert kátbros- legur, en virðist helzt ekki reyna að leika annan en sjálfan sig, og talar svo hratt og ógreinilega, að vart skilst nema annað hvert orð; yfir- leitt virðist leikstjórinn litla áherzlu leggja á framsögn leikendanna. í Collegium politicum er Sigurður Lín- dal skemmtilegastur, og að- alsrnennirnir tveir, Jón Har- aldsson og. Haraldur Gísla- son, fara laglega með sín hlutverk. Fleiri mætti ""telja þó hér skuli staðar numið, en alls eru leikendurnir átján talsins, hvorki meira né minna. Þótt ekki Verðt gerðar listrænar kröfur til skólaleikja, eiga þeir sína kosti engu að síður; þar rik- ir æskufjör og heilbrigð kát- ína á sviðinu og í salnum, og var svo einnig: í þetta sinn. A. Hj. kák Framh. af 6. síðu. 27. Hal—gl HfS—f7 Hvítur fékk aldrei tíma til að /X V E: G I 15 taka hrókinn. 28. Bd3—c4 Df6—f5 29. Dh3—e3 Hf7—e7 30. Hgl—fl Dfö—e5 31. Ðe3—h3 Ha8—e8 32. Re6—f4 S.íðasta hótunin! 32. De5—d6 33. DhS—g3 ReG—e5 og nú fór hvítur yfir tímatak- moi Fjörug skák og hressi- leg. —, Vfv> >. S - yj X G1 e v m d u ek k i arðmiouaum þegar fra ■ sesdíst á . i: .>\-c M í '-"* : j -i N >NlrTii mmrmnKt&sk*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.