Þjóðviljinn - 14.02.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.02.1950, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 14. febrúar 1950. Þ JÓÐ VILJINN 2 Eins og frá hefur verið sagt á Iþróttasíðunni hófst heims- meistaramótið á skíðum 30. jan úar s.l. Ákveðið hafði verið að mótið færi fram á gamla Olym píustaðnum, Lake Placid, en sökum snjóleysis varð að flytja gönguna til bæjarins Rumford nokkra- km. í burtu. Aftur á móti fór stökkkeppnin fram í stökkbrautinni í Lake Placid. Á þessum stölðum fóru fram hinar svonefndu norrænu grein ar og var það vitað fyrirfram I að keppni yrði innbyrðis bar- átta um stigin milli Norðurland anna þriggja, Svíþjóðar, Nor- egs og Finnlands. Þessum hluta mótsins lauk í s. 1. viku með þeim úrslitum að Svíþjóð fékk 45 stig, Noregur 39. Finnland 19. Frakkland 3. Bandaríkin 3. og Kanada 1 stig. Mótið hófst með því að keppt var í stökkum í tvíkeppni. Þar áttu Norðmenn 5 fyrstu menn og sjötti maður var Olympíu- meistarinn, Finninn Heikki Hasu. Úrslit í stökkunum: 1. Simon Sláttvik N. 231,0 st. 2. Per Sannerud N. 223,4 st. 3. Ottar Gjermundshaug N. 220,8 st. 4. Ketil Maardalen N. 219;8 st. 5. Per Gjelten N. 216,8 st. 6. Heikki Hasu F, 215,2 st. Þess má geta að Hasu meidd ist í ökla í sýningarstökki fyrir mótið og var nokkuð varfærn ari en hann var vanur. Öll stökk hans voru jafnlöng, 61,5 m. koma snjónum fyrir í brautinni j undir yfirstjórn bræðranna Birgis og Sigmund Ruud. Fyrir sýningarstökkin 29. janúar hafði verið sett í brautina um 400 tonn af fínmöluðum ís sem h'ktist snjó, en þeim þótti þetta siæmur snjór og földu hann undir nýja snjónum. Gangan í þessari keppni var Per Sannerud, nr, 2 í tvíkeppni í stökki og nr. Heikki Hasu, hdmsmeistari í sameinuðu stökki og göngu. ein sú skemmtilegasta og jafn- nsta sem - um getur í langan tíma eias og séstá því að mun ur á fyrsta og fimir.tánda manni er aðeins 2Vó mín. Sigurvegari í göngunni varð Svíinn Karl E. Áström Sviþjóð 1,06,16 næstir. komu 2. Einar Josefsson Svíþjóð 1,06,28, 3. Arnljót Nyás Noregur 1,07,07, 4. Águsf Kiuru Finnl. 1,07,08, 5. Paavo Lonkila Finnl. 1,07,15, 6. Vilja Vellonen Finril. 1,07,32. Fyrsti maður utan ■ Norður- landa varð nr. 28, var það Frakkinn Penoit Caraca, gekk á 1,10,45. Sláttv. var óheppinn með rásröð, var méð þeim fyrstu af stað og fékk. sameinuðu stökki og göngu: 1. Hasu, Finnland 455,2 st. 2. Gjermundshaug N. 452,0 - 3. Sláttvik N. 451,3 — 4. Sannerud N. 448,0 — 5. Israelsson. Sv. 446,6 — 6. Maardalen N. 442,9 — Heikki Hasu er 23 ára, frá Sippolá í Suður-Finnl. Hann vann gullverðlaun í Olympíu- leikunum í St. Moritz 1948, og var nærri búinn að taka tví- keppnina í Holmenkollen í fyrra sem frægt varð. Boðgöngunnj lauk með sigri Svía á 2,39,59, mín. Finnland varð næst á 2,41,51, þriðja þjóð varð Noregur á 2,47,18, 4. varð Frakkland á 2,56,34 mín. 5. Bandaríkin og 6. Kanada. Stökkkeppnin Stökkkeppnin var sú grein sem ,,dró“ flesta áhorfendur, eða um 10 þús. Er ekki ótrúí; að það hafi ráðið nókkru að Bandaríkin böíðu svolrtla von i visu af norskum ættum, og von in rættist. Úrslit urðu þessi: 1. Hans Björnstad Noregur 220.4 st. 2. Thure Lindgren Svíþjóð 214.4 st. 3. Arnfinn Bergmann Noreg- ur 213,5 st. 4. Christian Holm Noregur 212.4 st. 5. Þorbjörn Falkanger Noreg ur 2,11,8 st. 6. Arthur Devlin Bandaríkin ur 211,0 st. Olympiumeistarinn Peter Haused varð nr. 7. Var óhepp- inn að þurfa að stökkva fyrst- ur. Sigurvegarinn kom flestum á óvart. Hann er aðeins 22 ára að aldri. Það kom líka á óvart að Svíinn Thure Lindgren varð nr. 2 á undan svo mörgum snjöllum Norðmönnum sem þarna voru. Lengstu stökkin átti Björn- stad eða 68 og 68,5 m. Arthur Devlin átti löng stökk eða 67 i m. en stíll hans var mikið lak ari en beztu norðurlanöa- manna. Asbjörn Ruud varð nr. 15. Birgir Ruud varð lang vin- sælasti reynslustökkvarinn i brautinni, en hann var stjórn- andi" stökksveitarinnar norsku. Þannig eiga foringjar að vera sögðu ameríkanarnir, sem þó eru ekki vanir því að stjórnand ur og framkvæmdastjórar sýni í „Hringnum“ . hvernig gera skal! Veður og færi var mjög gott. Simon Sláttvik, ■ heimsmeistari í tvíkeppni í stökki. lö Svin. gangan Þessari keppni lauk með f jór földum sigri Svía. Það var þó ekki fyrr en á síðustu lö km. sem þeir verulega tóku' forust una. Gangan fór fram í 13—15 gráðu frosti og nokkurri snjó- komu, þegar þeir lögðu af stað. 33 göngumenn mættu til leiks. Norðurlandabúar áttu 18 fyrstu menn en sá 19. var Júgóslavi, ■ Tone Rassinger sepa gekk á í sameinuðu göngu og stökki. að eiga ínann naeðal 6- beztu, e»- það var Artbur DévlíBÍ'- að 3,24,53. 6 fyrstu menn urðu: Lengsta stökk ‘keppninnar átti Sláttvik 68 m. Dagana fyr- ir stökkið hafði snjóað svolítið slæman tíma 1,13,49. Úrslit í og var þegar unnio að því að Sundinót Ægfs og Ármanns Sem fyrsta sundmót ársins má segja að vel hafi verið af stað farið. Árangur yfirleitt góður og margir ungir efnilegir menn komu þar fram. , Þegar í fyrsta sundinu, 50 m. skriðsundi drengja vakti ungur Ármenningur á sér at hygli, en það var Pétur Krist jánsson, aðeins 15 ára. Er þar gott efni á ferðinni sem sýni- lega má mikils af vænta í fram tíðinni ef hann æfir og keppir skynsamlega. Annars kom það fram í þessu sundi og öðrum drengjasund- um að Ægir á marga efnilega drengi. Það vakti sérstaka at- hygli þegar Ármann hafði til- kynnt veikindaforföll fyrir sína boðssundssveit, að Ægir tefldi þegar fram C-sveit og átti fyrir A og B-sveitir og kepptu þessar þrjár Ægissveitir í þessu drengjaþrísundi. 1 300 m. sundinu vakti Í.R.- ingurinn Skúli Rúnar athygli með því að ná þriðja sæti. Þetta er fyrsta keppni hans en hann er um 17 ára. Ármenningar eru nærri ein- valdir með kvennasundin, Þór- dís, þessi litla og leikglaða stúlka, er alltaf í framför og setti þarna tvö met í sama sundinu, eða á 50 m. og 100 m. bringusundi. Hin litla Sesselja Friðriksdóttir, aðeins 14 ára, lofar góðu sem sundmær. I boð sundinu átti Ármann 2 sveitir sem urðu nr. 1 og 2 en sveit K.R. 3. Það var mál til komið að ráðist væri á 200 m. baks., því það met var fremur slæmt. Hörður Jóhannesson Æ. gerði það líka hressilega eða bætti það tæpar 8 sek. Hörður ætti að geta bætt þetta met ennþá til muna, enda á ágætum aldri. I 100 m. bringusundi voru 10 þátttakendur, og vann okkar gainli góði Sigurður í K. R. Nafni hans Þingeyingur, keppti ekki að þessu sinni. Var barátta þeirra Atla og hans mjög skemmtileg, en Atli er góður sundmaður og keppnis maður með ágætum. Maður velt ir fyrir sér hvenær Atli nær herzlumuninum við þá Sigurð- ana. I þessu sundi tóku þátt tveir utanbæjai'menn þeir Kristján Þórisson frá UMF Reykdæla og Daniel Emilsson sem varð nr. 6. Báðir þessir menn eru efni legir og var frammistaða þeirra ágæt í sundinu og voriandi eiga þeir eftir að reyna sig betur hér. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 1. Gunnar Eriksson Sv. 2,59,05 2. Einar Jósefsson Sv. 3,00,01, 3. Nils Karlssori Sv. 3,00,10', 4. Ánders Tornquist Sv. 3,00,55 5. Harald Maartman N. 3,01,49, 6. Pekka Vanninen F. 3,02,15. Skíðakóugur Svíanna í göngu Nils Karlsson, (Mora-Njsse),t fékk ekki gott rennsli og virt-. ist ekki upplagðúr, en eftir hálfa leiðina stanzar hanri og smyr að nýju og eftir það gekk allt betur fyrir honum, og kom hann sem nr, 3; Síðari þáttur þessa móts, eða hinar svokcllluðu alpinu -grein- ar, fer fram í Aspen í Colorado fylki í Klettafjöllum og hófst hann í gær. 50 m. skriðsund drengja 1. Pétur Kristjánsson Á. 27,8, 2. Magnús Guðmundss. Æ. 33,7 3. Stefán Stefánsson Æ. 34,7. 300 m. skriðsund 1. Ari Guðmundsson Æ. 3,51,3, 2. Ólafur Diðriksson Á. 4,00,3, 3. Skúli Rúnar I. R. 4.05,2. 50 m. bringusund drengja 1. Elías Guðmundsson Æ. 36,9, 2. Guðm. Guðjónsson Æ. 38,6, 3. Gunnar Jónsson Á. 40,5. Tveir fyrstu menn syntu flug sund og komu ekki til verð- launa. 100 m. bringusund kvenna. 1. Þórdís Árnadóttir Á. 1,29,3, 2. Anna Ólafsdóttir Á. 1,34,7, 3. Sesselja Friðriksd. Á 1,37,3. 200 m. baksund karla. 1. Hörður Jóhanness. Æ 2,45,0, 2. Rúnar Hjartars. Á 3,03,7, 3. Kristján Júlíusson Æ 3,24,9. 3x50 m. boðs. drengja (þrís.)< 1. A-sveit Ægis 1,50,7, 2. B-sveit Ægis 2,00,1 3. C-sveit Ægis 2,08,8. ( ! 100 m. bringusund karla. 1. Sigurður Jónss. K. R. 1.19,2, 2. Atli Steinarsson 1. R. 1,19,5, 3. Kristj. Þóriss. UMFR 1,23,2. 50 m. skriðs. konur 1. Kolbrún Ólafsdóttir 36,5, 2. Þórd. Ámadóttir Á 38,0, 3. Sjöfn Sigurbjörnsd. Á 43,5« 100 m. baks. drengja. 1. Guðm. Guðjónsson Æ 1,32,0, 2. Helgi Sigurðsson Æ 1,39,0, 3. Gunnar Júlíusson Æ. 1,44,1, 3x50 m. boðs. konur 1. A-sveit Ármanns 2,00,5, 2. B-sv. Ármanns 2,15,6, 3. Sveit K. R. 2.18,4. • | $\ 4x50 m. skriðs. karla. 1 S 1. Sveit Ármanns 1,54,7 j 2. Sveit Ægis 1,54,9, 3. Sveit I. R. 1,56,7.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.