Þjóðviljinn - 21.02.1950, Page 1
15. árgangur.
Þriðjudagur 21. febrúar 1950.
43. tölublað.
ÍL
„Mronprins Olav
bjargað
í gærmorgun kviknaði í
danska farþegaskipinu „Kron-
prins Olav", þar sem það var
statt á Kattegat á leið frá Oslo
til Kaupmannahafnar. Eldur-
inn var svo magnaður að allir
farþegar 115 talsins, fóru í
bátana og voru teknir um borð
í annað skip, er var nærstatt.’
Eftir varð skipshöfnin, sem
tókst að ráða niðuriögum elds-'
ins og var skipið á leið til Kaup
mannahafnar er síðast fréttist.
Mannteufel gefur
út
Komið hefur í ljós, að leyni-
blöðum nýnazista er dreift með
al þingmanna á þingi Vestur-
Þýzkalands í Bonn. Liggur grun
Framh. á 3. síð’’
Almannatiyggingarnai læddai í efri deild:
Barátta sósíalista fyrir mæðralauna
ákvæðl hefur borið árangur
En afturhaldið virðist ætla sér að gera bílstjóra gjald*
skylda eins og atvinnurekendur!
Frumvarp það um breytingar á almannatryggingalög-
unum, samið eftir endurskoðun sem gerð hefur verið sam-
kvæmt ákvörðun Alþingis, kom til atkvæða efíir 2. umr, í
efri deiid í gær. Var samþ. samhljóða að vísa því til 3. umr.
Við umræðuna komu fram breytingartiiiögur frá sósíaiist-
um um verulega liækkun mæðralauna frá því sem er í
frumvarpinu, niðurfellingu ákvæðis um að bílstjórar skuli
gjaldskyldir eins og atvinnurekendur og tryggingu 20%
uppbótar á elblífeyri, örorkulífeyri, örorkustyrki og maka-
bætur, — en þingmenn afturiialdsins sameinuðust um að
fella allar þessar tillögur.
Aðalfandui Ið;u, Akuieyii:
Ráðsieínu allra sambandsfélaga til
ú samneina varnir lannþeganna,
Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks á Akureyri, var
haldinn sl. sunnudag. Félagar eru nú um 360. I stjórn voru
kosnir: Form.': Jón Ingimarsson. Kitari: Ástvaldur Jónsson.
Gjaldkeri: Vilhjálmur Sigurðsson. Varaformaður er Hallgrímur
Jónsson.
Fundurinn samþykkti ein-
róma eftirfarandi:
„Aðalfundur Iðju, félags verk
smiðjufólks á Akureyri, liald-
inn 19. febrúar 1950, skorar á
stjórn Alþýðusambands Islands
að efna nú þegar til ráðsteínu
sambandsfélaga í því augna-
miði að samræma varnir laun-
þegasamtakanna gegn yfirvof-
andi árásum á launakjör verka-
Iýðsins í laridinu.“
mmm:'
Helzta nýmæli þessa frum-
varp.5 er að tekið er upp á-
kvæði um að trvgginarráði
verði heimilt „að fengnu sam-
þykki ríkisstjórnarinnar, að
greiða mæðralaun til ekkna,
fráskilinna kvenna og ógiftra
mæðra, sem hafa tvö börn eða
fleiri innan 16 ára á framfæri
sínu.“
Hefur með þessu verið látið
undan kröfu sósíalista, sem
börðust fyrir því við setningu
almannatryggingalaganna, áð í
þau yrði sett slíkt ákvæði, en
fengu því ekki framgengt
vegna andstöðu hinna flokk-
anna. Þó er umbúnaður málsine
Árshátíð verkamannafélags- þarna ekki með þeim hætti sem
ins Dagsbrún verður í Iðnó á sósíalistar hafa kosið. Mæðra-
Arshátíð Oags-
laugardáginn kemur. Hátíðin
hefst með sameiginlegri kaffi-
drylckju kl. 8 e. h. Bláa stjarn-
an sér um skemmtiatriði. Að
lokum verður dansað. — Dags-
brúnarmenn munu að sjálf-
sögðu fjölmenna á árshátíð
Dagsbrúnar. Aðgöngumiðar eru
seldir í skrifstofu Dagsbrúnar.
laun þau, sem frumvarpið gerir
ráð fyrir, eru: 400,00 kr. til
mæðra með 2 börn á 1. verð-
lagssvæði, en 300,00 kr. á 2.
verðlagssvæði; 800,00 kr. til
mæðra msð 3 börn á 1. verð-
lagssvæði, en 600,00 kr. á 2.;
og 1200,00 kr. til mæðra með
4 börn eða fleiri á 1. verðlags-
Aðalfundur verkakvennafé-
lagsins Einingar var lialdinn sl.
sunnudag. 1 'Stjóm voru kosn-
ar: Form.: Elísabet Eiríksdótt-
ir. Varaform.; Margrét Magn-
úsdóttir. Ritari: Guðrún Guð-
varðardóttir. Gjaldkeri: Jóna
Gísladóttir. Meðst jómandi:
Lisbet Tryggvadóttir. Þórdan.
SiiilÍS
erindið
ermaa-
Þriðja
flqkknum: Úr baráttusögu
íslendinga; verður f lutt í
kvöld kl. 8,30 í Þórsgötu 1.
Fjallár það um þátt Islands
í sögu Evrópu á miðöldum.
Að þessu sinni flytur Björn
Þorsteinsson, sagnfræðingur
erindið.
Öllum sósíalistum er heimi
þátttaka.
svæði, en 900, kr. á 2.
Steingrímur Aðalsteinsson
bar fram breytingartillögu við
þersa grein frumvarpsins, þess
efnis, að mæðralaunin skuli
einnig ná til þeirra mæðra, sem
hafa eitt harn á framfæri sínu,
og launaákvæðin hækka sem
hér segir: Til mæðra með 1
barn skuli þau nema allt að
600,00 kr. á 1. verðlagssvæði,
en 400,00 á 2.; til mæðra með 2
börn 800,00 kr. á 1. verðlags-
svæði, en 600,00 á 2.; til mæðra
með 3 börn 1000,00 kr. á 1.
verðlagssvæði, en 750,00 kr. á
2.; og til mæðra með 4 börn
eða fleiri 1200,00 kr. á 1. verð-
lagssvæði, en 900,00 á 2.
Þessi tills°'a Steingríms var
felld með 8 a. cv. gegn atkvæð-
um 'rósíalista og Jóhanns Þ.
Jósefssonar. Raiinveig Þor-
steinsdóttir greiddi atkvæði
gegn tillögunni.
Einnig var felld tillaga frá
Gísla Jónssyni um verulega
lækkun mæðralaunanna frá því
sem frumvarpið gerir ráð fyrir.
18. grein frumvarpsins hljóð-
ar svo: „Sömu reglur, sem
gilda um bótarétt og gjald-l
skyldu útgerðarmanns samkv.
47. gr. laganna, skulu gilda
um bifreiðareiganda, sem 'íjálf-
ur ekur bifrcið sinni í atvinnu-
skyni.“ — Þannig á að flokka
bílstjóra til útgjalda með at-
vinnurekendum, þó að þeir hafi
engan niann í þjónustu sinni.
Steingrímur Aðalsteinsson
fiutti líka .brytingartillögu um
að þetta rangláta ákvæði yrði
fellt niður, en hún var felld
með öllum greiddum atkvæðum
afturhaldsins gegn atkvæðum
sósíalista.
Þá fiutti Steingrímur brcyt-
inartillögu urn að svohljóðandi
ákvæði yrou tekin upp í fruin-
varpið: „Þar til gerðar verða
almennar breytingar á lífeyris-
upphæöum laganna, er trygg-
ingaráði heimilt að greiða úr
tryggingasjóði 20% uppbót á
ellilífeyri, örorkulífeyri, örorku-
'íyrki og makabætur." — Þessi
tillaga var líka felld, með at-
kvæðum afturhaldsins, og hinir
hálaunuðu embættismenn, sem
tryggt hafa sjálfum sér fullar
uppbætur, sýndu þannig enn
einu sinni hvern hug þeir bera
til gamalmennanna og öryrkj-
anna, er búa við hin fátækleg-
ustu kjör.
Myndin sýnir hvernig hafnar-
bakkinn sprakk við áreksturinn.
Þessi mynd sýnir hvernig stefni
Heklu gekk inn \ið árekstnrinn
á hafnarbakkanum.
Hekla siglir á
kafnarbakkann
Þegar Hekla vrar að koma
hingað í gærmorgun um tíuleyt
ið að vestan vildi svo slysalega
til að stefni skipsins rakst á
gamla hafnarbakkann með þeim
afleiðingum að bakkinn sprakk
undan en stefni Heklu gekk inn
á kafla. Viðgerð á skipinu mun. ■
taka tdluverðan tíma og næsta
ferð þess falla niður af þeim
sökum. — Eins og að vanda
þegar skip koma hér í höfn,
var hafnsögumaður á stjórn-
palli þegar þetta slys gerðist.
Saunders og Vog-
eler dæmdir í dag
I dag verður kveðinn upp í
Budapest dómur yfir Brelanum
Saunders og Bandarikjamanrs-
inum Vogeler, en þeir hafa á-
samt fimm Ungverjuin játað á
sig njc nir cg skemmdarverk
fyrir Vesturvsldin. Ákærandi
krafðist þungrar refsingar.
Saunders bað rcttinn a~ taka
tillit til þess að hann hefði
ger.gizt við sekt sinni og sagt
alit af létta. Vogeler sagði í
lokaorðum sínum tii dómar- _
anna, að hann hefði ekksrt
dregið undan, án þess að vera
beittur neinni nauðung.
Skotlð á verkfalls-
verði í USA
Kolanámumenn í Banda-
ríkjunum virða enn að veít-
ugi domsúrskurði Trumans
og óskoranir John 1 ~ T_is
foringja síns um r ð '-oir
hverfi til vinnu á r.v K -m-
ið hefur til átaka milh 'V^'-ka
fallsmanna og verkfallc'h" Ata
í fimm ríkjum. í w«sfc
Virginía ríki hlutu fimra
verkfallsverðir höfuðsár. er
verkfallsbrjótar skutu á þá,