Þjóðviljinn - 21.02.1950, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 21.02.1950, Qupperneq 3
Þriðjudagur 21. febrúar 1950. Þ J ÓÐVILJINN ÍÞRÚTTMR Ritstjóri: Frímann Helgason lattspyrnufélagi ! S * " w p t! i ol næsta saiar aðoa í nseisiaraiioi p 9« Viðtal við formann Þróttar gurosson Á s.l. sumri mátti sjá í biöð-; um bæjarins frétt um stofnun nýs féiags. sem hlaut nafnið; , ,Knattspýmuféja.gið Þróttur*1 með aðsetur á Grímsstaðarholti og Skerjafirði. Síðan þetta skeði eru liðnir um mánuður, en allan þennan tíma hafa við og við borizt fregriir um að félagið starfar og vex með degi hverj- um sem líður. Til þess að fá nánari fréttir af þessu unga félagi snéri íþróttasíðan sér til formanns félagsins, Halldórs Sigurðsson- ar, og bað hann að segja frá starfi félagsins og framtíðar- draumum, og er frásögn hans á þessa léið: Aðdragandinn að stofnun félagsins var nokkuð langur. Á „Holtinu" og í Skerjafirð- inum var um langan tíma starf andi ,,strákafélag“ sem hélt uppi æfingum, og svo á stríð:- árunum kepptum við oft við lið úr hernum. Þó var það ekki fyrr en 5. ágúst 1949, sem gengið er form lega frá félagsstofnun með það fyrir augum að ganga í íþrótta samtökin. Stofnendur voru 37, en á fundi, sem haldinn var fáum dögum síðar, var talan komin upp í 60. Þessi öri vöxtur var að þakka ,,strákastarfseminni“ undanfarið. Þegar eftir stofnun ina tókum við að keppa við starfsmannalið og gekk það vel, vorum sigureælir. I vetur hóf- um við svo æfingar í Iþrótta- húsi Háskólans, sem ganga vel. Við höfum tekið á leigu sam- komuhús Ungmennafélagsins tvö kvöld í viku fyrir ýmsa félagsstarfsemi. Eru þar t.d. taflfundir tvö kvöld í viku og nú stendur yfir taflkeppni, og hafa menn mjög gaman að þessu. Við höfum í hyggju að koma upp og flytja leikþættii á skemmtikvöldúnum, sem eru einu sinni í viku, auk þess sem þar eru fræðslu- og skemmti- kvikmyndir og sækja þá fundi nú um og yfir 100 manns. Þá höfum við efnt til dans- skemmtana og er þar lögð rík áherzla á hverskonar reglu- sémi, og auðvitað í öllu félags- starfinu, óg h'efur það vel til tekizt. Halldór Sigurðsson Við leggjum álierzlu á félags- legu hlið starfseminnar, og von um að geta náð því takmarki með afnotum af samkomuhús- inu. Mikill áhugi er nú ríkjandi innan félagsins og nú munu nær 200 komnir í félagið. Við lítum því heldur björtum aug- um á framtíðina, og hugsum okkur að senda lið til keppni í I., II., m., og VI. fl. knatt- spyrnumótum í sumar. Eg gari auðvitað ráð fyrir að við verðum til að byrja með að berjast við ósigra, en é.g treysti mínum mönnum, að þeir mæti þeim með meiri krafti, en vona þó að þeir gangi frá og til leiks glaðir og ánægðir, og, þeir fái þá skemmtun og félagsi legt vegauesti sem þroskandi íþróttastarfsemi getur veitt. Við vonum að við getum fengið nægilegt vallarrými til æfinga, en þar liggur auðvitað mikið við að úr því rætist með aila þsssa flokka. Við 'höfum í því ©fni sótt um til vallar- stjórnar og væntum góðrar úr- lausnar. Eg vil að lokiim geta þess að stúlkurnar eru farnar að streyma til okkar og vonum við að geta fengið svæði fyrir þær í vor til handknattleiks- æfinga. Félagið hefur fengið stað- festan íþróttabúning sem er: Peysa: Rauðar og hvitar lang- rendur með rauðum kraga og uppslög á ermum. Stjóm félagsins skipa nú: Halldór Sigurðsson formaður, Jón Guðmundsson varaform., Emil Emilsson ritari, Ari Jóns- son vararitari, Eyjólfur Jóns- son gjaldkeri og Haukur Tómas son varagjaldkeri. Þetta eru yngstu knattspyrnumennirrir á Holtinu. Þeir eiga vafalaust eftir að vinna marga sigra í nafni félagsins síns. Knattspyrnuiið „I>róítar“ í I. og II flokki. ásamí formanni fó- lagsins, Halldóri Sigiirðssyni (fyrir miðju). Furðuh^ur undirbúningur og fram- kvæmd skautamótsins Mðtinn írestað wgna þrfózku áhorfenda Tjörnina þar til mótinu væri lokið, auglýst það í biöðum cg útvarpi og með skiltum á tjam- arbakkanum og hefði svo hdft nokkra ekautamenn tii að fram fylgja þessu banni, cg sett þá í sína varðstöðu kl. 1, því þá var tjörnin nærri mannlaus, hefði allt farið öðruvísi. Hlaupa brautina hefði svo átt að hafa miðju tjarnarinnar svo vel hefði sézt frá öllum hliðum og öllum gert jafnt undir höfði. Þetta er því dýrkeypt réynsla fyrir þá eem halda skautamót framtíðinni. Það er leiðinlegt að slík mis tök skuli koma fyrir, sem hér hafa átt sér stað, þegar þ:ss er gætt að Skautafélagið hefur Loksins höfðu guðirnir litið í náð til Skautafélagsins og gefið því gott veður til að halda skautamót. Logn og sólstafir böðuðu tjörnina, og lofuðu allir þessa dýrð. Það voru samt ekki eins margir sem lofuðu ,,dýrð“ Skautafélagsins með fram- kvæmd mótsins. Því þar var hvert fyrirhyggjuleysið eftir annað, sem að lokum orsakaði það, að fresta varð mótinu, og eftir því sem lögreglan upplýsti, til að forða stórslysi, þar sem ísinn gat hæglega látið undan. Við þetta bætist svo að eftir að lögreglan er búin að biðja áhorfendur í nær 45 mínútur, að fara af ísnum, og að lokunr gefa 5 mínútna lokafrest, að þeir fara hvergi. Þeir sýna svo. miikinn sauðþráa að mann stór- Undrar að þeir hafi venjrilega innréttingu í kollinum. Þarna var því ehkert annað að gera fyrir lögregluna en banna að mótið færi fram undir þessum kringnmstæðum og var mótinu frestað. Þeir 10—12 þús. áhorfendur sem þarna voru komnir til að horfa á skautahlaup, nú lok: eftir 40 ár, gerðíi auðvitað ráð fyrir að þeir yrðu látnir vita næst þegar keppt yrði og Skautafélagið hefði þá gert við- eigandi ráðstafanir til að firra vandræðum. En hvað skeður! Það nær sér í nýtt leyfi lög- reglunnar þegar fólkið er farið um 2y2 tíma eftir auglýstan tíma mótsins og lætur það fara fram. HÖfuðsynd Skautafelagsins er sú að það gerir engar ráð- stafanir til að halda áhorfend- um frá svéllinu. Ef. það hefði hugsað útí þráa og ágengni mikils fjölda. fólks,; hefði það auglýst bann við að fara útá faugar á ölEu iandinu Samkvæmt nýútkominni skýrslu íþróttanefndar og íþróttafulltrúa ríkisins eru nú 16 yfirbyggðar sundlaug- ar hér á landi, 66 opnar sund laugar og auk þess 17 torf- laugar, uppistöður og staðir sem meira og minna eru notaðir til sundkennslu og sundiðkanq. 33 af þessum sundlaugum hafa verið byggð ar á vegum íþróttasjóðs á tímabilinu 1946—’49 og 3 á vegum skólasjóðs. Er nú svo komið að 14 sundstaðir eru. sýnt velviljað starf til að1 hér á landi reknir ýmist allt halda uppi skautaiþróttinni við slæm skilyrði hér í bænum, og auðvitað lagt mikla vinnu í ýmsan undirbúning þessa móts. árið eða í 3 til 7 mánuði. Ellefu þessara sundstaða eru í kaupstöðum, tveir í sveit og einn í kauptúni. Sundkunnátta skólabarna Forscti Í.S.Í. setti mótiðj hefur orðið mikið almennari með ræðu, en skautamemi á síðari árum; telur íþrótta- renndu sér einn hring með fulltrúi ríkisins, að allt bendi íslenzka fánann í fararbrcddi. ^ Þýs?) að fiá 85 til 95% , . KAA , . . þeirra Islendinga, sem fædd- Keppt var i 500 m hlaupi f . 1A01 6, ’ ,. ust 1931—36, seu syndir. og voru þar 10 keppendur. j Orslit urðu þessi: 1. Einar Eyfells l.R. 57,2 sek. 2. Ólafur Jóhannesson S.R. 57,7 sek. 3. Sigurjón Sigurðsson S.R. 61,5 sek. í 1500 m voru 3 kepþendur og urðu úrslit þesd: 1. Ólafur Jóhaimesson S.R. 3:20,2. 2. Jón R. Einarsson S. R. 3:22,1. 3. Sæmundur Niku- lásson S.R. 3:36,3. ísinn var sprunginn ,og illa til hafður eftir allan átroðn- inginn. ív Á sunnudaginn á keppni í 5000 m skautahlaupi að fara I fram. Af 44 framhaldsskólum, er störfuðu skólaárið 1948—’49 var kennt sund í 34. Erfitt er um sundhám í unglinga- skólum, en þeim hefur mjög fjölgað á síðari árum. Skóla- árið 1948—’49 voru þeir 44 talsins, en sund kennt aðeins í 6 þeirra. Á því ári var ekkert almennt sundnám við þá 7 iðnskóla er störfuðu á landinu. • MANNTEUFEL Framhald af 1. síðu. ur á, að afturhaldsþmgmeiut’ hjálpi til að dreifa blaði, sem fyrrverandi hershöfðingjar í' þýzka hernum undir forj-stui von Mannteufel gefa út. j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.