Þjóðviljinn - 22.02.1950, Blaðsíða 1
Æ.F.R.
Æ.F.R. *
Iðnnemar, Leshringurinn veríÉ
ur í kvöld kl. 9 stundvíslega.
Mætum allir!
15. árgangur.
Miðvikudagur 22. febrúar 1950.
44. tölublað.
s
ers siarfaos s
leyniþléniisíyiiiii
Ungverskur dómstóll dæmdi
í gær Bretann Saunders í 13
ára fengelsi fyrir njósnir og
skemmdarverk og Bandarikja-
manninn Vogeler í 15 ára fang
elsi fyrir sömu sákir. Tveir Ung
verjar voru dæmdir til dauða
og þrír í fimm til tíu ára fang-
elsi. Allir hinir dæmdu áfrýj-
uðu dómunum. Talsmaður
brezka utanríkisráðuneytisins
viðurkenndi í London í gær, að
rétt væri, sem fram kom i rétt-
arhöldunum, að Saunders hefði
starfað í brezku leyniþjónust-
unni á stríðsárunum og m. a.
verið sendur til Ungverjalands
til að afla upplýsinga um ung-1
verska herinn, en sagði, að það
hefði verið gert opinberlega
enda leyfilegt.
Herraþjóðin á Keflavíkurflugvelli beifir
Islendinga hefnda rráðstöfunum
Tveir þeirra sem neituðu að SÓPA í haust
reknir úr vinnu ón nokkurra skýringa
V-Þýzkaland fær
að skipta við Iíína
Hernámsstjórar vesturveld
annna í Þýzkalandi hafa aft-
urkallað bann sitt við sölu
100.000 tonna af járnbrautar
teinum til Kína. Alþýðustjórn
in í Peking hafði pantað
teinana frá vestur-þýzkum
stálverksmiðjum en banda
ríski hernámsstjórinn bann-
aði söluna, þar sem hún væri
brot á ákvæðum Marshall-
samningsins um að draga ur
viðskiptum við sósíalistísk
lönd. Bannið vakti feikna
gremju í Vestur-Þýzkalandi,
þar sem milljónir verka-
manna ganga atvinnulausir,
svo Bandaríkjamenn neydd'
ust til að slaka til.
23. nóvember í haust gerðist á Keflavíkurflugvelíi
atburður sem vakti mikla atliygli. Herraþjóðin skipaði f jór-
um íslendingum sem vinna við flugvélaafgreiðslu að taka
að sér aukalega og án aukagreiðslu að SÓPA flugvallar-
hótelsð! íslendingamir neituðu — og voru reknir umsvifa-
laust! Félagar þeirra í flugvélaafgreislunni lögðu þá niður
vinnu í samúðarskyni. Að lokum neyddist Alþýðusamband-
ið til að skerast í leikinn og endirinn varð sá að herraþjóð-
in sá þann kost vænstan að Iáta af hroka sínurn um sinn,
afturkallaði brottreksturinn og sópunarskipunina!
En herraþjóðin hugði á hefndir og fyrir nokkrum dög-
um liófst annar þáttur þessa más. Voru þá reknir frá störf-
um tveir af Islendingunum sem þátt tóku I deilunni, annar
með mánaðar fyrirvara, hinn fyrirvaralaust. Var engin
ástæða tilgreind fyrir brottrekstrinum, enda augljóst að
um hefndarráðstafanir var að ræða.
íslendingar þeir sem herra-
þjóðin taldi sig sérstaklega
þurfa að hefna sín á heita Bald
ur Kristjánsson og Ríkharð
Ásgeirsson, Baldur var í flokkn
um sem neitaði að sópa og
hafði helzt orð fyrir þeim fé-
lögunum. Hann hefur unnið i
þrjú, ár á vellinum en var nú
sam sagt rekinn skýringalaust
með mánaðar uppsagnarfresti.
Ríkharður var í flokknum sem
lagði niður vinnu til stuðnings
við félaga sína og flutti hann
sjónarmið Islendinganna gegn
herraþjóðinni Hann hefur unn-
ið á vellinum í 18 mánuði, en
var nú rekinn skýringarlaust
og án uppsagnarfrests. Báðir
þessir menn eru ötulir etarfs-
menn og hafa góð meðmæli frá
Bandai'íkin slíta stjórn-
málasamb. við Biilffaríu
Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær, að hún hefði ákveð-
ið að slíta stjórnmálasambandi við Búlgaríu. Tilkynning
þessi var birt skömmu eftir málshöfðun fyrir njósnir gegn
fimm starfsmönnum bandaríska sendiráðsins í Sofía.
Hinir fimm ákærðu eru allir
Búlgarar og eru eða hafa verið
starfsmenn bandaríska sendi-
ráðsins. 1 ákærunni gegn þeim
segir, að sendiráð Bandaríkj-
anna í Sofía hafi verið mið-
stöð samsæra og njósna gegn
búlgarska lýðveldinu og hafi
bandaríski sendiherrann Dougl
as Heath, stjómað því atferli.
Búlgaríustjóra hafði krafizt
ráðherra í haust, að Heath yrði
kallaður frá Sofia. Bandaríkja-
stjórn hótaði þá að slíta stjórn
málasambandi við Búlgaríu-
stjórn ef ekki væri fallið frá
kröfunni um brottför Heath. í
tilkynningu bandaríska utan-
ríkisráðuneytisins í gær er
skýrt frá að allt starfslið
íslenzkum yfirmönnum sínum
á vellinum.
Herraþjóðin hefur þverneitað
að tilgreina nokkrar ástæður
fyrir brottrekstri þessara
tveggja manna. Yfirmaður
starfsmannadeildarinnar, Noel
sem er mjög illa þokkaður af
starfsfólkinu á vellinum, svar-
að með hroka að Bandaríkja-
menn hefðu ekki þann sið að
tilgreina ástæður þó þeir rækju
menn úr vinnu. Hann hafði
einnig í hótunum við Islending-
ana um að þeir skyldu hvergi
fá vinnu, ef þeir gerðu eitt-
hvert veður út af brottreketrin-
um; þá hafa Islendingarnir
fengið að heyra að litið væri
á þá sem „kommúnista“ vegna
þess að þeir stóðu á rétti sín-
um.
Herraþjóðin fer ekkert dult
með það að henni þyki íslend-
ingar ekki nærri nógu auðmjúk
ir og hræddir, og allt kapp er
lagt á að reyna að koma inn
hjá þeim sama ótta og hjá ó-
breyttum Bandaríkjamönnum
sem á vellinum vinna. Óbreyttir
Bandaríkjamenn vinna við þau
skilyrði að þeir fá lágmarks-
kaup, en auk þess eiga þeir að
fá 500 doilara bónus, eftir hálft
ár, ef ekki koma athugasemdir
við vinnu þeirra frá yfirmönn-
unum! Eru fáir sem standa:t
þann hreinsunareld, og þeir yf-
! irmenn vinna sig í sérstakt álit
| sem eru ötulir við að ræna
i menn uppbótinni. Gerir þetta
I Bandaríkjamenn stórum bljúg-
I ari en íslendinga.
Bandarískir
iiámumeiin dæmd-
ir fyrir „glæpsam-
lega fyrirlitn-
mgn
Bandarískur dómari sak-
félldi í gær félag bandarískra
kolanámumanna fyrir að hafa
sýnt réttinum „glæpsamlega
fyrirlitningu" með því að námu
menn hafa virt að vettugi tvo
dómsúrskurði, sem skylduðu þá
samkvæmt Taft- Hartley þræla
lögunum til að hætta verkfalli
sínu fyrir bættum kjörum og
liverfa ti] vinnu.
Félagsfundur í
Séssalistafélagi
Reykjavíkur
Félagsfunclur verður ann-
að kvöld kl. 8,30 í samkomu
sal Nýju mjólkurstöðvarinn-
ar. Dagskrá: 1. Félagsmál.
2. Stjórnmálaviðhorfið: Ás-
mundur Sigurðsson alþm. 3.
Kvikmynd. Félagar tfjöl-
mennið á fundinn og takið
nieð ykkur nýja félaga.
Kæra Egyptar
hersetu Breta
fyrir SÞ?
WM
Nahas Pasha, forsætisráð-
herra Egyptalands, sagði í
Kairo í gær, að egypzka stjórn-
•in hefði til athugunar að kæra.
Breta fyrir SÞ fyrir hersetu
þeirra í Egyptalandi í trássi
við vilja Egypta. Hann ítrekaði
einnig kröfu Egypta til algerra
yfirráða yfir Súdan.
Atkvæðagreiðsla um togarakaupin í neðri deild:
Tillaga Einars Olgeirssonar um for-
kaupsrétt bæjar- og sveitarfélaga
var samþykkt 1
En alturhddið sameinaðist um að fella tillögu hans
um að haupverðið yrði reiknað eftir gildandi
gengi 1. janúar s.L
Frumvarpið um togarakaup ríkisins kom loks til at-
kvæða í neðri deild í gær. Breytingartillaga Einárs Olgeirs-
sonar um að bæjar- og sveitarfélög fái forgangsrétt að
kaupum þessara 10 togara, ef þau kaupa þá til eigin rekstr-
ar, og að ríkisstjórninni heimilist að lána þeim 75% af and-
virðinu, var samþykkt með 15 atkv. gegn 14. Frumvarpið
gengur nú fyrir efri deild til afgreiðslu.
bandaríska sendiráðsins í Sofia
verði kallað heim og Búlgaríu-| Væntanlega kemur brottrekst-
þess eftir réttarhöldin yfir Kost stjórn hafi verið beðin að loka ur Ishndinganna til kasta Al-
off, fyrrverandi varaforsætis-' sendiráði sínu í Washington. ' þýðusambandsins.
Tillaga Einars um að kaup-
endum þeim íslenzkum, sem
kaupa togarana af ríkirstjórn-
inni, skuli reiknað kaupverð
þeirra í ísl. krónum með þeirri
gengisskráningu ísl, krónu gagn
vart sterlingspundi, er gilti 1.
janúar 1950, hvaða breyting
sem verða kann á því gengi,
áður en togaramir verða að
fullu seldir, var hinsvegar felld
með 19 atkvæðum afturhaldsins
gegn 6 atkvæðum sósíalista.
Tillagan frá Áka Jakobssyni
um að ríkis:tjórninni heimilað-
ist að veita þeim kauptúnum
og bæjarfélögum norðanlands,
sem orðið hafa fyrir mestum
áföllum atvinnulega vegna und-
anfarinna fimm síldarieysisára,
lán til kaupa á togurunum, eða
tryggja þeim lán, er nema allt
að 95% af kostnaðarverði skip-
anna, var líka felld með 20
atkvæðum afturhaldsins gegn 6
atkvæðum sósíalista.
Þá var felld með 15 atkv.
gegn 14 tillaga frá Skúla Guð-
mundssyni um að ríkis tjóra-
inni heimilaðist að leigja einn
eða fleiri togaranna útgerðarfé-
iagi eða útgerðarfélögum sjó-
manna, með því skilyrði aC ein-
göngu félagsmenn yrðu skip-
verjar á viðkomandi skipum.