Þjóðviljinn - 22.02.1950, Blaðsíða 6
Þ J Ó Ð V I L J I N N
Miðvikudagur 22. febrúar 1950.
Skinnaverksmiðjan
Framhald á 6. síðu.
það litla sem bændur héldu eft-
ir til ■skógerðar heima, seldar
úr iandi og oft var verðið iágt,
en nú vinnur Iðunn nær allar
stórgripahúðir, sem til falla í
landinu og gerir úr þeim margs
konar leðurtegundir, sem mjög
«ru eftirsóttar til hinnar fjöl-
þættu nðnaðarframleiðs'lu lands
ins. Þe's má geta að Iðunn hef-
ur áður flutt út nokkuð af fata
skinnum fyrir ágætt verð, enda
er enginn vafi á því að með
hættri aðstöðu væri hægt að
selja til útlanda mikið af skinn
um til fata- og hanzkagerðar.
íslenzku sauðagærurnar eru
álitnar með því bezta hráefni
sem völ er á í slíka framleiðslu.
Nú er hins vegar mikil vöntun
úr landi af þessu vörum. —
Með því að Iðunn vinnur svo að
segja eingöngu úr innlendu hrá
efni eða um 95% af verðmæti
þess er íslenzkt en um 5% er-
lent, sézt augljóslega hvað
starfræksla Iðunnar er þýðing-
armikil fyrir þjóðina. Verk-
smiðjan þyrfti að vera stærri
og hafa betri vélakost til að
geta gengt hlutverki :ínu enn-
þá betur,
Um leið og talað er um bætta
framleiðslu mætti jafnframt
hvetja bændur landsins til að
fara vel með húðirnar. Gæta
þess að þær séu vel þvegnar og
saltaðar og að sjálfsögðu ó-
skornar. Þó verksmiðjurnar
geri sitt bezta til að vanda vöru
sína þá er það ekki nóg ef hrá
efnið, sem þeim er fengið til að
í landinu á alls konar leðri og vinna úr, er lélegt. Það borgar
skinnum til skógerðar, fata- sig ætíð að vanda vöru sína.
gerðar, hanzkagerðar, tösku-
gerðar. söðlasmiði og 'jvo mætti
lengi telja. Er því ekkert selt
Stjörnubíó:
Vigdís og barnsfeður
hennar
Framkvæmdastjóri Iðunnar
hefur frá byrjim verið Þor-
steinn Davíðssón. Héfur hann
númið sútun og meðferð skinna
í Ameríku, Noregi og Þýzka-
landi. Iðunn hefur nú einnig í
þjónustu sinni þýzkan sútunar
Þessi norska gamanmynd er( meistara, Bernhard Spitta, sem
vel þess virði að maður eyðij er af súturum kominn í marga
iðn
einni kvöldstund og nokkrum
krónum í að sjá hana. Hún fjal!
ar um líf ungrar bóndadóttur,
Vigdísar í Birlcihlíð sem verður
ástfanginn af ungum lækni og
elur honum son, en þegar hiin
fréttir, að hann ætlar að gift-
ættliði og er mjög fær
sinni.
Að endingu má geta þess að
Iðunn framleiðir þessar teg-
undir af skinnum og leðri:
Fataskinn, hanzkaskinn, bók-
bandsskinn, hestachevreaux,
ast annarri, neitar hún að boxcalb, boxleður, vatnsleður,
segja, hver er faðir barnsins.
Þetta leiðir til þess, að yfirvöld
in hefja barnsfaðernismál, sem
endar á nokkuð ýktan en
skemmtilegan hátt. Margar per
sónur koma við sögu, og þótt
aðalleikendurnir geri hlutverk-
um sínum góð skil, væri mynd-
söðlasmíðaleður, húsgagnaleð-
ur, töskuskinn, sólaspalt, fóður
spalt, sætaleður, chromleður,
loðsútaðar gærur.
Til þess að gefa bæjarbúum
ko:t á að sjá og kynna sér lítil
lega framleiðsluvörur Iðunnar
og nokkuð af þeim vörum, sem
in ekki mikils virði ef Jeremías- verksmiðjur bæjarins framleiða
sen skósmið, Anton skógar- úr Iðunnarskinnum, verður sýn
höggsmann og konuna hans ngin opin í nokkra daga frá
vantaði. Á.G. j kl. 10 f. h. til kl. 8 e. h.
í
í
Vöru|öfnun KRON
VI -
V3
Þeim félagsmönnum, sem eiga ónotaða vöru-
jöfnunarreiti V 1, V 2, V 3 á vörujöfnunarkorti
1949—1950, verður gefinn kostur á að nota þessa
vörujöfnunarreiti til innkaupa á vefnaðarvörum og
skófatnaði og hefst þessi vörujöfnun fimmtudag-
inn 23. febrúar.
Byrjað verður að afgreiða nr. 1.
Þeir félagsmenn, sem áttu- að fá afgreiðslu
dagana 17. og 19. desember (nr. 4221 og yfir), en
gátu eigi komið, fá afgreiðslu tvo fyrstu daga jöfn-
unarinnar.
Nánar auglýst um afgreiðsluröð í matvörubúð-
unum.
J
MlLFUNDUR
Málfundur félagsins hef jast að nýju í kvöld kl.
8,30 í Félagsheimilinu.
Umræðuefni: Almenn félagsmál.
Nefndin.
FRAMHALDSSAGA:
| BRDÐARHRINGURINN
I** E F T I R ;!
Mignon G. Eberhart ;■
W.WJ-.W.VW.V.V^VLWWVWJVWVyV^WUW ^9. DAGUR. brtJWWUVUVWWW
Blanche hélt líka að þú vissir um Turo; sjáðu skýrar. Þær féllu saman og mynduðu niður-
til, hann hefur ekki leyfi til að vera í land-
inu; i umslaginu sem þú fékkst Blanche var
hún minnt á það með auðu umsóknareyðublaði
um bandarískan rikisborgararétt. Eg þekki ekki
lögin, en ég veit að Turo lendir í vandræðum,
og auðvitað er Blanche alveg frá sér. Ef til
vill getur Picot kippt því í lag, en ég efast um
það. Blanche segir í sífellu: „Og einmitt þeg-
ar ég var búin að útvega honum vinnu“.
Einhverri óljósri hugsun skaut upp i huga
Róní, einkennilega, af sjálfu sér. Hún sagði
hægt: „Sagði Lewis þér ekki frá því að hann
■hringdi í mig?“
„Eg vissi —“ byrjaði Stuart, og starði síð-
an á hana. „Þú átt við í morgun, auðvitað; þess
vegna komstu hingað. Það var það sem þú
sagðir. Róní“ — hann stóð snögglega upp —
„Róní, hver sendi þig hingað?“
Hún leit upp til hans, andlit hans var ná-
fölt í gráu ljósinu. Hún sagði: „Turo, auðvitað;
hann sagðist vera með skilaboð. Hvað var það
«em þú kastaðir í ganginum — löngu, eða
nokkrum mínútum áður en þú komst í dym-
ar?“
Hann svaraði ekki. Hann sagði í staðinn:
„Bíddu, Róní — vertu kyr — hreyfðu þig ekki“.
Hurðin lokaðist að baki honum. Rokið hafði
enn hert; það var eins og báturinn riðaði og
skjögraði. Og Róní barðist við þessa óljósu
hugsun; eitthvað — hvað var það? Eitthvað
sem Stuart hafði næstum því sagt — og þó ekki
alveg. Einhver sönnun. Einhver einkennileg, ó-
brotin, lítil staðreynd. Eitthvað sem snerti erfða-
skrána og pappírinn, sem hún var skrifuð á?
Nei, ekki alveg. Eitthvað í sambandi við blóð-
blettuðu hanzkana ? Eitthvað í sambandi við
kokkteilana? Eða eitthvað í sambandi við —
byssuna, auðvitað!
Hún yrði að segja Stuart frá því. Hún stóð
upp og skútart lyftist einhvem veginn og valt
svo að hún slöngvaðist aftur á bak í kojuna Hún
reyndi að hafa sig upp, greip í bekkinn sem
rann frá henni, greip í kojuna sjálfa.
Skútan hreyfðist, valt.
Og dyrnar að klefanum voru lokaðar, en ein-
hver stóð þarna inni í klefanum másandi, og
hallaði sér uppað hurðinni. Einhver sem hélt
á einkennilegu, næstum hlægilegu verkfæri —
knatttré.
En allt í einu var það ekkert hlægilegt.
Það var knatttré með málmhúð á endanum,
þar sem ljósið speglaðist meðan skútan valt
og titraði og lét að lolcum undan ofsalegum
straumnum og rokinu — og rak.
Tuttugastilog fimmti kafli:
FYRIR FIXLT OG ALLT í
HUGSANIR HENNAR VORU einkennilega
DAVlB
stöðu. Erfðaskrain var skrifuð á pappir sem
hlaut að hafa verið tekinn úr nótusafni Turos
í píanóbekknum þar sem hann hafði sett gift-
ingarhringinn hennar (og gleymt honum að því
er hann sagði). Það höfðu verið settir blóð-
blettir á hanzkana viljandi, af ráðnum hug til
þess að búa til enn eina ranga vísbendingu —
og síðan hafði morðinginn orðið hræddur við
að einhvern veginn væri hægt að finna fingra-
för inni í hönzkunum og valið í skelfingu litla
gráa bílinn til að losna við hanzkana. Lewis
hafði ekki hringt þá um morguninn, en hann
hafði hringt kvöldið áður og það var millisam-
band í búrinu, þar sem þá var verið að blanda
kokkteila. Og byssan, gðjmul byssa; af gerð
sem ekki var framleidd lengur og erfitt var að
fá skotfæri í. Byssa sem —
Hún sagði það upphátt: „.... hún var ekki
hlaðin. Þegar þú fékkst Stuart hana var hún
ekki hlaðin. En þú hafðir skotin. Og þú hélst
þeim éftir. ...“.
Gleraugun á Buff Scott endurköstuðu ljósinu,
svo að hún sá ekki í augun á honum, þótt hún
vildi. Skútan tók nýja veltu svo að hún greip í
kojuna. Hann var að reyna að læsa hurðinni á
bak við sig. Hún hafði undizt, mundi hún; það
Var ekki hægt að læsa henni. Hann sagði, más-
andi: „Eg hataði ekki dómarann. Eg hataði ekki
Eric. En þú — þú hefur eyðilagt allt. Eric sagði
þér — hann sagðist segja þér — öll sín leynd-
armál. Þú fékkst mér pakkann og þú skalt
ekki reyna að fá mig til að trúa því að þú hafir
ekkert vitað. Þegar Picot sendi eftir mér í
morgun ætlaði ég að Ijúga; en þess þurfti ekki.
Eg gat ráðið það af spurningunum hans að
þú hafðir ekki sagt honum það sem þú hlauzt
að hafa getið þér til“.
„Eric sagði ekki að það hefðir verið þú —“
„Eg heyrði til ykkar Stuart Westover áðan.
Eg heyrði hvert orð sem þið sögðuð. Eric liafði
komizt að því. Og þú — þú hlauzt að geta
upp á þvi. Þú vissir að ég hafði séð þig koma
frá skútunni um morguninn. Eg fór þangað
aftur á eftir og fann bréf Erics til dómarans.
Þá vissi ég að ég yrði að — gera það. Eg vildi
það ekki. Það er allt þín sök. Þú sagðir Picot
það ekki í morgun; þú hefur verið að reyna að
hafa fé út úr Blanche og Mimi, og ég geri ráð
fyrir að þú hafir ætlað að hafa fé út úr mér;
en þú hefðir sagt Picot það að lokum. Þú
slappst frá mér 1 gærkvöld — ég var þar og
beið eftir þér — í herberginu þínu. Þú gabb-
aðir mig þá. En þú getur ekki leikið á mig nú“.
„Stuart!“ Röddin var veik í ofsarokinu.
„Það þýðir ekkert að garga“. Hann hreyfði
knatttréð til. „Eg náði í hann við stigann. Hann
er ekki einu sinni um borð“.