Þjóðviljinn - 07.03.1950, Síða 1

Þjóðviljinn - 07.03.1950, Síða 1
15. árgangur. Þriðjudagur 7. febrúar 1950 55. tölublað WNGHOLTADEILD heldur fræðslu- og skemmtifund í Þingholtsstræti 27 kl. 8.30 í kvöld. Kvikmyndasýning, fræðsluerindj (kenningar Lysenkos), og crlendar frétt ir. Deildarfélagar, mætið ali- ir. Hörmulegt sjóslys í Faxaflóa Sex menn fórust með vb, Jóni nússyni frá Það hörmulega sjóslys varð hér við suð-vest-' urlandið sl. laugardag, að vélbáturinn ,,Jón Magn- írá Haínaríirði íórst með allri áhöín, sex usson mönnum. Þessir menn fórust: Halldór Magnússon, skip- stjóri, Norðurbr. 11, Hafnar- firði. Hann var 51 árs. Ó- kvæntur, en lætur eftir eig tvö stálpuð börn. Sigurður Guðjónsson, stýri- maður, Hellisgötu 7, Hafnar- firði, kvæntur og átti 1 barn. Hann var 36 ára gamall. G'uðlaugur H. Magnússon, Vesturbraut 13, Hafnarfirði. 19 ára gamall. Jónas Tómasson, Skúlaskeiði 20, Hafnarfirði. Ókvæntur. 22 ára. Sigurður Páll Jónsson, ísa- firði. 16 ára. Hafliði Sigurbjörnsson, frá Bolungavík. Ókvæntur. „Jón Magnússon fór í róð- ur á laugardagsmorgun. Frétt ist síðast til hans um kl. 2 e. h. á laugardaginn, þá um 18 sjómílur vestur af Garðsskaga. Hurð af stýrishúsi bátsins fannst á reki í Faxaflóa strax í fyrradag, en samt vár leit- inni að honum haldið áfram með skipum og flugvélum þar til í gærkvöld. Hafði þá ým- islegt úr bátnum fundist rek- ið á fjörur í Melasveit, t. d. þrír lóðabelgir, merktir, og bjarghringur. „Jón Magnússon" var 60— 70 smálestir að stærð. Byggð- ur í Svíþjóð, en keyþtur hing- að notaður. Eigandi var Guð- mundur Magnússon kaupmað- ur í Hafnarfirði. Flokkur Plastiras stærztur í Grikklandi Er 200.000 atkvæði voru ó- talin í þingkosningunum í Grikk landi hafði miðflokkabandalag- ið undir forystu Plastiras hers- höfðingja og fyrrverandi for- sætisráðherra fengið 376.000 atkv., konungssinnar 330.000, frjálslyndir 300.000, það af þrem flokksbrotum sósíaldemó- krata, sem leyft er að starfa opinberlegá, 270.000 og Lýðræð isbandalagið undir forystu Svol os nokkurs er sagði sig úr frels ishreyfingunni EAM árið 1945, 160.000 atkv. Plastiras er talinn nokkru frjálslyndari en kon- ungssinnar og frjálslyndir, er fóru með stjóm saman á síð- asta kjörtímabili. KirkjnjaroBr y s Æ. F. R. MÁLFUNDUR verður mið- vikudagskvöld ld. 8.30 að Þórsgötu 1. Nánar auglýst í blaðinu á morgun. 4. erindi Einars Olgeirssonar um Sjpllrelsislaráttu ga er Einar Olgesrsson Iieklur 4. erindi sitt i erindaflokkn r-n Þjóðfrelsisbarátta íslend inga í kvöld kl. 8.30 að Þórsgötu 1. Nefnir hann þetta erindi: Niðurlægingar tímabilið og upphaf sjálf- stæðisbaráttunnar. ÖlVum sósíalistum heimill acgangur. Pólska þingið samþykkti í gær einróma lög um eignarnám fasteigna kirkna og annarra trú arstofnana. Fyrir hönd rikis- stjórnarinnar var lýst yfir, að lögunum yrði beitt til að taka í hendur hins opinbera rekstur stórjarðeigna kirkjunnar en prestar fengju áfram að hafa til ábúðar jarðir, sem ekki fara yfir 100 hektara. Afrakstur kirkjugóssanna verður látinn renna í r.jóð, sem verja skal til trygginga og ellilauna handa prestum og til líknarstarfsemi. HERMANH 0G HEIÐNABERGIÐ: Loppan skar á vaðinn „Hermann Jónasson fyrrverandi forsætisráðherra hefur I dag tilkynnt forseta Islands, að Sjálfstæðis- flokkurinn hafi í gær neitað að fallast á tillögur Fram- sóknarflokksins varðandi lausn dýrtíðarvandamálsins. Hann álít'ur því þýðingarlaust að hann geri tilraun til að mynda meirihlutastjórn eins og sakir standa. Eftir að hafa fengið þessa tilkynning hefur forseti Islands í dag rætt við formenn þingflokkanna.“ (Frá forsetaritara). ireikir kratar leggja 11 á hilluna AitIce vii! íocðasi ao styggja íhaldiS í hásætisrœðu Bretakonugs við þingsetninguna í gær, sem er stefnuyfirlýsing Verkamannaflokksins, var ekki minnzt orði á framkvæmd kosningaloforöa flokks- ins um aukna þjóðnýtingu. FlntnÍDgaverkfaD lamar París París var lömuð í gærmorgun er verkfall starfs- manna við neðanjaröarjárnbrautina og strætisvagna hófst. Verkfall flutningaverka- manna er gert til að knýja fram kröfur þeirra um hækkað kaup. Er á daginn leið hafði erindrekum ríkisstjórnarinnar tekizt að skrapa saman verk- fallsbrjóta svo að örfáar neðan jarðarlestir og strætisvagnar hófu ferðir en Thomas Cadet, fréttaritari brezka útvarpsins í París, sagði það aðeins hafa verið lítið brot af eðlilegum samgöngum. í gær voru um 250.000 málm iðnaðarmenn í París og ná- grenni í verkfalli og sömuleiðis 70% verkamanna í efnaiðnaðin um. Starfsmenn gas- og raf- A-bandalagsráð- Reutersfróttastofan skýrir frá því cftir fregnum frá Warhingtcn að yfirherohöfð- ingjar Atlanzhafsbandalags- landanna muni koma saman á fund í þc: cum mánuði. Síðan vercror haidinii fundur hermála ráðherra landanna og loks ut- anríkisráðherranna. Samtím h hinum síðastnefnda ætla utanríkisráðherrar Bretlands, Frakklands og Bandaríkjanna að halda fund útaf fyrir sig. stöðva greiða atkvæði í dag um vinnustö'ðvun. Ekki er enn vitað um úrslit atkvæðagreiðslu hafnarverka- manna í öllum höfnum í Frakk landi og Alsýr um verkfall til að knýja fram kauphækkun. Bidauit krefst traustsyfir- lýsingar. Bidault forsætisráðherra lýsti yfir í franska þinginu í fyrri nótt, eftir að fundur hafði stað ið nær látlaust í 36 klukkutíma, að stjórn hans gerði það að frá fararatriði ef frumvarp henn- ar um 10 ára fangelsisrefsingu fyrir að hvetja til verkfalla gegn vopnaflutningum yrði ekki samþykkt. Atkvæða greiðsla á að fara fram í dag. Edgai 3Lee MasieE's láflmi Bandaríska .rkáldið Edgar L:e Masters lézt í gær 70 ára ao aldri, Honum var fyrir nckkrum árum naumlega bjargað frá hungurdauða í New York. Nokkur ljóð úr aðalverki Mast- ers „Spoon River Anthology" eru til í íslenzkri þýðingu Magn úsar Ásgeirssonar. Attlee forsætisráðherra sagði í umræðum á eftir hásætisræð- unni, að rikisstjórnin myndi ekkert gera að svo stöddu til að framkvæma lögin um þjóð- nýtingu stáliðnaðarins. Frétta- ritari brezka útvarpsins sagði, að hásætisræðan sýndi, að Verkamannaflokksstjórnin vildi ekkert gera til að espa stjórn- arandstöðuna. Ihaldsmenn bera fram van- traust. I gærkvöld ákváðu foringjar íhaldsmanna að bera fram breytingartillögur við þakkar- ávarpið til konungs fyrir há- sætisræðuna, en á breytingartil lögur við það er alltaf lítið sem vantraust á ríkisstjórnina. íhaldsmenn leggja til að þingið lýsi yfir, að það harmi að ekk- ert hafi verið sagt um framtíð stáliðnaðarins né ráðstafanir til að auka húsabyggingar. Hei-naðarútgjöld aukin. 1 gær var birt hvít bók um fyrirætlanir, brezku stjórnarinn ar í hermálum. Á næsta ári verður fækkað í hernum úr 715.000 í 682.000. Þrátt fyrir það hækka hernaðarútgjöld um 21 milljón punda og verða 780 milljónir á næsta fjárhagsári. Bæiagstjjórnaxkospmgás í Danznörku I dag hefjast bæjarztjcrnar- kosningar í Danmörku ~ 'ýk- ur þeim 19. þ. m. E: r.Vrlar breytingar koma í ljcs á atyrk- leika flokkanna er búist við nýjura. þingkosningum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.