Þjóðviljinn - 07.03.1950, Side 3
ÞrifrpKfagm* 7- fcbrúar 1950
SJ-ÖÐ VJ L3 I NN
ÍÞRÓTTItl
Ritstjóri: Frímann Helgason
Björn Eyþérsssi? vanr4 ¥igg® lartense!! en Frede
Hansen og H. iasmussen voru áæmáir sigrar vegna
élaglegra högga.
Sameiginlegt hnefaleikamót þeirra Jens Þórðarsonar Á og
Ármanns og KR með þátttöku H. Rasmussens í þungavigt.
dönsku hnefaleikamannanna í lok fyrstu lotu virðist Jens
fór fram í íþróttahúsi ÍBR sJ slá nokkuð neðarlega, sem
1. sunnudag. Hafði mót þetta hringdómarinn hafði þó ekk-
heldur leiðinlegan endi þar senJ ert við að athuga. Rasmussen
tveir aðaleikir dagsins voru’ leggst í gólfið og um leið er
dæmir Dönum vegna ólöglegra1 gefið merki um að lotan sé
hö'gga, en báðir Islendingarn-| búinn. Daninn virðist illa hald-
ir höfðu yfirhöndina og örlög inn af högginu og yfirgefur
Dananna í hendi sér. Fyrra hringinn eftir stutta stund.
atvikið kom í lok annarrar lotu Dómarar voru vist ekki fylli-
í viðureign þeirra Jóns Norð- lega sammála um hvort högg-
fjörð KR og Frede Hansen ' ið væri löglegt eða ekki, og
Þeir standa í návígi og berj- fékkst ekki úr því skorið þá
ast þegar hringt er að lotan á stundinni, en siðar var til-
sé búin og er talið að Jón| kynnt> í hringnum að úrskurð-
hafi slegið högg eftir að merki ur dómaranna væri að höggið
var gefið en slíkt má auðvit-J hefði verið of lágt.
að ekki og úrskurður dómar-| Jens náði góðum leik og virt-
anna. fylgdi eftir. Þetta bjarg- ist hafa ráð Rasmussen í hendi
aði Hansen e. t. v. frá að verða sinni þegar í fyrstu lotunnni
sleginn út því leikur Jóns var en þá stöðvaðist leikurinn eins
svo sterkur og oft góður. j og fyrr segir og gat því Jens
Hitt atvikið kom í viðureign tekið þetta rólegar. Björn Eyþ
Keppa þan í Briissel?
vann Viggo Carstensen eft-
ir skemmtilegan leik af hans
hálfu, enda hefur Daninn litla
reynslu sem hnefaleikamaður.
Úrslit urðu þessi:
Bantamvigt: L. Nordgulin KR
vann Kristján Sveinsson Á.
Fjaðurvigt: Kristján Jóhann-
esson Á vann Friðrik Clausen
KR.
Veltivigt: Gissur Ævar Á
vann Kjartan Guðm. Á.
Léttþungavigt: Helgi Jó-
hannsson KR vann Björn Páls-
son Á.
Léttvigt: Björn Eyþórsson Á
vann V. Carstensen.
Veltivigt: Frede Hansen Dan.
mörk vann Jón Norðfjörð KR.
Þungavigt: H. Rasmussen
vann Jens Þórðarson Á.
Verður nánar sagt frá þessu
hnefaleikamóti á næstu Iþrótta-
síðu.
Forseti B.S.R.B.
Ólafur Björnsson prófessor
er sem kunnugt er forseti
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja og hefur með þvi tekið
á sig mikla ábyrgð gagnvart
þeirri fjölmennu stétt. Öll fram
koma hans lilýtur að mstast
samkvæmt því, og það fer varla
hjá því að hann hafi vakið
undrun og gremju stéttar-
bræðra sinna síðustu dagana.
I umræðunum á stúdenta-
fundinum, sem útvarpað var í
fyrradag, eyddi hann hluta
ræðu sinnar í það að lýsa opin-
berum starfsmönnum hér á
landi. Lýsing hans var tú að
þeir víéru „breyskir" og „mann-
legir“, og þao skýrði hann nán
ar á þann hátt að þeir væru ó-
heiðarlegir og mútuþægir. Þess
vegna væri ekki hægt að halda
uppi nokkru verðlagseftirliti
hér í landi eða nokkru opinberu
eftirliti yfirleitt, með ólöglegu
braski og gróðabralli. Ef það
ráð væri t.d. tekið að fela
opinberum aðilum sölu á eftir-
sóttum varningi til þess að
koma í veg fyrir svartan mark
að, myndi það ekkert stoða, því
þeir opinberu starfsmenn sem
um söluna ættu að sjá kæmu
aðeins upp svörtum markaði
Efsta myndin er frá Dynamio-Ieikvangirium í Moskvu, Rúss
neski hlauparinn Gikle sést þar vinna óvænlan sigur í 100 m.
hlaupi á 10.6 sek. Til hægri sést- tugþrautarmeista.rinn Lipp
varpa kúlu 16,18 m. Að lokum sést Nina Dinnbadze varpa
kringlu yfir 50 m.
Fjölþætt starfsemi KJ. sJ. ári
EdeitduE 6. Pétursson endurkosinn formaöur
Aðalfundur K.R. var haldinn
í V.R. 28. febr. s. 1. Á fundin-
um var mætt stjórn félagsins,
stjórnir deilda þess og full-
trúar þeirra. Auk þess sátu
fundinn nokkrir félagsmenn
sem ekki höfðu atkvæðisrétt á
aðalfundi. Stjórn félagsins gaf
skýrslu yfir s. 1. starfsár sem
var fimmt.ugasta starfsár þess.
Við íþróttasvæði félagsins
hefur mikið verið unnið. Lagð-
ir hafa verið 3400 metrar af
tréstokkum 2 3/3x3” 280 m.
af 9” rörum hafa verið lögð og
á þeirri leið hafa verið byggðir
3 hreinsibrunnar. Lagðir hafa
verið 140 m. af 5” rörum og
450 stáltunnur. Samanlögð
lengd ræsa er því nú orðin um
fjögur þúsund og þrjú hundruð
metrar. Grafið, jafnað og flutt
hefur verið til sem nemur
10700 m.3 ekið hefur verið 2000
m.3 af rauðagjalli og jafnað
úr því, einnig hefur allt land-
ið verið plægt upp og herfað,
svo nú er aðeins eftir að fín-
jafna það undir sáningu.
í sambandi við 50 ára afmæli
félagsins var efnt til mikilla
hátíðarhalda. Voru haldnar í-
þróttasýningar og íþróttamót,
kvikmyndasýningar og fleiri
skemmtanir.
Til fjáröflunar efndi félagið
til bifreiðahappdrættis sem
gekk sæmilega enda þótt það
gæti hvergi nærri mætt þeim
mikla kostnaði sem verður að
greiða. í 1 sambandi við íþrótta-
starfsemi sina, þar sem félag-
ið verður að kaupa út allt það
húsnæði sem það þarf á að
halda. Enda varð nokkur halli
á rekstri félagsins s. 1. ár. Hlýt-
ur það því að vera KR-ingum
mikið áhugamál að eignast hús
til starfsemi sinnar.
Á árinu sendi félagið þrjá
flokka til keppni og sýninga
erlendis. Fyrst fimleikaflokk til
Danmerkur, þá frjálsíþrótta-
flokk og knattspyrnuflokk til
Noregs og stóðu þeir sig vel.
Knattspyrnudeildin var sér-
lega sigursæl á árinu. Af 12
mótum sem haldin voru vann
KR 7 og af þessum 43 leikjum
vann KR 24, gerði 7 jafntefli
en tapaði aðeins 8 leikjum.
I frjálsum íþróttum settu
KR-ingar hvorki meira né
minna en 45 ný íslenzk met
og þar af eitt Norðurlanda-
met.
Mikill áhugi og kraftur er
ríkjandi í öllum deildum fé-
lagsins, en þær voru s. 1. ár
8 og hafa þær hver um sig
nokkuð sjálfstæða stjórn í
tengslum við aðalstjórnina.
Þessar deildir eru:
Fimleikadeild, formaður Guð-
mundur Guðjónsson en kennari
Benedikt Jakobsson.
Frjálsíþróttadeild, formaður
Brynjólfur Ingólfsson. Kennari
var Benedikt Jakobsson.
Glímudeild, formaður Einar
Markússon. Kennari var Þor-
steinn Kristjánsson.
Handknattleiksdeild, form.
Frímann Gunnlaugsson. Kenn-
arar voru Halldór Erlendsson
og síðar Óli B. Jónsson.
Hnefaleikadeild, formaður
sjálfir og létu mútur stjórna
störfum sínum!
Aldrei fyrr mun forustumað-
ur nokkurra launþegasamtaka
hafa talað þannig um stcttar-
bræður sína, og skal opinberum
Jtarfsmönnum eftirlátiC að
meta hversu makleg þessi ein-
'tæðu ummæli eru og hversu
vænleg tii þess að auka áhrif
og virðingu stéttarinnar.
Önnur ummæli forsetans, sem
opinberir síarfsmenn ættu að
veita sérstaka athygli, eru þau
að launþegar í hcild geti ekki
öðlazt neinar kjarabætur, ef
einn hópur þeirra knýr fram
kjarabætur tekur hann þær á
kostnað annarra launþega,
og fyrst og fremst frá bóta-
þegum almannatrygginga. Þrátt
fyrir þetta hefur forsetinn bar-
izt fyrir kauphækkunum opin-
berra starfsmanna og hefur þá
með því, að eigin sögn, verið
sérstaklega að rýra kjör þess
fólks sem fær tekjur sínar frá
almannatryggingunum. Ber þá
ekki að gleyma því að forset-
inn barðist af alefli fyrir því
að hæstlaunuðu embættismenn-
imir — þar á meðal hann sjálf
ur — fengju hærri uppbót en
allir aðrir, tækju miklu meira
frá öðrum launþegum!
Að sjálfsögðu er þessi kenn-
ing forsetans fleypur. Menn
þurfa ekki annað en líta í kring
um ,sig til að sjá hversu órétt-
lát tekjurkiptingin er. Óhófs-
tekjur auðmannastéttarinnar
cru slíkar að samtök launþega
þurfa vissulega ekki að bítast
innbyrðis og ræna hver frá öðr
um. En tilgangur Ólafs Björns-
sonar er auðsjáanlega sá að
koma með ,,röksemdir“ gegn
réttlætiskröfum launþega, þar
á meðal stéttar.ramtaka sinna.
Hversu lengi ætla opinberir
starfsmenn að þola forseta sín-
um slíkt framferði?
Þorsteinn Gíslason. Kennari
var Þorsteinn Gíslason og Otti
Melchior.
Knattspyrnudeild, formaður
Haraldur Gíslason. Kennari var
Óli B. Jónsson.
Skiðadeild, formaður Georg
Lúðvíksson. Kennari um tíma
var svíinn Lollander.
Sunddeild, formaður Mangn-
ús Thorvaldsen. Kennari var
til áramóta Jón Ingi Guðmunds-
son en þá var ráðinn Jón Páls-
son.
Aðalstjórn félagsins var end-
urkjörin að undanskildum
Birni Björgvinssyni gjaldkera
sem baðst eindregið undan end-
urkosningu.
Stjórnina skipa nú:
Erlendur Ö. Pétursson, for-
maður; Einar Sæmundsson,
varaformaður; Ragnar Ingólfs-
son, gjaldkeri; Sturlaugur Þor-
kelsson, bréfritari; Kjartan
Gíslason, fundarritari; Björn
Vilmundarson, spjaldskrárrit-
ari og Gísli Halldórsson form„
húsnefndar.