Þjóðviljinn - 05.04.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.04.1950, Blaðsíða 2
2 Þ JÖÐVILJI N N Miðvikudagur 5. apríl 1950, ----- Tjarnarbíó--------- Kitty Amerísk stórmynd eftir samnefndri metsöiubók eftir Rosamond Marshall. Aðalhlutverk: PaUlette Goddard Ray Milland Sýnd kl. 7 og 9. Sirkusdzengurinn Bráðskemmtileg brezk ung lingamynd. Sýnd kl. 5 PÁSKAMYNDIN 1 ÁR — 2. Páskadag — Brezka stórmyndin QUARTET, fjórar sögur eftir W. Somer set Maugham. Glettni örlaganna Hveitikorn þekktu þitt Flngdrekinn Kona ofurstans Formáli fluttur af höf- undinum. Þessi óvenjulega ágætis- mynd hefur farið sigurför um allan lieim og hlotið fjölda verðlauna. Margir frægustu leikarar Breta leika í myndinni, m. a. Mai Zetterling Basil Radford Susan Shaw Cecil Parker Sýnd klukkan 3, 6 og 9 VIP SKÚIAÚÖTÚ Unglingar á villigötum [ (Ungdom i Lænker) ' Efnismikil og mjög eftir- tektarverð sænsk stórmynd, sem tekur til meðferðar vandamálið um hina vaxandi afbrotahneigð unglinga. Aðalhlutverk: Sonja Wigert Anders Henrikson George Fant Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára PÁSKAMYNDIN Æskuástir tónsnillingsins (Hjertets Komplexer) Efnismikil og hrífandi ítölsk músíkmynd. Aðalhlutverk: Mariella Lotti Leonardo Cortese Sýnd 2, páskadag kl. 7 og 9 Vinirnir (A boy, a Girl and a Dog) Skemmtileg og amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Sharyn Moffett Jerry Hunter Sýnd kl. 3 og falleg SLOÐIN TIL SANTA FE Hin sérstaklega spennandi ameríska kvikmynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Olivia de Havilland. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 9 Litli og Stóri og smyglararnir Sýnd kl. 5 og 7 PÁSKAMYNDIN MEÐAL MANNÆTA 0G VILLIDÝRA Sprenghlægileg og mjög spennandi amerísk kvikmynd Aðalhlutverk: Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd á annan í páskum kl. 3, 5, 7 og 9 Auglýsið hér Forðist ösina laugard. íyrir páska, sem er síðasti söludagur % Trípólí-bíó SÍMI 1182 Milli vonar og ótta (Suspense) Afar spennandi og bráð- skemmtileg amerísk skauta- mynd. Aðalhlutverk: Skautadrottningin BELITA. Barry Sullivan, Albert Dekker. Sýnd kl. 5—7 og 9. ------Nýja Bíó---------- Þar sem sorgirnar gleymast Hin hrífandi fagra franska stórmynd með söngvaranum TINO ROSSI verður vegna ítrekaðra eft- irspurnar sýnd í kvöld klukkan 9 Draugaskipið Sprenghlægileg skopmynda- syrpa með GÖG og GOKKE. Sýnd kl. 5 og 7. Gamla Bíó Engin sýning fyrr en á annan í páskum Síml 819S6 Dalafólk Stórfengleg sænsk mynd, byggð á frægri skáldsögu eftir Fredrik Strom. Lýsir sænsku sveitalífi og baráttu ungra elskenda. Aðalhlutverk: Eva Dahlbeek Carl Hendrík Fant. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Happdrætti Háskóla Islands Dregið verður í 4. flokki þriðjudaginn 11. apríl ATHUGIÐ: \ Vegna póskahelgarinnar þyrfti endur- \ nýjun að vera lokið að mestu í dag mið- \ vikudceg 5. apríl \ AÐALFUNDUR \ Prentsmiðju Þjóðviljans h. f. \ Meö því aö fundur sá, er boöaöur var 30. marz þ. á. varö eigi lögmætur, veröur aöalfundur- inn haldinn kl. 8.30 föstudaginn 14. apríl aö Þórsgötu 1. Dagskrá skv. félagslögunum. Stjórnin. APJVW^W-V.%W^WWbW WVAWUVtfWWWVWWl Ingólfscafé ELDRI dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Aögöngumiöar seldir frá klukkan 6 — Sími 2826 Gengið inn frá Hverfisgötu Þó fyrr hefði verið Endurnýið sÉrax Kvöldsýning í Sjálfstæöishúsinu í kvöld kl. 8.30 Húsið opnaö kl: 8. — Dansaö til kl. 1. Aögöngumiöa má panta frá kl. 1 í síma 2339. — Aðgöngumiðasalan opin kl. 2—4. Ósóttar pantanir seldar klukkan 4 Merkið tryggir gæðin tryggir gæðin K. F. Almennur DANSLEIKUR að Hótel Borg í kvöld kl. 9. Aðgöngumiö ai seldir frá kl. 5 (Suöur- dyr). Dansað til .kl. 2. Nefndin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.