Þjóðviljinn - 05.04.1950, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 05.04.1950, Qupperneq 7
Miðvikudagur 5. apríl 1950. Þ J ÖÐVILJI NN Kaup-Sala Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl- j mannaföt, útvarpstæki, sjón j auka, myndavélar, veiði-1 stangir o. m. fl. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59 — Sími 6922 I Látið okkur vinna verkið Fatapressa GRETT2SGÖTU 3. Stofuskápar — Armstólar — Rúmfataskáp j ar — Dívanar — Kommóður 1 — Bókaskápar — Borðstofu i Btólar — Borð, margskonar. i Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. j Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og I notuð húsgögn, karlmanna- I hiw föt.jQg* margt. fleira. Sækjum — Sendum. ’ ' SÖLUSKALINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 I Fasteignasölu- miðstöðin • —Lækjargötu 10 B. — Sími 6530 — annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar o.fl. í umboði Jóns Finnbogasonar, fyrir Sjóvá- tryggingarfélag Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. Ný egg Daglega ný egg soðin og hrá. j Kaffisalan Hafnarstræti 16.1 ' Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Keypt kontant: notuð gólfteppi, dreglar, dívanteppi, veggteppi, gluggatjöld, karlmanna- fatnaður og fleira. Sími 6682. Sótt heim. Fornverzlunin „Goðaborg4' Freyjugötu 1 Kaffisala Munið kaffisöluna f Hafnarstræti 16. Kaupum flöskur. flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. — Sími 1977. Dívanar allar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagnaverksmlðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830 Löguð fínpússning Send á vinnnustað. Sími 6909. Minningarspjöld Sambands isl. berklasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Austurstræti 9, Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjargötu 2, Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgar- stíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Bókabúð Sig- valda Þorsteinssonar, Efsta sundi 28, Bókabúð Þorv. Bjarnasonar, Hafnarfirði, Verzl. Halldóru Ólafsdótt- ur, Grettisgötu 26 og hjá trúnaðarmönnum sambands- ins um land allt. .......... v Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir, fást hjá slysa- varnadeildum um allt land. f Reykjavík afgreidd i síma 4897. Elííð-laæfíur fíeztu bókakaupin: Nýir félagsmenn geta enn fcngið alln 40 félagsbækur fyrir 160 kr. — Gerist fclag- ar! Menningarsjóð'ur eg Þjóðvinafélagið SKIPAIITCCRÐ RIKISINS SJÖTUGUK Framh. af 8. síðu. til að bera óvenjulega vand- virkni og óvenjulega elju. Eg hygg að þetta hvorttveggja séu einkenni dr. Þorsteins og því megi fullyrða að hann hafi rækt brautryðjendastarfið með mikilli sæmd. Haukur Helgason. -v. til Vestmannaeyja í kvöld. Vöru móttaka í dag. llekla Fólk, sem hugsar sér að fara héðan með skipinu í dag án þess að hafa rúm í svefnher- bergjum, hefur heimild til að dvelja í sölum skipsins yfir nóttina. En óskað er, að þetta fólk tryggi sér far með því að kaupa farmiða í skrifstofu vorri fyrir kl. 4 í dag. I* M.s. Dronning .".V.V-V.V.V.VAV.V.W.W.V-VAW.V-V.V.W.V.VJ1 Listamcmsiaþlzig 1950 I tilefni af opnun Þjóöleikhússins gengst Bandalag íslenzkra listamanna fyrir samsýningu á myndlist og byggingarlist dagana 29. apríl til 7. mai 1950 í Þjóðminjasafninu nýja. Öllum myndlistarmönnum og arkitektum er heimilt aö senda verk sín til sýningarnefnda myndlistamanna og arkitekta. Verkum myndiistamanna sé skilað þriðjudag- inn 18. apríl og miðvikudaginn 19. apríl milli kl. 1—6 í þjóöminjasafninu. Þátttaka arkitekta tilkynnist Gunnlaugi Páls- syni í síma 6736. Sýningarnefndirnar. jvvrvvvvivvvwvnjvrvvwv^ívvvvvvvvnjvvnjvivvvvvvvvvvwvvft/vv. fer að öllu forfallalausu til Fær eyja og Kaupmannahafnar laug ard. 8. apríl kl. 6 síðd. — Til- kynningar um vörur komi sem fyrst. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN (Erlendur Pétursson) 5 Þróttarar! Æfing kl. 7 hjá 1. og 2. fl. á Háskólavellinum, og hjá 3. fl. á Grímsstaðaholtsvellinum. Vinna Viðgeiðir á dívunum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. Þýðingar Hjörtiir Ualldórsson. Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46. — Sími 6920. Kollwitz-sýningin verk eftir hina heimskunnu-iátnu þýzku listakonu Káthe Kollwitz, eru til sýnis í sýningasal Ásmund- ar Sveinssonar, Freyjugötu 41. Sýningin er opin frá klukkan 2—10. .--■VI s Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur cndurskoðandi. Lög- fræðistörí, endurskoðun, fasteignasala. — Vonar- stræti 12. — Sími 5999 Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir. Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395 lögfræðistörf: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. liæð. — Sírni 1453. Reynið höfuðböðin og klippingarnar í Rakarastofunnl í( Týsgötu 1. Skrifstofur bæjarins og bæjarstofnana verða lokaðar á laugardaginn fyrir páska. Borgarstjórinn. Bróðir okkar, Stefán Magnússon, frá Seli, Framnesvegi 14, veröur jarsettur í dag, miðvikudag. Athöfnin byrjar í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. Blóm og kransar afbeöið. Axel Magnússon Brynhildur Magnúsd. Margrét Magnúsd. Hrefna Magnúsd. Kristín Magnúsd. Engelke Minningarathöfn, fyrir bálför, eftir eigin- konu míná, Sigríði Egilsdóttur. sem lézt 1. þ. m., fer fram frá Fríkirkjunni í Hafn- arfirði. og hefst með kveöjuathöfn frá Strandgötu 19, miðvikudaginn 5. þ. m. kl. 1.30 e. h. Jón Finnbogason.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.