Þjóðviljinn - 15.04.1950, Síða 6

Þjóðviljinn - 15.04.1950, Síða 6
S J Ö Ð V I L J I NN Laugardagur 15. apríl 1950. Framhald af 8. síðu ins og Alþýðuflokksins sam- þykktu gegn atkvæðum þing- manna Sósíalistaflokksins að vísa málinu til ríkisstjórnarinn. ar.1 Máli þessu var vísað til ríkis- stjórnarinnar í marzmánuði 1948, en hinn 8. júní s. á. skip- aði þáv. forsætis- og félagsmála ráðherra, Stefán Jóhann Stef- áhsson, 6 manna nefnd tiL að endurskoða gildándi löggjöf um hvíldartíma háset'a' á botnvörpul skipum. I nefnd þessa voru.skip íl'ðiry' Jón®fia®í' 11 Hallvarðsson L-ftestáféttardðmbfiii ötígsífrtsrfi Hjartarson tollstjóri áh til- nefningar, Karl Guðbrandsson (síðar Borgþór Sigfússon) og Sigfús Bjamason, tilnefndir af samtökum sjómanna í Rey.kja- vík og Hafnarfirði, og Skúli Thorarensén og Ingvar Vil- hjálmsson af hálfu útgerðar- manna. Nefnd þessi starfaði í röskt ár. Ilún safnaði ýmsum upplýs ingum um hvíldartíma sjó- manna í Öðrum löndum, og verð j ur ckki séð, að hún hafi unnið úr þeim upplýsingum. .Nefndar. álitin eru þrjú, fulltrúar sjó- manna tveir leggja til, að lög- boði i verði 12 tíma hvíld á tog urunum. Pulltrúar útgerðar- manna tveir leggja til, að frv. um lögfestingu 12 tíma hvíldar- tíma verði fellt. En þeir tveir menn, sem ríkisstjórnin skipaði án tilnefningar, Jónatan Hall- varðsson hæstaréttardómari og Torfi Hjartarson tollstj., gerðu enga tillögu um málið, enda lýsa þeir þvi yfir í áliti sínu, að starf þeirra í nefndinni hafi d rauninni einungis verið í því fóigið að. leita sátta um lausn málsins með fulltrúum stétta þeirra, sem hlut eiga að máli, en þau sáttastörf hafi engan árangur borið. Það kemur raunar engum á Opinbert uppboð verður haídið í vörugeymsluhú i Ei nskipafélágs íslands, (gamla pakkhúsinu) þriðju- daginn 18 þ.m. kl. 1.30 e.h. Seldir verða allskonar ó- skilamunir, svo sem: Handtösl.ur, teppi, stólar, leikföng, bækur, saumavélar, búsáhöld, fittings, gúmmíslöngur, leður, smurningsolía, saumur, vír, síldarret og ótal margt íleira. Greiðsla fari' frááti vdC - ' hamarshögg. • ■ REYKJAVÍK. ' óvart, að enginn árangur varð af störfum þessarar milliþinga- nefndar. Á það var bent þegar, er sú tillaga að vísa máli þessu til ríkisstjórnarinnar var til meðferðar á Alþingi í marz 1948, að upp úr fyrirhugaðri rannsókn fengist ekkert annað en að tefja framgang málsins um stundarsakir, enda snerust ákveðnir andstæðingar þessa flíáfe.sStr^ t0 4?gu taðjyjsa-. Þyít jti/: r(i?is§yórnar! jnpar tíl, athu,^nn£iy. í ^yí $typi.! . Nefndarskippnin. tjl ,að, gera tillögur um hvíldartíma hásetai ,.<1411' fi. botnvörp.uskipum hefur því ekki borið annan árangur en þann að tefja framgang þessa máls í nærri tvö ár. Vegna setu þessarar nefndar var ekki unnt að bera fram frv. um lögfest- ingu 12 tíma hvíldartíma há- seta á togurum á þinginu 1948, því að nefndin skilaði ekki á- liti sínu fyrr en síðari hluta ár$ 1949. En á því þingi leit- uðust flutningsmenn frv. frá þinginu 1947 við að ýta við nefndinni með því að bera fram fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar um, hvað liði störfum hennar. Eftir að milliþinganefndin hafði lokið störfum haustið 1949, var snemma á þessu þingi flutt frv. það, sem hér !:ggur fyrir. Frv. hefur verið ti’ athug unar í nefndinni, og hefu.' nefnd in, auk þess að kynna sér álit milliþinganefndarinnar, sent frv. til Alþýðusambandsins og Landssambands ísl. útvegs- manna og lagt fyrir þessa að- ila spurningar, sem nefndin hef ur fengið svör við, sem engar nýjar upplýsingar veita. Eg hef oftar en einu sinni áður geit grein fyrir afstöðu minni til þessa máls hér á Alþingi og vísa því til þess. Eg 'vil þó aðeins taka það fram nú, að aldrei hefur það verið meiri nauðsyn en ,nú að íögfesta 12 tíma hvíldar- tíma á togurunum. Margir af togurnum eru nú farnir að stunda veiðar til sal'ifislc framleiðslu, sem hefur það í för með isér, að sjómenn togaraflotans verða að vinna í 16 klst. á sólarhring lát- laust, nema þá fáu daga, sem )skr>: •' r • í höfn til að íosa aflann Oir hver maður, að slík vi.rnaþrælkun er í senn ómannúðleg .og ohyggi- leg, vegna þess að það verð- ur ógerningur að fá góða menn til að stunda slíka vinnu '41 lengdar. Ofan á þessa vinnuþrælkun bætist það, að kaupið, sem fyrir þessa vinnu er greitt, er í kringum 2000 krónur á inán uði, og hafa togarasjómenn þannig um það bil helmingi lægra kaup, miðað við klst. heldúr en verkamenn í landi. Með tilvísun fál framanrit- aðs legg ég til, að frv. verði t sapiþykLóbreytt. Alþingi 13. apríl l950. Áki Jakobsson." 'r\ OLIA og astir John Stephen Strange 33. DAGUR. virtist hann taka ákvörðun. Hann leit upp og hverjir ráða í rauninni stefnu þeirra. Þeir eiga hörfði á' Bamey og augnaráð hans var hvasst ítök um allt land. Til dæmis eiga þeir stóra land- 'o^'ktlldálegtj1 t/íHd areign í Connecticut. Það er á nafni hvítrúss- •jÞað ''eP-!'eitthVað.iá seýði,“ sagði hann ævintýramanns, Levins að nafni, sem 'lWéa.;Eitthvað, sem er svo mikilvægt, að ^^gstrjg£ryæpj(isLi.auð.Ugfp¥m’é¥ísÍrritdiIrti* Þar er fjöldi diSfð ár háfa állir okkar béztu meji^ yfgjð $,§íf,þjJskuraí;ggHr engM®!-’TÍ>rlPWTi. Æ’éif2 eru Wttf'ÖBnir ýiiiná 'að því, og samá ef að segja um leyni- af vélbyssum og sprengl@fnum, sénk^lja mundi þjónustu hers og flota. Geysilegt og víðtækt til að sprengja upp allan flota okkar. Við eru- samsæri. Okkur er farið að gruna að hverju um búnir að hafa upp á flestum þeirra. Við get- það stefnir, með því að bera saman skýrslur úr um veitt þá í gildru ef'þörf er á. En ef við öllum lcndum heims — atvik, sem virðast vera erum of bráðlátir —“ hvert öðru óviðkomandi en falla þó inn í heild- ina. Fyrst í stað virtist okkur það vera venju- Hann þagnaði og hugsaði sig um. „Við vitum auðvitað, að yfirstjórn þessara leg fimmtu herdeildar starfsemi, og sumt er samtaka er í Berlín eða Tokyo. Við höfum ekki heldur ekki annáð — endaþótt hugtakið fimmta áhyggjur af því. Við getum flett ofanaf þeim, herdeild gefi margt í skyn. En þetta er annað þegar okkur hentar — eða þegar fólkið er búið og meira. Og það er svo víðtækt —“ að fá nóg af svo góðu. En við höfum ástæðu til Hann þagnaði til að velja úr hugsunum sínum. að halda, að það sé annað sem er hættulegra en „Við höfum auðvitað séð þetta sama gerast Berlín eða Tokyo. Einhvers staðar virðist vera í Noregi, Niðurlöndum og ekki hvað sízt í Frakk- flokkur manna, sem eignar sér ekkert föðurland landi. Og alltaf var tilgangurinn að veikja og og hefur aðeins áhuga á að efla völd sín og yfir- jafqvel fella stjórnina til að gera innrásarþjóð ráð. Sem standa, ef svo mætti segja, að baki auðveldara fyrir. En í þessu tilfelli kemur inn- Hitlers, Hirohito og Lavals og slíkra manna.“ rás ekki til greina — að minnsta kosti varla „Hverjir eru það ?“ í þessa heimsálfu. Og þetta leynimakk miðar Higgins glotti. að framkvæmdum — sem fyrst. „Við getum getið okkur til um suma þeirra,“ „Þeir hafa komizt ótrúlega langt í skipulagn- sagði hann. „En við getum ckkert sannað á þá. ingu sinni. Þeir hafa leitað uppi öll vonsvikin Það væru meiðyrði að nefna nofn þeirra. Við flokksbrot. Ekki eingöngu þýzksinnaða amer- getum ekki snert við þeim nema við höfum íkumenn, heldur einnig hvítrússa,' skemmdar- fullnægjandi sannanir. En ef okkur tekst að verkamenn frá Ukraínu, ameríska fasista og hafa upp á Dimmoek, þá hefðum við eitthvað gycingahatara, svartstakka og stjórnleysingja. að byggja á. Og við skulum hafa uppi á honum. Öll þessi samtök eru uppfull af agentum þeirra. Eg veit ekki hvort hann hefur verið að bíða eftir Sumir hinna guðhræddu, friðarsinnuðu heittrú- því að öldungadeildarnefndin kæmist raunveru- armanna fengju slag, ef þeir renndu grun í, lega á laggirnar, eða hvört samvizkan hefur BátafSotinn a£ stöðvast Framhald af 1. síðu ið í vetur, svo að ekki komi til stöðvunar útgerðarinnav og stórfellds atvinnuleysis í bænum, sem af henni mundi leiða. Til styrktar á Jiessu er- indi skal það fram tekið, að bæjarsjóður hefur ábyrgzt þennan mísmun á yfirstand- andi vetrarvertíð til páska, en treystir sér nú ekki leng- ur til að rísa undir slíkri kvöð vegna fjárhagsiirðug- leika bæjarfélagsins og bæj- lauðmagasala Framhald af 1. síðu. borgarlæknir þessa ráð-töfun vera einn lið í því að koma fisksölunni í bænum í betra og hreinlegra horf en verið hefur. — Samkvæmt heilbrigðissam- þykktinni er öll torgsala bönn- uð, önnur en sú sem leyfð er af bæjarráði, en rauðmagasal- arnir hafa ekki fengið slík leyfi. Borgarlæknir kvað hinsvegar heimilt að selja, rauSmaga í ‘ . i'.L' í‘iV. vöprjpj. eða í lendingajjstað og mynau yficyöldin engin afskipti hafa af slíkri sölu. arbúa, þótt bæjarstjórn sé hins vegar ljóst, að útgerðin getur ekki eins og nú árar risið undir áhættunni, sem kauptryggingunni er sam- fara“. Þegar fréttaritari Þjóðviljans talaði við blaðið í fyrrakvöld, hafði enn ekkert svar borizt frá ríkisst'jórninni, en hinsveg- ar hafði fiskiskipaflotinn verið í land síðan um páska. Verkalýðs- og sjómannafélag Akraness hefur gert eftirfar- andi samþykkt: „Fundur haldinn í sjó- mannadeild V.L.F.A. hinn 6. apríl, skorar eindregið á rík- isstjórnina að setja nú þeg- ar kr. 0.93 pr. kg. lágmarks- Verð á fiski, sem er það verð, er gert var ráð í'yrir í greinr argerð liagfræðinganna með lögum um gengisskráningu, íaunabre;, ‘.“íngar, stóreigna- skatt, framleiðslugjöld o. l'I., sem samþykkt var af alþingi nú fyrir skömmu. Enn fremur skorar fund- urinn á ríkisstjórnina að greiða úb'/rgðarverð á iifur og setja lágmarksverð á hrogn. Sjái hún sér eigi fært að verða við framanskráðum kröfum, munu sjómenn á Akranesi ekki sjá sér fært að halda áfram róðrum, þar sem olíur og fleira hefur stórlega hækkað við setn- ingu fyrrnefndra laga, og munu því gera ákveðnar ráð- Þiafanir þar að lútandi, ef kröfum þessum hefur eigi verið sinnt fyrir 15. apríl n. k.“. Iframlezigja samhinga Félag iárniðnaðarmannE fram!engdi;í,ga^r samninga síns við Meiétaúafdíag járniðnaðar- manna. Samningarnir vori framlengdir óbreyttir um ó- ákveðinn tíma en’eru uppsegjar legir með 30 daga uppsagnar- fresti. ísgeirs SjaraþÓKSsonar Ásgeir Bjarr.þórsson opnaði málverkasýningu í Listamanna- skálanum í gær. Sýnir hann þar 62 myndir, þar af eru rösklega 40 olíu- málverk, Nokkrar andlitsmynd- ir eru meðál-'nialverkanna, m.a. af jKjatívkýi-iflfgí • 5?áJí‘lifcggórt ÖTáfsisyhi.''Sýhlngin" vérður opin út þennan mánuð.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.